Morgunblaðið - 19.09.1929, Page 2
2
M O R r? V N B T, A « T Ð
D INIarmM & Olsem 1
Höfum til:
Haframjöli amerískt
Kartöftumjöl
Hrísmjöl
Sagó
Heyrið nýjustu danslögin!
A1 Jolson syngnr „Sonny boy“ (úr „The Singing
Fool). Naar Syrenerne blomstrer (úr ,,Vorgróður“)
Zwei dimkle Augen. (Nýjasti tangó). Smil gennem
Taarer. Madrid, og aðrar nýjungar sungnar af
hinni frægu Mistinguette.
Mikið úrval af „Specialplötum“ einnig nýkomnar.
Hjá okkur er hægt að heyra þau á plötum — frá
öllum bestu verksmiðjum.
H1 j óðiær ahnsið.
Begnfrakkar
nýkomnir.
Árni & Bjarni.
Nfjar birgðir af:
Kvenkápum fallegum ug ódýrum
voru teknar upp í gær.
Komið og skiðið meðan úr nógu er að velja.
HAsgagnaverslnnin
við Dðmkirkjnna
hefir stærsta, smekUegasta og údýrasta úrvalið.
Nýjar vörnr teknar npp daglega.
Hnsstjórnarskóli
i Hellernp.
.Jeg f jekk brjef frá danskri konu
í sumar, sem fór þess á leit við
mig, að jeg auglýsti fyrir hana
bússtjórnarnámskeið fyrir íslensk-
ar stúlkur á heimili hennar. Jeg
kannaðist eklcert við konuna og
svaraði hrjefi hennar á þá leið, að
jeg vildi helst ekki verða við til-
mælum hennar, en mnndi þó íhuga
málið betur, ef að hún sendi mjer'
upplýsingar og meðmæli, sem mjer
likaði vel. Og þar eð hvorttveggja
er komið mjer í hendur, rita jeg
linnr þessar.
ekki aðeins heiðarlegir í alla staði
og vænstu hjón, heldur eru þau
einnig og það fyrst og fremst
kristin hjón, sem sækja guðs hús
kostgæfilega og sinna guðsríkis-'
starfi. Heimili þeirra er mjög vist-
legt ag reglusamt og tel jeg frúna
vel til þess hæfa, að hafa ungar
stúlkur undir höndum."
Það má geta. þess, að síra E.
Thaning er talinn með helstu prest
um Dana og ágætur rithöfundur.
Mjer þætti vænt um, ef að þess-
ar línur gætu orðið einhverri ungri
stúlku til leiðbeining'ar, hafi hún
ætlað sjer utan og liugsað sjer
dvöl á hússtjórnarskóla þar, en
þá væri henni langbest að snúa
Jeg veit sem sje, að árlega sjer sera fyrst brjeflega. til frúar-
flykkjast nngar stúlkur til Kaup- ^ úmar og fá hjá henni sjálfri allar
mannahafnar, margar eru þær Jiauðsynlegar upplýsingar. Áritun
Sendisveín
vantar nn þegar.
]öu Hiartarson 6 Go.
Halnarstræti 4.
vegalitlar og eiga sjer fátt úr-
kosta, þegar komið er þar í sveit.
Þeim kynni því að vera það nokk-
urs umvert, að vita fyrirfram af
góðu heimili, er þær mættu halla
sjer að.
Frú Fabricius var kenslukona í
hússtjórnarskólanum í Holte frá
1920—1923; þar kyntist hún ís-
lenskum námsmeyjum, sem dvöldu
á skólanum, og virðist hún við það
hafa tekið ástfóstri við íslenskar
stúlkur, eftir brjefi hennar að
frúarinnar er: Fru M. Fabricius,
39 Hartmannsvej, Hellerup. Dan-
mark.
Reykjavik, 11. sept. 1929.
Guðrún Lárusdóttir.
Dömuhattar.
falleglr og ódýrir
nýkomnir 1
Verslnn
KaroUnn Benedikts,
Njálsgötn 1.
Brnni í fyrrinótt.
Átta bílar brenna.
í fyrrinótt lilukkan um tvö kom
dæma. Nú hefir frúin ráðið það up eldur j bilskúr BSR við Laaga.
við sig, eftir tals\erða íhugun, að veg; jnni vig Tungu. Var verið
stofna hússtjórnardeild fyrir ís- að aka bil imi ; skúrinn, en af því
Húsoðgn.
Svefnherbergi, fjölda teg.
Leðurhúsgögn, -------
Herraherbergi, ------
Dagstofur, ----
Skrifborð, ----
Bókaskápa ----
útvega með stuttum fyrir-
vara best og ódýrast.
Leitið upplýsinga hjá mjer,
áður en þjer festið kaup ann-
íirstaðar.
P. Jónsson.
Aðalstræti 9 B.
Sími 2385.
fltkamii:
Kvenkápur, verð frá 48.00.
Kvenkjólar, (ullar) frá 11.75.
Kvenkjólar (silki) frá 15.75.
Kápukantar (skinn) frá 5.15
mtr.
Kápukragar, mikið og gott
úrval.
Vörurnar voru teknar upp
í gær.
Verslun
Kristfnar Sigurðardöttur,
Laugaveg 20, sími 571.
lenskar stúlkur á heimili sínu í
Hellerup, þar sem þeim verður
kent alt, er að hússtjórn lýtur;
auk þess geta stúlkurnar fengið
tilsögn í ýmiskonar handavinnu,
eftir því sem þær velja sjer sjálf-
ar. Námstíminn er áætlaður 5—6
mánuðir með 85 kr. (danskar) mán
aðargjaldi. — Stúlkurnar eiga að
leggja sjer til rúmfatnað og
hlífðarsvunHir.
Meðmælin, sem frúin sendir, eru
hin bestu. Síra E. Tlianing sóknar-
prestur við Messíasarkirkjuna pr.
Charlottenlund, kemst þannig að
orði um heimili Fabrieiuáar Iijón-
anna:
„Heimili þeirra hjóna kemur
mjer svo fyrir sjónir, að jeg tel al-
að þröngt var inni, þar voru sjö
bílar fyrir, var tekið frá nokkuð
af gúmmíliringjum, sem þar lágu
og bíllinn settur af stað aftur til
að aka honum lengra inn í skúr-
inn. En um leið og rafmagnsmótor
bílsins fór af stað til að koma
bensínmótornnm af stað, gaus logi
út úr bílnum. Gerðist þetta með
cvo skjótri svipan, að engri vörn
varð við komið, og læstist eldur-
mn úr skúrinn, með því að þar var
mikið af gúmmíi og timbri, en
dálítil bensínbleyta á gólfi, svo
sem oft vill verða i geymsluskúr-
um bíla. Varð ekkert við eldinn
ráðið. Kallað var á slökkviliðið og
brá það við skjótt, en engin til-
tök voru að slökkva, fyr en allir
Vetrarkápurnar
ern komnar
og vnrða teknar upp í dag.
Einnig gúmmíkápur á börn og
unglinga.
Verslnnin Vík.
Laugaveg 52.
vcg \íst, að sjeihver ung stúlka hílarnir voru brunnir, og skúrinn
hafi bæði gleði og gagn af að
civelja þar. Húsbændurnir eru
1 Anna Fía
I höfuöstaðnum
«
Freysfelnn Gunnarsson Þíddi.
með, til kaldra kola.
Skúr þessi er nokkuð gamall,
en í vor fór fram vönduð viðgerð
á honum. Bílarnir voru vátrygðir
hjá Trolle og Rothe fyrir samtals
37.500 kr. Var hinn elsti þeirra
aðeins þriggja ára gamall, en hinn
yngsti var keyptur nú í sumar. —
Þrír þeirra voru vanclaðir Stude-
bakerhílar, næstum nýir, einn 2
tonna vörubíll, einn 14 manna híll
og hinir þrir ítalskir Fiatbílar.
Skúrinn var eitthvað vátrygður,
en samkvæmt gamalli virðingu,
Íwreð ekki var fengin ný virðing
S.s. Lvra
fer í kvttld kl. 6.
Nic. Bjarnason.
fyrir’ viðgerðina, sem fram fór
i vor.
Talið er vist, eð eldurínn hafi
stafað af rafmagnsmótor bílsins —
„startara" — sem verið var að
setja inn í skúlinn.
Bílstöðin hefir beðið mikið tjón
af brunanum, ekki hvað síst vegua
iiess, að rekstur hennar hlýtur að
minka mikið við tjónið. Hún mun
samt hið fyrsta gera ráðstafanir
til að afla sjer nýrra bíla, að
minsta kosti fyrir næsta sumar.
Nokkuð tjón mun stöðin einnig
hafa beðið við að missa allmikið
af gúmmíhringjum og timbri, sem
hrann, svo og við það að missa
skúrinn.