Morgunblaðið - 02.10.1929, Page 2

Morgunblaðið - 02.10.1929, Page 2
2 MORftUNBLAÐIÐ Eins og undanfarin ár, munum við með „Esju“ í þessum mánuði, fá eitthvað af, hinu fræga Yopnafjarðar spaðsaltaða dilkakjöti. Bestu meðmælin með þessu sjerstaklega góða kjöti, virðast vera þau að hingað til höfum við aldrei getað fullnægt eftirspurninni. Frestið því ekki að panta. Fnndarboð. Fnndnr verðnr taaldinn I H.f. „Landi“ snnnndaginn 6. þ. m. kl. 4 e. m. í kanpþingssalnnm. Epli, Glóaldin, Vínber, Lauhur og Jarðepli kom með Goðaiossi í Heildv. Garðars Gislasonar. IP» Ský. G.8. Botnia fer í kvöld klukkan 8 til Leith (um Yestmannaeyjar og Thorshavn). . Farþegar sæki farseðla fyrir klukkan 3 í dag. Tekið á móti vörum til klukkan 2 eftir hádegi. C. Zimsen. S.8. Lvra fer hjeðan til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyj- ar, fimtudaginn 3. þ. mán. klukkan 6 síðdegis. Flutningur afhendist fyr-j ir klukkan 6 á miðvikudag. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi á fimtudag. Nic. Bjarnason. Ljóðmæli eftir Sigjórn ffuÓ- jónsson frá Vatnsdal, — Reykjavík 1929. Sigurjón er ungur maður, guð- fræðingur að lærdómi og skáld að náttúrufari. Hann hefir ort síðan hann kom fyrst í skóla og átti þá þegar allmikið safn kvæða. Vinir hans og knnningjar vissu, að hann átti mörg góð kvæði í fórum sín- um og öðrum þeim, sem fylgjast með því, sem gerist í heimi ís- lenskrar Ijóðalistar, mátti einnig vera kunnugt um Sigurjón, því að hann hefir við og við birt kvæði eftir sig í Stúdentablaðinu og víðar. Nú hefir hann loks látið verða af því að gefa iit ljóðabók. Hún heitir Ský, prýðileg að frá- gangi og hugðnæm aflestrar. Sigurjón er ættaður úr Pljóts- hlíð. Þar eru bornir og barnfæddir þeir menn tveir, sem ber meðal hinna hæstu á skáldaþingi ís- lensku- þjóðarmnar, þeir Bjarni Thorarensen og Þorsteinn Erlings- son. Fljótshlíðin er annáluð fyrir náttúrufegurð og slíkt hlýtur að hafa mikil áhrif á næmar sálir og opnar fyrir ljósi og fe'gurð. Það er engin tilviljun þó að Fljóts- hlíðin sje svo rík af skáldum, sem raien er á, og einn nýr hafi hæst í hópinn. Ljóð Sigurjóns bera það með sjer, að hann er gagn- snortinn af sveitinni sinni, dáir hana og elskar hana. í kvæðinu Fljótshlíð segir hann: Þú geymir æskugullin mín, þú geymir líf mitt alt, og gleði mín er gleði þín í gegnum he'itt og kalt. Minn æskudraumur, ást'arþrá, þau eru þjer svo kunn, og mörg ein vonahöllin há, er hrundi niður í grunn. En Sigurjóni er ekki fulllýst þótt bent sje á þessa hlið á skáldskap hans. Hann er skáld hrifningar- innar. Hann. er hvergi hálfvolgur eða hikandi og segir djarflega það sem andinn blæs honum í brjóst. Hann er tilfinningamaður og elsk- ar fé'gurðina, hvort sem hún birt- ist í náttúrunni umhverfis okkur eða í líki fagurrar konu, þessvegna leggur svo imdurmikla hlýju af kvæðum hans. Mig langar til að tilfæra eitthvað sem sýnisborn, en það er vandi að velja úr. Harla fag- urt þykir mjer hið stutta kvæði Þú getur ei sofið. Sama er að segja um Næturferð, Á Sjörring Vold o. s. frv. Söngur hins vilta, er jafnsnjalt að formi sem að efnismeðferð. Snild er þessi vísa: ( Skórnir eru skornir, skar þá eggjagrjótið, báturinn er brotinn, braut hann öldurótið. Nóttin nísti hjartað, nesti mitt er þrotið, gleði minni er gengið, gullið mitt er brotið. Stórfengleg er myndin, sem brugð- ið er upp í kvæðinu Það Kður á síðasta ljóðið: i' Alt var þá fe'gra áður, er örmunum þig jeg varði. Nú skilja okkur hrikaleg forlagafjöll með forynju í hverju skarði. Þránni eftir samíið og kærleika er vel lýst í þessum línum í kvæðinu Einn: Jeg vildi að við rúmið mitt stæði steinn, steinninn er betri en ekki neinn að umlykja útrjettum höndum. Lotningu höfundarins fyrir feg- urð og hátign tilverunnar má le'sa úr þessum línum í Morgunljóðum: \ Jeg beygi hnje, og bið út í geiminn: Guð er í ölíu, jeg elska heiminn. 1 Hjer skal staðar nema. Sigurjón hlýtur að fá góðar viðtökur og Skýin hans að verða þjóðinni kær. Þau veita innsýn í óvenjulega hreina og listfenga sál. Nokkrar þýðingar eru í bókinni, ve'l gerðar. Þakkir fyrir ljóðin, Sigurjón frá Vatnsdal! G. J. Gensjiö. Sala. Slerling 22.15 Dollar 4.57i/4 R.mark 108.86 Fr. frc. 18.02 Belg. 63.67 Sv. frc. 88.14 Lira 24.04 Peseta 67.75 Gyllini 183.58 Tékk.sl.kr. 13.57 S. kr. 122.47 N. kr. 121.77 D. kr. 121.74 CHRYSLER Við eigum óselilar 1 PLTHOUTH og 1 DE SOTO SIX sem eru á leiðinni. — Eunfremur: I FARGO vörubíl r|2 tons fyrirliggjandi. - Semjið sem fyrst. H. Beneöiktsson & Co. Simar 532 og 8 (f jðrar línnr) ustvirir. Sængurveradamask, hvítt, frá kr. 9.28 í verið. Sængurveraefni, misl. frá kr. 7.53 í verið. Rúmteppi frá 4.50. Rekkjuvoðir frá 4.00. Rekkjuvoðaefni frá kr. 3.56 í rekkjuvoðina. Lakaljereft frá kr. 2.00. Ljereft frá 75 aurum. Hvít Flónel frá 90 aurum. Röndótt Flónel frá 1.60. Tvisttau, einbr. og tvíbr., afar ódýrt. Sængurdúkur, fiðurhelt Ijereft og dúnljereft er ávalt selt með ábyrgð, aðeins besta tegund. m RSisl. glnggatjalda- | efni nr silki verða s tekin npp i Iraoos-Verslon 1 Fallegn vetrarfrakkarnir eru komnir. Ennfremur Vetrarbanstaar. Treflar ullar og silki. Peysur (Pull Overs) margar teg. Nærfatnaðnr og Sokkar fjsibreylt úrval. Leggblffar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.