Morgunblaðið - 25.08.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1929, Blaðsíða 4
4 MORGÍJNBLAÐIÐ Rúgm jðl 2 ágætar tegnndir selur. Heildv. Garðars Oíslasonar Nýtt. í heildsölu, þurkaður þorskur í 2y2 kg. pökkum. hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfisgötu 123, sími 1456. PostuÚnsmatarstell, kaffi- og súkkulaði-steli og bollapör nýkom- ið á Laufásveg 44. Sjerstaklega falleg garðblóm til solu í Miðstræti 6, sími 851. ' Begoniur o. fl. í pottur, ýms af- skorip 'blóm, selt í Hellusundi 6, sími 230. Sent keim. ^ 'Tapað^^Fundið!^™^* 1 Gullblýantur, merktur G. Á., Inefir tapast. Fiunandi vinsamiega feeðinn að skila. honum á Ránar- götu 28. Þjóðsögur Jóns Árnasonar: Huldufólkssögur, Útiiegumamnasögur. Tröllasögur, Draugasögur, Galdrasögur, Náttúrusögur, Uppvakningar og fýlgjur, Seytján æfintýri, Þrjátíu æfintýri. Hvert hefti kostar 3 kr. í bandi. Allar sögurnar bundnar i þrjú falieg bindi, kosta 25 krónur. ísafoldarprentsmiðja h.f. Nýlf. Gulrófur, Kartöflur, Hvít- kál, Tröllepli, Appelsínur og Epli. — ódýrast í V o n. TiTimc heita fjaðrirnar, sem allir hugsandi bifneiðarstjórar Ieitast eftir, þegar þeir eru orðnir þreyttir og ergilegir yfir brotum og óþægindum annara fjaðra. Nýkomnar eru „Titanic“ fjaðrir í gamla og nýja Ford, Chevrolet, framfj., Rugby, Nash, framfj., Gra- ham Bros. Truck, G. M. C. Truck. — Einnig laus blöð. Mir Mlmi! Hafnarstræti 15. Sími 1909. Nn er það „My Boy“ (drengurinn minn) dósam jólkin, sem húsmæðurnar biðja um Heildsölubirgðir hjá laisiii s. mm m. mmmmommom larðsteypuhús. 3—4 nienn vantar til að vinna við byggingu jarðsteypuhúss á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Ókeypis ferðir austur og austan. Upplýs- ingar í Búnaðarfjelagi íslands, og á sunnudag í síma 2278. mmtmímæmmm Mikið verkefni liefir Tímarit- stjórinn tekið sjer fyrir hendur, er hann ætlar að koma í veg fyrir að blöð hirti auglýsingar á fyrstu síðu. Telur J. Þorb. það ósam- boðið góðri blaðamensku, og vill fá samtök um að breyta þessu. — Áður en blað þetta tekur tillögu hans til yfirvegunar, verður Und- irjónas að sýna hvernig þeim fell- ur hún, sem lengra eru komnir í blaðaútgáfunni, svo sem Svíar og Englendingar. Eitt elsta og merk- asta blað Svía, „Göteborgs Hand- els- og Sjöfartstidende“ flytur aldrei annað en auglýsingar á 1. síðu. Sama er að segja um eitt helsta blað Bretlands, ,Daily Mail‘. Undirjónas ætti að vanda um við ritstjóra þessara blaða, og boma svo til íslensku blaðanna á eftir. Upp að Hagavatni hefir Mbl. fengið þrjá menn til að fara, til þess að athuga vegsummerki eftir hlaupið. Voru það þeir Björn Ól- afssom, Tryggvi IMagnússon og Þorsteinn Þórarinsson frá Drumb- oddsstöðum. Lögðu þeir Björn o" Tryggvi af stað hjeðan í bíl í fyrra dag og ætluðu að mæta Þorsteini i Biskupstungnm, leggja á fjölllin snemma í gærmorgun og koma til bygða í dag aftur. Ef til vill koma þeir Björn og Tryggvi hingað í kvöld. Allir eru þessir menn kunnugir við Hagavatn. Verður sagt hjer frá ferð þeirra innan skamms. Gasmælar. Fyrirspurnir hafa komið til Morgunblaðsins út af því, hvort eigi sje svo tiiætlast að gasstöðin selji þeim gas, er þess óska, og haf'a gasæðar í íbúðum sínum. Mælt að hörgull á mælun- um hafi orðið til þess að færri fái hjer gas en vilja til notkunar. — Æskilegt að hlutaðeigendur skýri hjer frá því livað rjett er í þessu efni. Prá ferðamannaskrifstofu Bamberger í Hamborg, eru bjer tveir erindrekar um þessar mund- ir, til að undirbúa komu ferða- manna hingað að ári. Skotamótið. Á morgun Id. 7 lceppa K. R. og ValuT. Áttræðisafmæli á í dag ekkjan Guðrún Einarsdóttir, Frakka- stíg 79. Sumarfagnaður, Sunnudaginn 4. ágúst var efnt til aimeánrar sum- arskemtuiiar á Krossnesbjargi í Eyi-arsveif á tínæfellsnesi. Þar eru vellir sljettir og fagrir og því mjög hentugur staður fyrir íþróttamót. Veglegur viti er þar á bjarginu. JJtsýni er liið fegursta yfir Breiða- fjörðinn og fjallasýn. — Á þriðja liundrað inanns var þar saman- komið og má það lcallast afar fjöl- ment eftir því sem gerist í sveit- um. Til skemtunar vorn ræður, íþróttir og clans. Fimm hestar voru reyndir (250 m.). 1. verðl. hlaut „Gráni“, eigandi Jóhannes Guð- mnndsson, Krossnesi, 19 selc. Hraðlilaup var þrevtt í tveimur flokltum. I eldri floklcnum voru fyrstir að marlci Sigurður Krist- jánsson, Höfða, og Tngjaldnr .Tó- hannsson, Bryggju, on í drengja- floldcnutn Jchánn Ásmundssen, Kvern . Mótið fór hið besta fráin og eru slík mót mjög til þess fall- in að auka áhuga fyrir íþróttum og veita heilbrigða gleði með því ■ið lcoma saman á fögrum stöðum. Þátttalcandi. „í Danmörku“, segir Jónas Þor- bergsson í Tímanum í gær, „er litið á sendiför Jóbannesar Jó- hannessonar, sem óhæfu, og er hún talin svipuð því, ef Danir hefðu jsent Alberti,, sem fulltrúa í önnur lönd, meðan mál hans var undir rannsókn.“ Já, það er svo, Jónas Þorbergs- son. Ekki að því að spyrja, að ef lyktin af einhverju er dönslc, ef það er danskur maður sém eitt- hvað segir, þá er það í augum J. Þorb. öllum dómum æðri. — En með leyfi að spyrja. ITvaðan hefir ritstjóri Tímans fengið liinn danslca dóm á framkomu Jóh. Jóli. ? Nefni hann heimildir í næsta blaði — ellegar þessi ummæli hans skulu stimpluð fyrsta flokks ósannindi, er hann ásamt svo mörgu öðru verður að renna niður. Honum bregður ekki idð. Á Kaldadal. Tímaritstjórinn tal- ar um samgöngubætur síðustu ára, og segir meðal annars í hjartans einfeldni sinni, að „leiðir landsins bafi opnast með töfrámætti“, er núverancli stjóm tók við völdum. En hann gætir víst ekki að því einfeldningurinn , að „töframátt- urinn“, sem hann talar um, er fyrst og fremst í því fólginn, hve mikið var lagt fram til veganna, meðan fvrverandi stjórn sat við völd. — J. Þorb. segir sögu af Hriflon og Bjarna á Reykjum, er þeir fóru í liitteðfyrra um Kalda- dal — til að opna leiðina(!) Sömu söguná sagði hann í síðasta tölu- blaði. Hann heldur sennilega á,- fram að endurtaka þessa sögu í næstu blöðum. Því Jónas Þor- bergsson hefir auðsjáanlega trú á „töframætti“ endurtekningaiiua, ef hann heldur að hann geti talið lesendum sínum trú um að það geti með Tímanum orðið þjóðfrægt af- rek, að Hriflon og Bjarni fóru Kaldadal. „Töframátt“ lýginnar trúir Undirjónas á. — Hann hefir tekið þá trú'hjá nafna sínurn. Nýja Bíó sýnir nú um helgina skemtilegan gamanleik: „Flótta- mennirnir.“ Aðalhlutverlcin leika William Boyd, Mary Astor og Louis Wolheim, sem þykir afar- skemtilegur skopleikari. Frú Sigríður Ólafsdóttir, Braga- götu 36 á 74 ára afmæli í dag. „Dómur almennings“, Undir- jónas hampar þvi mjög, að hitt og þetta sem liann til tekur, sje dómur almennings, t. d. nú síðast í ofsólcn Hriflons á henclur Jóh. Jóh. — Hi’kar Unclirjónas elcki við að fullyrða að almenningsdómur- inn í máli Jóh. Jóh., sje hinn sami og dómur Tímans. En hvernig slcyldi þá almennings-dómurinn vera á því, að „vaxtatökumaður- inn“ Magníis Torfason, er kosinn forseti sameinaðs þings, og sami maður sendnr til útlanda til að undirbúa sjálfan sig til að vera forseti Alþingis 1930? — Hvernig dæmir Framsólcnár-almenningur- inn það, er Framsóknarmenn knsu Jóh. Jóh., sem formaun Alþing- ishátíðarnefndarmanninn, sem Tíminn nú lílcir við Alberti stór- þjóf? Hvern dæmir almenningur, Tímann eða Jóhannes? ,Og livernig dæmir almenningur það framferði Jónasar frá Hriflu, að gera svo mikinn mun: á Alþingi íslendinga og hinni íslensk-dönsku ráðgjaf- arnefnd, að það sem hann telur Alþingi og þúsundára-hátíðanefnd samboðið, verði að eins þolað af náð undir dönsku þaki? Undirjónas ætti að gera grein fyrir því, livernig liann ímyndar sjer almenningsdómana í þessum efnum. Drotningin var átta tíma að sigla gegnum hafísinn á Húnaflóa í norðurleið. Var búist við því í gær, að hún myndi ekki fara sömu leið til balca, heldur austur fyrir land. Flugvjelamar lijeldu kyrru fyr- ir í gær vegna hvassviðris, og er Súlan í Reykjavík, en Veiðibjallan austur á Vopnafirði. Skipafrjettir: Guílfoss lcom í gærmorgun frá Breiðafirði. — Þór- ólfur lcom í gær og er hann hættur síldveiðum. Veiddi liann í 12300 mál í sumar. Auk þess er Skalla- grímur hættur veiðum fyrir skömmu. Hafði hann veitt í rúm 14000 mál. Væn kartafla. Frá Kirkjubergi við Laugarnesveg, var Morgun- blaðinu send kartafla í gær, er vóg 255 grömm, tekin upp 23. ágúst, eftir að liðnir voru ná- kvæmlega þrír mánuðir frá því sett var niður. Alþýðublaðið — Mussolini og Hriflon. Alþýðublaðið skýrir frá I>ví í gær, að Mussolini hafi Iátið gera sjer slcip, er kOstaði eina miljón dollara. Skipið bygt. fyrir ríkisfje. — Þykir Alþýðublaðinu Mussolini sýna í þessu, að hann sje djarftælcur á ríkisfje, og er það elclci nenia rjett. En hjer í lcot- ríkinu, er skip bj'gt fyrir ríkisfje, er kostaði eina miljón króna, og Hriflon notar í sína þágu og flokksmanna sinna, eins og honum sýnist —- jafnframt tveim öðruni skipum — og ríkisbílunum, þegar á landi er farið. Þetta mun Al- þýðublaðið ekkert hafa út á að setja — ellegar að minsta lcosti liefir ekkert slíkt heyrst. A. J. Johnson, Iiið engilhreina „sannleilcsvitni* ‘, bankagjaldkeri, (rúmlega fimtugur), hefir gert ritstj. þessa blaðs enn einn greiða með því, að birta aðra skamma- grein í Vísi, um Morgbl. — Væri óskandi að hann fyndi köllun hjá sjer til þess að halda áfram upp- teknum hætti. Tilfinningih er svo notaleg, að hafa slíkan mann, sem A. J. Johnson verulega á móti sjer, ekki skríðandi með veggjum í myrkrinu — heldur opinberlega og í fullu dagsljósi. HVkomið Miklar birgöir af mislitum Neonhlífiim Komið og skoðið meðan úrvalið er mest. Vðruhúsið. Hourkur i Salt, aiar ódýrar. Yale Smekklásar, fleiri teg., Hurðarskrár með smekklá? og Húnum, Hengilásar, mess., fl. teg.t Smekkláslyklar sorfnir, Dyralokur (Loftpumpur), Biðjið um Yalevörur, því þá fáið þjer aðeins það besta* Fást aðeins í JÁRNYÖRUDEILD JES ZINISEN. Ferð nm Hvaif jðrð til Borgarness oij Aknreyr- ar verðnr á morgnn (mánnd.) Upplýsingar hjá Kristinn & Gnnuari, símar 847 1214. allar stærðlir, nú aftur fyrirliggjandi. Einnig brúnar Kaki-skyrtur, sjerlega óclýrar. Brún Kaki-föt. Jakkar — Buxur ogr Samfestingar. Asg. 0. Qunnfaugsson 5 Go. Anstnrstræti 1. íslandssundið verður háð í dag kl. 10 f. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.