Morgunblaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 1
 VUcublaS: Isafold. 16. árg., 161. tbl. — Þriðjudaginn 16. júlí 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Oamla Bíó1 Hjálp - jeg er oröinn miljóneri! Afar skemtilegur frakkneskur skopleikur í 7 stórum þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn víðfrægi franski sbopleikar'i Dicolas Koline. Þetta er saga um fátækan smurningamann á járnbrautarstöð, sem að gefnu tilefni skuldbindur sig til að eyða 600,000 frönk- um á einum mánuði og ef liepnast fær hann 30,000 franka lífeyri árlega. Hvernig fer sýnir þessi óvenju skemtilega mynd. Eklrjan Kristín Lovísa Árnadóttir andáðist sunnudaginn 14. þ. m. að heimili sínu, Grjótagötu 9. Reykjavik, 15. júlí 1929. Kristín L. Sigurðardóttir. Karl Bjarnason. Hjermeð tilkynnist, að Guðrún Guðmundsdóttir andaðist að heimili okkar síðastliðinn sunnudag (14. júlí). Hafnarfirði, 14. júlí 1929. Guðbjörg Bergsteinsdóttir, Björn Bjarnason og dætradætur. I ujx Hand SÁPA Þessi ágæta nýja sápa er þrungin þeim unaðslega ilm, sem dýrustu sápur ein- ar hafa, en er þó seld sama verði og almenn sápa. Um allan hinn mentaða heim, er það einróma álit allra kvenna, að LUX handsápan beri langt af öðrum sápum, bæði að ilm- gæðum og mýktar áhrifum á hörundið. Lever Brothers, Ltd. 'l Port Sunlight, England. d p ^—9w.LTS I-4-I29A. Jarðart'ör sonar míns, Einars Kristins, fer fram frá fríkirkj- unni miðvikudaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju frá Mjó- stræti 8, kl. 1,30 síðd. Fyrir hönd aðstandenda. Einar M. Sveinsson. F 1 n 11 u r frá Grettisgötu 46 í Austurstrætil9 (íslandsbanka, uppi), Sími 503. SNORRI JÓHANNSSON. Míslltar gúmmíképur íyrir ðömur, nýkomnar. Jón Björaasson & Co. og Síldarsalat með Mayon- aise, nýkomið í lausri vigt í cZiverpootL Barinu harðfiskur nn vilflmnnp uy riKiinyur Ungan mann í pökkum. T8RÍF4NDI vantar nú þegar til aðstoðar Langaveg 63. — Simi 2393. sðlnmannl Allskonar við heildverslnn hjer i bænum. • UrlirlHM. Umsóknir merktar „Sölnmaðnr“ sendist A. S. í. fyrir 18. þ. m. Vald. Poulsen Slml 24. Klapparstlfii 29. Vorull kanpir hæsta verði Gunnl. Stefánssnn Hafnarfirði. Mavonasie Nýj* Bíé Njösnarar. Stórfenglegur leynilögreglusjónleikur í 12 þáttum frá UFA, gerður e'ftir hinni heimsfrægu skáldsögu THEU von HARBOU. Kvikmyndasnillingurinn þýski Fritz Lang (sá sem gerði gerði Metropolis), stjórnaði töku myndarinnar. Efni myndarinnar er bygt á frægum atburði, sem fyri'r nokkru vakti athygli um allan lieim — Areosmálinu. Myndin leiðir fr'am á sjonarsviðið öll hugsanleg ráð, er lögregla stór1- borganna notar í hinni liai-ðsnúnu baráttu gegn njósnurum annara ríkja. — Þetta er tvímælalaust mikilfenglegasta leyni- logreglukvikmyndin, er gerð hefir verið. Aðalhlutverkin leika: Willy Fritsch — Gerda Maurus og „karakter“-leikarirur frægi, Rudolf Klein Rogge. Myndiu er bðnnnð fyrir börn. in eru: Nubes de humó. — Madrid. Zigeunertango. — For sidste Gang. Kom og slik Solskin. Jembanetoget. Fatjana. Manna Yanna. Lille Gerda naar du drömmer. Sunny boy. Hvis det var mig der spurgte dig. Ingen har Charme som du. I ean’t make her happy. ÖLL ÞESSI LÖG FÁST einnig á nðtnm. Ferðafónar nýkomnir frá 55 kr. / í Hljóðfærahúsinn, hjá ARINBIRNI SVEINBJARNARSYNI og VALDIMAR LONG í Hafnarfirði. Vjelstiúraflelag islands heldur framhalds aðalfund í kvðld kl. 7 í Kaupþingssalum. Stjórniu. Best að auglýsa i Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.