Morgunblaðið - 24.09.1929, Page 2

Morgunblaðið - 24.09.1929, Page 2
2 M (> H O V N B L A Ð I f) Gæðanna | vegna ættn allir | að nota 1 Sultutau, j Marmelade, 1 Eggjaduft j og larðarber | • i frá i 1 Ghivers 8 Sons. p í Biðjið nm CHIVERS vörnr. | Battabnðin. Hattabúðin. Austurstræti 14 Með Botniu og íslandi kemur fjölbreytt úrval af kven- og barna-vetrarhöttum, .regnhöttum og Alpahúfum, í öllum litum, ásamt fleiru. MEST ÚRVAL. SANNGJARNT VERÐ. Anna Ásmundsdóttir. 6 herbergja íbnð óskast til leign. Tilboð merkt „6 herbergi“, sendist A. S. í. Steinhns eða villa óskast til kaups. Tilboð sendist til A. S. !., merkt „Villa“, með tilgreindu verði, stærð og útborgun. SKBIFSTOFUR. Ca. 5 skrifstofuherbergi óskast til leigu. — Tilboð merkt ^,Skrifstofur“, sendist A. S. í. Blfreiiarnar á oötunum. Samkvæmt 16. gr. lögreglusamþyktarinnar' mega hvorki bif- reiðar nje önnur farartæki standa á götum bæjarins, nema meðan verið er að ferma þá eða tæma. Þessi ákvæði hafa verið brotin svo mjög í ár að miklum trafala hefir valdið fyrir alla umferð' og stund- um beinlínis stórslysum. Framannefndnm ákvæðum verður nú framfylgt frá 1. nóv. n. k., þannig að þeir, sem láta bifreiðar eða önnur farartæki standa á götum óti í heimildarleysi eftir þennan tima, verða látnir sæta sektum. — , Eftirleiðis fást bifreiðar ekki skrásettar og verða því ekki teknar í notkun, nema gerð sje jafnframt grein fyrir því, hvar eig- andinn hefir geymslurúm fyrir þær. Þetta er hjermeð birt öllum bifreiðareigendum og bifreiðarstjór- um til aðvörunar og eftirbreytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. september 1929. Hermann Jónasson. Fyrirligg jandi: Perur í heilum og hálfum dósum. Jarðarber í heilum og hálfum dósum. Apricots í heilum og hálfum dósum. Ferskjur í heilum og hálfum dósum. Verðið mjög lágt. Eggert Kristjánsson 5 Co. Öllnm ofbýðnr. Nú er svo komið, að öllum — stjórnarsinnum sem andstæðingum — ofbýður gerræði og ranglæti ríkisstjórnarinnar. — Tryggustu stuðningsmenn stjómarinnar hafa ekki treyst sjer til að verja setn- ingu Pálma Hannessonar í rek- torsembættið. Ranglætið er svo augljóst og svo opið fyrir öllum, að enginn hefir' orð til rjettlæt- ingar stjórninni. Jafnvel stjórnarblöðin, sem ætíð hafa verið reiðubúin til þess að verja sjerhverja óhæfu, sjerhvert 'níðingsverk og ranglæti er vald- nafarnir hafa fundið upp á, eru nú gersamlega ráðþrota.' — Þau hafa með máttlausu gjammi reynt að láta í Ijós ánægju sína yfir ráðstöfuninni, en ekki getað hent á neitt til rjettlætingar henni. — Alþýðublaðið hefir sagt, að Pálmi IJannesson hafi verið „eini sjálf- sagði umsækjandinn“, og þess- vegna hafi hann fengið embættið. Ekki minnist blaðið á neina yfir- burði Pálma fram yfir hina um- sækjendurna, sem gerði það að verkum, að hann einn var „sjálf- sagður* ‘, þótt yngstur væri og óþektastur. Ekki hefir það treyst sjer til að henda á neitt í fari kennaranna sem sóttn á móti Pálma, er gæti rjettlætt það, að framhjá þeim er gengið. Er því bersýnilegt, qð það er ekki rjett- lætistilfinningin, sem hefir ráðið vorn Alþýðublaðsins, heldur póli- tíkin. Það hefir fundið kommún- istalykt af Pálma! Tíminn getur ekkert fundið til rjettlætingar þessu gerræði kenslu málaráðherra. Má segja að afstaða hans til málsins sje hrein uppgjöf. Hann hefir ekkert út á kennara skólans að setja, télur þá alla full- komlega hæfa í rektorsstöðuna. — Allir eru þeir „dugandi kennarar og vel að sjer' í sínum greinum,“ segir Tíminu. En enginn þeirra gat orðið rektor, vegna þess að ekki var hægt að gera upp á milli þeirra! Þetta rjeði úrslitum hjá kenslumalaraðherra. Hann treysti sjer ekki að velja á milli hinna hæfu kénnara, og tók þessvegna það ráð að velja Pálma, gersam- lega óþektan og óreyndan img- ling! Ekki er hægt að fá frá stjórnarblaði berari viðurkenning á gerræði og ranglæti kenslumála- ráðherra.------— íslenska þjóðin er fátæk og fá- menn. Hún hefir ekki mörgum úr- valsmönnum á að skipa, og þeim fáu sem til eru getur híin ekki boðið viðunandi kjör. Lega og staðhættir landsins valda því, að hjer eru fleiri em- bættismenn tiltölulega en í nokk- uru öðru landi. En engin þjóð greiðir embættismönnum sínum eins lág laun og vjer. Fátæktin ein hefir rjettlætt þetta. En þótt þessu sje þannig varið, hefir þjóðin hingað til verið svo hamingjusöm, að hafa hvarvetna átt völ á hæfustu mönnum í em- bættin. Þrátt fyrir langt og dýrt nám, hafa þeir, er emhættisveginn hafa gengið, helgað ríkinu krafta sína, en oftast orðið að blða mörg ár eftir viðunandi stöðu. — Allir hafa þeir orðið að byrja með lág- um launum, svo lágum, að engin Roskinn maður getur fengið ljetta vinnu nú þegar. Upplýsingar í Þing- holtsstræti 16. Nýkomin: Skólaiöt OB Matrosföt. Verslunin Egill lacobsen. jom. im* Orammúfónar Og KQtrinViðar Hlj óðf ær averslun. Lækjargötu 2. 1 æ k n i r, Þingholtsstræti 21. Viðtalstími 10—11 og 4—5. Sími 575. Heima 59. leiS hefir stundum verið fyrir þá að stofna heimili. En þessir menn hafa tréyst því, að rjettlætið ríkti í landinu. Þeir hafa treyst því, að ef þeir stæðu vel í stöðu sinni, kæmi einhvern tíma að því, að þeir fengju viðunandi kjör hjá ríkinu. Og sú von hefir eingöngu bygst á því, að þeir gætu komist í hærri stöður og betur laun- aðar. Þannig er í stuttu máli æfiferill okkar bestu embættismanna. Þeir liafa byrjað á litlu og smáfikrað sig hærra og hærra. — Hefir það óft tekið áratugi fyrir embættis- menn að komast í nokkurn veginn viðunandi stöður. En nú er öldin önnur, því að nýir siðir hafa komið með nýjum herrum. Nú er rjettlætið eklti lengur rílrjandi í voru landi. Nú er ekki dygg þjónusta í ríkisins þágu launuð með betri stöðu. Nú er ekki litið á hæfileika manna og verðleika, heldur aðeins á póli- tískar skoðanir. Ljósasta dæmið er frá valinu í rektorsembættið. Þegar svona er komið hlýtur sú spuming að vakna: getur íslenska ríkið vænst þess í fram- tíðinni, að hafa ávalt úrvalsmönn- um á skipa í embætti? Og ef svar- ið verður neitandi: hefir það þá ráð á því, að kasta úrvalsmönnun- um og taka í þeirra stað miðlungs- rnenn eina og aðra enn lakaril H.P. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS DSD „Onllfoss1’ fer í dag kl. 4 til útlanda. M.s. Dronning Alexandrlne fer á morgun (25. þ. m.) kl. 8 síðld. til Kaupmanna- hafnar, um Vestmannaeyja og Thorshavn. Farþegar sæki farseðla í dag og tilkynningar um vör- ur komi í dag. C. Zimseo. fJtsalan i Vik stendur sem hæst. Allar vörur niðursettar frá 10—50%. N ý j u m vörum bætt við daglega. Svuntusilki seljast meðal annars með alt að 30% afslætti. ;,W | “ Oóiai ii • • • • • • • • • • • • • • • • Fiðurheld Ljereft, hv., bleik og blá. Undirsængurdúkar, margar teg., seldir með ábirgð. Dúnheld ljereft, ; Flónel, • hv. og misl. Stórt úrval. • • Lakaljereft, Z hl. og óbl. ! Vattteppi frá 9,75, l Ullarteppi, ; Baðmullarteppi, • Lök — Sængurver — ; Legubekksdúkar, röndóttir, frá 2,25 mtr. • • • Haruiídmyiancuíon

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.