Morgunblaðið - 11.08.1929, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAniÐ
Rlfinnur álfakóngur. &&&
PEfintýri með 120 mynöum eftir ö. TH. RQTÍTIRH.
65. Nú varð læknirinn loksins að
viðurkenna, að þetta væri í raun
og veru Trítill. „En ég skil alls ekki
í þessu,“ sagði hann og hristi höfuðið.
Hann náði nú í tvær krítarpípur,
aðra handa sér, en hina handa Al-
finni, og brátt voru þeir gömlu menn-
irnir sokknir niður í samræður, sem
Trítill skildi ekkert í. Loks sagði Al-
finnur honum, að hann hefði náð í
bátinn, og þá hefði rekið í land.
66. En meðan þeir voru að tala
saman, hafði skeggið á lækninum leg-
ið á gólfinu, því að hann hafði gleymt
að vefja því um hálsinn á sér eins og
hann var vanur. Allt í einu heyrðist
snark, og reykur gaus upp. Neisti
hafði fallið í skeggið og það var farið
að loga. Læknirinn rauk upp og þaut
út úr húsinu. Allir sem sáu hvað á
seiði var hrópuðu og fuglarnir kvök-
uðu: „Skegg læknisins er að brenna!“
67. Aumingja læknirinn hljóp nú
eins og fætur toguðu niður að ánni.
Þar fleygði hann sér niður og lét
skeggið ofan í vatnið. Eldurinn slokkn-
aði, en nú var ekki míkið eftir af
þessu langa skeggi, sem hann hafði
áður verið svo hreykinn af. „Æ, æ,“
sagði hann með gráthljóð í kverkun-
um. „Alla mína æfi hef ég verið að
rækta þetta skegg, og svona fór það!
Ég næ mér aldrei eftir þetta!“
71. Viku síðar var mikið um að
vera á enginu. Þar heyrðist vængja-
tak og kliður, því að allar storkafjöl-
skyldurnar í grendinni voru að leggja
af stað til Afríku. Trítill og Alfinn-
ur komu þangað á réttum tíma. Sval-
an kom líka, til þess að kveðja þá.
„Jæja, vinir mínir,“ sagði storkurinn
um leið og hann tók þá upp með nef-
inu og setti þá á bak sér. Skömmu
síðar flugu allir storkarnir af stað.
68. Alfinnur reyndi að hugga
lækninn. „Vinur minn! Þetta er ekki
mikill skaði, því að þú hefir ekki
misst læknisgáfuna, þótt þú hafir
misst skeggið. Þú ert alveg jafngóð-
ur, þótt þú sért skegglaus." En lækn-
irinn svaraði: „Enginn trúir því leng-
ur, að ég sé góður læknir, úr því að
ég hefi ekki sítt skegg. Álfarnir geta
alls ekki hugsað sér lærðan mam_
skegglausan."
72. En kalt var þarna uppi í loft-
inu — miklu kaldara en níður við
jörðina. „Þetta er skrítið,“ hugsaði
Trítill, „því að við erum þó miklu
nær sólinni.“ En hann spurði ekki um
þetta og varð því einskis vísari um
það. Útsýnið var fallegt. Þeir sáu
fljót og firði, akra og engjar, hæðir
og hóla. Þeir fóru yfir mörg Tönd, og
storkurinn vissi deili á öllu, því hann
hafði svo oft farið þarna um áður.
69. „Jæja,“ sagði svalan. „Ég er
að fara af stað til frænku minnar;
við erum að búa, okkur undir Afríku-
ferðina.“ „Æ, góða, viltu ekki taka
okkur með?“ sagði Trítill. „Það get
ég ómögulega,“ sagði svaian, „því að
til þess er ég of lítil, þið eruð svo
þungir. Þið ^kuluð fara til storksins
og biðja hann að flytja ykkur. Hann
er miklu stærri og sterkari en ég, og
þar að auki fer hann fyr^af stað.“
70. Þeir feðgar fóru nú til storks-
ins. Hann var úti á engi að tína froska,
„Ég skal gjarnan flytja ykkur til
Áfríku,“ svaraði hann. „Þar er ákaf-
iega fallegt, og ég hefi oft óskað þess,
uð ég hefði einhvern til að dást að
því með mjer, enda er líka alltaf
gaman að hafa einhverja til að tala
við á leiðinni. Þið skuluð koma hingað
eftir viku, og þá förum við á stað.“
Þessu samsinntu feðgarnir.
Astin sigrar.
gengið yður til handa, því að sá
herramaðuy hefði þá ekki verið til
í Devon, Somerset, Dorset, Hamp-
shire, Wiltshire eða Oheshdre, er
ekki hefði skundað til móts við
yður. >v ffg
— Þeir koma samt, endurtók
herto'ginn eins og kona, sem ekki
vill sleppa von, hversu ólíkleg sem
hún er. ,
Dyrnar voru opnaðar og Cragg
undirforingi kom dnn. — Yðar há-
göfgi, hr. Battiseomb er nýkominn
og óskar þess, að þjer takið á móti
honmu í kvöld.
— Battiseomb! Blessaðir verið
þjer, vísið honum inn í snatri.
— Guð gefi okkur góðar fregnir,
sagði Ferguson hátíðlega.
Monmouth sneri sjer að Wild-
ing. — Þetta er umboðsmaður
minn, er jeg sendi fyrir nokkrum
vikum, til að tala við heldra fólk-
ið hjer og í Mersey.
— Jeg þekki hann, svaraði Wil-
ding. Við töluðum saman fyrir
nokkru.
— Nú skuluð þjer sjá, hve ótti’
ykkar er ástæðulaus,. sagði her-
toginn.
Wilding vissi betur, en hann
þagði.
14. kapítuli.
Hertoginn heláur ráðstefnu.
Christopher Battiseomb var mál-
færslumaður að starfa eins og Wa-
de, en hann var ekki eins lier-
mannlegur o1" hann, miklu fremur
var hann þýður í fasi og alúðleg-
ur. Hann var rólegur og hæglátur
og það sýndi best rósemi hans, nð
hann hafði komið í vagni til Ly-
me, í stað þess að fara ríðandi.
Hann hneigði sig djúpt, er hann
kom inn, og kysti á hönd hertog-
ans. I sama bili tók að rigna yfir
hann spurningum frá Fletcher,
Grey og Ferguson.
— Rólegir, herrar mínir! sagði
hertoginn brosandi, en þeir þogn-
uðu undir eins.
— Það gleðúr mig að sjá yður,
Battiscomb, sagði Monmouth, þeg-
ar hinir voru þagnaðir. Jeg trejrsti
því, að þjer færið góðar frjettir.
Andlit lögmannsins var óvenju
fölt. 'Nii var það að auki alvar-
legt og bros hans var aðeins kurt-
eisi, en lýsti hvorki gleði nje á-
nægju. Hann ræskti sig og virtist
órólegur. Hann svaraði ekki strax
spurningu hertoga um það, hvern-
jg frjettir það væru, sem hann
kæmi með, heldur sagði hann fyr'st,
að hann flýtt sjer til fundar við
hertogann, er hann hefði heyrt
um landtökuna. Hann kvaðst hissa
á þessu, því að hann liefði fengið
skipanir um að koma að loknu
verki sínu til Hollands og skýra
hertoganum frá árangrinum.
■ — En livað segið þjer í frjett-
um. Battiscomb ? spurði hertoginn.
— Já, í guðs nafni, látið okkur
heyra 'þær. sagði Grey.
— Aftur heyrðist órólegur hósti
til Battiscomb. — Jeg hefi varla
haft tíma til að vitja þeirra allra,
er jeg vildi heimsækja. Þjer hafið
komið okkur alveg á óvart, herra
hertogi. .Teg var lxjá Sir Walter
Young í Colyton, þegar fregnin
barst um landtöku yðar, fyrir
hokkrum stundum. Rödd hans virt-
ist deyja út.
— Nú? sagði hertoginn óþolin-
móður. Hann vissi, að fregnirnar
voru ekki góðar, annars myndi
Battiscomb liika minna við að
koma með þær. — Er þá Sir
Walter með yður?
— Mjer þykir leitt að segja, að
hann er ekki með.
— Ekki með, sagði Grey og
hrökk blótsyrði af vörum. Hvers
vegna ekki?
— Hann kernur kannske á eft-
■ir, skaut Fletcher inn í.
— Við verðum að vona það,
lierrar mínir, svaraði Battiscomb.
— Hann mun finna undirtektir al-
mennings og læknast af hálfvelgju
sinni.
— Hálfv.elgju?, tók Monmouth
upp og hnje niður í stól. — Er Sir
Walter hálfvolgur?
— Einmitt það, yðar liágöfgi, —
því miður, og Battiscomb varp
öndinni.
— En hvað um Sir Francis Rol-
ler?, spurði Grey.
Battiseomb svaraði spurning-
unni, en snjeri sjer að hertogan-
,um. — Því er nú miður Sir Francis
myndi hafa verið tryggur yðar há-
jgöfgi, en hann situr nú í fangelsi.
Svipur Monmouths varð dimm-
ari og hann barði fingrunum í
borðið, hálf viðutan. Fletcher helti
víni í glas, en andlitssvipur hans
var óbreyttur. Grey spurði einu
sinni enn, að því er virtist kæru-
leysislega. — Hvað um Sid ney
Clifford?
— Hann hugsar sig um, svaraði
Battiscomb. — Jeg átti að hitta
liann aftur í lok mánaðarins, en
þangað til ætlaði hann ekkert að.
ákveða.
— En Scoresby lávarður? spurði
Grey.
Battiscomb snjeri sjer hálft um
hálft að honum, en snjeri sjer aft-
ur að hertoganum og beindi svar-
inu til hans eins og fyr. — Hr.
Wilding mun geta frætt yður bet-
ur um livað Scoresby lávarði líður.
Allir litu á Wilding, sem hafði
setið hljóður og hlustað á samtal-
ið. Hann hristi liöfuðið hryggur í
bragði. — Það er ekki hægt að
treysta honum, svaraði hann. —•
Hann var enn ekki sannfærður.
Eji hefði jeg haft lengri tíma til
umráða, þá hefði jeg unnið hann
fyrir málefnið.
— Guð hjálpi okkur kallaði her-
toginn í örvæntingu. — Ætlar þá
enginn að koma?
Fergusson bandaði hendinni í átt
ina til gluggans, þar sem enn mátti
lieyra ópin á götunni.
— Heyrið þjer ekki, hertogi?
sagði hann, næstum í ávítunarróm,
en enginn virtist taka eftir honum,
því að nú spurði Grey, hvort hægt
væri að treysta Strode.
— Jeg býst við því, að hægt