Morgunblaðið - 04.09.1929, Page 5

Morgunblaðið - 04.09.1929, Page 5
 Miðvikudagma 4. sept. 1929. Frá Jamboi'eemótinn I Arrowe Park. Út skátar út, insta þráin kallar Jamboree sœkja þjóðir allar. Út ísland út. (ísl. Jamboreehi’óp). Gullfoss sigldi áleiðis til Leitli þ. 27: júlí. Fólksfjöldinn var afar mikill er skipið fór frá hafnar- bakkanum. Kardínálinn og ís- lensku Jamboreefararnir voru að sigla. Fæstir okkar höfðu farið lengri sjóferð en upp í Borgarnes, og vorum við því æði „spentir“ að aðeins 20 mínútna keyrsla. Við höfðum sungið og gert að gamni okkar alla leiðina, en nú var, sem allir væri í mútum og mikilli sorg. Eftirvæntingin að komast á Jam- boree var það, sem kom okkur í þessi þöglu hughrif. Aðeins nokkr- ar mínútur og við vorum — á Arrowe-Park. Komnir á Jamboree — „Út skátar, út-------liúrra!“ Arrowe-Park er geysistórt svæði, girt rammbyggilega múrum. Skóg- ur er þar mikill og auðir grasvell- ir á rnilli. Þar stendur fögur og gömul höll, með lyngivöfðum veggjum. Alt er þetta gömul lá- saman i hafði sinn varðeld, en öllum var þó frjálst að fara til þeirrra elda er þá fýsti, til að sýna eða sjá. Eitt búr var fyrir hvert hjerað og var þaðan iitbýtt matvælum á hverjum morgni, sem skátarnir svo matreiddu sjálfir. Þá hafði og hvert hjerað salerni fyrir sig, ílöng hús klædd þjettum striga. Nábúar okkar íslendinga á mótinu voru frá Brasilíu, Gíbraltar, Ástralíu og l’orkshire á Englandi. Sýninga eða fylkingasvæðið var víðáttumikil grasflöt og í kring um hana hálfa bygt ílangt hús með upphæklcuðum sætum er tók mörg þúsund manns. Leikhúsið var afar langt tjaldhús, útbúið með góðu kiksviði. Sjerstök hús niður i átta tjaldbiiðahjeruð og spurðu þá um ferðalög hjer og skátunum með lófaklappi og fagn- hafði livert sinn hjeraðshöfðingja, 1 höfðu margir orð á því, að gaman aðarópum. Við þetta tækifæri las er hafði stjórn þess á hendi. Var ' mundi að koma til íslands. Við prinsinn upp mjög hlýlegt brjet skátunum þannig í sveit komið, að 1 liliðið höfðum við ávalt einhverja frá enska kónginum og að lokum em norðlæg þjóð, ein (eða fleiri) íslenska skáta er töluðu ensku, til ^ mælti hann nokkur orð til skát- suðlæg þjóð og svo breskar ný- að svara spurningum fólksins og anna. Hann mælti meðal annars: lendur ásamt enskum skátum voru skátanna, og til að útskýra mynd- ] „Mjer er sönn ánægja að því, hjeraði. Hv^rt hjarað irnar og hraunstykkið. Þeir, sem | að koma á þetta milda skáta- vildu, fengu að fara inn fyrir hlið- mót og sjá með eigin augum þessa ið og skoða tjöldin og. eldstæðin. stórkostlegu skátasaineiningu. Jeg Þegar fólksfjöldinn var mjög milt- hefi ferðast yfir mikinn hluta ill bruðu einhverjir glímumanna heimsins og sjeð skáta víðast hvar. okkar sjer í „tríkótinn“ og tóku Þar sem hreyfing þessi er bresk, eina bröndótta fyrir framan tjöld- er máske ekki að undra þótt hún 'n Fanst þá fólkinu mikið til hafi .breiðst víða um liin bresku koma og voru margar myndavjelar ríki, en liitt er undraverðara að á lofti í einu. liún hefir jafnframt néð fótfestu í sambandi við mótið var hald- meðal annara þjóða. Sýnir' þetta in skáta-ráðstefna og mættu þar best alheimsgildi 'hreyfingarinnar fulltrúar frá hverju landi. Ráð- og þetta- Jamboree á, eins og öjl sfefnur þessar voru háldnar dag- önnur Jamboree, að lát^ þá hug- iega í 3 daga og var þá rætt um mynd koma fram í raunveruleik- ýmislegt er snerti skátafjelags- anum og allir skátar sjeu bræður, skapinn í heild. Fyrir hönd ís- ár tillits tií þjóðernis.“ lands mættu þessir: Sigurður Þetta kvöld sungum við íslenska Ágústsson fararstjóri, Jón Oddgeir söngva við varðeld okkar hjeraðs. voru og | jónsson foringi eldri skátanna, Var því vel tekið og bað varðelda- b\ gð þaina ijrir banka, póst og Leifur Guðmundsson foringi yngri stjórinn okkur að endurtaka það s ma. Einnig var útbuin gata, þar ^hátanna óg Tryggvi Kristjánsson. næsta kvölct. scm alskonar buðir voru til beggja Hjer skal gefinn útdráttur úr 3. ágúst. Rigning í nótt og orð- handa. Skipulag ]>essarar miklu ([aobók eins skátans frá Jam- ið æði blautt um.* Eftir hádegið tjaldborgar var þannig, að breiðar boree. f'óru allir íslensku skátarnir til gótur lágu um alla börgina, og Liverpool til að skoða borgina. — kjet h\er smu íiefni. Hverri þjoð 1. agúst. A meðan \ið vorum að y[Fred Höllner sem margir kann \.ir ætlað jarðnæði í s^inbandi við tjalda i ga:rkvöldi rigndi akaf- ast við í Reykjavík er nú i Liv~ þátttakendafjölda og mátti liver lega og liefir þeirri rigningu lítt e].p00} Hann lieinisótti okkur á þ.jóð ráða hvernig hún skipaði slotað í nótt. 1 morgun vöknuðum jamboree. ‘Einnig leiðbeindi hann n ður tjöldum sínum á hið tiltekna við kl. 7 samkvæmt reglugerð 0]c].ai!. niikið í Liverpool, bæði íslenskir skátar sýna glíinu í Luton. vita hvað vel við þyldum sjóferð- ’ varðseign, en bærinn Birkenhead ina. Þeim var jafnvel hótað seltt- um er fyrstur yrði til að „fórna.“ En við tölum ekki um sjóferðina hjer, því þegar til Skotlands kom, tók við önnur ferð fult eins ,spenn- andi‘, nefnilega margra tíma járn- brautarferð frá Leith til Birken- hefir nú keypt eignina og mun liún í framtíðinni notuð, sem almennur skemtigarður fyrir bæjarbúa. Því miður fjellu ferðir okkar þannig, að við komum ekki á Jamboree fyr en að kvöldi þess 31. júlí, en þá um daginn var mót- he'ad. Aðeins tveir okicar höfðu 1 :ð sett og urðum við því of seinir komið í járnbraut áður og vorum ■ til að vera við sjálfa setninguna. við þó 32. í Leitli tóku á móti okkur nokkr ITún fór þannig frani að þjóðir þær, sem komnar voru fylktu ir skoskir-skátar og fslendingurinn ' Jiði og gengu undir fánum sínum Jean Glaessen, er hafði dvalið þar * fram á sýningarsvæðið. Hertoginn undanfarið, en ætlaði nú með okk-1 af Connauglit, forseti bresku skáta ur fjelagsbræðrum sínum á Jam- ] fjolaganna, talaði um gildi skáta- horce. | fjeJagsskaparins og bauð jafn- Lestin ók af stað og aðlaðandi framt velkomna þá 50 þúsuud f< lk veifaði og hrópaði: „Gk>od (skntapilt-a, er þarna vo.ru mættir iuck on Jamboree.“ Það voru ein- ti! að bua saman og mynda þannig liverjir búnir að segja okkur að hina stærstu tjaldborg er sögur svæði. Margar þjóðir útbjuggu einhverskonar hlið við tjaldbúðir sínar og var nafn landsins fesf á, en í miðri tjaldbúð stóð fána- stöng. \ ið íslensk,u skátarnir reistum h.ð úr tveim trjástofnum og skreyttum það íslenskum fán- um og allskonar myndum frá ís- landi, einnig ljetum við lítið hraun stykki hanga fyrir miðju liliðinu. (Sjá myudir af hliðinu í glugga Morgbl.). Á hverjum degi komu œörg þúsund manns víðsvegar að fiá Englándi til að skoða skátana mótsins. Kl. 9 f. h. var fáninn dregiim að hún jafnliliða hjá öll- uiu þjóðiiin. Vorum við í óða önn til hádegis að -koma okkur betur fyrir á staðnum. Um liádegisbilið stytti upp og lijelst sæmilegt veð- ur til kvölds. Seinni hluta dagsins notuðum við til að sjá okkur um í þessari miklu tjaldborg og var ekki laust við að við ættum bágt með að rata. Hjer er svo margt að sjá að við munum varla lromast yfir að sjá - það alt, á þessum hálfa mánuði. Matartími okkar er hjer Jiennan dag og seinna. Þegar heim kom um kvöldið láu fyrir okkur boð frá Svíum um að koma til tjaldbúða þeirra um kvöldið. Fórum við Jiangað sex og voru þar samankomnir nokkrir menn frá hverju af norðurlöndun- um. Var var sameigiuleg kaffi- urykkja. Svíarnir sýndu þjóðdansa og einn máður frá bverri þjóð sagði nokkur orð. Tveir okkar sýndu glímu, og þótti hinum gam- an að. 4. ágúst. Það er sunnudagur í dag og rigningarskúrir. — Allra það vairi þreytandi og þjáningar- l'úl að ferðast með járnbrautar- b'st. En okkur fanst uú eitthvað amiað. Þarna sátuiii við á þægi- I' ga mjúkum bekkjum með borð Ú i'H’ framan, sungum, og skoðuu- Uln landslagið, glettumst og gáfum hver öðrum enskt súkkulaði. Birkenhead er bæriiin sem stend- ur andspænis Liverpool á bökkum Merseyfljótsins. Járbrautarstöðin var öll skrýdd fánum ýmsra þjóða og var það fyrsti vottur þess að iui værum við að nálgast hið marg- þráða Jamboree. Nú komu til okk- ar tveir enskir skátaforingjar, buðu okkur velkomna og bentu okkur á bílana, sem flytja skyldu okkur á Jamboreé, en þangað var fara af. Að lokum lýsti hann yfir því, ao nú mundi niótið opnað á |ami liált að nllieimsskátaliöfð- i gimi Sir Robert Baden-Powell bljes í hið fræga „kudu“-horn er hann einnig þeytti þá er hann fyrir 21 ári síðan reisti fyrstu skátatjaldbúðirnar í lieimi á eyju einni í ánni Tames. Eins og menn geta lingsað sjer þarf inikinn og góðan undirbún- ing til að taka á móti þeim mikla mannfjölda er niót þetta sotti. Og Englendingarnir bafa verið við öllu búnir (nema kannske rign- ingunni fyrri vikuua), því útbún- aður allur og fyrirkomulag mátti teljast ágætt. Þátttakendum mótsins var skift Varaborgarstjórinn i Luton lieilsar upp á íslensku skátana. og tjaldbúðirnar. Er fólkið kom að tjaldbúðum okkar og sá nafnið I c e 1 a n d standa á hliðinu fór hroilur um suma og fyrsta spurn- ing þess var oftast sú hvort ekki væri óguriega kalt á Islandi. Því næst spurði það á hverju við lifð- um, hvað margir íbúarnir væri og þar fram eftir götunum. Marg- ir þektu nokkuð til landsius og eins og heima. Við fáum nógan inat — en hann er enskur. 2. ágúst. Prinsirm af Wales á- saint Sir R. B. Powell lieimsóttu hinar ýmsu tjaldbúðir í dag. — Koniu til okkar kl. 10 í ínorgiui. Kl. 3. e. b. fóru allar þjóðir fylktu iiði með fána sína út á sýningar- svæðið. Feiknafjöldi fóllts var þar komið til að horfa á og tdk það þjóða skátar mættii á sýningar- svæðinu og var þar haidin' sam- eiginleg guðsþjónusta undir ber- iuii himni. Annars notuðum við daginn eins og fyr til að skoða okkur um og kynnast skátabrreðr- mu okkar víðsvegar að. 5. ágúst. Veðrið var með betra móti í dag, en ekki þó alveg rign- iugarlaust. og vegiruir orðnir erf-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.