Morgunblaðið - 02.10.1929, Síða 1
Stórfengleg kvikmynd í 11 þáttum eftir kvikmyndasnillinginn
CECIL B. DE MILLE.
Aðalhlutverkin leika:
PHYLLIS HOYER — VICTOR VARKÓNY
ROBERT EDESON.
Myndin er afar efnisrík og spennandi. — Mynd sem sjer-
hver fullorðin manneskja ætti að sjá.
Kaupmannahafnarblöðin liafa mælt mjög mikið með þess-
ari mynd.
Dagbladet segir: Það er langt síðan eins góð amerísk mynd
hefir verið sýnd hjer.
Berl. Tidende segir: Chicago verður óefað mjög mikið um-
talsefni — óskandi að fólk vildi sjá hana, því að myndin er
þess fyllilega verð.
Social Demokraten endar grein sína þannig: Þetta er besta
ameríska myndin, sem til þessa hefir verið sýnd.
BÖRN PÁ EKKI AÐGANG.
Nýtískn
leðurvörnr
Skóla- og
skjalatöskur
úr góðu skinni.
Leðnrvörnileild
Hijóðfærahússms
Kœrar þakkir öllum þeim, sem mundu eftir mjer 15. september
slðastliðinn.
Sigurður Sigurðsson
frá Arnarholti.
Tvær nýjar grammófóntegunúir
Model S 1 og Model S 2 voru tekin upp í fyrradag.
Grammófónar þessir eru með hinum spánýju
Saxophon hljóðgöngum, rafhljóðdós, besta snigil-
verk og má geyma í þeim 8 plötur.
Þessi fyrsta sending verður seld fyrir hið óheyri-
lega lága verð 87.50 og 108.50. — Notið tækifærið.
Nýkomnar plötur — teknar upp í dag.
eljódfærahúsib
og Valdimar Louy í Hainarlirði.
ynoing
Jeg hefi lokað hárgreiðslustofu minni í nokkurn tíma.
Viðskiftavinir mínir geta hringt í síma 2266, og mun
jeg þá senda til þeirra heim, ef þess er óskað. — Síðar
tilkynt er opnað verður aftur.
Virðingarfvlst,
Helene Knmmer.
Sauma-
stofan
í Þingholtsstræti 1 er flutt
í Pósthússtræti 13.
Sig. Guðmundsson.
Fewn i! Biio:
Epli í ks. »Ben Davis«.
Appelsínur 200 og 216 stk.
Vínber.
Lauk i pokum.
H. Ólafsson S Bernhöft.
Sími 2090.
ágætt, ekta litur, aðeins kr.
57.00 í karlmannsfötin. Kom-
ið og berið saman verð og
gæði.
H Hndersen & Sön,
Biörflsbakari
hefir opnað nýja útsölu á
Öldugötu 29.
Þar verða framvegis til
sölu okkar viðurkendu brauð
og kökur.
Heit vínarbrauð og kruð-
ur á hverjum morgni frá
klukkan 8.
Best að auglýsa í Morgunbl.
'■>¥}& Bíé
Bamona
Stórfenglegur sjónieikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Doiores Del Rio <>g Varner Baxter.
Eánm kvikmyndum hefir verið tek-
ið með jafnmiklum fögnuði um all-
an heim, sem þessari, og er það að
vonum, því að bæði er það, að sjald-
an hafa listakonur leyst hlutverk
sín af hendi með jafnheillandi
leikni sem hin undurfagra Do-
'lores del Rio gerir hjer, og svo
Ramona lagið, sem heillað hef-
ir svo marga og alstaðai' verið
sungið undir sýningum, og
hjer verður sungið af hinum
góðkunna, unga söngvara
Stefáni Guðmundssyni,
en þess utan verður sjerstaklega vandað til hljómleikanna.
Þessa mynd ættu sem flestir að sjá.
Egta Italskar alabastskálar,
útskornar af listamönnum.
Útskornar trjekrónur og trje-vegglampar,
hvorutveggja gylt.
Postulínsskálar, feikna úrval, ódýrt.
Krónur, óþrjótandi birgðir.
Bónvjelar — Ryksugur — Straujám — Ofnar.
og yfirleitt öll raftæki eru fyrirliggjandi
í fjölbreyttu úrvali.
N.B. Komið fyrri part dags ef hægt er.
í gær urðu margir frá að hverfa, síðari
hluta dagsins.
Júlins Björnsson,
raftækjaverslun.
Austurstræti 12. Sími 837.
Þeir ReyklavikDrbfiar,
sem vilja njóta aðsioðar bæjarstjórnarinnar með tjalda-
leigu á Þingvöllum 1930, verða að koma pöntunum sínum
á skrifstofu heilbrigðisfulltrúa við Vegamótastíg, fyrir
15. þ. m. Síðar verður tilkynt hvenær tjaldaleigan skuli
greiðast.
Skrifstofan verður opin í þessu skyni daglega frá
kl. 4—8 síðdegis. — Sími 753.
F. h. bæjarstjórnar Reykjavíkur.
Neinðin.