Morgunblaðið - 08.09.1929, Síða 3

Morgunblaðið - 08.09.1929, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ Btofnandl: Vllh. Fimen. Utaefandl: FJelag I Reykjavlk. Rltatjörar: Jön KJartamson. Valtýr Stefá,n**on. Au*lý*inga*tJöri: E. Hafber*. Ikrifstofa Auaturatrætl 8. ai**l nr. 600. \ Au*lý»inKa»krifstofa nr. 700. Helmaalmar: Jön KJartan*»on nr. 748. Valtýr Stefánsaon nr. 1*80. E. Hafberg nr. 770. áelrlftarjald: Innanland* kr. 8.00 & mánubl. ** nlanda kr. 8.60 - ---- ■ölu 10 aura elntaklO. Erlendar sfmfregnir. Khöfn, PB 7. sept. Frá ÞjóÖbandalag-sþingtnu. Briand heldur ræðu. Frá Genf er símað: Briand hef- ir haldið ræðu á þingi Þjóðabanda- lagsins og minst á hina vaxandi þýðingu af starfsemi handalagsins. Hann benti á það, að úrslitin á Haagfundinum myndu hafa heilla- vænleg áhrif til eflingar friðar- hreyfingnnni og nánari samvinnu á meðal þjóðanna mundi lcoma á «eftir. Ennfremur taldi Briand nauð «ynlegt, að efla viðskiftafriðinn. Einnig mintist hann á áform sín viðvíkjandi stofnun bandaríkja Evrópu. Kvað hann einhverskonar samband á milli Evrópuríkjanna uauðsynlegt, einkanlega vegna við- skiftamálanna. Spurði hann m. a.: Hvers vegna láta ríkin eklti dóm- stólana skera úr deilumálunum í stað þess að grípa til vopna? Það er engin smán að tapa máli fyrir dómstóli. Briand lofaði því fyrir Frakk- iands hönd að láta staðfesta Genf- arsamninginn frá því 1 fyrra, um skyldugerðardóm í öllum milli- ríkjamálum og pólitískum málum. Loforð Briands er talið mjög þýð- ingarmikið. I Óeirðirnar í Palestínu. Frá London er símað: Breski lierinn í Palestínu hefir handtekið nokkur hudruð manna í ýmsum borgum Palestínu, sem á einn eða annan hátt hafa. verið riðnir við -ótirðirnar. Tillcynt hefir verið opinberlega =að hingað til hafi verið drepnir í óeirðunUm, alls eitt hundrað og nítján Gyðingar, áttatíu og sjö Múhameðstrúai-menn og fjórir Iiristnir menn. Frá Þýskalandsförum Ármanns. ^Einkaskeyti til Morgunblaðsins). -Kiel, 6. sept. Tvær sý-ningar hafa verið haldn- sar hjer í Kiel, önnur í morgun fyrir skólaunglinga. Aðgangur að þeiri'i sýningu var ókeypis. Hin sýningin var haldin í gærkvöldi. Yar þar sýnd leikfimi og glíma og fókst svo vei, að fslendingar mega vera montnir af. Yar klappað eft- ir hverja glímu og voru glímu- menn kallaðir tvisvar fram. f dag ■verða sýningar haldnar í Neu- miinster. Móttökttrnar í Kiel voru framúrskarandi. Árni. f nsKorun til islendlnga. Flugfjelag íslands liefir ákveðið að auka híutafje sitt úr 20,000 kr. upp í 200,000 kr. í því skyni að kaupa flugvjelar og koma á fót föstum flugferðum um land alt í 5 mánuði, frá maíbyrjun til sept- emberloka, en auk þess að halda uppi flugferðum mestan hluta árs- ins eftir því, sem veður og ástæður leyfa. Reynsla flugferðanna tvö síðastl. sumur bendir ótvírætt í þá átt, að flugferðir geti orðið íslendingum að ómetanlegu gagni til póst- og farþegaflutnings, til sjíikraflutnings og til annara nota. Hlutabrjef hljóða á 50 kr., 100 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Stjórn Flugfjelagsins skorar fast lega á alla íslendinga, sem er ant um, að flugferðum verði haldið á- fram hjer á landi, að hefjast handa og safna hlutum, svo að þessu mik- its verða samgöngubótafyrirtæki verði borgið á ókomnum árum. Reykjavík, 7. sept. 1929. í stjórn Flugfjelags íslands h.f. Alexander Jóliannesson. Guðm. J. Hlíðdal. Magnús Blöndahl Páll Eggert Ólason. Pjetur Halldórsson. staks er ekki talinn i lnuidruðum króna, heldur þúsundum. — Og sjálf er stjórnin á sífeldu ferða- lagi, ýmist erlendis eða hjer heima og eyðir í það tugum þiisunda af almannafje. Flugið. Fyrir' nokkru komu fram um- kvartanir hjer í blöðunum út af því, að flugmaðurinn á Súlunni liefði ekki komið við á Norðfirði, á þeim degi, sem vonast hefði ver- ið eftir honum þangað. Norðfirð- i.igar voru sýnilega rnjög móðgað- ir af þessu. Flugmaðurinn sagði, t'ð veðurhorfur hefðu liamlað því að fljiiga. Hann vildi fyrst og fremst fara varlega. Lmkvörtunin frá Norðfirði bend ir til þess, að menn sjeu farnir að skoða flugferðir hjer á landi sem sjálfsagðan og nauðsynlegan Fnndnr vrerður haldinn í Varðarhús- inu kl. 8 á mánudagskvöld. Áríðandi að fjelagsmenn 'jölmenni. Glímufjel. Ármann. Veggfðöur í afar fjölbreyttu úrvali, fyrirliggjandi. Výjustu tegundir. Best að velja veggfóðrið nú þegar, meðan úrvalið er mest. Hvalurinn i Heflavík Búið er nú að selja alt spik og rengi af hvalnum, og er að mestu lokið að skera liann. Rengið liefir verið selt á 40 aura kg., en spikið er látið í bræðslu þar syðra. Kjötið hefir ekki selst enn- Vinnubrögð stjórnarinnar í sam- bandi vifT nýbyggingar í Reyk- íiolti í Borgarfirði, eru landskunn orðin. Ríkið hafði látið reisa vand- aða heyhlöðu, fjós og haughús á prestssetrinu, og var þeim bygg- ingum lokið í fyrra. Þær kostuðu rikissjóð um 15 þús. krónur. En ári eftir að bvggingar þess- ar eru komnar upp, eru þær brotn- ar niður og ný hlaða. fjós og liaughús reist þar skamt frá. Á rústmn eldri hlöðunnar og fjóss- ins verður svo reist skólahús, Eldri byggingarnar eiga að „renna inn í“ skólahúsið, að sögn húsameist- ara ríkisins. Fiósið í Reykholti, sem húsameist- ari ríkisins ætlar að láta „reima inn í“ skólann! Enn er' ekki sjeð til fulls, hvað þessi vinnubrögð koma til áð kosta ríkissjóðinn. En sjálfsagt skiftir l>að þúsundum. En stjórnin og húsameistari láta sjer ekki bregða þótt nokkrar þá, og er helst að sjá, að enginn vilji það, nema þá til áburðar. — Myndin hjer að ofan vai tekin áf hvalnum skömmu eftir að hann var landfastur. þúsundir fari forgörðum — þ. e. a- s. þegar það er ríkissjóður sem borgar brúsann. Sennilega færu þessir menn öðru vísi að, ef það væri þeirra eigið fje, sem þeir væru að ráðstafa. Heyhlaðan í Reykholti, sem einnig á að „renna' inn í“ skólann. Það er ofur eðlilegt, áð bændur hafi veitt vinnubrögðunum í Reylc- holti sjerstalca eftirtekt. Þar er unnið á þeirra eigin starfssviði. — Sjálfir eru þeir með litlum efnum að brjotast í að koma sjer upp peningshúsnm, og fæstir geta það an þess að skulda meira eða minna á eftir. Er nú að furða, þótt þessir menn verði gramir, þegar þeir sjá i'innubrög'ðin í Reykholti ? En sukkið og fjárbruðlunin í Revkholti er.aðeins smámunir hjá því. sem stjórnin næstum daglega sóar út af rílcisfje. Bitlingarnir til gæðingahna innan stjómarkiíkunn ar nema orðið mörguiu tugum þús- unda. Skamturinn til hvers ein- iið í samgöngunum. Að flugið und- anfarin tvö sumur', hafi kent mönn um til fulls, að upp frá þessu geti íslendingar ekki án flugferða ver- ið. — Sá er fyrst og fremst ára-ngur- inn af tilraunaflugi því, er farið hefir hjer fram. En um leið hlýtur mönnum að verða það Ijóst, að reka þarf flug- ferðimar á öðrum grundvelli, en hingað til hefir gert verið. Flug- fjelagið verður að eflast. Það þarf að eignast eiria eða tvær flugvjel- ar. Ekki er hægt að halda hjer uppi flugferðum með því að leigja vjelar frá útlöndum á hverju ári, og bera árlega þann mikla kostn- að, sem af því leiðir, að senda vjelarnar fram og til baka. Úr því að full sönnun er fengin fyrir því, að flug kemur hjer að notum, og er þegar orðinn ómissandi liður í samgöngum vorum, þá verðum við að tryggja okkur, að stöðugt fram- hald geti hjer orðið á, og flugií verði rekið með þeirri hagsýni, sem við verður komið. Nú Iiefir Flugfjelagið stigið það spor, sem sjálfsagðast er í þessu efni, sem sje, að ákveða að auka hlutafje sitt, og er áformið að koma því upp í 200 þús. kr. Er fjelagið hefir fengið það fjár- magn í liendur, mun það með sann- gjörnum styrk frá ríkinu, geta trvgt landsmönnum flugferðir hjer alla þá tíma ársins, sem flugfært er. — Verður síðar hjer í blað- inu gerð grein fyrir því, samkv. upplýsingum um það efni, er dr. Alexander Jóhannesson hefir látið blaðinu í tje. Á þessum upprennandi tímamót- um Flugfjelagsins. er skylt að minnast liinna þýsku flugmanna, sem lagt hafa grundvöll þann, er bygt verður á. Með fyrirhyggju og atorku hafa þeir unnið verk sitt, og farsællega hefir þeim farist það úr hendi, einkum í sumar. Er ætl- andi. að þessara brauðryðjenda á loftvegum lands vor's verði lengi minst í sögu íslenskra samgöngn- mála. Sfld hefir veiðst nokkuð í lagnet x Keflavík undanfarið. Morgunblaöiö er 8 siður dag og Lesbók. ---<*^>»—-— Vinnnvísindiii i ReykholtL Guðmundur lÍsbiörnssoR, Laugaveg 1. — Sími 1700. EGG nýkomin. Nýlesiduvörudeild JES ZIMSEN. ^ í slátrið. Það fæst? ^ hjá flestum kaup- ^ mönnnm í 5 og 10Í ^kg. pokum. Einnigjf ‘ú lausri vigt. RArmjöl í slátur og Krydd í matinn er best að kaupa í Nýlenduvörudeild JCS ZINISEN. Amerískir peningamenn leita eftir verkefnum. Amerískir sendi- menn hafa verið á ferðalagi um Norðnrbotna í Svíþjóð í sumar, til þess að rannsaka þar framfara- skilyrði, svo amerískir auðmenn geti gert sjer grein fyrir því, hve vænlegt er að setja fje í fyrírtæki þar nyrðra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.