Morgunblaðið - 11.08.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1929, Blaðsíða 4
4 MOKGU NBLAÐIÐ Huglýsingadegbók ■j Viðskiíti ► Begoniur o. fl. í pottur, ýms af- skorin blóm, selt í Hellusundi 6, sími 230. Sent heim. Falleg garðblóm til sölu í Mið- stræti 6. Sími 851. < Vinna. Senðisveinn, röskur og á- byggilegur, óskast strax. — B. Benónýsson, Fiskbúðin í Kola- sundi. Stúlka, vel fær í skrift og reikningi, óskast nú þegar. — B. Benonýsson, Fiskbúðin í Kola- sundi. < Tapað. — Fundið. > Ungur köttur, flekkóttur, blá- grár og hvítur, tapaðist nýlega.— Skilist á Óðinsgötu 32 B. Munið að allnr Snmar- krenfatnaður selst nn með atar- miklnm afslætti. Verslun Egill lacobsen. Mnnið A. S. I. 99 Kodab u Ijósmyndavörur eru bað sem við er miðað um allan heirn. 99 Velox ii 99 ið Fyrsti gasljósapappírinn. Aftan á hverju blaði er naín- „Velox“. Hver einasta örk er Koðak“ filma Fyrsta spólufilman. reynd til hlítar í Kodak-verk- smiðjunum. í þremur gerðum, eftir því sem á við um gagnsæi frum- plötunnar (negatívplötunnar). Um hverja einustu spólu er þannig búið í lokuðum umbúð- um, að hún þoli loftslag hita- beltisins. Biðjið um Kodakfilmu, í gulri pappaöskju. Það er filman, sem þjer getið treyst á. Þjer getið reitt yður á Kodakvörur. Orðstírinn, reynslan og bestu efnasmiðjur heims- ins, þær er búa til Ijósmyndavirur, eru trygging fyr- ir því. Miljónasægurinn, sem notað hefir þær, ber vitni um gæði þeirra. ' Kodak Limited, Kingsway, London England. ,Drabbari‘ saga um stríð, ást og œttahatur eftir Rafael Sabatini þurfa allir að lesa. Fœst I bókaversl. sendar kartöfíur, sem uppskornar voru 10. ágúst, en sáð til þeirra 4. apríl. Eru þær frá Litlu-Hlíð í Bogamýri. Þessar kartöflur hafa einnig verið til sýnis í glugga Mgbl.., og hafa allir undrast hve stórar þær eru og þroskaðar á þess um tíma árs. En með öðru fleira eru þessar kartöflur talandi tákn þeirrar árgæsku, sem verið hefir 4 íslandi að undanförnu. 10 ára afmælis þýska lýðveldis- ins verður minst í dag með því, að v. Ungelter, aðalræðismaður Þjóð- vcrja, býður þýskum ríkisborgur- um til veislu í konsulatinu um hádegi. Karlakór Reykjavíkur söng í Nýja Bíó á fimtudagskvöld. Voru mörg vinsælustu Iög flokksins á efnisskrá, enda var söngum tekið ágætlega og aðsókn sæmileg. Flokk ur þessi fór norður um land fj'rir skömmu og Ijet til sín hevra á ýmsum stöðum, eins og skýrt hefir verið frá áður. Þóttu þeir fjelagar hvarvetna mestu aufúsugestir. Væri vel, ef framhalcl gæti orðið á slíkum söngferðalögmn. Þrír einsöngvarar ljetu þarna til sín hejrra. Fyrst söng Erling Olafs- son, — hljómfagur bariton — Naar Fjorclene blaaner. Var honum tek- ið vel. í síðara hluta söngsius sungu þeir Daníel Þotkelsson og Stefán Guðmundsson. Daníel söng „Quinnans lof“, eftir Neithardt og þótti takast með afbíigðnm vel. Hann hefir afar-skæra tenórrödd. Stefán Guðmundsson söng rúss- neskt þjóðlag „Klultkan“, með undirsöng kórsins. Um Stefán þarf ekki að fjölyrða, þar eð aílir Reyk- víkingar munu kannast við hann. Kórið hlaut óspart lof áheyrenda, encla tókst söjigurinn ágætlega. Frá höfninni. Karlsefni kom af veiðum í gær og fór rjett á eftir af stað til Englands, hafði 400 ks. ísfiskjar. Fisktökuskipin Stat og Carmen fóru í fyrradag. M.b Skaft. fellingur kom í íyrradag að vestan. Meteor. Nokkur hluti skipshafn- arinnar af þýska mælingarskipinu Meteor fór í gær austur að Grýtu. Stóðu þeir við lengi og gaus hver- inn tvisvar. Skipsmenn skemtu sjer hið besta þar austur frá. Hjúskapur. Fyrir skömmu voru gefin saman í hjónaband að Stað á Reykjanesi ungfrú _ -Tónasína Hallgrímsdóttir frá Akureyri og Arni Þorvaldsson, kennari við gagnfræðaskólann á Akureyri. Síra Jón Þorvaldsson á Stað, bróð- ir brúðgumans, framkvæmdi hjóna vígsluna. Flugið tiJ Vestmannaeyja fórst fyrir í gær, sökum veðurs. Flug- vjelin fór til ísafjarðar með póst og farþega. f dag verður farið til Akraness og Yestmannaeyja, ef veður leyfir. Seinna í dag verður þá hringflug. Dánarfregn. Látinn er á Húsa- vík Jón Sigurðsson, forstjóri spari- sjóðsins um margra ára skeið, há- aldraður sæmdarmaður. (FB.). Saga Akureyrar. Klemens Jóns- son fyrv. ráðherra hefir afhent bæjarstjórn Akureyrar handrit að sögu bæjarins. Ætlast er til að sagan komi út í vor. (FB.). Dómur var upp kveðinn í Vest- mannaeyjum í gær í máli skip- stjórans á enska tógaranum „Spi- cler“ og hlaut hann 13 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gert upptækt. Skipstjóri áfrýjaði dómii um. 0 Þjóðhátíð Vestmannaeyja átti að byrja í gær, en þar sem veður var ekki gott, var henni frestað til næsta góðviðrisdags. Tunnulaust á fsafirði. Sú fregn barst frá ísafirði í gær, að þar væri tunnulaust, en mikil síld. T. d. fór nýlega einn bátur út í Djúpið og fylti sig þrisvar á rúiíi- um sólarhring. Mikið af síldinni fór í ísliús, en hitt var ónýtt, því einkasalan liefir engar tnnnur á ísafirði. Er almenn óánægja vestra yfir ráðleysi einkasölunnar; en þingmaður ísfirðinga hjer í bæn- um er harðánægður! Alþingishátíðin og ísfirðingar. Eins og kunnugt er hafði bæjar- stjórn fsafjarðar samþ. að taka engan þátt í alþingishátíðinni að ári. En í fyrrakvöld boðnðu nokkr- ir menn á ísafirði til .fundar til þess að ræða þetta mál, og var þar samþ. að kjósa 5 manna nefnd til þess að hafa forgöngu í þessu máli. í nefudina voru kosnir: Sig- urður Kristjánsson ritstj., Guð- mundur Jónsson frá Mosdal, Jónas Tómasson bóksali, Elías Halldórs- son bankagjaldkeri og Jón A. Jóns son alþin. Var fundurinn eindregið með því, að ísfirðingar taki þátt i hátíðinni. Gistihús er í smíðum á Akureyri. Rfuii það lieita „Goðafoss“ og mun teldð til notkunar næsta sumar. (FB.). fsland er væntanleg í kVöld að norðan. Brúarfoss fór frá Leitli í gær áleiðis til Kaupmannahafnar. Fiskbirgðirnar. í skýrslu Gengis- néfndar í blaðinu í fyrradag, eru fiskbirgðirnar taldar 296.483 en eiga að vera 196.483 þur skippund. Glímuflokkur Ármanns (Þýska- landsfararnir) fóru í gærkvöldi austur í sveitir og ætla að sýna fimleika og glímu í dag að Hauka dal. Með þeirn fór Ben. G. Waage forseti í. S. í. Var búist við að svna úti, en ekki í íþróttaskólan- mn, vegna ]iess livað biiist var við niörgu fólki. — íþróttamennirnir ætluðu um leið að skreppa til Gull- foss, en búast við að koma heim aftur í kvÖld. Goðafoss fór hjeðan í fyrrinótt til Hull og Hamborgar, fullfermd- ur ísl. afurðum, sem var þetta: 2500 bl. ull, 400 'smálestir síldar- mjöl, 300 tunnur síld, 55 smál. fiskur. Farþegar til útlanda voru 33. Sæluhúsið á Skeiðarársandi. Lanclsímastjóra barst í gær sú sím- fregn austan úr Skaftafellssýslu, að Skeiðará haldi stöðugt áfram að brjóta af sandöldunni austan megin áriiinar. Hefir hún enn á ný rifið með sjer einn símastaur og var rjett komin að sæluhúsinu á Skeiðarársandi; þótti því Öræf- iiigiim tryggara, að rífa sæluhúsið og flnttu efnið austur í Öræfi- Elding veldur tjóni. Fvrir skömniu laust niður eldingu í gaddavírsgirðingu hjá Syðri-Steins mýri í Meðallandi. Eyðilagðist girð ingin á 30 faðma svæði, kubbaðist vírinn sundnr og staurarnir tvístr- uðust. Tveimur döguin síðar kom önnur elding og laust henni niður mjög nálægt bænum á Steinsmýri. Karlakór Reykjavíkur fer í dag upp á Akranes og syngur þar. Lagt verður af stað frá stein- bryggjunni kl. 1% e. h. Frú Sigríður Sæland, ljósmóðir í Hafnarfirði yerður 40 ára á niorgun. Áheit og gjafir til Ellihehnilisins Gjafir á gamalménnaskemtuninni kr. 1411.00 Kostnaður við sk. 475.00, mism. kr. '936.00. Heildsali gaf vörur fyrir 200 kr. og svo allir bákarar bæjarins nægar kökur. S. H. B. 5 kr., M. 5 kr., Frá gömlu lconunni 5 kr., Einar Þórðarson 10 kr., Dísa 5 kr., Gróa 2 kr., í. B. 10 kr. Guðrún Pjetursdóttir 20 kr., Gamalt áheit 10 kr., Ón. 5 kr., S. 10 kí., Margi-jet á Árbæ 15 kr. Heilsali byggingarefni fyrir 2 þús krónur. Flyt öllum álúðarþakkir. F. h. Ellihéimilisins. Har. Sigurðsson.. Landbúnaður Breta er í afturför. Hið stóra Lundúnablað „Dailv Express“ Jiefir nýlega hafið máis. á því, að gjörbreyta þurfi land- búnaði Breta. Blaðið segir meðal annars: — Akuryrkjan er í af'turför, svo mikilli afturför, að nú verður að gera eitthvað tiJ þess að rjetta landbúnaðinn við. Frá suðurodda Englands og norður að landamær- um Skotlands, og þvert yfir land- ið frá Norðursjó að Atlantshafi, blasa hvarvetna við auganu grasi vaxin lönd. En í skemmunum ryðga plógarnir og akrarnir minka ár frá ári. Sje hænclur spurðir að> því, hvers vegna þeir yrki ekki; korn, svara þeir því, að enginn vilji kaupa uppskeruna af sjer þvf verði, að þeir geti lifað á því. Fyrir kvikfjárræktinni horfir ekkí betur. Flutningnr og úthlutun mjólkur er svo dýr, að bændur fá í rauninni ekkert í aðra hönd. Blaðið nefnir síðan sem dæmi, að bóndi nokkur í Buckinghamshire liafi búið í 40 ár á sömu jörðinni og reynt að bæta hana á allan hátt. En nú, þegar hann hefði átt að geta sest í helgan stein eftir vel unnið lífsstarf, þá er hann svo fá- tækur, að hann hefir ekkert fyrir sig að leggja. Fyrir 40 árum, þeg- ar hann tók við jörðinni, vorn um 100 bændur þar í þorpinu og lifðu sómasamlegu Jífi. Nú eru þar sex bændur. Þessi er lýsing blaðsins á land- búnaðinum enska. • — Allir hafa sínar tilhneiging- ar, sagði veitingamaðurinn; hann drakk íneðam, gestirnir flugust á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.