Morgunblaðið - 25.08.1929, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.08.1929, Qupperneq 5
„Kodak Ijosmyndavörur eru öað sem við er miðað um ailan beim. „Velox“ Fyrsti gasljósapappírinn. Aftan á hverju blaði er nafn- ið „Velox“. Hver einasta örk er reynd til hlítar í Kodak-verk- smiðjunum. í þremur gerðum, eftir því sem á við um gagnsæi frum- plötunnar (negatívplötunnar). „Koðak“ filma Fy-rsta spólufilman. Um hverja einustu spólu er þannig búið í lokuðum umbúð- um, að hún þoli loftslag hita- beltisins. Biðjið um Kodakfilmu, í gulri pappaöskju. Það er filman, sem þjer getið treyst á. Þjer getið reitt yður á Kodakvörur. Orðstírinn, reynslan og bestu efnasmiðjur heims- ins, þær er búa til ljósmyndavörur, eru tr.ygging fyr- ir því. Miljónasægurinn, sem notað hefir þær, ber vitni um gæði þeirra. Kodak Limited, Kingsway, London England. Aðeins Langavegs Apðtek, Lyljaknðin Iðnnn, hárgreiðslustofi r og margir kaupmenn, hafa hið Ekta Rosol-Glycerin sem eyðir sprungri húð, fílapensum og húðormum. Varist eitiikingar. Gætið að nafnið sje rjett. Aðeins Rósól ekta. H.f Efnagerð Reykjaviknr. Kemisk verksmiðja. Soflíubúi. Golftreyjnr, fyrir fulLorðna og’ börn. Mikið og fallegt úrval. Nýupptekið. Vandræðamálin á Haagfnndinnm. iii* st j ornmalamennirnir komu saman í Haag í byrjun ágóst, var l>að ásetningur þeirra að jáfna nú í eitt skifti fyrir öll ágreinings- atriði þau, sem verið hafa sífelt umræðu- og misklíðarefni í álfunni nndanfarin ár. Snowden, fjármálaráðherra Breta. I' undir hafa verið haldnir og raðstefnur, og nefndir skipaðar hvað ofan í annað, til þess m. a. að gera það upp, live miltlar liernað- arskaðabætur Þjóðverjar ættu að a miili sín. Álögxar þær, sem lagðar voru bjóðverjum á herðar í upphafi, ^e.vndust óbærilegar. Þá kom sam- hykt sú, sem kend er við Dawes, i>ar sem skipulag var fengið bæri- Ipgra á skaðabótamálið. Inðin eru ein 4—5 ár síðan hún komst á laggirnar. Er framliðu stundir, kom í ljós, að eftir henni yrði ekki farið til lengdar. Þá var „sjerfræðinga- nefndin'1 sett á laggimar. Hún komst að þeirri niðurstöðu, að lækka þyrfti álögurnar á Þjóðverj- um að mun. Samþykt hennar er kend við formann nefndarinnar, Young. Var svo til ætlast, að á fundinum í Haag yrði gengið frá því að viðiu’lcenna Yonng-sam- þyktina. Tvö aðalmál lágu fyrir Haag- fundinum. í fyrsta lagi að ákveða lilutdeild hverrar þjóðar, í skaða- bótafjenu, hve mikið hver ætti að fá af því, sem Þjóðverjar greiða. í öðru lagi átti nú loks aS komast að fastri niðurstöðu með það, hve- nær setuliðið færi úr Rínarbygðun- um. Snowden ber í borðið. A fundi þessum hefir tvímæla- laust mest borið á f jármálaráðher'r- anum breska, Suowden. Hann var frá öndverðu ekkert myrkur í máli. Hann skýrði frá því skýrt og skorinort, að hann væri ekki fyr- ir hönd þjóðar sinnar ánægður með það, sem sjerfræðinganefndin ætjaði Bretum að fá af skaðabóta- fjenu. Hafði nefndin minkað hundr aðshluta Breta, jafnframt því sem hún jók tillagið til Frakka', ítala og Belga. Ennfremur lýsti hann yfir því, að Þjóðverjar liefðu fen.g- ið af skaðabótunum í vörum, að greiðslur þær drægju úr markaði enskfar framleiðslu. Myndu Bretar Því verða að fá þessu breytt. En fulltrúar Frakka á fundin- um hafa haldið því fram, að ekki megi lireyfa við Young-samþykt- inni; því ef eitthvað sje við henni í’ótað, ]>á fari alt í uppmim, og fá- ist enginn endi bundinn á ágrein- Stresemann, utanríkisráðh. Þjóð- verja, og Blockland, utanríkis- ráðiherra Hollendinga. ing þann, er út af því nxyndi rísa. Frönsk blöð liafa talað mjög ó- vingjarnlega um kröfu Snowdens. Hafa þau lialdið því fram, að Snowden væri með þessu að gera sig merkilegan, og hann ætlaði sjer að hræða fundarnxenn til þess að gefa honum slakan tauminn. En hvað sem hæft er í því, þá er eitt víst, að Snowden ætlar sjer, að halda því til streitu í lengstu lög, að Bretar þurfi ekki að veía í framtíðinni eins eftirlátssamir við Frakka, eins og’ enskir stjórnnxála- nxenn hafa verið undanfarin ár. Er alt xxtlit fyrir, að Snowden liafi meirihluta þjóðar sinnar sjer fylgjandi í þessu nxáli. Maðurinn er einbeittur mjög, og lætur eklci sinn hlut fyr í fulla hnefana. Hann hefir slegið því franx á fundinum, að Bretar myndu fáanlegir til þess að stryka út allar hernaðar-slcaða- bætur. En ef á annað borð að Þjóðverjar borguðu skaðabætum- ar, þá vill Snowden ekki, að Bret- ar sætti sig við að þeir vei’ði af- skiftir. Fyrir honum er mál þetta * fyrst og fr&mst metnaðarmál. En það vilja fulltrúar liinna þjpðanna ekki heyra ngfnt á nafn, að hætt sje við að krefja Þjóð- verja um fjeð. Þeir hafa hver um sig hin strengilegustu tilmæli hver fx’á sinni þjóð um það, að slaka ekki til í neinu, og sjá um, áð ákvæði Youngsamþyktarinnar fái að gilda — eða því sem næst. Þó komu fxxllti’iiai' Frakka, Belga og Itala sjer sanxan unx, er á fundinn leið, að gera Snowden til- boð um það, að hækka hlutdeild Biæta. Eftir nokki’a umhugsun neitaði Snowden að ganga að til- boði þessu, því það væri Bretunx ófullnægjandi. Setulið Rínarbygða. Annað aðalmálið, er setulið Rín- arbygða, og hvenær það eigi að fara. Um það hefir verið rimnia ! á fundinum. Snowden kvaðst þeg- , ar fús til þess að sanxþykkja, að hreska setuliðið færi strax. En Frakkar vildxx fyrst ganga úr skxxgga xxm, livort Yoxxng-sam- þyktin gengi í gildi, áður exx þeir kölluðxx sitt lið heim. Og þeir Jaspar, forsætisráðherra Belga; forseti Hagfundarins. lögðu til, að þegar setuliðið færi, þá yrði sett eftirlitsnefnd á lagg- irnar, er hefði vakandi axxga. á gerðum Þjóðverja í Rínarhygðum. Stresemenn, utanríkisríðherra Þjóðverja, lýsti strax vfir því, að ef þýska stjórnin gengi inn á slíkt, þá fengi liún vantraust í þinginu, því þýska þjóðin myndi aldrei þola slíkt. S. lóhannesdóttir, AustuPKti>all 14. (Beint á móti Landsbabkanum). Síml 7887. HnifaDör gúð á 0.75. Borðhnífao’, ryðfríir 4 1.00 Matskeiðar 2. tuma á .... 1.90 Gafflar 2 tuma á 1.90 Desertskeiðar 1.80 Theskeiðaij 0.50 Sykursett, rósótt og gylt á 1.50 Mjólkurkönnur frá 0.75 Blómsturvasar frá 1.00 Bollapör frá 0,50 Vatnsglös m. stöfum 1.25 I. ðgrn i Ettrnssu, Bankastræti 11. Með síðustu skipim Lof- um viðí fengið fleiri tugi tonna af allskonar búsáhöld- um og járnvörum, — það er því áreiðanlegt, aíð úr nógu eru að velja og margt að skoða af nýjum og nyt- sömum vörum. Gæði varanna eru fyrsta flokks. Verðið er altaf samkepnisfært. Gjörið svo vel að líta inn í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIHflSEN' Auglýsið í MorgunblaðinUc öorga, hvernig liaga skyldi greiðslu ið ley.fi til þess að gi’eiða svo mik- þeirx-a — og hvernig sigurvegar-' ^riiir ættu að skifta skaðabotununx

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.