Morgunblaðið - 19.09.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.09.1929, Blaðsíða 6
6 *•* -% MOKGtfNBLAÐIÖ Nýkomnar SkílatOskur fjölbreytt úrval. Verslunin Egill lacobsen. íð __ Obels mnnntóbak er best. Sifimenn! Það er allra álit, að smekk- legustu og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Gnðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Þeir, sem vilja fá spikfeitt dilkakjöt með borg- arinnar lægsta verði, hr/ngi í síma 1091. „BJÖRNIN N“. Bergstaðas/cræti 35. F i ð n r. Nýkomið frá Breiðafjarðareyj- um lmidafiður í yfirsængur, und- irsængur, kodda og púða. Notið það íslenska. V 0 N. Sími 448 (2 línur). Aðeins Laugaveys Apótek, Lyljabúðiu Iðunn, hárgreiðslustofur og margir kaupmenn, hafa hið Ekta Rosol-Glycerin sem eyðir fílapensum og húðormum og strax græðir og mýkir húð- S ina og gerir • hana silkimjúka • og litfagra. * Varist eftirlíkingar. Gætið að nafnið sje rjett. Aðeins Rósól ekta. • H.f Efnagerð ReyKjavlknr. Kemisk verksmiðja. samfeldara og gróðurmeira, sljett- ar grængresisgrundir bið neðra, en hið efra hæðir sem bæirnir standa undir. Eru jarðir þarna margar góðar, tn haglendið í Síðunni jafnvel þó ekki á við Skaftártungu, enda fje tæpast eins yænt. Framfarir eru allmiklar í bún- $ði, byggingar víðast sæmilegar, og sumstaðar ágætar og raflýsing komin á mörgum bæjum. En efnahagur bænda á Síð- unni mun þó tæpast vera eins jafn og góður eins og í Skaftár- tungum. Liggja kaupfjelagsskuld- imar eins og mara á mörgum bænd um þar, eins og víðar í Skafta- fellssýslu, og lama áræði þeirra og framkvæmdir. Á Breiðabólsstað fengum við góðar viðtökur, og befðum við ekki þekt Snorra legkni, mundum við alls ekki bafa saJknað bans. — Var fyrst sest að kaffidrykkju; drukku þeir Páll og Jón skaplega, tn við Árni drukkum. eins og gaml ir goodtemplarar, seim befir þótt sopinn góður, þar til aíturhvarfið tg náunganskærleikinn sigraðist á fýsnum boldsins og munaði sálar- innar. Örir af kaffinu lögðum við svo af stað upp að Prestsbakka til þess að beilsa upp á prófastinn, síra Magnús Bjamarson, og son bans, síra Björn, sem þá var ný- búinn að sigra í samkepninni við bæði ga mal- og nýguðfræðing. Til M.agnúsar prófasts var gott að koma. Er bann böfðingi mikill og gle'óimaður heim að sækja. — Sátum við þar fram eftir kvöldi og drukkum við Árni enn sem fyr íúst kaffið, enda brýndi prófast- ur okkur mjög, og gekk sjálfur á undan með góðu eítirdæmi. Var svo að lokinni kaffidrykkj- unni, gengið í kirkjuna, sem er ein af prýðilegustu sveitakirkjum á laD.dinu, — einföld og fögur —, og ágætlega við baldin. Söng Árhi í kjrkjunni en síra Björn spilaði undir; er þeim, sem þetta ritar — þótt ekki sje bann sjerlega „mu- sikalskur“ — nær að halda, að fáar mundu þær vera ungu stúlk- Ástin sigrar. Nú greip Grey fram í fyiúr bon- um: — Þetta kalla jeg djarfa fullyrðingu, að kalla Danvers of- urste bleyðu. — Það er ekki jeg, sem kalla hann það, beldur eru það verk kans, sem gefa honum þetta nafn. Danvers ofursti befir flúið. — Er Danvers fiúinn? kallaði Ferguson upp hissa og reiður. Wilding ypti öxlum og glotti. Grey borfði á bann og hleypti bt-únum og leit fólskulega á Wild- ing, eu liann komst ekki að með at- lmgasemd, því að Wilding bætti við: — Haun befir fylgt dæmi ann- arra hinua ágætu fylgismanna yð- ar hátign»r. Grey stíikk á fætur. Þetta fanst honum of mikið. .— Jeg þoli ekki eð heyra þennan þorpara svívirða alt og allíi lijerna. Monmouth bandaði til bans með liendinni og bað bann að vera ró- legan. — Hvað befi jeg sagt, sem stygt hefir lávarðiun svo mjög, spurði ■Wilding liáðslega. urnar á Síðúnni, sem með þurrum augilm og hjartsláttarlausar befðu blustað á þann söng og undirspil. Fylgdu þeir feðgar okkur svo að garði á Breið&bólstað. Var nú sest að borðum og skal engin tilraun gerð til þess að telja upp það, sem fram var reitt, en þess eins skal getið, að meðal rjettanna var saltket, sem Snorri læknir bafði sjálfur saltað í tunnu niður s. 1. baust, og mundi Gunnar í Von eða aðrir kaupmenn í Itvík ekki þurfa að selja ketið sitt á „eina litla 50 aura“, ef það befði sama bragð og ketið Suorra. — Er það annars dálítið leiðinlegt, að þótt íslendingar bafi etið salt- kjöt í 11—12 aldir, að þó skuli samt ekki vera nema sárfáir menn, sem kunna almennilega með það að fara. Má beita, að undantekn- ing sje, ef ætt saltkjöt fæst í Reykjavík a. m. k., þegar fram á vorið líður. Var 3vo til hvílu gengið og birtist Jónas mjer nú ekki — enda mun honum bafa fundist að bann væri búinn að segja mjer nægilegt —- en um morguninn vaknaði jeg við það, að Snorri læknir kom inn i herbergið, og þótti mjer koma bans góð. Hafði bann verið á ferðinni alla nóttina. Er Snorri læknir ágætlega látinn austur þar, enda læknir góður og hið mesta prúðmenni og auk þess eíndreginn sjálfstæðismaður. Þegar leið úr bádegi var svo baldið af stað frá Breiðabólstað í fylgd með lækni og mörgum öðr- um, sem ætluðu að blusta á viður- eignina millum bins virðulega for- seta sameinaðs þings og Klausturs- bóndans og hinna óbreyttu liðs- manna Sjálfstæðisflokksins. Framb. Anna: Mamma mín er svo voða- lega góð við mig. Hún lofaði mjer dúkku í gær og jeg fjekk bana í dag. Sigga: Mamma mín er miklu betri. Hún lofaði mjer bróður ný- lega og í fyrradag fjekk jeg bara t v o! — Það er ekki það, sem þjer haíið sagt, beldur eru það verk yðar, sem fylla mig reiði, syaraði Grey. — Og bvers vegna kallið þjer mig þorpara? spurði Wilding enn i þeim tón, að engnm viðstöddum duldist, að bonum fanst ekki ó- maksins vert, að krefja Grey til reikningsskapar fyrir þessa sví- virðu. Grey sneri sjer bægt að Mon- ínouth og átti fult í fangi með að bæla niður reiði sína. —- Það væri ef til vill best að bneppa br. Wild- ing í varðbald, sagði bann. Framkoma Wildings, sem fyr hafði verið róleg, varð nú reiði- legri og haxrn spurði snögglega: — Fyrir bvað, berra minn? Hann sá nú, að í raun og veru var þetta hið eina, sem á vantaði, að bann yrði nú lokt hneptur í varðbald fyrir alt það, sem á undan var géngið. Hann hugsaði liertoga líka þegjandi þörfina. Hann skyldi ekki fá að hugga sig við brjef Sunderlands. — Þjer hafið ekki borið tilhlýði- legu vjrðipgu fyrir osp, herj# minn, tók nú heítöfton til máls. Það Mfiiorkútter Gvlfi l. S. 357 er til söln. Báturinn er bygður úr eik, 25 tonn, með 50 H.K. Finöy mótor. — Skipið selst í ríkisskoðunarstandi. Upplýsingar gefur Ingvar Pjetursson eða Olgeir Jónsson, ísafirði. Hkraneskartfiflur nýkomnar. Verslunin Hjnt & Fiskur. Símar 828 og 1764. Ungdom, 29 aar, som har bavt Den norske Stats stipendium for utdannelse i til- virkning og beliandling av klip- fisk, söker ansættelse paa Island i et större eller mindre firma, for at lede tilvirkning av fisk som arbeidsformand eller lignende. — Avskrift av attester beror i dette blads ekspedition, som ogsaa an- viser adressen i Norge. T.S.A. íslenkst hvítkál ódýrt. KLEIN. Baldnrsgötn 14 sími 73 Mitiar Ný sending af fallegnm kvenkjólum tekin npp i gær. Vörnhúsið ieit ekki út fyrir, að bann gæti annað en tuggið upp það, sem fcaun bafði áður sagt. — Þjer komið frá London tómbentur, baf- ið ekkert gert til að vinna að mál- eínum vorum og í stað þess að biðja afsökunar, þá komið þjer fram með ofstopa og gorgeir. Hann hristi höfuðið. —- Yjer erum ekki ánægðir með yður, herra Wilding. — En hvernig í ósköpunum ætti það að vera mjer að kenna, að fylgismenn yðar hátignar í Lon- don liafa -brugðist yður?, spurði Wilding bissa. Þjer sjáið það, yð- ar liátign, að Lundúnabúar befðu risið til fylgis við yður, ef þjer befðuð baft öfluga leiðtoga þar. — Þjer voruð þar berra Wild- ing, sagði Grey hæðnislega. — Væri ekki betra að geyma mál Wildings þangað til seinna, sagði Ferguson. Hann var orðinn óþolinmóður af þessu þjarki. — Klukkan er þegar farin að ganga níu, yðar bátign, og enn er eftir að ræða ýmislegt, er árásinni viðvík- ur, og Newlington væntir yðar til kvöldverðar klukkan níu. — Alveg rjett; sagði Monmoutb, sein ætíð var reiðubúinn að styðja Kl. 19 f. b. og U. 3 e.h. ferð anstnr í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavíknr. SlðtertiðlD er komin. Kaupið RÚGMJÖL og KRYDD í Jíd^erpoo^ því þar er það best. Nýkomtð: Sagó og kartöflumjöl Sódi, fínn og Krystal Græn sápa í 5 og 10 kg. ks. Hrismjöl Toppasykur Kartöflur danskar. C. Behrens, simi.2L tillögur aunara, :—- Vjer tölum við yður seinna br. Wilding. Wilding bneigði sig. — Áður en „eg fer, er einn biutur, sem jeg vildi gjarnau ræða um við yðar nátign, byrjaði bann, en Grey greip írain i íyrir bonum: — Þjer kafið beyrt það berra mann, að við böíum ekki tíma tii að blusta á yður núna. — Nei, við böfum ekki tíma til að klusta á yður núna, át bertog- inn eftir. Wilding nýsti tönnum af reiði. — Það, sem jeg ætla að segja yður befir mikla þýðingu, mælti bann. Hertoginn bikaði eitt augna- blik og leit til þeirra Grey og Ferguson. Wade greip »ú fram í gerði þá uppástungu, að Wilding kæmi til Newlingtons kaupmanns til að ræða þetta við hertoga. Grey setti sig upp á móti þessu, en Wade benti á að íylgdarlið ber- toga væri þunnskipað og að Wild- ing mundi verða góður förunaut- ur. Þetta sannfærði hertoga, og var það ákveðið, að Wilding kæmi þá um kvöldið til Newlingtons. Wilding sagði ekki eitt einasta *!Í2. ..,i . -n____

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.