Morgunblaðið - 02.10.1929, Síða 3
MOR6UNBLAÐIÐ
3
Wtofnandl: Vllh. Flneen
Ot*»fandi: FJelag: t Reykjavtk.
stitatjdrar: J6n KJartangson.
Valtýr Stefansaon
> offlfslngastJ6ri: E. Hafber*
‘nrlfstofa Austurstræt: *
:i al nr. 600.
» u*iy«ingaskrifstofa nr. 700
’ssastmar:
J6n KJartansson nr 74*.
Vaitýr Stefánsson nr. 1110,
E. Hafberg nr. <70.
rlf < asJald:
Innanlands kr. 2.00 á manuöl
nlands kr. 2.50 - ---
sölu 10 aura eintakik
filímnlðr
Ármenninga til Þýskalands.
Jeg skildi við íslensku glímu-
mennina í Berlín hinn 21. sept.
Tveimur kvöldum áður hafði ver-
ið glímu- og fimleikasýning þar
I borginni og get jeg ekki stilt
ia ig um að taka hjer upp það sem
eitt hlaðið (Der Abend) sagði um
sýninguna:
-— Var aðgöngueyririnn 50—
100 pfenning of hár? HveT veit.
— Að minsta kosti var sýningin
skammarlega iíla sótt. En þeim
mun betri var hún. Ahorfendur
urðu hrifnir, andlit þeirra ljóm-
uðu af gleði, og stöðugt kváðu
við fagnaðarlæti.
Glæsilegir og syngjandi gengu
íslendingarnir inn á leiksviðið
undir hinum þrílita krossfána
sínum.
Líkamsæfingarnar, sem voru
undanfari glímunnar, töfruðu alla
áhorfendur. Þetta voru fimleikar,
sem æfa jafnt allar taugar og
vöðva líkamans. Nokkuð eru æf-
ingarnar svipaðar kerfi Niels
Bukhs, en allar stefna þær að
sama markmiði, sjerstaklega hinar
Ijettu og snöggu fótaæfingar. —
Það kom mönnum á óvart, að
styrkleikaæfingar skorti, því að
menn eru vanastir því að glímu-
menn sjeu kraftamenn. En þeg-
ar vjer sáum glímuha á eftir, varð
oss það ljóst, að hún er gersam-
lega frábrugðin fangbrögðum. —
Glíman byggist á fimi og fegurð, í
stað þjösnalega átaka. íslending-
arnir eru liðugir se’m kettir, og
fegurð íþróttarinnar er þeim fyrir
öllu. —• —
Þetta sýnishorn af blaðaum-
mælum verður að nægja að sinni,
en jeg er viss um að ekki fara
dómarnir versnandi þegar fram
i sækir og orðstír glímunnar og
glímumannanna flýgur á undan
þeim borg úr borg.
Prá Berlín var förinni heitið til
Jlannover. Þaðan til Bad Oeyn-
’hausen, Bielefe'ld, Bisehofsstein,
Jena, Magdeburg, Leipzig, Niirn-
berg, Saarbriikken, Trier, Bonn,
Miihlheim a.d. Ruhr, Iserlohn,
Eiberfeld, og Remseheid. Eiga að
vera sýningar í öllum þessum
borgum og ef til vill aftur í Berlín
-og Hamborg.
Einn af glímumönnunum, Frið-
rik Jesson, slasaðist á sýningunni
í Hamborg. Laska.ðist á honum
knjeð og varð hann að liggja í
spítala um hríð, eii kom heim til
Vestmannaeyja núna með Goða-
fossi. -— Þorsteinn Kristjánsson
aneiddist %Ínnig nokkuð í knjelið,
og gat ekki tekið þátt í glímu-
sýningum um hríð, en hann fylgd-
ist með flokknum alla leið.
Árni Óla.
-----------------
Kanp sjómanna
á togurum
helst óbreytt næsta ár.
Samkvæmt samningi þeim, sem
í gildi er milli togaraeigenda og
Sjómannafjelagsins, er áfeveðið,
að ef aðilar segja ekki samning-
um upp fyrir 1. október, þá helst
hann óbreyttur næsta ár — eða
15 mánuði.
Á fundi togaraeigenda er hald-
inn var í fyrradag, var ákveðið,
að þcir segðu ekki samningnum
upp í þetta sinn. Sjómenn ákváðu
og fyrir sitt leyti að segja ekki
upp, enda var eigi við því búist,
að þeir teldu sjer hag í því.
Þó útgerðarmenn te'lji að kaup-
gjald það, sem nú er á togurun-
um, sje liærra, en atvinnurekstur-
inn getur borið t-il lengdar, þá
Jíta þeir svo á, að þésS sje að gæta,
að yfirstandandi ár hefir verið
fremur hagstætt fyrir útgerðina,
og því vilja þeir reyna að láta
kaupgjaldið haldast svona hátt
iiæsta ár.
Er óhætt að fullyrða, að al-
menn gleði verði hjer yfir því,
að vinnufriður í þessari atvinnu-
grein er trygðiu’ næsta ár .
Oóðverk.
Bæjarbiiar hafa þrásinnis hlaup
ið vel og drengilega undir erfið
kjör bágstaddra manna. í þeirri
von að þeir geri svo enn, skal
þeim hjer með bent á tækifæri til
þess að gjöra góðvei’k og greiða úr
vandræðum heilsulausrar og mun-
aðarlausrar stúlku, sem um mörg
ár hefir Jifað við vanheilsu og eytt
aleigu sinni í sjúkrahúslegur og
Jæknishjálp; og enn liggur hún
rúmföst og borfir með kvíða fram
á komandi vetur.
Eigum við ekki, sem guð hefir
gefið góða heilsu og got-t arðber-
andi sumar, að rjetta henni hjálp-
arhönd?
„Stórt ef þii -ei gefið getur, gef
sem ekkjan forðum smátt,“ og
margt smátt gjörir eitt stórt. —
Leggjum sem flestir í þann fjár-
sjóð, sem mölur og ryð fá eigi
grandað.
Morgunblaðið er góðfúslega beð-
ið að taka á móti væntanlegum
gjöfum til veiku stúlkunnar.
mt.
Blaðið mun fúslega veita gjöf-
um móttöku og gefa frekari upp-
lýsingar.
Heilsufarið í Englandi.
Árið 1928 var heilsufar betra
en nokkru sinni áðnr í Englandi.
Af ungbörnum dóu aðeins 65 af
búsundi. Þannig hafa um 41.500
fleiri börn lifað eftir fæðingu, en
meðaltal sýnir árin 1901—1910. —
Yfirlit sýnir og, að dánartala hef-
ir lækkað og að fólk lifir vfirleitt
lengur. Dáuðratala af berklum
hefir lækkað úr 53.120 (1911) í
36.623 (1928).
Hvítir fermingarkjólar með lðngnm ermnm ern nn til í
„NIN0N“ Anstnrstræli 12. Opið 2-7.
Bjiirgrinjartiúar
búast við Atlantshafsflugferðum
um íslands og Björgvin.
í Björgvinjarblaðinu „Morgen-
avisen“, er frá því skýrt nýlega,
að kapteinn einn, sem hefir flug-
málin með höndum, hvetji mjög
þess, að sjeð verði fyrir því, að
Björgvin geti síðar mejr orðið
hentug og rfimgóð flughöfn.
Er maður þessi Meisterlin að
nafni, nýkominn af fundi flug-
manna í Ilaag. En þar voru saman
komnir margir helstu áhrifamenn
í sviði flugmálanna.
Eftir að hafa verið þar, heldur
Meisterlin því fram, að öll líkindi
sjeu til þess, að flugferðir komist
á yfir norðanvert Atlantshaf um
Island og Grænland, og sje því
eðlilegast, að viðkomustaðurinn
fyrsti og- síðasti á meginlandinu
verði í Björgvin.
Þess vegna þurfi að sjá svo um
að í Björgvin geti komið hentug
og rúmgóð flughöfn fyrir hinar
stóru flugvjelar, er notaðar verða
í ferðir þessar.
Hann lítur svo á, að hrakníng-
ar Ahrenbergs og þeirra fjelaga
liafi engin áhrif á álit mauna á
flugleið þeirri, sem þeir reyndu.
Brauns-Verslun,
Karlmannaf öt,
það nýjasta fyrir haustið, kemur upp í
dag.
Karlmannsregnf rakkar,
í fallegasta úrvali, í öllum stærðum fyrirliggjandi.|
Manchettskyrtur,
nýjar geröir teknar upp í dag. Verð frá 6.85.
Milliskyrtur,
alveg ný tegund, mjög smekkleg,
verður tekin upp í dag.
Hattar og Húfur
eru ódýrastar hjá okkur, eins
N æ r f ö t, karla og drengja.
Brauns-Verslun.
Dagóók.
Ve,rið (í gærkv. kl. 5): Lægðin
sem var yfir hafinu suður af Græn
landi á mánudagskvöldið hefir
dýpkað mjög mikið og er nú kom-
i'i í nánd við V-strönd Skotlands.
Veldur liún S og SV-hvassviðri
og miklu regni um allan vestur-
hluta Bretlandseyja og mun valda
úveðri á N-sjónum þegar líður á
nóttuna. Hjer á landi er yfirleitt
hæg A-átt og hvergi rigning nema
í Vestmannaeyjum og grend. —
Hitinn er úm 0 stig á öllu N-landi
3—5 stig í öðrum landshlutum.
Veðurötlit í Rvík í dag: A og
síðan NA-kaldi. Sennilega þurt.
Á happdrætti hlutaveltu h.f.
Kvennaheimilið Hallveigarstaðir
lconra npp þessir seðlar: I. vinn-
ingnr nr. 6316, farseðill til Berg-
on, báðar leiðir. II. vinningnr nr.
7527 reiðhjól. Vinninganna sje
vítjað til frú Laufeyjar Vilhjálms-
dóttur, Suðurgötu 18.
„Island“ fór til Norðurlands
klukkan 6 í gærkvöldi. Meðal far-
þega voruá Valdimar Þorvarðsson
kaupmaður, ungfrú Elísabet Valdi-
marsdóttir, frú Finnbogason, Guð-
jón E. Jónsson kaupm., Jónas
Tómasson kaupm., Jón Víðis verk-
fræðingur, Elías Pálsson kaupm.,
Guðmundur Jónsson kaupmaður,
Hermann Jónsson, Hörður Bjarna-
son, sjera Sigurður Stefánsson og
fle'iri.
Barði Guðmundsson sagnfræð-
ingur var meðal farþega á Lýru
í gær. Hann var ráðinn stunda-
kennari við Mentaskólann í vetur.
Leikfjelag Akureyrar hefir frá
bæjarstjórninni fengið 4 þús. kr.
fjárveitingu til að endurbæta leik-
sviðið. í sýningarhúsinu: Styrkur
bæjarsjóðs hefir verið hækkaður
ilMlli
helst með bakherbergi ósk-
ast til leigu, helst í miðbæn-
um. — A. S. í. vísar á.
Ný laotbalifnr
og hjörln.
Lækkað verð.
Kanpfjelag
Borgfirðinga.
Laugaveg 20 — Sími 514.
Idozan
er hið
besta meðal
við
blóðleysi
sem til er
Fsost i Lyfjabúdum.
2 stórar, sólríkar
ibáðir
til leigu í miðbænum.
Tilboð merkt „TVÆR IBÚÐIR' ‘
sendist A. S. í.
1. flokks :
fyrirliggjandi.
Bestu greiðsluskilmálar. Not-
uð hljóðfæri keypt, tekm upp
í nf, einnig tekin til sölu, ef
óskað er.
Alskonar strengjahljóðfæri.
Skólar og kenslunótur.
Stærst úrval. Lægst verð.
Hljóðfærahnsið.
{
í
'm
m
a
2 heröergl
hentug fyrir skrifstofur, S
góðum stað í miðbænum til
leigu.
Upplýsingar í Björnsbakaríi.
Svlð,
Lifur. Hjörtu, Dilkakjöt, isl.
Egg. Tólg, Saltfiskur 15 aura %
kg. Gulrófur 10 aura, ísl. Kartðfl-
ur, pokinn 10 kr.
Kjötbúðin, Grettisgötu 57.
Sími 875.