Morgunblaðið - 02.10.1929, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.10.1929, Qupperneq 4
4 «ORGUNBLAÐIÐ Nýkomnir þurkaðir ávextir: Blandaðir, Epli, Apricosur, Sveskjur, Rúsínur og Döðlur. fieildv. Oarðars Gíslasonar. B Hugl9singadagbúk Viðskifti. Glænýtt fars er altaf til. i'ljótt ■sðnt heim. Fiskmetisgerðin, Hverf- ÍSgótu 57. Sími 2212. Karlmannahattabúðin hefir fal- Itíga nýkomna liatta, enskar húfur, iuanchetskyrtur, bindislifsi, nær- Íot, sokka, axlabönd, io. fl. — ■^dýrast í Hafnarstræti 18. Einn- igf gamlir hattar gerðir sem nýir. „Nlnon“ hefir fengið: K j ó 1 a í öllum stærðum nr ullar-crepe frá 32—42 kr. (svartir og mislitir). —• flaueli (munstruðu) 40—50 kr. —. „Duvetine“ (mitlitt) 38—40 kr. Ermalausa flaueliskjóla í faliegum ljósum litum, með ýjfCpe óe Chine þríhyrnur. Aðeins 38 kr. Vetrarkjóllinn „Steina“ út ensku Tweed, aðeins 33 kr. , Kensla. Kenni dönsku, e'nsku og sænsku. Inga L. Lárusdóttir, Sólvallagötu 15. Sími 1095. < Húsnæði. > Herbergi til leigu á Laufás- veg 10. 2—3 herbergi og eldhús ósk- <ist. Upplýsingar í síma 1214 og 847. íbúð til leigu. 3 herbergi og eldhús á Bjarg- avstíg 2; 160 kr. á mánuði. Upplýsingar hjá Jóni Þorláks- syni, Bankastræti 11. Stór stofa í miðbænum óskast strax til leigu. Upplýsingar í síma 2266. SOiuhdð til leigu strax í miðbænum. Tilboð merkt „SÖLUBÚÐ" send- ist A. S. í. Ilálsklútar frá 2,90. . Kjólablóm frá 2.90. „Ninon" Austurstræti 12. Opið 2—7. Ný og söltuð murta úr Þing- vallavatni í smásölu pg stórsölu. Bestu fiskkaup bæjarins. Fiskbúð- (ii Hverfisgötu 37. Sími 1974. Vinna. Stúlka eða eldri kona óskast upp í sveit. Gott kaup í boði. — Upplýsingar á Öldugötu 41. 2 sendisveina vantar mig nú þegar. B. Behónýsson. (Fiskbúðin f Kolasundi). Sími 655. Eldhússtúlku vantar. Ellen Ein- «Cöson, Höfða. Sími 1339. Báðskona, sem kann vel alla matreiðslu, óskast nú þegar. A. S. í. vísar á. Jeg sauma kjóla, kápur og drengjaföt. Kristín Sæmunds. — Vonarstræti 12, uppi. Ték prjón fyrir sanngjarnt verð. ÓJafía Yilhjálmsdóttir, Vesturgötu 3<f B. Poki, með gærum og kálfsskinn- um, tapaðist af bíl í vesturbænum síðastliðið mánudagskvöld. Finn- andi er beðinn oð gera aðvart Ilinari Finnbogasyni við B. P. Bejjsínsalann á Lækjartorgi. Hvti diikakiot lifnr, hjörtn, fars og margt fleira. Kjöt og- Fiskmetisgerðin. Grettisgötu 50. Sími 1467. mikið og iallegt n-r-v-a-1 nýnpptekið hjá S. lóhannesdótlur, Soffínbúð. beint á móti Landsbankanum Austupaiv#!) I*. Kennum bömum og ung- lingum í vetur í húsi K. F. U. M. Allar venjulegar náms- greinar kendar og auk þess enska, danska og handa- vinna. .. Vigdís G. Blöndal. Skálholtsstíg 2. Sími 888. Sigrííur Magnúsdóttir frá Gilsbakka. Suðurgötu 18. Sími 533. úr 500 kr. í 1200 kr. og ríkis- s.jóðsstyrkur úr 1000 kr. í 1500 kr. Fjelagið er nú byrjað að æfa nýtt ie'ikrit eftir Jón Björnsson rit. stjóra. Heitir það „Tveir heimar“ og er spiritistiskt. Eftir því, sem frjest hefir, mun Ágúst Kvaran leika aðalhlutverkið. Kielarför glímuflokks stúdenta. Er glímuflokkur stúdehta fór til Kiel í vor, var honum að skilnaði fenginn gripur einn að gjöf í þakk- arskyni fyrir komuna. Er það ljóns likan úr bronze — hið mesta lista- smíði. Er áletrunin á því á þessa leið: „Nórdiscb-Deutsche Hoch- schulwettkámpfe Kiel 1929, Ehr- engabe der Industrie- Handels- nnd Handwerkskammern de'r Provinz Schleswig Holstein.“ Þótt hraust- ir væru, treystust þeir fjelagar ækki til að flytja ljónið með sjer. Buðust og þeir er boðið höfðu til íPiótsins, að senda það síðar, til þæginda fyrir stúdentana. Er ljón þetta fyrir skömmu komið hingað tii lands. Verður það til .sýnis í glugga Morgunblaðsins næstu ,daga. Hljómleika ætlar Charlotte Kaufmann að halda í Hafnarfirði annað kvöld. Má telja víst, að Hafnfirðingar setji sig ekki úr færi til að heyra hana leikna á ;hið merkilega, gamla hljóðfæri, sem hún gerir af hinni mestu snild. Hún endurtekur hljómleika sína hjer í Reykjavík um næstu helgi. Ánii Óla blaðamaður var meðal farþe'ga á Goðafossi hingað. — Hann ferðaðist sem kunnugt er með glímuflokki Ármanns um Þýskaland. Kristján Kristjánsson söngvari hefir snért áf hálsbólgu, og hefir læknir ráðlagt honum að syngja ekki í kvöld, eins og til stóð. — lll.jómleikum þeirra fjelaga verð- ur því frestað til laugardags. Aðgöngumiðar, sem flestir eru seldir, gilda eftir sem áður að hljómleikunum, en það sem eftir .er, verður selt í hljóðfæraversl- unum. Goðafoss kom í gærkvöldi frá Hamborg og Hull. Meðal farþega voru Jónas Jónssou ráðherra, frú og dætur, Anna Bjarnadóttir kenslukona, Pjetnr Johnson, Sig. Jónasson bæjarfulltrúi, Helgi Briem skattstjóri og frú, Guðm. Björnson Iandlæknir, Guðm. M. Björnsson k’aupm., Björn Gunn- laugsson læknir, Tómas Pjeturs- son verslunarmaður o. fl- Frá höfninni. Botnia og Lyra komu í gær. — Bruarfoss for í gær vestur og norðr um land og; til útlanda. — ísland fór í gær nórður um land. Togararnir. Karlsefni kom af yeiðum í gærmorgun með 700 kitti ýsfiskjar. — Frá Englandi kom í gær togarinn SIcúli fógeti. Síra Sigurður Norland í Hindis- vík er meðal gesta í bænum. Sigurfi. Vignir ljósmyndari hef- ir opnað nýja ljósmyndastofu í húsi Páls Stefánssonar við Lækj- artorg. Skólasetningar. Mentaskólinn var settur í gær. — Iðnskólinn var settur í gærkvöldi. Eru nemendur þegar innritaðir um 230, en búist er við um 300 nemendum í vetur. Biðjið aðeins um Sirins súkkulaði Vörumerkið er trygging fyrir gæðum. ÚTSALA á regnfrðbknm Nokkrir ágætir frakkar til sölu meði miklum afslætti, mislitir og bláir. T. d. bláir frakkar, sem kostuðu kr. 115.00, nú kr. 70.00, ágæt tegund. H. Hndersen $ Snn. Kvetnnaskólinn var settur í gær. Eru námsmeyjar þegar komnar 120, en von er á fleirum, þareð inntökupróf byrja í dag. — Ung- mennaskólinn var settur í gær. Hafa 85 nemendur sótt um inn- töku. í kvöldskólanum hafa um 70 nemendur farið frám á skóla- vist. Inntökupróf byrjar í dag. — Gagnfræðaskólinn var settur í gær. Verða nemendur í honum nál. 90. Inntökupróf byrjar í dag. — Vjel- stjóraskólinn var settur í gær og mun starfa í vetur með 38 ném- endum. — Verslunarskólinn var settur í gær. Verða um 100 nem- endur í honum í vetur, og hefir aðsókn aldrei verið meiri en nú. Inntökupróf hefst á morgun. — Samvinnuskólinn var settur í gær, Verða um 50 nemendur við nám í lionum í vetur. Inntökpupróf byrjar’í dag. Páll fsólfsson organleikari lief- ir gefið út fjögur lög. — Eru þau tileinkuð Jóni Pálssyni fjehirði, föðurbróður listamannsins. Morgunblaðið er 6 síður í dag *|» Pjetur Svemsson verslunannaður. Þ. 11. sept. andaðist að heimili sínu að Raufarhöfn, Pjetur Sveins- son verslunarmaður, sonur Sveins Einarssonar kaupm., eftir fárra daga legu. Banamein hans var blóðeitrun, er hann fjekk frá tönn. Hann var einlcabarn foreldra simia, efnilegur piltur og mjög vel látinn af öllum, er honum kynt- umst. Hann stundaði hjer verslun- arnám fyrir nokkrum árum; sigldi síðan til útlanda og var þar nokk- ur missiri til þess að afla sjer frekari mentunar. Bauðst honum síðan góð staða hjer í Reykjavík. En liann kaus heldur að hverfa heim til Raufarliafnar, og aðstoða föður sinn í starfi hans þar. Er þungur harmur kveðinn að heimili þeirra hjóna, er þau eiga á bak að sjá hinum upprennandi efniléga einkasyni sínum. Til yðar! — Ný fegurð — nýr yndisþokkL Fáið hvítari, fegurri tennur — tennur, sem engin húð er á. 'T'ANNHIRÐINGAR hafa tekið stórurn * framförum. Tannlæknavísindin rekja nú fjölda tann- kvilla til húðar (lags), sem myndast 6 tönnunum. Rennið tungunni yfir tenn- urnar; þá finnið þér siímkent lag. Nú hafa visindtn gert tannpastað Pej>- sodent og þar með fundið ráð til að eyO* að fullu þessari húð. >að losar húðina og nær henni af. Það inniheldur hvorkT kísii né vikur. Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn- urnar hvítna jafnöðum og húðiagið hverf- ur. Fárra dagt. notkun færir yður hein* sanninn um mátt þess. Skriflð efttr ékeypis 10 daga svnishorni til: A. H. Riise, Afd. 1560- M Bredgade 2S, BX, Kaupmannahöfn, ts.. FÁIÐ TÚPU - NÚ1 SkráMtt _ FfiDSATI él\i Vörumerki Afburða-tannpasta nútimans. Hefur meðmaeli helztu tannlækna f ölium heiml. |MN Hið alþekta Peysufataklæði á 14 50 er komið aftnr. Versiunin Eoill lacobsen. Nátftföt (Pyjamas) fyrir dömur herra og börn. Míkið og fallegt úrval nýkomið. Vöruhúsið Nýkomnar Oatine hreiulætisTörnr í heildsöln. Best að auglýsa í Morgunbl. mmmmmmmmmmmtvmmðs

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.