Morgunblaðið - 08.09.1929, Blaðsíða 4
4
MOKGUNBLAÐIÐ
Gsmla Bíó
Erkiðvinnr
Indíana.
Indíánamynd í 6 þáttum.
Frá Paramountfjelaginu.
Aðalhlutverk leika
Warner Baxter.
Marietta Millner.
Ford Sterling.
Undrabíllinn.
Gamanmynd í 2 þáttum.
Leikin af „Krökkummi.“
Sýniugar í dag kl. 5,
7, og 9,
(Alþýðusýning kl. 7.)
I Sfðasil dagur útsölunnar
er á morgun, og því loka tækifæri til að ná í búta og aðrar vörur
iyrir hálÍTÍrði.
Einnig siðasti öagur, sem afsláttur verður gefinn af öllum
vörum verslunarinnar.
Uersl. Iglll lacobsen. |
Auglýsið í Morgunblaðinu.
Sjáið „Ninon" ntstillingnna hjá Stefáni Gnnuarssyni.
E!llllllllllllll!llilll!llllllllilllllll!lllllllllll!llll!Hi!ll!lllfll!l!IIHHIIIll!llllilllllllllllllitNlllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllll!lilllig
Innilegt þakklœti til allra nœr og fjœr er auðsýndu mjer vin- j|
arhug á'sjötugsafmœli mínu 5. þ. m.
Sveinn Guðmundsson
í Mörk, Akranesi.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar
og tengdamóðir, Elin Eyjólfsdóttir, Njálsgötu 83 B, andaðist á Landa-
kotsspítaia laugardaginn 7. þ. mán.
" Börn og tengdabörn.
^mss/Btmsemaiaas&m: f i ’TnmrT
Innilegar þakkir fyrir samúð auðsýnda við andlát og jarðarför
mannsins míns, föður og tengdaföður, Sighvatar Bjarnasonar, fyrv.
bankastjóra.
Ágústa, Sigfúsdóttir, börn og tengdabörn.
Frá landssímanum.
Símrilaranámskeið.
Landssíminn heldur símritaranámskeið næsta vetur, og, ef nægi-
leg þátttaka fæst, einnig námskeið fyrir loftskeytamenn. Símritara-
námskeiðið er ókeypis, en skólagjald á loftskeytanámskéiðinu er
250 krónur.
Námskeiðin hefjast í Reykjavík 15. október. Skilyrði fyrir upx>-
töku er, að umsækjandinn sje milli 16 og 21 árs og hafi staðist. gagn-
iræðapróf. Umsóknir sendist ásamt skírnarvottorði og prófskírteini tii
landssímastjórans fyrir 25. þ. m.
Landssímastjórinn.
Hversvegna eru Weck-niðursuðuglös
betri en önnur?
Um það spyr enginn, sem borið hefir Weck saman
við önnur glös og því síður hafi hann reynt hvortveggju.
Weck-glösin eru úr sterku, bólulausu gleri.
Weck-glösin eru því ekki brothætt og springa aldrei við suðu.
Weck-glösin eru með breiðum slípuðum bönmim.
Weck-glösin eru lág en víð, sjerstaklega vel löguð fyrir kjöt, svið,
kæfu, blómkál o. fl.
Weck-glösunum fylgir sterkur, þykkur gúmmíliringur, sem endist lengi
Weck-glösunum fylgir sterliur, ábyggilegur lokari.
Weck-gúmmíhringir fást altaf sjerstakir.
1 ljelegum niðursuðuglösum getur maturinn skemst.
Weck-glösin bregðast aldrei og geta enst æfilangt.
Weck-glösin kosta þó lítið meir en önnur glös.
Weck-glös þú kgr. með hring og lokara kosta 1,50.
___ 1 _ _ _ — — — 1,75.
r --- iy2 — — — _ — — 2,00
---- 2 — — _ _ — — 2,25.
Weck-glösin fást altaf hjá umboðsmanni Weck.
Laugaveg 49.
Vesturgötu 3.
Baldursg. 11.
L 0 f t n r
Nýja Biá
I dag apið aðeins frá kl 1-4.
NB. Best að koma með smá
bðrn rámhelga daga.
Skrifstofnherbergi
móti suðri, í Austurstræti, til leigu frá 1. október.
L. H. Hnller.
Stór útsala!
Til að rýma fyrir nýjum vörum gef jeg 10—50% af-
slátt af öllum vörum.
Það sem eftir er af Ijósum fötum og fataefnum, sjer-
stakt tækifærisverði. Drengjaföt og fataefni, Skyrtur og
alt hálslín, Nærfatnaður, Hattar o. m. fl.
Notið tækifærið til að fá ódýr föt nú í nokkra daga.
Andrjes Andrjesson.
Laugaveg 3.
KOH-I-NOOR
heitir gólflakk sem reynist ágætlega, bæði á trjególf og Linoleum-
dúka gefur varanlegan gljáa, og þomar fljótt, biðjið um Koh-i-
Noor gólflakk, fæst i 1 kg. dunkum i
Veiðarfæraverslnnin Geysir.
Skopleikur í 9 þáttúin.
Gerður undir stjórn hins
Jieimsfræga leikstjóra
Mack Sennett.
Aðalhlutverk leika:
Johnny Burke og
Sally Eilers.
Sjérkennilega vel leikin myhd
er sýnir bæði gaman og al-
vöru. Hjer gefst fólki kostur
á að kynnast skopleikaranum
Johnny Burke, sem kvik-
myndavinir um allan heim
dáðst að fyrir fegurð og leik-
liæfileika.
Sýningar kl. 6. Bai'nasýning.
Kl. 7%. (Alþý ðusýning)
og kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1
Henslubækur
fyrir öll hljóðfæri
i
Pianoskólar.
Harmoniumskólar.
Fiðluskólar.
Guitarskólar.
Ennfremur söngnótur og
allskonar nótur fyrir byrj-
endur og lengra komna nem-
endur.
KgtrinViðap
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2.
Ibúd
vantar mig 1. októberPn. k-
Uppl. f sfma 277 eða 282.
Kristján Krisf jðnsson.
Nykomið:
Kvenkápnr
og
Kjðlar,
nýjasta tfska.
Stðrt og fallegt nrvaL
Verslun
Hrístfnar Sigurðardöttur.
Laugaveg 20 A. Sími 571-