Morgunblaðið - 04.10.1929, Page 4

Morgunblaðið - 04.10.1929, Page 4
4 11 O R G IV N 8 t . A ! f) lluglýsingadagbók ^ ViðskiftL f Nýir ávextir (epli, glóaldin og víober), bestu te'gundir, til sölu í Tóba kshúsiriu, Austurstræti 17. Ný murta og smálúða fæst í Nýju Fiskbúðinni. Einnig fyrsta ílokks kartöflur, rauðleitar. Sími 1127. Sigurður Gíslasou. Ljósmyndastofa mín er flutt Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin virka daga 10—12 og 1—-7. Helgi- daga 1—4. Sími 1980. Tek myndir á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sigurður Guðmundsson. < Húsnæði. i Góð stofa til leigu. Upplýsingar í sáma' 2005. Herbergi. Lítið berbe'rgi a#jt til leigu, lielst nálægt Þing- boltunum. Komið gæti til mála að leigja meo öðrum herbergið. * • A. S. í. vísar á. Skýrsla Mentaskólans fyrir síð- astliðið skólaár er komin út. — í byrjun skólaársins voru nemendur 240 að tölu, (126 í lærdómsdeild og 114 í gagnfræðadeild). Sökum veikinda hættu 4 námi. Inntöku- próíi til 1. bekkjar luku 46 af 61, en aðeins 25 var veitt upptaka í skólann. Kennarar skólans voru þeir sömu og áður, að undantekn- um Jóhanne'si Sigfússyni, sem fekk lausn frá embætti frá 1. okt. s. 1. eftir dyggilega þjónustu um nær einn aldarfjórðung. — I fjarveru Bjöims Jakobssonar kendi Yaldi- mar Sveinbjörnsson leikfimi við Hagkvæmt Ijós — minsta strit og nmstang. Ilý sending * ‘ af • K v e n- Vetrarkápum jTelpukápum • Káputaui tekió upp í dag. Brauns-Verslun Meiri viirugæði ófáénleg: Húsfreyjur! I ölium bestu verslunum bæjarins er á boðstólum „Crawfords Biscuits“ Það er Ijúffengt og fæst í c^al tegundum. Aðalumboðsmaður G. Behrens, Sími 21. Trjevörnr: Sleifasett, margar teg. frá 3.00. Sleifar, (stakar), mikið úrvai. Handklæðabretti, Tröppur, 5 stærðir. Versl. Hamborg. Sími 332. ökólann. — Undir gagnfræðapróf 1 gengu á árinu 37 skólamenn og 18 utanskólamenn. Af skólamönnum stóðust 21 hærra prófið, en 13 lægra prófið. En af utanskóla- mönnuin 6 hið hærra og 7 hið lægra. — Burtfararprófi luku 34 skólamenn og 2 utanskólamenn. Sogsvirkjunin var til umræðu á fundi rafmagnsstjórnar á mánu- dáginn var. Var lagt fram brjef frá Alige'meine Elektrizitáts-Ge- se'llschaft, þar sem tilkynt var, að fjelagið geti ekki komið því við að senda mann til athugar vegna virkjunarinnar. Á fundinum var lagt fram álit Brock Due (fyrri- hluti) um virkjunina. Fól nefndin rafmagnsstjóra að semja útboðs- auglýsinguna um verkið, með tilliti til þeirra athugasemda, er verk- fræðingurinn hefir gert. Rafmagns stjóra var falið að leita samninga við ríkisstjórnina um vegarlagn- ingu vegna virkjunarinnar og borg arstjóra að ganga eftir svöruxn stjórnarinnar við þeim erindum, sem henni hafa verið send út af virkuninni. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Theódóra Eyjólfsdóttir, Hafn,- arfirði og Alfreð G- Þórðarson, Austurstræti 7. Dansleik ætlar í. R. að halda á laugardaginn. Spilar þar 10 manna hljómsveit undir stjórn P. O. Bemburgs og má óefað búast við góðri skemtun á þessum fyrsta dansleik fje'lagsins. 221 manns voru í fyrrákvöld kærðir fyrir að aka ljóslaust í bif- reiðum og reiðhjólum, um götur borgarinnar, voru það niest reið- hjól, en einnig noklcrir bílar. Lögreglan hafði kvatt nokkra skáta sjer til aðstoðar, til þess að geta haft eftirlitið strangara og má búast við að slíkt verði gert oftar í vetur, ef menn láta sjer þetta ekki að varnaði ve'rða. Allir þeir, sem teknir voru í fyrra- ur kvöld sæta sektum. Frönskukensla Alliance Franca- ise er nú byrjuð. Nokkrir nem- endur geta enn komist að, og eiga jeir að gefa sig fram í Land- stjömunni. Guðspekif jelagið. Reykjavíkur- stúkan, fundur í kvöld kl. 8%, stundvíslega. Efni: Formaður talar um: nýja tíma, nýjar stefnur. Úr Dýrafirði. Látinri er hjer nýlega Einar Brynjólfsson, fjör- 'gamall maður, faðir Sig. Fr. Ein arssonar fiskimatsmanns hjer. — Ennfremur Ijest nýlega að he'imili sínu hjer í firði, Mýmm, Ingibjörg Leynöaröómar Parísarborgar Viðburðarík og spennai di saga með 200 myndum. Fyrsta heftið temur út um miðjan þenna mánuð. Tekið á móti áskrifendtm á af greiðslu Morgunblaðsins. Guðmundsdóttir, kona Friðriks Bjamasonar fyrv. hreppstjóra. — Var hún af hinni nafnkunnu Mýra- ætt komin og er sú ætt kunn um alt Vesturland og víðar. FB. • Hljómleikar Kristjáns Kristjáns- sonar og Áma Kristjánssonar verða annað kvöld, laugardag, eins og gert var ráð fyrir. Kristján liefir nú að fullu náð sjer eftir hálsbólguna. Fimleikakensla Ármanns. Morg- unblaðið liefir veláð beðið að geta þess, að þa;r stúlkur, sem ætla að æfa leikfimi hjá „Ármanni“ í vet- ur, eigi að gefa sig fram sem fyrst við Ingibjörgu Stefánsdóttur, og er hana að bitta kl. 5—7 á hverjum degi í Möllersskólanum. Hjúskapur. 28. f. m. voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjama Jónssyni, Sveinbjörg Sveinsdóttir og Karl Ottesen. Heimili þe'irra er á Lindargötu 7 B. Þórður Kristleifsson söngkenn- ari er nú kominn til bæjarins og mun hami liafa söngkenslu hjer í vetur. Gamla Bíó hefir undanfarið sýnt hina stórmerku mynd Chicago, í hvert skifti við mikla aðsókn. — Myndin er auk þess að vera hríf- andi sjónleikur, vægðarlaus árás á dómsmál og rjettarfar í Bandaríkj- unum. Er sumt í henni svo hroða- legt að ótrúlegt mætti þykja, e'n fullyrt er, að ekki sje sýnt annað en það, sem hefir að öllu leyti stuðning sinn í sannleikanum. Flest um þykir firnum sæta, að slík kvikmynd skuli korna frá Ame- ríku, sem að list hefir ætíð þótt standa að baki Evrópu. Að vísu starfa margir Evrópulistamenn þar og er leikstjórinn, Cecil B. de. Mille e'inn þeirra. Hlutverkin em aðdáanlega vel leikin, einltum þó hinn glæpsamlegi málafærslumað- sem tekur að sjer fyrir of fjár að verja morð og fær að lokum kviðdóminn til að dæma sjer í hag. Eggert Stefánsson ætlar að syngja í Gamla Bíó á sunnnudag- inn kemur. Verða á söngskránni lög eftir Schubert, Wagner, Cesar Franck, Be'ethoven o. fl. m es. Perur, Epli, Vínber, 3 feg. a! Appel- sínnm Fikjur, Döðlur, Rúsínur REYKIÐ HUDDENS FINE Yli.'I.ÍMA í húsi P. Stefánssonar við Lækjar- torg. (Fordhúsið) inngangur við Hótel Heklu. •Opin alla virka daga frá kl. 10 —12 og 1—7. Á sunnudögum er aðeins opið frá 1—4. Auk þess tek jeg myndir á öðrum tímum, ef ósk- að er. Vignir. Gefið börnum yðar góðar og skemtilegar bækur; t. d.: Anna Fía I. og II. Litla drottningin. Alfinnur álfakóngur. Fallegu ljósmyndimar eru skemtilegar og gaman að safna þeim.. Huddens eru kaldar og Ijúffengar. íimskipafÉlag íslands og strandferíaskip ríkissjóðs. Eins og kunnugt e'r, hefir Eim- skipafjelag Islands haft á hendi útgerðarstjórn strandferðaskips ríkisins, „Esju.“ Hefir ríkissjóður lækki eitthvað. Aðstaða Eimskipa- fjelagsins he'fir breytst allmikið síðan saimiingurinn var gerður, skipum fjelagsins hefir fjölgað og afgreiðslukostnaður þar af leið- andi lækkað hlutfallslega á skip. Nú liefir ríkisstjórnin sagt upp þessum samningi við Eimskip frá næstu áramótum að telja. Hinsveg- ar mun stjórnin að sjálfsögðn reyna að fá nýjan samning við Eimskip, og ætti það að takast. Alþýðublaðið skýrir frá því á miðvikudaginn var, að stjómin ætli að setja á stofn sjerstaka af- greiðslu fyrir Esju fra næstu ára- mótum. En jafnvel þótt það sje sjálft stjórnarblaðið, sem segir frá þeSsu, er óhugsandi, að þetta geti verið rjett hermt. Mundi það greitt Eimskip 2800 krónur á mán uði ^(33.600 kr. á ári) fyrir þetta';^ til stórra óþæ&inda 'fyrir alla, sem strandferðaskipið þurfa Veo niðursnðnglðsin hafa árum saman reynst hin bestu og öruggustu. Tryggið yður þau í tíma í starf, og er ýmislegt þar inni fal- ið, sem ekki verður rakið hjer áð sinni. Þessi samningur milli Eim- skipafjelagsins og ríkisstjórnarinn- ar er orðinn nokkuð gamall, og virðist því ekki ósanngjamt að fara frám á, að framlag ríkissjóðs að nota. Og ríkissjóði yrði það á- reiðanlega dýrara. Morgunblaðið er 6 síður í dag Verslnn Jóns B. Helyasonar Langarey 12. Matarstell 6 manna frá 15.50 Kaffistell 6 manna frá 15.00 Do. 12 manna frá 18.50. Diskar frá 0.50 Borðhnífar, ryðfríir frá 0.85 Hnífapör frá 0.75 Teskeiðar frá 0.05 Silfurplettskeiðlar og Gaffl- ar, afar ódýrt. Servantsgrindur m. könnu og skál aðeins 10.00. Munið eftir Brjefsefna- möpppunum fallegu sem selj- ast með 40—50% afslætti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.