Morgunblaðið - 02.10.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.10.1929, Blaðsíða 5
Miðvikudagiim 2. okt. 1929. 5 Footwear Company. Nýju sjósíígvjel merki „Pacific ii f 3 a 1 eru búin til úr sjerstakiega endingar- göðu gúmmí. Margreynd að vera hin sterknsta á iieimsmarkaðmum. . Aðalumboðsmaður á íslandi Ó. Senjamíiisson Pósthússtræti 7. — Reykjavík. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjap Gothersgade 49. Möntergaarden. Köbenhavn. K. Símnefni Holmstrom. fnrkiii lalsi Tíminn skýrir frá því á íaugar- daginn var, að liann muni láta „ve'rkin tala“, þ. e. gefa yfirlit um verklegar framkvæmdir á tveimur síðustu árum. Kveðst hann á þenna hátt ætia að sýna þjóðinni svart á hvítu, livex*jum ber að þakka hinar miklu verklegu framkvæmdir, sem orðið hafa þessi ár- Birtir blaðið síðan skýrslu vegamálastjóra, um. framkvæmdir að vega- og brúargerðum árið 1928, og lofar samskonar skýrsiu fyrir árið 1929. Var það einstaklega vel til fall- ið, að Tíminu skyldi álpast út á þessa braut. Gefur það kærkomið tilefni til þe'ss að rifja upp gaml- ar endurminningar frá undanförn- um þingum. Ekki getur núverandi stjórn pakkað sjer framkVæmdir í vega- og brúagerðum árið 1928. Þingið 1927 gekk frá fjárlögum fyrir það ár, og þá rjeðu ekld núver- andi stjórnarflokkar. , Þingið 1928. Fyrstu fjárlog iiúverandi stjórn- ar voru lögð fyrir þingið 1928, _ voru það fjárlögin fyrir árið 1929. Og hvernig voru þau útlítandi Niðurskurður . stjórnarinnar á framlagi til verklegra fram- kvæmda, — aðallega til vega- og brúargerða í sveitum —, nema yf- ir 300 þús, kr. Bn á sarna tíma' lagði stjórnin til að ráðist yrði í ýmsar aðrar framkvæmdir, svo se'm byggingu letigarðs, sundhall- ar, stpandferðaskips o. m. fl., 'er kostað hefði ríkissjóð um IV2 imlj'. króna. Andstæðingar stjórnarinnar víttu harðlega þessa fjárinála rtefnu hennar á þingi 1928. For- ustuna í þeirri andstöðu höfðu þeir Jón á Keynistað og P. Ottesen. Fór svo að lokum, að stefna Jóns og Pjeturs sigraði til fulls. Þingið hækkaði stórkostlega framlag til ve'rklegra framkvæmda í sveitum. Eir ekki gelck það gre'iðlega að fá þctta í gegn. Stjórnin rjeðist með oforsi miklum á þá Jón og Pjet nr, taldi að þeir liefðu sýnt „fá- heyrt ábyrðarleysi“ í fjárveitinga nefnd. Bn stefna þeirra sigraði. Pramkvæmdirnar á yfirstandandi ari eru því eingöngu að þakka harðvítugri sókn af hálfu þeirra Jóns á Reynistað og Pjeturs Otte1- sen á þingi 1928. Þingið 1929. Sami bardaginn endurtekur si á síðasta þingi. Stjórnarliðið í Bd rjeðist enn á framlag til vega, og heimtaði að það yrði slcorið niður stórkostlega. Og þeir fengu sinn viija í gegn í Ed. En þegar fjáriagafrv. kom aft ur til Nd., risu.þeir enn upþ, Jón á Reynistað og Pjetur Ottesen og' mótmæltu . þe'ssu háttalagi stj-órnarftokkainna. . Rn stjórnar ’ l lokkarnir sigruðu að þessu, sinni Til'þess að' gefa-almenningi kost a að kynnast nokkuð viðureign þeirri, er átti sjer stað milli stjórn arinnar og andstæð'ingá hennar -: þessu máli á síðasta þingi, þykir r jett að birtá hjdr káfla úr ræðu Jöns á Reynistað, er hann flutti við eina umr. fjárlaganna í Nd. — Honum fórust m. a. orð á þessa icið : Niðurskurður á framlögum til vega. Þá er ekki úr vegi að minnast á tillögur meiri hl. fjvn. Ed. um nið- urskurð á vegafjenu. Ekki yerður sjeð, að nokkurri reglu sje fylgt; af sumum vegun- uni er feldur niður % upphæðar- innar, en af öðrum aðeins einn sjöundi eða einn tíundi hluti. Einni reglu hefir meiri hluti nefndarinnar þó fylgt, þ. e. að láta niðurskurðinn ekki lenda á sínum eig-in hjeruðum. T. d. var ætlað til nýrra vega í Húnavatnssýslu 20 þús. kr. og í Múlasýslum 30 þús. kr. Við þessum fjárveitingum var ekkert haggað á sarna tíma og meiri hl. í Ed. knýr fram að fram- lögin til allra ánnara vega eru færð stórkostlega niður. Nú höfum við stjórnarandstæð- ingar í fjvn. flutt tillögu um, að fjárveitingar til nýrra vega verði hinar sömu 0g stjórnin lagði til í upphafi og Nd. samþykti. Væntum við, að Nd. sje sama sinnis í þessn efni og þegar fjárlögin voru hjer síðapst á ferðinni. — Skollaleikur stjórnarinnar. En nú hafa hæstv. ráðherrar staðið upp og mælt á rnóti þessum tillögum og skorað á stuðnings- menn sína til fylgis í því efni. Færðu þeir það helst til, að hörg- ull mundi verða á vinnukrafti til svo mikilla vegagerða. Þetta hefði stjórninni átt að vera ljóst í vet- ur, er hún bar fram tillögur sínar, en ljósasti votturinn um af hvaða heilindum þetta er mælt, er það, að einmitt fyrir fáum dögum ljet stjórnin meiri hl. þingsins heímila sjer að byggja skrifstofuhöll, er hún áætlar að muni kosta nær yá úr miljón kr. Þá er ekki skortur á verkafólki! En til livers er stjórnin að bera fram till. á fjárl. um rífleg fram- iög- til nýrra vega, en skipa svo flokksmönnum sínum að skera stórkostlega af þeim? Hvað á yfir höfuð þessi skollaleikur að þýða? Önnur mál hjartfólgnari. Jeg þykist sjá, að það sjeu önn- ur mál, sem liggi stjórninni rík- ara á h.jarta, og meiri hl. og stjórn- iir talar ekki um niðurskurð, nú þegar hún er að undirbúa að reisa síldarbræðsluverksmiðju fyr- ir 1 milj. kr„ eða þegar um það er að ræða að byggja skrifstofu- bákn lijer í Reykjavík fyrir yá nilj. kr., eða þegar stjórnmni dett- ur í hug að kaupa prentsmiðju- ræfil fyrir 155 þús. kr„ — þá er -gnægð fjár í ríkissjóði. Stjórnin er heldur ekki að berja sjer þegar hún er að knýja flokks- menn sína vegna hótana sósíalista tii að ábyrgjast y2 miljón króna handa síldareinkasölunni til þess að spekúlera með í síld. Alt þetta og óteljandi aðrar út- gjaldatillögur eru sjálfsagðar' að dómí stjórnarinnar og hennar fylg ísmanna, alt nema auknar vega bætur. Þegar á að fara að spara, þá ejgir stjórnin engin önnur úrræði en fella niður 65 þús. kr. af vega- fjenu, eða hjer um bil ýs af öllu því fje, sem Nd. ætlaði til bygg inga nýrra vega. Loks- hefír stjórnm- lagt áherslu :&i"að tjíl. okkar stj.-andstæðinga hhinni lil. fj.vn,, mætti eljki sam- þykkja, því að þá gæti farrð svo; að einhver liálli yrði á' fjárlögun- um. — Þdt’ta k,ann að hlj'úma Vel í eyrum þeirra, sem ekkert þekkja til, en það er broslegt, þegar þess er gætt, að á sama tíma hrúgar stjórnin eða þó aðallega dóms- málaráðherra, inn á fjárlögin út- gjaldaheimildum, er nema fleiri hundruð þúsund krónum, en sem ekki eru taldar með í útgjöldum fjárlaganna, af því að hann lætur setja þær á 23. gr. Um þörf sveit-anna fyrir áfram- haldandi vegagerð þarf jeg ekki að ræða og hefi svo oft haft tæki- færi til þess áður, enda er hún nú viðurkend af flestum í orði, en því miður ekki nema af sumum á borði. • Þessir vegir urðu fyrir niður- skurði hjá stjórnarliðinn: Kjalarnesvegur......... 5.000 kr. Stykkishólmsvegur. . . 10.000 — Holtavörðuheiðarvegur 10.000 — Vesturlandsvegur .. . . 10.000 — Blönduhlíðarvegur . . 5.000 — Öxnadalsvegur . . . . 5.000 — Vaðlaheiðarvegur . . .. 5.000 — Biskupstungnabiaut .. 10.000 — Eldhraunsvegur á Síðu 5.000 — Samtals nemur niðurskurðurinn 65 þúsund krónum, eða nær fimta parti af öllu því fje, sem ætlað var til nýrra akvega árið 1930. Ekki að undra, þótt Tíminn sæk- íst eftir því að láta „verkin tala“ ! 30 ára kennara-afmæli frú Margrjetar Rasmus forstöðukonu Málleysingja- skólans. Saltkjöt. Eins og að undanförnu sel jeg með lægsta verði ágætt norð- lenskt, og vestfirskt dilkakjöt í iiýjum beykistunnum, heilum og hálfum. Tekið á móti pöntunum í síma 649. Ágúst Ármann. Af.ar óflýrS. Nýtt dilkakjöt, Kartöflur 15 aura % kg„ Mjólkurostur 75 aura, eskjur 50 aura, Rúsínur 75 aura, Hveiti (Alexandra) 25 aura., Hrís- grjón 25 aura, Haframjöl 25 aura, Kartöflumjöl 35 aura Versl. Fillinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. í mánaSarbyrjun núna á frú Mar- grjet Rasmus, forstöðukona Málleys- ingjaskólans, 30 ára kennaraafmæli Það var í októberbyrjun 1899, að hún rjeðist til skólans, sem þá starfaði á Stóra-Hrauni í Árnessýslu. Þar starf- aðl hún sem kenslukona, þar tll 1908 að skölinn fluttist til Reykjavíkur Gerðist hún þá forstöðukona skólans og heflr gegnt því starfi eíðan. Fæstum er kunnug starfsemi Mál leysingjaskólans, enda starfar sá skóli mað mjög ólíkurn hætti því, sem menn eiga að venjast. Er frú Margrjet kom að skólanum, voru kensluaðferðir ofull- komnar og aðbúð skólans 111. Síðan hefir margt breyst til batnaðar og skölinn tekið miklum framfórum. Þær framfarir eru engum meir að þal eu frú Margrjeti, enda hefir hún lengst af verið sú, sem best skyn hef- ir borið á slikt. Tíðindamaður blaðsltis heimsótti frú Margrjeti i MálÞysingjaskólann í gær, Spurði hann m. a.. hvernig ketislu væri hagað í skólanum. Öll kensla mín er nú orðið inni- ialln , í því, að kenna börnunum að tjila o,g skilja málið. Eriðleikinu við þetta er ótrúlegur, m. a. af því, að þau heyra fæst neitt, Það kostar mikla .áreynslu &ð fá þau tll að gefa frá sjer rjett hijoð, laga röddina og kenna þeim að myúda órð og setn* í Kl. 10 f. h. og kl. 3 e. h. ierð anstnr í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastöð Beykiavíknr. Spikfeitt ditkakjöt ódýrast í bænum, Lifur og Hjörtu, Soðinn og Súr Hvalur. Þur og pressaður Þorskur og margt fleira. Vörur sendar heim. „BJÖRNIN N“. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. ingar, eins og skitjanlegt er, þar sem eyrað hjálpar ekki til. Frúl 1 gerir nú boð fyrir unglings* pilt, 14 ára að aldri. Hann er fæddur heyrnarlaus og hefir ekkert talað, fyr en hann byrjaði á að læra í skólan- um. Hann hefir hægt eftir það, sem hún segir við hann og svarar þeim ipurningum, sem hún leggur fyrir hann. Tíðindamaður blaðsins leggur llka fyrir hann spurningar, og svarar hann þeim greiðlega, eftir því sem hann hefir þekkingu til. Hann hefir verið sex vetur í skólanum og er með efnilegustu nemendum. — Fæstir læra svona fljótt, bætir frúin við. Hugmyndin um að tala er börnunum að öllu leyti ókunn, þegar þau koma í skólann. Þau skilja ekki, hvers vegna heimtað er af þeim að læra þetta og áhugi fyrir náminu kemur venjulega ekki fyr en eftlr 2 til 3 ár hjá þelm yngri. — Hve lengi hafið þjer kent tal í skólanum? — Síðan haustið 1922. Fyr hafði jeg ekki tækifæri til að kynna mjer nýjustu kensluaðferðir. Siðau hefi jeg kent með þessarl aðferð nær eingöugu, og hafa nokkrir nemendur mínir geng- ið undir fullnaðarpróf með varamáli. Frú Margrjet hefir allan sinn kenslu- tíma getið sjer hið besta orð, sem nat- in og umhyggjusöm kenslukona. Hún hefir alla tíð verið börnum þeim, sem hjá henni hafa lært, sem hin besta móðir, jafnt eftir að þau hafa lokið námi og meðan þau voru í skólanum, Það er því full ástæða til, að óska henni til hamingju, með langt og öt* ult starf í þágu þeirra barna, sem rænd eru hæfileikanum til að gera sig skiljanleg við aðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.