Morgunblaðið - 04.09.1929, Side 2
0
MORGUNBLAÐIÐ
ÖLSEINI
fiirðingareini:
Dansknr gaddavír 12. V* og 14,
Vfrnet 68 og 92 cm. hð,
Sljettnr vir.
Girðingarstðlpar úr járni.
Vírlykkjnr.
Vandað efni. Verðijð lágt.
lyrfr haustið 1929.
Nýinstn kápnr og kjúlar ern
komnir.
Tekið npp í dag.
Branns- Verslnn.
MORGENAVISEN
BERGEN
llllllflllllllllllltlllllllllllllllllilllltlllilft
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
er et af Norges mest læste Blade og er serlig i
Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i
alle Samfundslag.
MORGENAVISBN er derfor det bedste Annoneeblad for alle som
önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe-
drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings-
t liv samt med Norge overbovedet.
MORQENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island.
Annoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition.
II
Bondex
málning á steinsteypuveggi, ný tegund, er sjerstaklega endingar-
góður og áferöarfallegur vatnsfarfi. Samlagast sementshúðun, eink-
um grófri (hraunaðri) og þjettir jafnframt. Fæst hjá undirrituðum,
sem gefur frekari upplýsingar.
Nagnns Hatthíasson,
Túngötu 5. Sími 532.
Fyrsta fl. hollensk lakk- og lakkvHruverksmiðia
óskar eftir sambandi við þektan, ábyggilegan
nmboðsmann,
i$mm6ksráv -með meðmælum og nákvæmunr upplýsingum
um sölumöguleika sendist til
Teolln- & Vernisfabrik
v/h.j. Wagemakers & Zonen, Breda, Holland.
fiassnðnvfelar,
ýmsar gerðir og stœrðir fyrirliggjandi.
J. Þorláksson & Norðmann.
Bankastræti 11. — Símar 103 og 1903.
Leirsteypan
og athuganir Liengs kennara.
í gærkvöldi kom hinn norski
kennari Lieng, hingað til bæjarins'
austan frá Sámsstöðum í Fljóts- j
hlíð. Hafði Morgunblaðið tal af
honum og spurði hann nm leið-
beiningar hans og athuganir og
hvernig honum litist á „moldsteyp-
una“, sem svo hefir verið nefnd
hjer á landi. — Gat Lieng þess í
uppliafi, að nafnið væri óheppilégt
og villandi, því það sem menn al-
ment nefndu „mold“ hjer á lahdi,
sem sje fokmoldin, harðvellismold-
in væri ónothæf með öllu í bygg-
ingar þessar. Rjettara væri að
nefna þetta leirsteypu.
Lieng heldur fyrirlestur vun
forðir sínar og athuganir í kvöld
í Kaupþingssalnum og skýrir þá
frá niðurstöðum þeim, er hann
hefir komist að.
Hann lenti í talsverðum snún-
ingum við að ná í nothæft bygg-
ingarefni i Fljótshlíðinni — því
þar er lítið um leirlög og djúpt
á þeim.
Móhellan dugar ek-ki óblönduð.
En aðalefnið sem hann hefir fund-
ið hjer í byggingar þessar, er
smiðjumórinn, þegar hann er hæfi-
ltga blandaður leir, sandi og möl.
Á Norðurlandi, þ. e. í basalt-
lijeruðunum — er mikið meira af
nothæfum býggingarefnum, eftir
því, sem hann hefir komist næst.
En nm þetta fá menn fullkomn-
ar upplýsingar hjá Lieng sjálfum
í kvöld.
Dynamolugtir,
Reimans og Berkodynamo-lugt-
ir. Á Reimans dynamolugtum eins
árs ábyrgð. Höfum einnig lausar
lugtir til Reimans og Berkó-
dynamoa.
Reiðhjólaverkstæðið Öminn.
Laugayeg 20. Sími 1161.
Slðinenn!
Það er allra álit, að smekk-
legustu og bestu fötin, saum-
uð eftir máli, sjeu frá Guðm.
B. Vikar, Laugaveg 21. —
Ábyrst að fötin fari vel. Af-
greidd á 2—3 dögnm.
Gnðm. B. Vikar
Laugaveg 21. Simi 658.
USIK.
Grammófónplotur
og N ó t u r
úr þúsundum að velja.
Allar nýjungar konrnar.
Ferðafónn er ómissandi
bæði úti og inni, verð frá
kr. 55.00.
Borðfónar frá 22.50.
. Standfónar nýjustu gerðir
frá kr. 275.00.
Hljóðfærahúsið.
ga
G.s. Botnla
fer I Ivðlð
kl. 8.
C. Zimsen.
Ðansk-íslenska ráðgjafarneindin.
Frá vinstri til hægri: Kragh. fyrv. ráðherra, próf. Arup,Hftlfdan Hendriksen, Björn K.
Þórólfsson (ritari íslenska hluta n eí ndarinnar), Einar Arnórsson, -T óhannes Jóhannesson, Jón Bald-
vinsson og Jonas Jonsson.
Fundarhöldum nefndarinnar er
nú lokið.
í~ við tali við „Politiken“,
segir prófessor Arup: „Ekki hefir
tekisþ að ná samkomulagi nm
forngripi þá, sem afhenda átti fs-
lendingum. Nefndin hefir látið sjer
nægja að semja, áskorun til heggja
stjórna, um að semja með sjer um
málið. Einnig hefir verið rætt um
jafnrjettisákvæði sambftndslag-
anna. Það hefir komið fram, að
í Danmörku eru 1200 menn, sem
fæddir eru á íslandi, þar af 800
í Kaupmannahöfn. Margir þeirra
njóta hlumninda jafnrjettisákvæð-
isins. Á íslandi eru 4—500 rneím,
sem fæddir eru í Danmörku. —
Sjerstaka þýðingu fyrir íslendinga
hí.fa fiskveiðarjettindi Færeyinga
í landhelginni, en því ber ekki að
neita, að mikíll hluti þeiða þeirra
fer fram utan landhelginnar. Það
er líka hagur fyrir íslendinga, að
Færeyingar selja veiði sína á ís-
lenskum höfnum. Þá var og rætt
uni gerðardómssamning milli ríkj-
anna, en því máli var frestað til
næsta fundar í Reykjavík.“
I lok fundanna þakkaði Halfdan
Hendriksen þingmaður íslending-
um fyrir góða samvinnu, en Jón
Baldvinsson þakkaði. Próf. Einar
Arnórsson var samþykkur því, að
íslenska ríkið ljeti af hendi noklira
muni við Danmörku frá safninu
í Reykjavík.
(Sendiherrafrjett.)