Morgunblaðið - 29.09.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1929, Blaðsíða 7
-* 1 7 Obkar gamla, gáða OhBVlot í karlmannaföt og flömnfata Cheviotið og f jöldi tegunda af Ullarbiðlataunm með ýmsu verði, nýkomið í Austnrstræti 1. flsg. 6. Gunnlaugsson & Go. | | Karla II Kven Skófatnaður U n ávait í miklu H H úrvali. S'efðit Gunnarsson Austurstræti. 12. Nýir ivextir og nýtt Grænmeti. Mikið úrval nýkomið í Versl. Vísir. Hið alþebta Peysufatakiæði á 14 50 er komið aftur. Versiunin Egíl! laGOósen. Bij'liioaiíl liálftilbúin, sem við fullger- um á 3—4 klukkustundum ■eru bestu fatakaupin. — Með viðgerð verða þau samt ekki dýrari en altilbúin föt, en fara mikið betur, auk þess- ara kosta gefum við 10% af- slátt í viku. H. Anderseu & Sfln. m' nýju, eftir sumarhvíldina, mánu- daginn 30. sept. kl. 4 síðdegis. Hlutavelta h.f. Kvennaheimilis- ins Hallveigarstaðir í dag, sem auglýst er á fremstu síðu blaðs- ins, er alveg óvenju vel útbúin að vönduðum verðmætum munum. Br fátt .eitt hægt að telja í stuttri auglýsingu, og reynda.r ekki í langri heldur. Almenniugur ætti að koma í íþróttahúsið í dag og sjá með eigin augum alt það, sem þar cr um að velja- Auk þeirra muna, sem prýða horðiu, eru þar ávisanir á alt hugsanlegt, allskonar mat, ferðalög, myndatökur, danskenslu, kol, steiuolíu, aðgöngumiðar að kvikmyndahúsum og ótal margt fleira. Alliance Prangaise heldur uppi kenslu í frakknesku í vetur eins og undanfarið. Kenslan verður bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra. erU komnir. Væntanlegir nemendur gefi sig fram í Land- stjörnunni. Togararair. Gylfi kom í fyrri- riótt af saltfiskveiðum. Fór í gær. Skallagrímur kom í gær af veiðum og fór aftuí. Frá höfninni. Timburskip „Anna ho“ kom í gær með farm til Árna Jónssonar og Páls Ólafssonar. — ,,Rudolf“ kom í gær að norðan. — Magni fór í gær til Borgarness með póst og farþega; kom aftur í gærkvöldi. Skipin. Brúarfoss kom í gær- morgun. Fer á þriðjud. norður um land til London. Gullfoss kom til Leith í gær. Esja fer í kvöld kl. 6 austur um land. Goðafoss er vænt- anlegur á þrið'judagsmorgun. — Botnía kemur í dag. ísland er væntanlegt til Vestmannaeyja kl. 8 f. h., kemur hingað seint í kvöld. Úrslitakappleikurinn á II. flokbs mótinu verður háður í þriðja sinn á þessu móti í dag kl. 2 á íþrótta- vellinum. Öllum mun þykja merki legt að vita, hvernig þessi leik- ur fer, því að hingað til hafa úr- ■slit ekki fengist. í sambandi við 50 ára starfsaf- mæli Kristins Auðunnssonar var reiknað út, hve lína sú mundi löng, er hefði inni að halda alt það let- ur, sem hann hefir sett á hinum óvenjulanga starfstíma. Með venju iegu letri fara 5 stafir í sentimeter- inn. Fer þá hálf miljón í kílómeter inn. Áætlað er, að setjari setji að meðaltali 8 þúsund stafi á dag, en á 50 árum má gera ráð fyrir 15.500 vinnudögum. Það verða 124 milj. stafir. — Línan samlögð verður þá 248 kílómetrar. Alfinnur Álfakongnr. Hinu vin- sæla barnaæfintýri í myndum, sem komið hefir út hjer í blaðinu, er nii lokið; kemur síðasti þátturinn út í blaðinu í dag. Æfintýrið kem- ur jafnframt út sjerprentað á góð- urn pappír, °g er fragangur hinn besti. Tilvalin barnahók, eins og „Dísa ljósálfur“, sem er einhvev 'dnsælasta barnahók, er út hefir komið á íslensku. Eru hæði æfin- týrin, myndirnar og textinn, eftir sarna höfund, Hollendinginn G. Th. Rotman. Stúdentafjelag Reykjavíkur hafði boðað til fundar annað kvöld til þess að ræða valið í rektorsembætti mentaskólans. En nu hefir verið ákveðið að fresta fundinum þangáð til á fimtudags- kvöld; er það gert fyr'ir tilmæli frá Pálma Hannessyni, því hann kveðst hafa svo annríkt fyrir skóla N H setninguna, að hann geti ekki mætt á fundinum á morgun. Þá bjuggust menn einnig við, að kenslumálaráðherra yrði kominn heim fyrir fundinn, en hann kem- vi r ekki fyr en á þriðjudag. Happdrætti Hjálpræðishersins. Þessi númer voru dregin út: 3. 36 Lampinn. 2. 310 Klukkan. 3. 311 Myndiu og 4. 217 Körfustóll- inn. Munanna sje vitjað í siðasta lagi fyrir þriðjudagskvöld, þ. 1. október næstkomandi. Millisíld hefir veiðst á Akureyr- arpolli að undanförnu. Tunnan seld á 60 kr. Leikfjelag Reykjavíkur. Aðal- fundur fjelagsins var haldinn fyrra sunnudag, og var Friðfinnur Guðjónsson kosinn formaðvir fyr- ir næsta leikár, í stað Jakobs Möll- er, sem er forfallaður sakir veik- inda. Um starfsemi fjelagsins á komandi vetri mun alt vera óráð- io ennþá, verður skýrt frá því síð- ar hjer í blaðinu. Jón Engilberts: (Tláluerkasýning í Goodtemplarahúsinu (uppi) opin daglega kl. 11-7V2. Umboðsmaðar Við óskum eftir að fá duglegan umhoðsmann, sem hefir góða sölumöguleika, til að selja smjörlíki vort í Reykjavík og örðum ísl. bæjum. Þar eð vörur okkar eru alviðurkendar í Noíegi, ætti að vera hægt að útvega þeim markað á íslandi. Umsóknir með öllum upplýsingum um sölumöguleika, verð, tolla 0. fl., og þau firmu nefnd, sem viðkomandi er eða var umhoðsmað- ur fyrir, sendist A/S. VAN DEN BERGH’S MARGARINEFABRIK, Postbox 637, Oslo. íáum með Es. Goðafoss: Appelsínur 176, 200, 216 og 262 stk. Epli í kössum, Lauk í tunnum, Vínber í tunnum. Eggert Kristjánsson 8 Co. Kvennaskólinn verður settur 1. október kl. 2 e. h. Stúdentaráðið hefir nú flutt s' rifstofu sína í Kirkjutorg 4. Þar ’verður upplýsingaskrifstofan í vet ur. Á sama stað hefir Stvídentaráð ið komið upp matsölu, þar sem s: údentar geta fengið fæði í vet- m. Þeir stvvdentar, sem enn hafa ekki afráðið nm fæði, ættu að tala við jKonráð Kristjánsson stud'..' theol., Suðurgötu 16, hið fyrsta. „Ský“( kvæðabók Sigurjóns Guðjónssonar frá Vatnsdal er nú komin á bókamarkaðinn. Kristileg sairikoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Áheit á Elliheimilið frá Ó. P. 200 br. Har. Sigurðsson. Sigríður Guðmundsdóttir á Elli- heimilinu verður níræð á morgnn (30. sept.), íþróttahús K. R. Efri hæð húss- ins hefir tekið á leigu nngfrú Steinunn Valdimarsdóttir. Hefir hún þar veitingar og matsölu og mun leigja út litla salinn fyrir smáfundi og skemtanir. Er nú ver- ið að lagfæra hæðina og verð- ur það 1. flokks veitingahús. Slátrnn sauðfjár hófst á Akur- eyri í byrjun síðastliðinuar viku. Kjötverðið er þar frá kr. 0,75 til 1,15 kg. eftir gæðum. Er það tölu- vert lægra en hjer. Bifreið brennur. — Aðfaranótt laugardags brann fólksflutninga- bifreið á Akureyri, eign Klemens- ar Þórðarsonar á Blönduósi. Var hún til viðgerðar á Akureyri, og var viðgerðinni nýlokið. Aðrar bif reiðar voru í geymdar í sama húsi, en sakaði ekki. Óvíst um upptök eldsins. Bifreiðin var óvátrygð. Hríðarveður var á Aknreyri í gær, og undanfarna daga liafa verið miklir umhleypingar nyrðra. Eitt tunnuskipið enn. Á fimtu- daginn var kom ennþá eitt tunnu- skipið til Einkasölunnar; hafði pað 4000 tunnur. — Liggja nú nyrðra um 40 þús. tómar tunnur á vegum Einkasölunnar, er allar bafa komið eftir að síldveiði var lokið! Lagleg ráðsmenska að tarna! Haustmarkaður K. F. U. M. Sam- eiginlegur fundur verður haldinn í kvöld fyrir K. F. U. M. og K. F. U. K. í fjelagshúsinu við Amt- inannsstíg, kl. 8%, til þess að ræða þar um haustmárkað fjelag- anna, er haldinn verður föstudag,! laugard. og sunnud. nk. Viðbimað- ur undir þennan fyrsta markað er mjög mikill, enda hafa fjelags- inenn mikinn hug á, að þessi ný- ung fari sem best úr hendi. Þeir kaupendur Morgunblaðs- ins, sem hafa bxistaðaskifti nú um míraðamótin, eru beðnir að til- kynna þau á afgr. blaðsins. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag kl. 6 í Varðarhúsinu við Kalk, ofnsveg. Dr. Jón Helgason biskup prjedikar. Allir velkomnir. Skenatanir í dag. Ásta Norð- mann og Sig. Gnðmundsson halda danssýningu í Gamla Bíó kl. 3. — Eggert Stefánsson syngur ísl. lög í Nýja Bíó kl. 4. —■ Málverkasýn- ing Jóns Engilberts í Goodtempl- arahúsinn, opin 11—TV2, og sýning Helge Zandén, Laugaveg 1, opin á sama tíma. — Gamla Bíó sýnir „Flugdrotninguna*4, með hinni frægu flugkonu Ruth Elder í að- alhlntverki. — Nýja Bíó sýnir gamanmynd með Buster Keaton í aðalhlutverki. Bruninn á Stokkseyri. Talið er, að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Allar embættishækur hreppsins brunnu. Ekki varð bjarg að öðrn en nokkrn af sængnrfatn- aði. Innanstokksmunir voru mjög lágt vátrygðir. „Embættissvipurinn4 4. í gær skýrir Haraldur Guðmiuidsson frá þvi, að hann hafi verið fyrir lög- reglurjetti í fyrradag, og nú sje hann hólpinn — því hann fari ekki í steininn. Væri e. t. v. ástæða til að senda ritstjóranum heilla- óskaskeyti. Skýrir H. G. frá því, að lögreglustjóri hafi, eftir nokk- urt „góðlátlegt rahb“, eins og Jónas frá Hriflu myndi hafa kom- ist að orði, „sett upp prýðilegan embættissvip, og lýst. því yfir', að lögreglurjetturinn væri settur“. En áður en svo langt var komið, segist H. G. hafa talað utan að því við Hermann, hvort Guðmund- ur Jóhannsson gæti eigi fengið að vera viðstaddur. — En seinna í sömu grein er H. G. hróðugur yfir því, að Guðm. Jóh. fái ekki að vita, hvernig skjölin komnst til Ljðsmynúastofa Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. Náttföt (Pyjamas) fyrir dömur herra og börn. Míkið og fallegt úrval nýkomið. Vöruhúsið Ný sending af Vetrarkápum og Vetrarkjólum tekin npp nm helgina hjá 5. léhannesdóttur, Soifinbnð. beint á móti Landsbankanum Aunturetratl 14. Alþýðublaðsins. Svo ekki hefir á- huginn verið sjerlega mikill hjá H. G. að Guðmundur fengi að heyra lögreglustjóra rekja úr hon- um garnimar; og mun það mála sannast, að þeir hafa komið sjer vel saman um það, H. G. og lög- reglustjóri, að halda leyndardóms- holu yfir þessn máli, og G. Jóh. ftngi eigi að koma samtímis H. G. í endalok greinarinnar gerir H. G. svo lítið úr lögreglnstjóra, að hann gefnr í skyn, að innbrotið, sem lögreglnstjóri var að rann- saka, hafi aldrei verið framið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.