Morgunblaðið - 08.09.1929, Page 8

Morgunblaðið - 08.09.1929, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ < ViðskiftL y Begoniur o. fl. í pottur, ýms af- skorin blóm, selt í Hellusundi 6, sími 230. Sent heim. < Vinna. Hljóðfæraviðgerðir. — Stemmi Orgel og Piano með mjög fallegum hljómblæ. Hvergi eins vel gert. Hljóðfærin sanna það best sjálf. Njarðargötu 35. V. B. Mýrdal. Ljósmyndastofa mín er flutt í Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin virka daga 10—12 og 1—4. Helgi- daga 1—4. Sími 1980. Tefc myndir & öðrum tímum eftir samkomulagi. Sigurður Guðmundsson. Innheimtumaður duglegur og ábyggilegur óskar eftir atvinnu. — Uppl. gefur C. Proppé, Sími 385. Tilboð óskast í viðgerð á timb urhúsi. Upplýsingar á Skólavörðu- .stíg 10, sími 1944. < Húsnæði. fbúð til leigu í Hafnarfirði. Efri hæðin í Sjónarhólshúsinu, frá 1. október. Barnaleikföng ódýr. Blikkstell frá .......1.00 Flugvjelar frá .... 0,35 Spiladósir frá ... .. 0,50 Skip frá .......... 0,35 Myndabækur frá.... 0,15 Hringlur frá ...... 0.15 Úr frá ........... 0.25 Brúður frá ....... 0,25 Sparigrísir frá ... 0,35 Flautur frá ..... 0,25 og alt ódýrast hjá LGBrnuMna, Bankastræti 11. flmatifir. ðll kopiering og Iram- köllnn afgreidd strax daginn eftir. Það ger- ir þessi Loftnr. Fnilkomnnstn, ákðld sem til ern á landinn. Ljðsmyndastofa Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. «£ssw sjgfetea Eyknr fegnrð og ljóma. Dífið dulu í löginn, strjúk- ið húsgögnin, og á svip- stundu liverf- ^ ur alt ryk og gróm. — Húsgögn og annað kasta ellibelngum. Hlutirnir verða harðskín- andi. Ekkert kám, sem ryk eða trefjur geta loð- að í. Sparar tíma, erfiði og peninga. Ailir geta not að hann. 7 í heildsölu hjá Ó. Johnson & Kaaber Fæst í flestum buðum. væri til með að gera tilboð i Sogs- virkjunina, og jafnvel útvega fje. Eru það Simens og Schuckerts í Berlín og Kampmann, Kjerulff og Saxild í Höfn. Hafa fjelög þessi haft menn hjer til þess að rann- saka staðhættina. Tilboð í útvarpsstöðina liafa kómið 5 til landssímastjóra. Yerð- ur ákveðið næstu daga hvaða til- boði verður tekið. Landssímastjóri gerir ráð fyrir að stöðin kosti alls um 650 þús. kr. Tvær bátabryggjur eru nú í smíðum í Keflavík; er þeirfá mik- il þörf, því aðeins ein bryggja var þar fyrir, og þröngt um vertíðina. Von er á tveimur nýjum mótor- bátum til Keflavíkur í haust; eru bátarnir í smíðum í Noregi. Stór kartafla kom upp í garði Jóns Pálssonar fyrv. bankagjald- kera við Laufásveg. Vegur hiin 38.0 gr. Fegrar, hreinsar, fágar. Engin fituhiíð eftir. Lystarleysi kemnr oítast af óreglnlegn mataneði. Ef þjer borðið Helloggs flll Bran daglega, með iaðn yðar, er engin hatta. ALL-BRAN Ready-to-eat AUo makeriof KELLOGG'3 CORN FLAKES SoJd by atl Grocera—/n thti tied and Green JPacka/fe 919 '"C*- Nú eru hinar marg eftir- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. C. PROPPÉ. oooooooooooooooooo Brunatryggingar Slmi 254. Sjðvátryggingar Simi 542. OOOOOOOOOOOOOO-OOOC Fyrirmy nda rstúlkan. Nýlega kom 22 ára gömul ame- ríksk stúlka til Parísar, ungfrú Edna Peters að nafni. Hafði hún fengið verðlaun í vesturheimi, ekki fyrir fegurð, en fyrir háttprýði og góða siðu. Annars er það algengt þar vestnr frá, að lconur fái verð- laun fyrir fegurð, og verði að ganga Ijettklæddar fyrir dóm- nefnd, er dæmir um líkamsfegurð þeirra frá hvirfli til ilja. En Edna Peters hafði telcið þátt í samkepni, með öðru sniði. Fyrst varð hún að ganga undir erfitt sálfræðilegt próf við Columbia liáskólann, á- samt, fjölda mörgum öðrum stúllc- um. 18 stúlkur, sem fengu bestar einkunnir við próf þetta, fengu síðan tækifæri til þess að taka þátt í ýmiskonar veisluhöldum og gleðskap, auk þess sem þeim voru sýndar verksiniðjur, opinberar stofnanir og farið með þær í leik- hús. Hvar sem þær fóru, voru þær í fylgd með ungum og lag- legum og skemtilegum piltum. En án þess að þær hefðu hugmynd um, var haft auga með öllu fram- ferði þeirra og einkunnir voru þeim gefnar daglega. fyrir fram- ferð'i sitt á öllum sviðum. Prófun þessari lauk Jjannig, að ungfrú Edna reyndist best í hvívetna — var háttprúðust og var því út- nefnd sem fyrirmyndarstúlkan. Hún fjekk 5000 dollara í verðlaun og auk ]>ess ókeypis ferð t.il Evrópu. fllALFVlRKT FLIK FLAK skemmir ekki þvottinn, fer ekki illa með hendurnar. jafnvel, ull, silki og lit- uð efni má þvo í Fiik Flak, án þess að hætta sje á skemd- um, ef gætt er nauð- synlegrar varúðar. I. Brynjólfsson & Kvaran. Schliifer < fjórgengis þjapparalaus diesselvjel, sparneytin ódýr en góð. Hafnarstræti 18. H.I. Rafmagn. sími 1005. Effnalaug Reykjavikur> Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug- Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein-- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Motorbalurinn „SUflHUR í Keflavík er til sölu nú þegar, ásamt veiðarfærum og öðni honum tilheyrandi. Báturinn, sem er bygður ur eik, er að máli 13,53 smálestir, með nýrri 45 h. a. Delt* mótorvjel. Upplýsingar gefur undirritaður. Keflavík, 6. september 1929. Arni 6. Þóroddsson. Hengið. Sala. Sterling 22.15 Dollar 4.57i/4 R.mark 108.83 Fr. frc. 18.01 Belg. 63.69 Sv. frc. 88.09 Líra 24.03 Peseta 67.59 Gyllini 183.42 Tékk.sl.kr. 13.57 S.. kr. 122.49 N. kr. 121.73 D. kr. 121.67 Tðmar flöskur verða hjer eftir aðeins keyptar á mánudögum og þriðJu' dögum. Eigi verða flöskurnar sóttar heim til manna' Áfengisverslnn rikisins, Nýborg. S k i n n. Eins og undanfariðl kaupum við hæsta verði: Söltuð og hert kálfskinn. Saltaðar kýr- og naU húðir. — Saltaðar hrosshúðir. Eggert Kristjánssón 5 Co. Símar 1317 og 1400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.