Morgunblaðið - 24.09.1929, Síða 4
MOKG I N b i. A
<
ViðskiítL
>
Vetrarkápur eru komnar. —
Bankastræti 6, 2. hæð.
Ljósmyndastofa mín er flutt í
Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin
virka daga 10—12 og 1—7. Helgi-
daga 1—4. Sími 1980. Tek myndir
á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Sigurður Guðmundsson.
K J Ö T
Bins og að undanförnu tek jeg
á móti pöntunum á hinu alþekta
ágæta spaðsaltaða dilkakjöti frá
Kaupfjelagi Nauteyrarhrepps, til
25. þessa mánaðar.
Snorri Jóhannsson.
Sími 503.
Lítill emailleraður ofn óskast
keyptur strax. Tilboð merkt ofn
íeggist inn á A. S. I.
Blómlauka (Tulipana og Hya-
bintur) selur Einar Helgason.
Kensla.
h
Tek börn til kenslu. — Les með
skólabörnum. — Verð til viðtals,
Bergstaðastræti 29, kl. 4—7 síð-
degis. — Sími 961.
Kristján Sig. Kristjánsson.
Vinna.
Stálka, sem hefir lært mat-
reiðslu, óskast 1. olctóber til L.
Kaaber bankastjóra, Hverfisg. 28.
2 duglegar stúlkur óskast nú
þegar á gott sveitaheimili í grend
við Reykjavík. Upplýsingar á
Barónsstíg 11. Sími 1563.
f Fijótshlíðar- og Skeiða-
rjettir
verður farið, nokkur ódýr
sæti Iaus. Hringið í síma
1909 og 1961.
Sltturtíðin er byrjuð.
Nú þarfnist þjer okkar ágæta:
Allrahanda
Engifer
Kanel
Kardemommur
Lárberjalauf
Muskat
Negull
Pipar
Sennep
Saltpjetur
Blástein
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Sími 1755.
Þorskalýsi.
Mæður, alið upp hrausta þjóð
og gefið börnum ykkar silfurtært
þorskalýsi. Fæst í
Von og Brekkustíg f.
Nýtt grænmeti:
Hvítkál
Gulrætur,
Rauðbeður
Sellery
Púrrur
Laukur.
Versl. Foss,
Laugaveg 12. Sími 2031.
íslenskar
gulróiar
kr. 6,00 pokinn.
TIRiFVINÐI
Langaveg 63. — Sími 239
dag frá Grænlandi. Það á að taka
við strandgæslunni hjer í stað
„Fyllu“, sem fer í dag.
Togararnir Tryggvi gamli og 01-
afur eru nýkomnir.
Símanúmer Katrínar Thorodd-
sen læknis er 1786.
Fáksfundur verður í kvöld kl.
8y2 á Hótel Skjaldbreið.
Dr. Alexandrine kom í gær að
norðan. Meðal farþega voru Finn-
bigi Rútur Valdimarsson stúdent,
Sveinn Benediktsson, Jón Stefáns-
son, Kristinn Stefánsson, Ástþór
Matthíasson eand. jur., Oskar Hall
dórsson, Valdemar Bjarnason. skip-
stjóri o. m. fl.
73 ára verður á morgun Mar-
grjet Þórðardóttir, Syðri-Lækjar-
götu í Hafnarfirði.
Knattspyrnumót II. flokks. Á
suunudagiun fór úrslitakappleik-
urinn frani í annað skifti. Lauk
honum svo, að jafntefli varð enn,
gnda þótt leiknum yrði fi'amlengt
um hálftíma. Úrslitaleiknum milli
Vals og K. R. verður frestað til
Sunnudags. Verður þá leikið uns
sigur fæst.
(Rantt ljðs)
stefnuljós
2 tegundir
lyrirliggjandi.
Árni Sighvatsson,
Kirkjutorg 4.
Símar 2093 og 1293.
Kensla
Tek bðrn til kensln.
Upplýsingar í síma 533.
Hestar.
Nokkrir kestar
verða teknir I fóð-
nr hjer i Reykjavik.
A. S. í. visar á.
Drang.
Mig vantar duglegan og
ábyggilegan dreng.
HELGI HAFBERG.
Laugaveg 12.
Stúlka
óskast.
Soffía Guðmundsson,
Staðarstað. Sfmi 34.
Knattspyrnumót III. flokks. Á
sunnudaginn keptu kl. 4y2 Valur
og Fram. Lauk leiknum svo, að
Valur vann með 4:1. Kl. 5!/2
keptu K. R. og Víkingur. Vann
K. R. með 3:1. Úrslitakappleik-
arnir fara fram í dag. Kl. 3 keppa
Fram og Víkingur, en kl. 4 K. R.
og Valur.
Kristján Kristjánsson söngvari
og Árni Kristjánsson píanóleikari
komu á sunnudaginn að norðan
með Dr. Alexandrine. Þeir hafa
haldið nokkra hljómleika fyrir
norðan og getið sjer hinn besta
orðstír. Þeir ætla innan skamms
að halda hljómleika hjer.
Eggert Stefánsson söng í Gamla
Bíó á sunnudaginn við mikla að-
sókn. Söng hann eingöngu íslensk
lög. Bar mikið á lögum eftir yngri
tónskáldin, þá Þórarinn Jónsson,
Björgvin Guðmundsson og Markús
Kristjánsson. Varð söngvarinn að
endurtaka mörg lögin og syngja
a.ikalög. Hann mun hafa í hyggju
að endurtaka söngskemtunina.
Ungfrú Gagga Lund syngur í
kvöld í Nýja Bíó. Þetta verður
síðasta söngskemtun hennar, því
að hún fer á morgun til útlanda
með Dr. Alexandrine.
Mótmæli gegn fækkun presta.
Á hjeraðsfundi Kjalarnessprófasts-
dæmis 17. þ. m. var samþ. svo-
hljóðandi ályktanir:
„Hjeraðsfundurinn ályktar, að
ekki geti komið til mála, að fækka
prestum í prófastsdæminu, og að
sameining prestakalla í því sje ó-
hugsanleg“.
„Hjeraðsfundurinn telur útvarp
guðsþjónusta æskilegt af ýmsum á-
stæðum, en alls ek]ii hæft til þess
að geta valdið fækkun presta.“
Nýtt arnarhreiður. í síðastliðn-
um nóvembermánuði sáust arnar-
bjón með tvo unga við Skriðuvað
í Vatnsdal. Hjeldu emirnir sig
þar um slóðir, á svæðinu frá
Skriðuvaði að Húnaós, allan vet-
urinn og fram í apríl. Þá hurfu
gömlu ernirnir fram í Vatnsdals-
gil, því að þar hafa þeir átt hreið-
ur síðastliðin tvö sumur. En ókunn
ugt er, hvað hefir orðið um ung-
ana.. Til þeirra sást við Bjargaós í
maí, en síðan hafði sögumaður
Mgbl. ekki spumir af þeim.
[
Nýjasta tíska.
ár nll og silki
verða teknir npp í dag.
Marteiun Einarsson & Go.
Nð geta alllr
eigngst góðan vasablýant.
fflargar tagnndir, mjðg ódýrar, og við allra hæfi f
Bðkaverslnn Sigiásar Eymnndssonar.
Loðkðour. - Pelsar
Utvega loðkápur beint frá tveim stærstu og bestu heildsöluhús-
um Bretlands, í þeirri grein. Margar tegundir til sýnis lijer í næstu;
viku. — Mánaðarafborganir geta komið til greina.
Upplýsingar í síma 1244.
2 ‘-s “P
re '5 is
Ja * 2
4
Frá í dag fylgir hverjum pakka af okkar ágæta
nýbrenda og malaða kaffi seðill; og gegn fram-
vísun 25 þeirra afhendum við gefins ljómandi
fallegt postulíns bollapar.
Gegn 50 seðlum gefum við auk bollaparanna.
fallega veggmynd.
Iltia kaifihreaslan.
Aðalstræti 11 — Sími 2313.
: Ódýrar vörnr.
• •
• Ódýrar vörur. Kápnefni ódýr, kjólaefni, tvisttau, ljereft, nátt- *
J kjólar, undirkjólar, buxur, sokkar á börn, kvenfólk og karlmenn, J
• húfur, hattar og bindi og margt fleira nýkomið. •
• •
I VERSL. TORFA G. ÞÓRÐARSONAR. •
IHunið A. S. I.