Morgunblaðið - 16.07.1929, Síða 4

Morgunblaðið - 16.07.1929, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ f 4 Snndmaga (verkaða) kaupir Heildv. Garðars Gíslasouar. Huglýsíngadagbúk \ < Viðskifti. Nesti í ferðalögin, tóbaksvörur, sælgæti, nýja ávexti, öl og gos- drykki kaupa menn sjer hagkvæm- ast í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu- inndi 6. Nokkrir ágætir kolaofnar til sölu með tækifærisverði. Hlíðdal, Laufásveg 16, sími 325. Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ erw ís- lenskir, endingarbestir og hlýj- ástir. Hafið hugfast að í Hrossadeildinni fáið þjer fleira en hrossakjöt ódýrt. Þar fáið þjer til dæmis: — Pickles — Humar — Ansjós- ur — Sardínur — Tómatsósu — Soyju — Matarolíu — Saft —r- Sultutau — Grænar baunir — Asparges — Súp- ur — Reyktan lax — Pylsur o. fl. o. fl. — Alt fáið þjer með sanngjörnu verði. — Hringið í síma 2349. Alt sent heim. Hrossadeildin, Njálsgötn 23. Odýr leikföng: Munnhörpur frá........ 0.25 Hringlur frá.......... 0,25 Boltar frá ........... 0.50 Myndabækur frá........ 0,15 Flautur frá .......... 0.25 tTr frá .............. 0,35 Ib'uglar frá.... .... 0,25 Brúður frá ............0,25 Skip frá.............. 0,35 Bílar frá ............ 0,50 Stell frá............ 1,25 Lúðrar frá ............0,50 Spiladósir frá _______ 0.50 og margt fleira ódýrt. Bankastræti 11. L u n d I. Nýr lundi frá Brautarholti, spik- feitur, kemur daglega, og verður ecndur heim til kaupenda plokk- aður og óplokkaður. Munið ódýra saltkjötið. Ton og BrekkusHgl. Tricotine- nærfatnaður mikið og smekklegt nrval. Vöruhóslð. Tækifæriskaup á Regnhlífum. Verð irá kr. 3.50. Verslun Egill lacobsen Velili athyglil Karlmannaföt. Jakkaföt á drengi. Regnkápnr á drengi Manchester, Laugaveg 40. — Sími 894. Allskonar Tiðmeti. K L E I N, Baldnrsgötu 14. Sími 73. sund af mikil]i Iist. Kappróður í stömpum, yfir 50 stilcur, fór fram. Þótti áhorfendum mikil skemtun að honum. Síðar um kveldið söng Sigurður Skagfield af mikilli snild. Sjerstaklega hreif hann áheyrend- ur með ,,(> guð vors lands“. Að loknum söngnum var lirópað fer- falt húrra fyrir Sigurði og honum óskað góðrar framtíðar. a.x. Mál þýska togarans, Týs, sem Ægir kom með á sunnudag, var fyrir rjetti í gærdag. — Dómur verður kveðinn upp í dag. Kjör málleysingja. í gærmorg- un, er verkamenn úr Hafnaríirði vorti á leið til Reykjavíkur, hittu þeir við hraunseudann hríðskjálf- andi hundgrey, sem þeim virtist vera úr liði á einni löppinni. Þeir tólcu hundinn upjj í hílinn og er þeir komu hingað, spurðu þeir mann, er þeir mættu, hvað þeir ætti af lnfndinum að gera, en hann vísaði þeim á Dýraverndunarfje- lagið. Oku þeir nú inn í Tungu og báðu fyrir hundinn, að geyma hann, útvega lækni og auglýsa hann svo, en maður sá, er þeir hittu, kvaðst áður hafa tekið á máti flækingshundum, en ekki gera það framar, meðan hann liefði þar húsráð. Kvaðst hann að- eins taka á móti ferðamannahest- um. Þeir Hafnfirðingar fengu nú enga áheyrn þar. Fóru þeir síðan með hundinn niður á lögreglustöð log liittu þar lögregluþjón og spurðu, hvað þeir ætti að gera við seppa. En hann kvaðst ekki geta gefið þeim nein ráð um það, og ekki gæti hann tekið á móti honum. En liundinn var ekki liægt að hafa í bílnum, því að hann Ijet svo illa, og urðu þeir fjelagar því að sleppa honum og er hann nú einhversstaðar á flækingi, svona á sig kominn. — Nú er manni spurn : Er það ekki siðferðileg skylda Dýraverndunarfjelagsins að taka á móti slíkum fötluðum málleysingj- um, hjúkra þeim og sjá um, að þeir komist í hendur eiganda? Á sunnudítginn andaðist á heim- ili tengdasonar síns, Björns Björns sonar, ekkja Guðrún Guðnninds- dóttir, á tíræðisaldri. Síldveiðarnar. Frá Akureyri var símað í gær, að síldveiðin væri að glæð^st og hafa skip veitt síld bæði fyrir vestan og alla leið aust- ur við Langanes. í fyrradag kom eitt skip frá Akureyri til Þórshafn- ar log lagði þar á land 500 mál síldar. Tvö skip komu til Siglu- fjarðar í gærmorgun með 600 mál hvort, en hin öll með reytingsafla. Viðeyjartogararnir Ari og Kári koniu t.il Flatej'rar í gær, Ari með 1100—1200 mál og Kári með 800. Ari hefir nú ferigið um 2000 mál. Njorður kom einnig af veiðum í gær með 800 mál, og Rán með 1000 mál á laugardag. Á laugardagskvöld kom Sigríð- ur, línuveiðaskipið, til Siglufjarð- ar með 700 mál, og fjekk ekki nerna 5 kr. fyrir málið, vegna þess að afgreiðsla þurfti að fara fram um helgina, en þá eru verkalaun afarhá. Voru sjómennirnir á skip- inu ekki ánægðir að þurfa að hlíta þessuni kjörum. Rifsnes kom á snnnudag til Siglufjarðar með 700 mál. Voru því boðin sömu kjör, en það kaus þá heldur að fara aftur og seldi síldina í Krossanesi. —- Verksmiðja dr. Pauls borgar samn ingsskipum 6 kr. fyrir málið, en lætur önnur skip verða útundan. Súlan fór skemtiferðir yfir bæ- inn í fyrradag, 11 liringflug. — í gær fór hún til Hafnarfjarðar og fór þar nokkur hringflug. Búist er við, að hún fari norður í dag, ef veður leyfir. Línuruglingur varð í niðurlagi greinar Þorkels Þorkelssouar á sunnudaginn. Þar átti að standa: HJákrnnarkonar. 1. október næstkomandi er pláss fyrir tvær hjúkrun- arkonur á heilsuhælinu á Vífilsstöðum. Umsóknir með læknisvottorði og upplýsingum um hjúkrunarnám og fyrri starfa sendist til yfirlæknisins fyrir 1. september. m IMM Timburverslun P.W.Jncobsen & S5n. Stofnuð 1824. Simnefnii Granfuru — Carl-tundsgade, Köbenhavn C. Selnr timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfa* Eik til skipasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá SvíþjóC. Hef verslað við ísland i 80 ár. Til Viknr, ferðir alla þriðjudaga og föstudaga. Austur í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. hád. » Bífreiðastöð Reykjavíkur. 1 Afgreiðslusímar 715 og 716. Hygginn maður notar Í4UGGET dviðjafnanlegur sem leðurvari SPARAR PENINGa! 0_______ Florex Bæiarins lægsta verð. Melis 32 aura. Strásykur 28 aura. Hveiti 20 aura, Haframjöl 25 aura, — Hrísgrjón 25 aura. — Matarkex 75 aura. Afbragðsgott sykursaltað dilkakj. öt. Alt sent heim, strax. Ragngr GuOmundsson^^D. Hverfiegötu 40. Soifinbnð. Tennispeysur og Bindi, Rjettir litir og rjett verð. Nýkomið. S. lóhannesdóttir. Ausftu r»fti-»ti”l4. (Beint á móti Landsbankannm). *“ Sfml 1887. Flugmenn, sem fara yfir Island, eiga að sjálfsögðu að tryggja sjer veðurspár lijeðan, en því virðast siimir flugmenn gleyma. Hjer get- um við nokkurn veginn sagt fyrir um veðurhorfur næstu 12 klukku- stundir framundan. rakvjelablað er framleitt úr prima sænskts diamant stáli. Er slípað hvelt og er ■ því þunt og beygjanlegt. Bítur' þessvegná vel. — Florex verksmiðjan framleiði? i þetta blað með það fyrir augum, , að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því Florex rakvjelablað, ekki af því að það er ódýrt, heldus af því að það er gott og ódýrt. Fæst hvarvetna á aðeins 15 au.. H.f. Efnagerð Reykiavfkur Hin stöðugt vaxandi sala ,Bermaline‘ brauða er besta sönnunin fyrir gæðum þeirra — Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandi, þá byrj- ið í dag. Uerslið við Uikar. — Vörur við vægu verði. — ■i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.