Morgunblaðið - 04.10.1929, Blaðsíða 2
1
UOKGUNBLAÐIÐ
Eins og und'anfarin ár munum við með „Esjua í
þessum mánuði, fá eitthvað af,
hinu fræga Vopnafjarðar spaðsaltaða dilkakjöti.
Bestu meðmælin með þessu sjerstaklega góða kjöti,
virðast vera þau að hingað til höfum við aldrei getað
fullnægt eftirspurninni.
Frestið því ekki að panta.
Drífanda kaffið er drýgst.
Nokknr mislit karlmannafðt
og Regnfrakkaí fyrir dömur og herra verða seld mjög ódýrt.
Ný sending af mislitum gardínuefnum tekin upp í dag. — —
Eitthvað nýtt daglega.!
Versl. Torfa 6. Þðrðarsonar.
Karlmana-
f öt J
Hvergi ódýrari)
Hve’rgi betri!
Kaupið þess vegna fötin
hjá
L. H. Miiller.
Aausturstræti 17.
Þorsteinn
í Þórshamri.
sextugur.
Skóhlifar
í afar stóru úrvali.
Karla frá..........• • 4,75
Kvenna frá........... 3,75
Barna frá ........... 3,00
Kventáhlífar á ...... 1.50
Nýkomið:
Káputau
Kjólatau
Silkiundirföt
Silkisvuntur
Rúskinnsbelti
Blúndur
Vasaklútar.
Usrsf.
Ingibjargar Johnson.
Dr engnr
rðsknr og ábyggilegnr, 14—
15 ára, getnr fengið atvinnn.
Uppl. á afgreiðsln
norgnnblaðsins.
Fyrií 40 árum var Reykjavík
(lítill bær, huglaus, duglaus og
I hálfdanskur, sögðu sumir, og það
I með nokkrum sanni.
Síðan liefir bærinn blásið í sund-
ui’, og nú er Reykjavík orðin sann-
kallað höfuðból þjóðarinnar, rík-
asti og stærsti og þjóðlegasti bær-
inn á fandinu.
Bóndi er bústólpi; sjómaðurinn
—- hann var áður lítils metinn, en
nú er liann orðinn máttarstólpi
þjóðarinnar. Sjómannastjettin hef-
ir ve'rið fyrirvinna bæjarins á þess
ari glæsilegu framfaraöld. Ef ein-
hver spyr mig, hver er besti borg-
arinn hjer í bæ, þá segi jeg satt,
að það veit jeg. ekki. Hitf veit jeg,
að Þorsteinn skipstjóri Þorsteins
son er ótvírætt einn af okkar nýt-
ustu mönnum.
Hann er sveitabarn, en kom
ungur að sjónum með foreldrum
sínnm, og hefir stundað sjóinn
síðan hann var tín ára. Mjer er
kunnugt, að 189*2 sótti hann um
bæjarleyfi hjef. cn var neitað, —
vegna fátæktar. Árið eftir lauk
hann stýrimannsprófi — og þá
fjekk hann þó, bæjarleyfi. Hann
varð strax skipstjóri á einni fiski-
skútunni — þær voru þá harla fá-
af. Jeg man, að hann var mesti
aflamaðurinn og stoðugt skipstjóri
á þilskipum til 1902, þá hætti hann
sjómensku í bili; fjekst við út-
gerð og vefslun.
lelknlnoam
til Flugfjelagsins
sje framvísað fyrir mánu-
dag á hádegi.
Líklega muna fáir nú, að Þor-
steinn er góður smiður. Það var
hann og Bjarni mágur hans í Eng-
ey, — þeir smíðuðu fyrsta mótor-
bátinn okkar og það var 1903, og
báturinn reyndist ágætlega, var
lengi í förum. -
Þegar togaraöklin rann xipp, var
Þorsteinn strax til taks — var
e:nn af stofnendum Fiskiveiðafje-
lagsins ísland (stofnað 1907). —
Hann var sjálfur skipstjóri á tog-
urum lengi vel (1911—1925) og
þá, sem fyr, einn af okkar allra
mestu aflamönnum.
Hann hefir átt þátt í stofmui
mjög margra nytsamra fyrirtækja
hjer í bæ. Jeg nefni til dæmis þil-
skipaábyrgðarfjelagið gamla, Slipp
fjelagið, skipstjórafjelagið Aldan,
Samtrygging íslenskra botnvörp-
unga, og nú síðast Slysavarnafje-
lagið.
En þar að auki hefir hann jafn-
an gegnt mörgum trúnaðarstörf-
um, setið í niðurjöfnnnarnefnd og
bæjarstjórn, og t. d. jafnan verið
matsmaður, þegar meta hefir átt
sjóskemdir á skipum.
Jeg hætti þessu tali — er ekki
að skrifa æfisöigu mannsins.
En þeir, sem ekki þekkja til,
mega vita, að þó að Þorsteinn sje
að verða sextugur að áratali, þá
er hann hraustur, ungur og ern
og stendur enn í fremst.u röð með-
al dugnaðarmanna og bestu
drengja bæjarins. G. B.
ara
starfsafmæli.
Einfríður M. Guðjónsdóttir,
Brekkustíg 3 a, hjer í bænum, he'fir
í dag starfað samfleytt 25 ár við
fsafoldarprentsmiðju, fyrst fram-
an af við ílagningu í pressu, en
niörg seinustu árin við bókband
og vinnur hú, sem fullnuma bók-
bindari á bókbandsvinnustofu ísa-
foldar. — I öll þessi ár hefir hún
gegnt starfi sínu með frábærri
ástundunarsemi og alúð og aflað
sjer trausts yfirboðara sinna og
samverkafólks. — Stjórn prent-
smiðjunnar hefir minst þessa af-
mælisdags með því að gefa henni
vandað gullúr í viðurkenningar-
skyni fyrir dygga þjónustu.
Nýkomnir
Kvenskór
úr lakki, rúskinni og chevreaux.
Fallegir, sterkir og sjerlega ódýrir.
Hvannbergsbræöur.
Hið franska peysufataklæði
er komið aftur.
Karlmannafatacheviotið og
Dömufatache viotið ásamt
Ullarkjólataui.
Ennfremur nýjar tegundir af
Gardínuefnum
úr silki og með silkiröndum, ýmsar gerðir og litir.
Ásg. 6. Gnnnlangssou & Go.
Fyrirliggjandi:
Appelsínur — Laukur — Epli — Vínber.
Eggert Kristjánsson S Co.
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
•••••••••
4©» ’H'
HVkomið
feikna íirval
af fallegnm
Regnfrðkknm
• og
kápnm
fyrir
konnr, karla
og börn.