Morgunblaðið - 19.09.1929, Blaðsíða 4
é
m O R rj v
* f» í ýí
Ljósmyndastofa mín er flutt í
Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin
virka daga 10—12 og 1—7. Helgi-
daga 1—4. Sími 1980. Tek myndir
á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Sigurður Guðmundsson.
Vinna.
Vjelstjóra vantar. Talið við Jón
í fflíð frá kl. 1—2. Hotel Hekla X
Hljóðfæraviðgerðir. — Stemmi
Qfgel og Piano með mjög fallegum
hljómblæ. Hvergi eins vel gert.
Hljóðfærin sanna það best sjálf.
Njarðargötu 35. V. B. Mýrdal.
Húsnæði.
1 skrifstofuherbergi í miðbæn-
um til leigu, mætti einnig nota
til íbúðar fyrir einhleypan karl-
mann. A. S. 1. vísar á.
Minst 3 herbergi og eldhús ósk-
ast leigð 1. okt. eða strax. Fyrir-
framgreiðsla. Tvent fullorðið í
heimili. Upplýsingar I sima 383.
S. lóhannesdóttir,
AustuPslr'Atl 14.
Skólaföt
Matrósaföt
Matrósafrakkar
Unglingaföt
Unglingafrakkar
mikið og gott úrval í
Sollíubúð.
100 lunnur
frosin
beitnsild
tU sðln.
Upplýsingar t
síma 678.
Börnin eru misjafnlega gerð og
misjafnlega uppalin. Sum þeirra
leggja í vana sinn að berja önnnr
böm og þau gætu hægiega fundið
upp á því að berja kennara sína,
etH8 og viðgengst sumstaðar í
heimahúsum, að bömin berjú for-
eldra sína. Sjá þá allir í hvem
voða stofnað er, bæði námi og sið-
gæði barna. Eigi mundi stoða neitt
að bjóða hina hægri kinn, ef sleg-
ið væri á þá vinstri, því að óvitar
eiga í hlut. Er nú mikið verkefni
hjer fyrir skólanefndir og fræðslu-
málastjóra, að ráða fram úr hvað
gera skal við vandræðabömin, sem
ekki eiga heima í skólum innan um
önnur siðsöm börn, og eigi væri
keldur úr vegi að kennarar gerðu
sjer og öðrum ljóst, hver er þeirra
rjettur og vemd. Sumum virðist
hvort tveggja harðla lítið.
Vísast ðr að skólastjórinn á Ak-
urej'ri beri eigi sitt barr eftir það
sem orðið er, þó eigi verði spáð
um það á meðan sjálfir Akureyr-
arbúar hafa eigi skilist við hann.
Alt er þetta mikill sársauki, en út
af þessu getur þó komið annað
og meira en orðið er. Frumvarpið
um afnám allra líkamlegra refs-
inga hlýtur að koma fyrir næstu
þing og að síðustu verður það að
lögum.
Ásgeir Magnússon.
Dagbók.
Veðrið (í gær kl. 5): Lægð yfir
miðju Islandi á hreyfingu austur
eftir. Vindur er orðinn norðlægur
um alt N-land, en aðeins gola eða
kaldi. Hitinn víðast 3 stig ogsenni-
lega krapajel. Sunnan lands er
ennþá V-átt og 6—7 stiga hiti,
en sennilega verður komin N-átt
um alt land á morgun.
Veðurútlit í dag: N-kaldi. Senni-
lega þurt veður, en fremur kalt.
Gullfoss fór í gærkvöldi til
Stykkishólms og Flateyjar.
Vaslev blaðamaður, hinn danski,
ætla að flytja fyrirlestur sinn um
Grænland í kvöld kl. 8 í Kaup-
þingssalnum.
Jafntefli enn. í gærkvöldi fór
fram úrslitakappleikurinn á ann-
ars flokks Knattspyrnumótinu. —
Lauk honum með jafntefli 2:2.
Hefir löngum farið svo, að jafn-
tefli hefir orðið á þessu móti milli
sterkustu fjelaganna KR og Vals.
Nú er enn eftir að vita, hvort
vinnur þessa skæðu keppni að
þessu sinni.
Blómkálshöfuð 2y2 kg. að þyngd
er til sýnis í glugga Morgunblaðs-
ins. Það er úr garði Einars Helga-
sonar garðyrkjustjóra við Laufás-
veg.
Lúðrasveitin Ijek í gærkvöldi á
Austurvelli, að viðstöddu fjöl-
rrenni. Þótti fólki einkanlega mik-
ið koma til sólóleiksins í „Die Post
im Walde.“ Leysi Eggert Jóhann-
esson hlutverkið af mestu snild
eins og fyrri daginn. Sveitinni
stjórnaði L. Frederiksen að þessu
sinni.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 í kvöld kl. 8. AJlir velkomnir.
Skólavist fyrir óskólaskyld böm.
Svonefnd tillaga verður borin upp
á bæjarstjórnarfundi í kvöld:
„Bæjarstjórnin felur fátækranefnd
til afgreiðslu umsóknir um ókeypis
kenslu í barnaskólanum næsta
skólaár, og skólanefnd að ákveða
um skólavist bama, sem ekki eru
á skólaskyldualdri.1 ‘
Vatnsbólið í Gufunesi. Á fundi
fasteignanefndar 17. þ. m. var
samþykt að fela borgarstjóra að
láta endurbæta vatnsbólið í Gufu-
nesi.
Fjósið í Lauganesi er komið að
hruni; hefir fasteignanefnd falið
borgarstjóra að láta endurbyggja
fjósið.
m
Verðlanna-samkepnl.
i
Kr. 225 í verðlann!
Okkar ágæta Lillu-Gerduft og Lillu-Eggjaduft er nú notað á all-flestum heimilum hjer á
Iandi og hafa Efnagerðinni borist meðmæli og hrós fyrir þessar góðu vörur.
Til þess að geta heyrt álit sem flestra, höfum við ákveðið að efna til verðlaunasam-
kepni, þannig:
Kaupið nokkur hrjef af Lillu-Gerdufti og Lillu-Eggjadufti. Notið það næst þegar þjer
bakið til heimilisins. Umbúðirnar, eitt brjef af hverri tegund ásamt meðmælum, þar sem
þjer takið fram, hversu vel gerduftið og eggjaduftið hefir reynst yður og hversu gott
það er, sendið þjer til Efnagerð Reykjavíkur, Laugaveg 16, Reykjavík.
Af hinum mótteknu meðmælum verða í lok desember mánaðar dregin þrjú aðalverðlaun
1. verðlaun kr. 75.
2. — -- 50.
3. .........25.
Ennfremur verður veitt fyrir bestu meðmælin:
Ein verðlann að nppbæð kr. 75.
Um áramótin verður auglýst hverjir hafa hlotið verðlaunin og verða þau send vinn-
öndum. —
Skrifið þjer nafn yðar, bæjarnafn, sveit og sýslu greinilega.
Hi. Efnagerð Reykjavíkur
L- kemisk verksmiðja.
Sjera Tryggvi Kvaran á Mæli-
felli er nýkominn hingað til bæj-
arins snögga ferð.
Ásgeir Þorsteinsson verltfræð-
ingur, hefir verið skipaður konsúll
fyrir Tjekkóslóvakíu.
Skaftfellingur fór í gær til Vest-
mannaeyja og Víkur.
íslenskur flugkeimari. íslenskur
maður, Konráð Jóhannesson að
nafni, er nýlega orðinn flugkenn-
ari „Winnipeg Flying Club.“ —
Konráð fjekk flugæfingu sína á
heimstyrjaldarárunum og var þá
um skeið flugkennari suður á Eg-
yptalandi. Hann er íþróttamaður
mikill, einkum skautamaður góð-
ur, var hann í flokki Fálkanna
frægu 1919—1920 (Hockey-fjelagið
,Falcons‘.) Foreldrar Konráðs eru
búsett í Winnipeg. (FB).
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
iefir nýlega lokið við útgáfu
cvæðabókar. Heitir bókin „Ný
cvæði.“ Kemur hún á bókamark-
iðinn næstu daga.
Sparisjóðurinn á Stokkseyri. —
dkiftafundur í þrotabúi Sparisjóðs
stokkseyrar verður haldinn í þing-
Iiúsi Stokkseyrarhrepps, laugar-
íaginn 28. þ. m. klukkan 2 síðd.
Er nauðsynlegt að instæðueigend-
ur mæti á fundinum, því þar
verður rætt um hvort sjóðurinn
kuli endurreistur eða haldið á-
ram undir gjaldþrotameðferð.
Morgunblaðið er 6 síður í dag.
----------------------
Smœlki.
— Því segi jeg það, með heið-
arleik kemst maður lengst í ver-
öldinni.
— Þú hefir nú samt komist
furðanlega langt.
Kennarinn: Þegar jeg fer niður
eftir Dóná, hvað hefi jeg þá á
hægri hönd?
Hnefaleikur í Kaupmanna-
höfn.
I lok ágústmánaðar fór fram
hnefaleikur í Kaupmann'ahöfn, er
vakti athygli um allan Danmörku.
Negri einn, Aí Brown að nafni,
kom til Kaupmannahafnar til að
keppa við einn besta hnefaleikara
Dana, Knud Larsen. Það mátti
svo að orði kveða, að öll borgin
stæði á öndinni út af úrslitum
ieiksins. 23 þús. manna voru við-
staddir leikinn og mátti glögt
kenna mikla eftirvæntingu um úr-
slitin.
Leikurinn fór þannig, að kepp-
endur voru hjer um hil jafnir, og
harði hvorugur annan niður, en
dómarinn dæmdi negranum sigur.
Lærisveinninn: Þjer eruð með
vörtur á hendinni.
— Hafið þjer verið i Englandi?
Þjer eruð svo Englendingslegur1.
— Nei, en jeg hefi haft ensku
sýkina.
(innur myndin sýnir Knud Lar-
sen með þjálfara sinum, en hin er
af A1 Brown.
Læknirinn: Þjer eruð svo gugg-
inn. Hafið þjer ekki farið að ráði
mínu um að reykja aðeins einn
vindil á dag?
Sjúklingurinn: Jú, en jeg hefi
aldrei reykt fyr.