Morgunblaðið - 19.09.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.09.1929, Blaðsíða 3
H i » JFPlorfltittbla&tft ■tofnandi: Vllh. Finaen. OtKfrfandl: Fjelag ! Reykjaytk. Rltatjörar: Jön Kjartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Au*lÝainKaatJöri: E. Hafber*. Bkrifatofa Austurstrætl 8. Blatl nr. 500. AuBlýaingaakrifstofa nr. 700. HelaaaalBaar: Jön Kjartansaon nr. 741. Valtýr Stefánsson nr. 1110. B. Hafberg nr. 770. AckrlftaBjald: Innanlanda kr. 1.00 4 aaAnuöI. — ' nlands kr. 2.50 - ---- aölu 10 aura eintaklO. Erlendar simfregnlr. Khöfn, FB. 18. sept. Uresk blöð ræða flotamálasamn- inginn. Frá Londón er símað: Bresk ameríska samkomulaginu um aðal- jitriði flotamálanna, er vel tekið j'firleitt í breskum blöðum. Mörg íhaldsblaðanna liafa tjáð sig hlynt málinu. Samkomulagið er bundið því skilyrði, að einnig hin stór- veldin takmarki vígbúnað á sjó. Góðar liorfur eru taldar á því að Japan, Frakkland og ttalía taki ~þátt í hinum áfonnaða desemher fundi um flotatakmörkun.. Innflutningurinn. FB. 17. sept. Fjármálaráðuneytið tilkynnir Innfluttar vöuru í ágústmánuði kr. 6,240.776.00; þar af til Reykja A’íkur kr. 3.548.890.00. Píus páfi átti nýlega 50 ára Iirestskaparafmæli. Var afmælis hans niinst. víða um hinn kaþólslta heim, þ. á. m. í Langbarðalandi þar sem páfinn er fæddur. Var þess þar minst á þann hátt, að haldin var messa efst í ítölsku 'Ölpunum. Var þar reist lítið áltari og messan síðan haldin við sólar ripprás. — Þúsundir manna vol þarna uppi alla nóttina áður, til Ætð vera viðstaddir messuna. Gengið. Sala. Sterling 22.15 Dollar 4.57i/2 Rmark 108.89 Fr. frc. 18.01 ms- 63.65 Sv. frc. 88.17 Lfra 24.04 Peseta 67.67 Gyllini 183.47 Tékk.sl.kr. 13.57 S. kr. 122.52 N. kr. 121.76 D. kr. 121.70 i<ennslumálaráðherrann og rektorsembættið. f liálft annað ár liefir Þorleifur II. Bjarnason stjórnað Mentaskól- anum sem settur rektor, við góðan oi'ðstir. Hann hefir unnið sjer virð- ingu og vináttu skólapilta með skyldurækni sinni, ljfifmensku og rjettsýni. Og samvinnan milli hans og kennaranna hefir verið hin kjósanlegasta. Skal það sýntr og annað rækilega, ef þörf gerist, að hjer er farið með rjett mál. f kennaraliði skólans eru, svo sein kunnugt er, margir þjóðkunn- r menn. Mun það nokkurn veginn einmælt meðal þeirra, er um slíkt kúnna að dæma, að sjaldan hafi kólinn átt svo mörgum nýtum kennurum á að skipa sem nú, — að líkindum aldrei síðan skólinn var á Bessastöðum. Slíkir kennarar sem Jón Ófeigsson, Ólafur Daníels- son, Páll Sveinsson, Bogi Ólafsson tru fágætir. Allir eru þeir — og raunar margir aðrir kennarar skól- ms — góðir fræðimenn, góðir kenn- arar og stjórnsamir í besta lagi. Og allir eru þeir á ljettasta skeiði. Þess vegna kom flestum á óvart, er það fór að lcvisast nú á síðustu misserum að landstjórnin teldi ,sjer ófært að veita nokkrum kenn- ra skólans rektorsembættið, því að enginn kunni að benda á neinn jafn hæfan mann sem þá, er þar störfuðu, — hvað þá heldur hæf- íslendingar tala um þessar rnundir oft um framfarir þær, sem gerst hafa lijer á‘ síðustu áratug- uin, og er það að vonum. Búskapur þjóðarinnar til lands og sjávar liefir heppnast svo, að nú eru ekki tvö, heldur tuttugu höfuð á hverj- um pening á móts við það sem áður var. En þó er íslendingum nú meiri nauðsyn að biðja ham- ingjúna að hjálpa sjer, heldur en nokkru sinni áður. Nú eru ekki U tvif, lieldnr tuttugu höfuð á lýg- inni á móts við það, sem áður var! Nú eru ekki tvö, heldur tuttugu höfuð á ranglætinu á móts við það, sem áður var! Jónas frá Hriflu er dómsmála- ráðherra! Og Jónas frá Hriflu er kennslumálaráðherra! Um dómsmálaráðherrann verður ekki rættK hjer að þessu sinni. I höndúm hans eru lög og Tveir betlarar í Brasilui tóku nýlega upp þá aðferð að aka á mótorhjóli til að betla. Lögreglu- pjónn einn tók þá fasta í þeirri trú, að hjólið hlyti að vera stolið. En þeir fjelagar gátu sannað dóm- ar’anum, að hjólið væri lögleg eign þeirra. — Þeir fylgjast með tím Jtnum, betlararnir. rjettur eins og- heilög ritning í nöndum djöfsa, — báðir lesa öfugt og aftur á bak. En nú gerðust þau tíðindi, að ekki verður hjá komist að minnast nokkuð á kennslumála- ráðherrann! f fyrradag var Pálmi Hannesson settur rektor! Það er alveg áreiðanlegt og óvefengjanlegt, að meðal þeirra, sem sóttu um embættið, var Pálmi sistur. Allir hinir eru þaulreyndir skólamenn, ágætir kennarar. Morg- unblaðið hefir enga löngun til þess að gera lítið úr Pálma Hannessyni. En hvað hefir hann til brunns að bera á móts við aðra umsækjend- fullvrt hjer, að eklii hefir farið neitt sjerstakt orð af liæfileikum Pálma eða áhuga við kennarastarf- ið á Akureyri, og mun ekki reyn- ast torvelt að færa sönnur á, að hjer sje eltki ofmælt. En hvað hefir hann þá unnið sjer til ágæt- is? Hann hefir ferðast nokkuð um Jandið í náttúrufræðislegum erind- um. En ekki hefir hann, svo að vjer höfum til spurt, unnið vís- indúnum gagn með skýrslugerð um athuganir sínar, enn sem komið er. — Og þéss vegna verður oss enn að spyrja: Hvað Jiefir Pálmi Hannesson fram yfir liina, sem sóttu um rektorsembætt- ið? — Hvað liefir liann t. d. fram yfir Jón Ófeigsson, hinn nafnkunna skólamann, annan aðal-höfund hinnar mestu og merkustu íslensku orðabókar, sem enn liefir verið samin ? Sjálfsagt er að gera ráð fyrir því, að ef til vill búi fágætir hæfi- leikar í Pálma Hannessyni. En þeir búa þá nokkuð djúpt. niðri í lion- um, því að hingað til hefir liann, því miður, ekki orðið þjóðkunnur fyrir neitt annað, en að hann hefir á hverju ári síðan hann kom til Akureyrar, drukkið kaffi hinn 7. nóvember, ásamt þrem kennur- um þar nyrðra, til minningar um sigur skoðanabræðra sinna, Bolsje- vikanna á Rússlandi. Pálma og íjelögum lians hefir þótt viðeig- andi að minnast blóðsúthelling- anna á Rússlandi með þessu — með því að hella kaffi niður í sjálfa sig. Og þjóðkunnugt hefir þetta orðið vegna þess, að aldrei hafa þeir f jelagar vanrækt, að senda iit sím- skeyti um, að þessi merkilega at- höfn hafi farið fram. Það hefir heyrst úr herbúðum stjórnarliða, að Pálmi hafi verið tekinn fram yfir aðra umsækjeud- ur vegna þess, að skólinn þurfi á ,:iiýju blóði“ að halda. Ætli þeir eigi ekki bara við nýtt kaffi? Kommúnista-kaffi ? Kaffi og t'r handa skólapiltum 7. nóvember Hjerna er áreiðanlega ráðning þeirrar gátu, hvers vegna Pálmi liefir alt í einu hafist svo hátt. Engum óbrjáluðum manni getur til liugar komið að halda því fram að Pálmi hafi orðið lilutskárpastur allra umsækjenda vegna þess, að hann hafi vit, þekkingu, reynslu eða kennarahæfileika fram yfir keppinauta sína. En liann getur boðið Jónasi upp á kaffi, sem Jón- asi þykir gott! Og hann getur boð- ið skólapiltum kaffi, sem Jónas álítur þeim holt!--------- ranglæti, sem þeir nú eru beittir. Þeir byggja allar sínar vonir á því, að hægt sje að vinna pilta til fylgis við hinn nýja rektor og stjórnina, en til andstöðu gegn hinum gömlu kennurum sínum. — Piltana á að vinna með alskonar sælgæti, sem ungum mönnum gefst að, — með skemtiferðum í stjórn- arbílum og á varðskipum, með frí- um og öðrum fríðindum. En skyldi nú nokkur landstjórn nokkru sinni hafa beitt svívirðilegri aðferð við gamla og merka mentastofnun ? Það er hryllilegt að' hugsa út í, hver áhrif þessar ógeðslegu að- farir muni hafa á sálarlíf hinnar uppvaxandi skólakynslóðar'. Fyr má nú vera en að æskulýðnum sje mútað til fylgis við ranglætið! En skólapólitík Jónasar frá Hriflu er nú orðin nokkurn veginn kunn. Þessi pólitíski stigamaður hefir ægar marga skóla landsins á valdi sínu! Og nú hefir hann nn þá einu sinni níðst á dreng- skap og rjettlæti tli þess að ná fangarhaldi á höfuðvígi íslenskrar menningar, Mentaskólanum í Reykjavík. En finst. nú ekki íslendingum SkölatOskur ódýrar hjá H. Biering. Laugaveg 3 Simi 1550. til sðln, með Ueki- færisverði. - Dyra- tJttlA og góliteppi getnr iylgt. Hölatorg 8. Slmi 2384. Skðlamálið á Rkureyri. En hver áhrif mun þetta nú hafa á skólann, elstu, frægustu °g hjartfólgnustu mentastofnun þjoðarinnar? Þeirri spurningu er vitanlega ekki unt að svara til fulls nú þegar, en þetta eitt er víst: að hjer er stofnað til and- styg&ilegs ófriðar í skólanum, til ófriðar milli skólapiltra sjálfra, til nóg komið? Erum við allir orðnir svo svínbeygðir, að enginn þori Það miul uú sannanlegt hvenær að lireyfa liönd eða fót? Nú höfum sem er’ að skólabörn á Akureyri, við í tvö ár liorft á berstrípað undir st3óru Steinþórs Ouðmunds- ranglætið hossa sjer í æðsta önd- sonar’ eru alve" óvenjulega vand- veginu. Erum við allir orðnir svo virk vel að síer 1 námsgrein- auðvirðilegir ættlerar, svo alls- um skólans, svo að vafasamt er, vesælir og heillum horfnir aum- hvort nokkur hinna stærri skóla í ingjar, að oss renni ekki slík smán h'indinu jafnast við hann. Þar til rifja? Mentamenn þjóðarinnar kenna að vísu niargir kennarar verða nú að sýna fyrir sitt leyti, °" beir eiga sinn heiður skilið, en bæði í orði og gerð, að þeir uni I c,)gum getur þó dulist, að yfir- fckki þessari síðustu svívirðingu! I maður skólans hefir átt sinn mikla þátt í því, að skóli þessi er — þegar á heildina er litið — Akur- ureyri til stórsóma. .Hitt er jafn auðvelt að sanna, að árangur margra barúaskóla Mönnum eru kunn upptök þessaler svo lierfilegur að firnum sætir skólamáls og mönnum verður nú og er þó látið óátalið og kennarar tíðrætt um afdrif þess. Brotlegur sitja með sæmd. Ekkert skerst í kennari hefir fengið makleg mála- odda. Fyrst á manndómsárum sín- gjöld að sumra dómi. Áhugasamur um verða unglingarnir þess smátt og atorkusamur skólamaður hef- og smátt vísir, að þeir knnna ekki ir orðið hart úti eftir því sem aðrir neitt, og skólavistin gekk í sprell. telja. Stjórnleysi barna og vanræksla Hann liefir starfað um 10 ára við námið fær mun meira á þá skeið og skólinn vaxið og þróast kennara, sem ganga sínu starfi á ruikið. Húsrúm er þrotið og nýtt hönd, en hina, sem taka sjer skólahús í vændum og framtíðin starfið ljett. brosir við. En þá kemur reiðar- filag: Kennarinn missir stjórn á Eigi þessi að verða málalok s.ier augnablik. Hann gengur feti I Síeinþói's Guðmundssonar, þá framar en Iiann má. Af því hlautst I ieggjast vissulega á herðar honum |)ó eigi tjón svo vitanlegt sje, syndir margra. Óhætt er að full- nema fyrir sjálfan hann, en tjón yrða það, að fjöldi kennara hafa hans varð gífurlegt. Atvik öll kom- eitthvað á samvisku sinni af lík- st frain fyrir alþjóð manna. Allir amlegum refsingum vi^ skóla- dæma. Hann ritar skýrslu sjer til börn, þó eigi hafi þær orðið með dómsáfellis. Hann missir stöðu og sania hætti og hjer átti sjer stað situr eftir með tjón og vanvirðu en allir liafa þó sloppið frá mann þó finst sumum enn eigi nóg skemdum. í samband við þetta er comið, þar sem maðurinn hefir óhætt að setja frumvarp það, sem ekki verið dreginn fyrir lög og lagt var fyrir síðasta Alþingi, um ur? Hann er kandídat, en það eru ófriðar milli kennara og rektors, til ófriðar milli skólapilta og kenn- ara- — Fylgismenn stjórnárinnar draga alls ekki dul á, að þeim komi ekki til hugar, að kennarar skólans geti unað því óheyrilega nú fleiri. Hann hefir kent 2—3 ár við gagnfræðaskólann á Akureyri. Hinir umsækjendurnir hafa kent um áratugi! Auk þess slial það (*°ni. | að banna með öllu líkamlega refs- Stjettarbræður hans berja sjer ingu, hverju nafni sem nefnast, en á brjóst. Allir eru saklausir nema svo undarlega vildi til, að frum- liannæinn. |varp þetta var drepið. Sýndist þó mega samþykkja það með lítils- Þegar vandlæting grípur fólk, I háttar breytingum, sem næðu eink- er það furðu fljótt að gleyma því um til móður barns. Samanber sem vel var gert og vegur á móti niálsháttinn: „Mjúk er móður- yfirsjónum. Sá sem ritar línur hönd“. Gat jeg eigi betur sjeð, en þessar hefir aldei manninn sjeð, a$ Alþingi hefði verið stórsómi í en annað hefir hann sjeð, sem ber að gera þetta frumvarp að lögum, honum vitnisburð: sem sje, verk- svo að börnin yrðu láns við allar efni skólabarna á Akureyri, 0g barsmíðar og friðhelg í skólunum. það eru verk sem lofa meistarann. ■ Þa kemur annað vandamál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.