Morgunblaðið - 29.09.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.09.1929, Blaðsíða 2
2 t v y MORGnNtfr a r-. K. R. Úrslitakappleikurinn milli Vals og K. R. í 2. aldursflokki fer fram á íþróttavellinum í öag kl. 2. Þetta verður síðasti kappleikur ársins því nú veröur kept uns sigur fæst. Aðgangur kostar 53 aura fyrir fullorðna en er ókeypis fyrir börn- VALUR • •• • •• • •• • • • • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• »••• • ••• • ••• • •• • •• :•:• • ••• • ••• • :•: • • • • • ••• •:•: • :•: • • * • :•:• ••• • ••»• ••:• • •* • ••*• ••*• •••• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• • • •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• • • •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• • • •• • • •• • • •• • • •• •• •• •• •• •• •• •• •• • • ••••• ' ••••i Rafljósatæki. Meö Selfoss kpmu frá Þýskalandi stórmiklar birgö- ir af aískonar rafmagnslömpum. af því má nefna- ■ (BllMft olfálfli Sjerstakt úrval af stórum og lllduOðl oRdlul. sWlura'Aðeins ei"af Afai- mikið úrval, stórar og smá- ar. Vegna hagfeldra innkaupa, er verðið lægra en áður hefir þekst. Stórir og smáir, með kögri og án kögurs. Afar mikið úrval. Fjölbreyttari og smekklegri gerð- ir en áður voru fáanlegar hjer. POSlUlíI isskðlar PostulínskúDlar. SaðherbergislaiDDar. K r ó i n n r. Nýjar, sjerkennilegar gerðir, sem vert er að líta á, Búðar og skrifstofulampar. Ný gerð ódýr, en smekkleg. Stærsta og ijölbreyttasta nrval í bænnm. Gerið svo vel að lfta inn. Júlíus Björnsson, :•;: :::: •• • • •• • • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • •••: :::: •••: •** • •*• • ••* • •• • • ••• • ••• • ••• • ••• • •• • • ••• • •• • • ••• • •:• • ••• • •* • • • ••* • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • * * • :;•• • :?• • !•• • :•• Málverkasýnig Jóns Engilberts í Goodtemplara- húsinu. raftækjaversiun. Ausfurstræti 12. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••.•••••••a********* ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••i • ••• • :•• • ••• • • •• • ••• Ungur málari, Jón Engilberts að nafni, heldur svningu þessa daga í Goodtempiarahósinu. Hann hef- ir stundað nám við ,,akademíið“' í Höfn í tvo vetur. Auk þess hefir ininn verið um tíma í Þýskalandi og gengið þar á listasöfn sjer til fróðleiks. Hann er 21 árs að aldri. Þessi fyrsta sýning, sem hann heldur, ber þess merki, að hann hefir eindregna og ótvíræða hæfi- leika. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••• •••••• nnið A. S. í. Saaðnantin eiga framvegis aið vera í sand- græðslugirðingu við Gunnarsholt á RangárvöUum. Síðan sauðnautin voru flutt af Austurvelli, hafa þau sem kunn- ugt er verið uppi í Mosfellssveit. Ilefir Vigfús Sigurðsson gætt þeirra þar. Mgbl. átti í gær tal við Sig. Sigurðsson búnaðarmálastjóra, og spurði hann hvað gera ætti af sauð nautunum. — Þau verða flutt, sagði hann, aústur að Gunnarsholti á Rangár- völlum á miðvikudaginn kemur. Þar Verða þau í sandgræðslugirð- ingunni framvegis. Hefir Vigfús athugað bithagann þar og talið hann hentugann. Áformað er að koma þarna upp uxabúi. Hefir Búnaðarfjel. íslands keypt 20 naut kálfa, sem eiga að ganga uns þeir eru þriggja vetra. — Jeg lít svo á, að rjett sje að láta sauðnautin ganga þarna í nautahjörðinni framvegis, því að það kemur vart til mála að hleypa þeim lausum á fjöll. — Eru þau farin að venjast um- gengni við menn? — Já, Vigfús segist nú geta rekið þau hvert sem er. Hann hefir t. d. hýst þau í skýli, sem gert var fyrir þau, og gefið þeim mjólk. Hafa þau þrifist vel undir umsjá hans. Jón Engilberts. Sjerkenni mynda hans eru það, lvve gerðarlega hann gengur frá þeim. Er sýnilegt, að hann ber gott skyn á aðalatriði hlutanna, og fer viðleitni hans í þá átt, að skýra og lýsa sjerkennum og heildarsvip. En smáatriðin, sem ungir menn oftlega festa helst til mikið augun á, lætur hann liggja á milli hluta. Þessi sjerkenni myndanna koma jöfnt fram í teikningum sem mál- verkum. Hvai'Vetna er heildarsvip- urinn hreinn og skýr og lýsing „formsins“ greinileg. Á sýningunni eru bæði lands- lagsniyndir og innimyndir. Af eftirtektarverðum landslagsmynd- um má nefna myndir frá Hrafna- g.;á og Kópavogi. Þeir bæjarbúar, sem hafa á- megju af myndlist og áhuga fyr- ir framþróun íslenskra lista, ættu að veita þessum unga, málara at- 'iygli. Og þeir sem kynnu að vilja •iiyðja hann á námsbraut hans, munu óefað vinna íslenskri mál- aralist gagn. Skipstrand á Haganesvík. heldur íþróttafjelag Beykjavíkur íaugardaginn 5. október í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir frá þriðjudegi í Bókavershm Þór. B. Þorlákssonar. Stjorain. EF. EIMSKJEPAFJKLAG — ÍSLANDS mm „Esja" fer hjeðan í dag klukkan 6 síðdegis, til Vestmannaeyja og austfjarða, og snýr við á Vopnafirði suður aftur. „Brnarfoss' fer á þriðljudag 1. október vestur og norður um land, til Englands. Siglufirði, FB. 28. sept. Hjer gerði í dag norðaustan bleytuhríð með roki og stórbrimi. Bátar flestir í fiskiróðri, en eru allir komnir nema tveir. Ægir fór út um miðjan dag, til að vera bátunum til aðstoðar. Annar þeirra, Stígandi, strandaði rálægt Haganesvík. Ægir bjarg- aði mönnum og er á leið með þá Inngað, og hinn bátinn, Sleipni, sem lá á Haganesvík með bilaða vjel, og hefði sennilega strandað, ef hjálp hefði ekki komið. G.s. Island fer þriðjudaginn 1. okt. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar — það- an sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun, Fylgibrjef yfir vör- ur komi á morgun. C. Zimsen. Landhelgisbrotið. Mál enska togarans „Kingstone Peridot“, sem Ægir tók að ólög- legum veiðum á Skjálfanda í gær, er undir rannsókn. Skipstjórinn neitir Higgs. Snæbjöm í Hergilsey er staddur á Akureyri. Er hann að undirbúa útgáfn æfisögn sinnar. Morgnnblaðið er 12 síður í dag og Lesbók.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.