Morgunblaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBL A ÐIÐ Biðjið um Colman’s Fæst allstaðar. Vjelbátnr til sðln. Vjelbáturinn Eggert Ólafssion á ísafirði, ca. 32 smál., með 40 hesta Tuxhamvjel, er til sölu. Báturinn er í ágætu standi, og segl og annar útbúnaður fylgir. Semja ber við Hálfdán Hálfdánarson. frá Hnífsdal, eða MAGHÚS THORSTEINSSON útibússtjóra í Jsafirði. lntavella verður haldinn SUNNUDAGINN 21. þ. m. í bamaskólahúsinu nýja að Vallá á Kjalaraesi, og hefst kl. 2 e. h. DANS Á EFTIR! Nánar auglýst síðar. E.s. Snðurland fer til Breiðafjarðar U.þ.m. Viðkomu- staðir samkvæmt ferðaáætlun. Flutningnr afheudist í dag iyrir kl. 6. síðdegis. H.f. Eimskipafielag Suðurlands. ATHUGIÐ að meS SCHLUTER dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram- leidda kilowattstund aðeins 7—8 aura. H.F. RAFMAGN. Hafnarstræti 18. Sími: 1005. J ferðalðg er ódýrt að fara ef Sportjakkar — buxur — sokkar — enskar Húfur — Byron- skyrtur og annað, sem til þarf, er keypt í Verslun Torfa G. Þúrðarsonar. Hannes Gnðmnndsson 1 æ k n i r kominn taeim. Viötalstími 11 — 12 og 6-7, Hverfisg. 12. Sjerfr Húð og kynsjúkd. Símar: 105 og 121. Með e.s. Selfoss: .KARTÖFLUR, ítalskar í 30 kg. sekkjum, APPELSÍNUR — 216 stk. Niðursoðnir ÁVEXTIR — allar tegundir. Eggert Kristjánsson 5 Co. Símar 1317 og 1400. I Ágnst Þorsteinsson fyrv. kaupmaður, andaðist í gær, á heimili tengda- sonar .síns, Lártisar Fjeldsteds hrm. lijer í bænum. líann varð íæpra 72 ára og iiafði átt við vanheilsu að búa síðustu 9 ;'y æfi sinnar. Frá landsmálafundunum birtir Tíminn enn smágrein, og er sýnileg uppstytta í frásögn lians um þau efni, enda er svo komið, að því nær alt, sem sagt er' af fimdunum eru helber ósannindi. Geta þeir best um það dæmt, sem á fundunum voru, eða höfðu kynni af þeim. Er því rjett að taka upp hjer í.blaðinu megínatriði síðustu Tímafrásagnar. Þeir, sem fundina sóttu, eiga auðvelt með að átta sig á því, hvernig málstaður Tímans er orðinn, þegar ekkert er til birt- ingar frá fundunum, seili satt er, og fegrað getur málstað stjórnar- liðsins. Frá Borðeyrarfundi segir Tím- inn, að Ól. Tliors hafi eigi þorað þangað að koma. Allir vissu þar, að Ó. Th. var í sáttanefnd út af káupdeilu hjer, og átti því ekki heimangengt fyr en daginn eftir Borðeyrarfundinn. Úr Skagafirði segir J. J., að Sig- urður á Veðramóti hafi fallið frá orðinu, til þess að frystihúsmálið bæri ekki á góma. Heyr á pndemi! Eins og frystihús- og verslunar- hneyksli Tímamanna í Skagafirði gætu ekki komið til umræðu, livort sem ræðumenn voru fleiri eða fiÉrri! En rir því J. J. gerir góð- vini sínum, síra Sigfúsi kaupfje- lagsstjóra, þann bjarnargreiða, að ympra á þessu, þá er rjett nð segja sem er, að það voru saman- tekin ráð stjórnarandstæðinga, að iilifa fundarstjóra, síra Sigfúsi, við lopinberri húðstrýkingu á Hegra- nesþingi. Maðurinn er aldraður, og var um skeið kirk.junnar þjónn. í Eyjafirði segir Tíminn, að stjórnarandstæðingar hafi viljað hafa fundi sem stysta. Ætti J. J. að vita, að á Akureyrarfundi urðu þeir Framsóknai'þingmennirnir orðlausir er á fundinn leið, ósk- uðu ekki eftir að Framsókn notaði ræðutíma sinn. Geta menn út í frá getið sjer þess til, hvort þeir hafi haft álmga fyrir löngum fundi. Pln fundarmenn á Akureyri muna lengur en mánaðartíma hvaða ræðumenn voru þar víg- reifastir. Enn spinnur J. J. það upp, að fundarmenn á Akureyri hafi farið út, er Líndal talaði. Er þar reynt af veikuni mætti að bera hönd fyrir höfuð ErJings. Því eins og Akureyringar vita, hefir þingmað- ur þeirra hiotið nafnir „gólfþxirk- an“, í munni gárungánna, því hann hreinsar svo vel 'til í húsinu, er hann byrjar að tala. Jónas klykkir íit greinarstúf sinn með því að segja, að Jón Þorláksson sje tregnr til funda- halda(i) Jón hefir nú nýiega lialdið 11 iandsmálafundi, en Jón- as, sá er ritar um ,,tregðuna“ hef- ir dregist á fjóra. Og á þeim öllum kom hann fram sem kunnugt er, eins og mannaumingi með flekk- aða samvisku, og greip hvert tæki- IÚTSALA á öllum sumar-kuenfatnaði. • Kápnr......með 30% afsl. Kjólar.....- 25% — Barnakjólar og kápnr — 25"/0 — Hattar........hált virði. Það sem eftir er ai Tricotineblúsunum seist tyrtr 10 kr. stk. H >«smn igjii jaGobsen. færið sem gafst til þess að reyna að hliðra sjer hjá því að hann fengi nokkra hirtingu. A fundin- um í Hegranesi var hann svo „óendanlega slappur“, svo sauð- meinleysislegur, að hann lagðist endilangur við fætur ræðumanna og dró hött yfir andlit sjer. Skag- 'firðingar eru óvanir slíku láf- liragði og fm'ðaði stóriega á hve íramkoma ráðherra gat verið iítil- mótleg. Einkennilegt fyrir þá, sétn til hans sáu, að lesa eftir hann mikil- menskugortið. Rauði Kross íslands. Dr. Gunn- laugur Claessen ljet af formanns- störfum í gær, 15. júií. í hans stað, hefir Björgúifur Ólafsson, beknir á Bessastöðum, verið kosinn for- maður Rauða Krossins. G.s. ísland kom frá Norðurlandi í gærmorgun. Meðal farþega voru: Þorst. Jónsson bankaritari, Emii Thoroddsen, Magnús Thorberg út- gerðarmaður, Signrður • Ólafsson verslunarmaður, Friðrik Magnús- son, Ólafur Benjamínsson kanpm. og frú, Þormóður Evjólfsson kaup- maður, Þórður Runólfsson vjeifr., Valgarður Stefánsson verslm. og ffú, Kristján Karlsson bankastjóri, Friðrik Lúðvígsson kaupm., Magn. Magnússon kanpm. og frú, Einar Erlendsson byggingameistari, Pjet- nr Bjarnason kaupm., Hannes Guð- mundsson, Karl Ryden, Helgi Zo- ega, E. Kjerúif lseknir o. fl. Gullfoss kom frá útlöndum á sunnudagskvöld. Meðal farþega voru: Frá Kaupmannahöfn: Jóh. Ólafsson stórkaupm. og frú, ung- frú Ásta Norðmann, ungfrú Helga Bjarnason stúdent, Vigfús Einars- son skrifstofustjóri og frú, Þórð- ur Edilonsson læknir og frú, Fritz Simon flugmaður, stúdentarnir Sí- mon Ágústsson, Jón Þorvarðsson, Steinþór Sigurðsson, Kristján Guð- iaugsson og Garðar Þorsteinsson, sonur Kjarvals listmálara, Friðrik Dungal o. fl. Frá Leith komu: Björg C. Þoriáksson dr. phil., frú Wall, Heba Sæmundsson o. fj. 15. júlí. Trotzki afneitað. Frá Moskva er simað til Ritzau- frjettastofunnar, að Radek og' fleiri fylgismenn Trotzkis hafi til- kynt stjórninni, að þeir fylgi ekki framvegis stefnu Trotzkis. G.s. Island fer miðvikudagiinn 17. þ. m. kL 8 síðdegis til KaupmannahafnaT (um Vestmannaeyjar og ThorS- havn). , Farþegar sæki farseðla í dag- Tilkynningar um vörur koffli í dag. G. Zimsen. Hlt til ferðalaga i Branns-Versluu. Sportföt frá kr. 52,00, do. með tvennum buxum, kr.90,00, Sportbuxur kr. 10,50, Ferðajakkar frá kr. 14,00, Bakpokar — Sportsokkar — Sportbelti — Sportskyrtur, , ' best Brauns-Verslun og ódýrast í llimrisiuoi'ilil á kr. 1,00 mtr., er komið aftuG efni í yfir- og undirlök, margar tegundir, sængurdúknr í yfir- undirsængur, ábyggilega fiðnrheld' ur. Undir- og yfirsængurfiður og hálf-dúnn. ásg. B. Gunnlaugsson & GO. , Austurstræti 1. Sími 102.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.