Morgunblaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 3
MORG U NBLAÐIÐ JPftorgttttbIaí>i& Btofnandi: Vilh. Finsen. trtgefandi: FJelag: í Reykjavlk. RitstjórarT J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. ■A.uglýsingastjöri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasimar: J6n Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. /bjfcrlftag j&ld: Innanlands kr. 2.00 á mánuTJi. TTtanlands kr. 2.50 - — 1 lausasölu 10 aura eintakitS. Erlendar sfmfregnir. Ðolsar setja Kínverjum úrslitakosti. Nýr ófrlður í aðsigi. Að, undanförnu hafa verið skair- '«r milli Róssa tíg Kínverja í Man- shuríu. 0”- ltafa rússneskar lier- sveitir ráðist inn í landið þangað -sem krossinn sjest hjer á kortinu. Atlanishaisfluyiu. Fluyvjel Cramers ferst. « Ahrenberg er enu teptnr í Eírænlandi Kappflng Pólverja og Frakka mishepnast. i s \ b 1 r i e - V.,_ : "ANCHUL? J \ MANC H UR I E.T/ OLlE.T' harbin^ Flug Cramers. FB. 14. júlí. Frá ('liieago er sfmað: í girr hepnaðist.að flytja flugvjel' Cram- ers inn á innrihöfnina og' leggur hann af stað til Grænlands í dag', ef veðurliorfnr batna.. Kliöfn, FB. 15. júlí. Frá llhieago er símað: Chicágo '1‘ribune hefir fengið skeyti frá Port Burwell, þess efnis, að flug'- vjel Cramers hafi rekið í stormi til hafs og lttffi sentrilega soltkið. —- Flugmennirnir voru í laudi. Flug Ahrenbergs. 14. júlí. Frá Ivigtut er símað, að annað ilothylkið á flugvjel Ahreitbergs hafi laskai^. lítilsháttar, en viðgerð sje lokið, og Ahrenberg sje ferð- búinn, en liafi ekki lagt af stað i’im vegna þoku. (Veðurstofunni barst skeyt.i frá Ahrenberg dags. kl. 14.2öfe( I vigtuttími), þess efnis. að hann væri ferðbúinn, og af- þakkaði frekari veðurskeyti). 15. júlí. Frá Ivigtut er símað: Ahrenberg flaug ekki af stað í gær, þar eð veður á Labrador v-ar óhagstætt, I>ar að auki nýjar skemdir komn- ar í Ijós á öðru flothylkinu. Pólverjar fara sjer að voða. Frönsku flugmennirnir snúa aftur. 15. júlí. París: Frakkneski flugmáðurinn Costes sneri aftur nálægt Azoi’- eyjum. Mætti hann mildu andviðri og óttaðist, að bensínforðann mundi þrjóta. Costes og fjelagi hans le-ntu í ’gær nálægt París. Frá Lissabon er símað: Pólsku flugmennirnir nauðlentu á Azor- eyjum. Flugvjelin eyðilagðist af völdum hreyfilsprengingar. Idzi- kowski beið bana, en Kubula meiddist. Samkv. tilkynningu frá sendi- herra Dana í gærkvöldi, segir svo, að þegar hafi átt að setja „Sve- rige“ á flot, í Ivigtut á svumudag- inn, þafi annað flothylkið bilað Flugvjelin var því dregin á land aftur til viðgerðar. Um hina flugmeiininá segir hið sama og í skeytnnum hjer .á undan. neina hvað frönskú flugmennirnir hafi siiúið áftur veg.ua þess að mótvindur var svo mikill. að þeir lcomust ekkj nema 80 km. í stað 200 km. Landamæri Síberíu og Manshuríu. k'ú kenmr eftirfarandi skeyti T'ni yfirgang og ofstopa Bolsa. Khöfn, FB. 15. júlí. öamkvæmt sanihljóða skevtum ^'á Berlín til allra dagblaðanna í ^aupmannahcifn, liet'ir ráðstjórnin 1’tissneska sent kínversku stjórn- lnni úrslitakosti og heimtar, að Kínverjar afturkalli allar þær i'áð- ^lafanir, sem beint hefir verið í,et->'n rússneskura starfsmönnum Varöskipiö „Ægir“ komiö. REYKIÐ HUDDENS FINE, YIRGINIA og safoið fallegu fslensku Ijósmyndunum sem fylgia hverjum pakka. Hnddens fást f hverri báð. 20 stykkin á 1 kránn. Chang-Hsu-Liang 1 íkisstjóri í Manshuríu. ,0„ "s1lu';kínverslui járnbrautina ao bpi.. 1 , ln8 Ptígnar ráðstjórnarríkis- ^eglairT^0’ Se.1U kínver'ska 1ÖB- tiit'f, i " 11 tehið höndum, verði ±ailaiist látnir lausir. er honum ætlað að fara 16 mílur á vöku. Sl<i]iið er hitað með raf- Á snnnudaginn kom nýja varð- níagn'i, hefir ná kvæma miðunar- skipið Ægir hing 1 ð og var með stöð, tvær 75 mm. fa llbyssur, tvo ])ýskan togára, er hann bafð tek- öflugá ljósk istara, dráttaráhöld ið að veiðum í lamlh elgi fyrii’ og dælnr. 0:. getur þvi bjargað snnnau laiul. skipum. sem stranda. . Fjgir er liið feg ursta skip þótt Með skipin n koimi nokkrir far- ekki sj ■ liann stór , og ber a hin- þegar frá útlöndu m : T’-y ggvi mu vai ðskipunum á m a rgan hátt. Svefiiiijörnsson f'ullt rúi í.sienslca Iíann er 170 fet á lengc , 291% fet sendihe/ra|ns í Kaupmannahöfn, á breidd og dýptin 17% fet. Hann Ásmun'dur /einsson myndhöggv- er með 1300 liestafla Di *selv jel og ari og frú. Haraldur Björnsson Bnð til leign á Skólavðrðnstfg. Matthías Matthíasson, Qagnfræðaskólinn í Flensborg. S g«L Rafnarfirði. Eldri nemendur og nýir, er hafa í Iiyggju að sækja um inntöku í Flensborgarskólann næsta vetur, verða að hafa sent undirrituðum umsóknir um það fyrir 1. september. Heimavistarmenn. verða að leggja sjer til rúmföt, svo tíg nóg fje, eða tryggingu fyrir lieima- vistarkostnaði, er svari til 60 kr. á mánuði í 7 mánuði. Skólinn verð- ur settm* 1. október, og verða þeir, sem vilja setjast í 2. eða 3. bekk, ot liafa. ekki tekið þessi bekkjarpróf, að ganga undir inntökúpróf, sem verður haldið 2. og 3. október. Nýir nemendur, sem ganga inn í 1. bekk, verða einnig prófaðir sömu daga. Skilyrði fvrir inntöku í skólann eru: a. að umsækjandi hafi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm, b. að hann hafi lært svo vel þær námsgreinir, sem heimtað er í fræðslulögunum að 14 ára nemendur hafi numið og kennarar skól- ans gera kröfu til. c. Að hann verði í skólanum allan skólatxmann. Heimavistarmenn verða að hafa fjárhaldsmann í Hafnarfirði eða Reykjavík, sem skólastjóri tekur gilda. Hafnarfirði, 15. júlí 1929. Ogmundur Sigurðsson. Dagbók leikari og frú og börn. Rússneska ráðstjórnin heimtar fullnægjandi svar inpan þriggja daga, og kveðst ella vera til neydd að gripa til annara úri*æða til þess að vernda hagsmuni Rússa. Ráðleggur ráðstjórnin kímersku stjórninni að íhuga það, að afleið- ingarnar verði alvarlegar, ef kröf- um Rússa verði synjað. Samkvæmt samningi frá árinu 1924 eiga Rússar og Kínverjar að stjórna austur-kínversku járn- brautinni, sem lögð er af Rússum. Veðrið (í gærltv. kl. 5) : Hæg- viðri um alt land og új'komulaust, nema sumst. í útsveitum norðan- lands hefir verið þokusúld. Hiti ei* víðast 12—15 stig. Há])i*ýstisvæði frá Norðursjón- um norðvestur yfir Island til A- Grænlands, en lægð suður af Bret- lándseyjum á N-leið. Þýska skipið Sierra Ventana er statt um 100 km. norður af Grímsey og segir þar ís- laust. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Skýjað loft, en sennil. þurt. Pjetur Jónsson kom í gærmorg- un til bæjarins með Islandi. Ilann söng á Isafirði, Siglufirði og tvis- var á 'Akureyri — við á.gæta að- sókn alstaðar. Eg-gert Stefánsson söngvari vai* meðal farþega á Gullfossi liingað*á sunnudagskvöld. Dr. Jón Helgason biskup og pró- fastarnir Ófeigur Vigfússon, Árni Björnsson og Ólafur Magmxsson og síra Friðrik Hallgrímsson dóm- cirkjuprestur komu hingað með Gullfossi á sunnudagskvöld. Þeii* komu af lúterska kirkjuþinginu. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Kristín Árnadóttir og Páll Arna- son lögregluþjónn. Sáttmálasjóðurinn. Ur hinum danska hluta hans verða í ár veitt- ai- 20 þús. ltr. samkyæmt reglugerð sjóðsins: 1. fyrir að styrkja and- h'gt samband íslands og Danmerk- ur; 2. til eflingar íslenskum vís- indum og rannsóknum; 3. styrkur til íslenskra námsmanna, þar á meðal til ferðalaga og dvalar við lýðháskóla, fyrir vísindaleg og fræðandi rit o. s. frv. Umsóknir 11111 stvrk, ásamt nákvæmum og fullnægjandi upplýsingum, eiga að sendast fyrir 1. september til „Be- stýrelsen for dansk-islandsk For- bundsfond“, Kristiansgade 12, Kö- benhavn. Skemtunin að Álafossi fór prýði- lega fram. — Ágúst Jóhannesson sýndi dýfingar og kafsund. Vignir Andrjesson sýndi dýfingar og björgun. Frú Áslaug Sigurðardótt- ir sýndi bak-„crawr‘ og hliðar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.