Morgunblaðið - 05.10.1929, Blaðsíða 1
Karlmannaffit
blá og mislit,
fjölbreyttast
nr val.
Manchester.
Salari
Gamla Bió
kvikmyndin
nm ljónið
Simba
tekin af Martin og Osa Johnson,
á fjögrá ára æfintýraríkri og hættulegri veiðiför þeirra gegn-
um frumakóga Afríku. .Gerð að tillilutan og undir vernd „The
Ame'rican Múseum of Natural History.
Hin skæðustu villidýr frumskóganna ganga hjer í hópum
saman fyrir framaii myndavjelina, eins og ekkert væri.
Þetta er besta og fróðlegasta mynd um lifnaðarháttu
villidýra, sem mokkurn tíma hefir verið tekin.
Koks! Koksi Koksl
Með síðustu ferðl e.s. „Goðafoss“ fjekk jeg bestu teg-
und af ensku Hnetukoks.
Einnig ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir af hinum
ágætu Pólsku steamkolum.
Gerið pantanir í síma 807 og 1009.
Sent heim samstundis.
G. Krisfjánsson.
skipamiðlari.
P S. — Skrifstofur mínar hefi jeg flutt í hið nýja hús
Páls Stefánssonar við Lækjartorg 1, fyrstu hæð.
Taflfleias fievkiauihur.
Framvegis verða taflfundSr í Þingholtsstræti 28. Á
sunnudögum
mánudögum
þriðjudögum
fimtudögum
laugardögum
frá kl. 11/2
frá kl. 81/2
frá kl. 81/2
frá kl. 8i/2
frá kl. 8i4
Sljárnin.
Ný verslun
verður opnnð í dag
kl 4, á Langaveg 11
Þar eru seldar ýmiskonar vefnaðarvörur,
svo sem Ljereft margar tegundir — Flónel, — alt
til Sængurfatnaðar, — Tvisttau margar tegundir
— Kjölaefni kvenna og barna — Crepe de Chine
margir litir — Lastingur margær teg. — Milli-
skyrtuefni — Katettau —Rekkjuvoðaefni — Hör-
ljereft margar tegundir — Sængurveradamask
margar gerðir, og fleira og fleira.
Barnafatnaður í miklu úrvali — Peysufataklæði-
mjög góð tegund — Silkisvuntuefni — ©g Slifsi
Efni í upphlutsskyrtur margar tegundir — Upp-
hlutasilki — Skúfasilki — Silkiflauel — Ullar
flauel — Nærfatnaður kvenna og barna
í miklu úrvali.
Kvensokkar — og Barnasokkar margar teg-
undir — Golftreyjur — Kvenhanskar, skinn og
tau — Smávörur alskonar — Telpukápur og
Kjólar — Drengjaföt.
|
Herrasokkar og Treflar hvítir og mislitir — Vasa-
klútar og Vasaklútakassar smekklegt úrval. —
Borðdúkar, — Borðdúkarenningar og Serviettur
Handklæði margar tegundir — Þurkur
o. fl. o. fl.
GERIÐ SVO VEL OG LlTIÐ INN!
Virðingarfylst,
Hýja Bió
Mimfalim. I m. iMpHffl
Nokkrir karla og drengjafatmaðir verða seldir með tækifæris-
vorði. — Drengjafataefni hálfvirði. — Fata- og frakkaefni í stóru
ýrrali — mjög ódýrt.
Manchettskyrtur og Slifsi í stærsta og ódýrasta úrvali bæjarins.
Andrjes Andrjesson,
Langaveg 3.
Laugaveg 10.
Raniona.
Stórfenglegur kvikmynda-
sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverkið ieikur
Dolores del Rio.
Stefán Guðmundsson
syngur Eamóna-sönginn með-
an á sýningu stendvr.
IflllD
Hljómleikar
f Nýja Bíó.
sunnudaginn 6. okt. kl. 3l/i-
í síðasta sinn.
|
Aðgöngumiðar seldir í Hljóð-
færaverslun K. Viðar, Hljóð-
færahúsinu og hjá Helga
Hallgrímssyni.
Síðasti dagur
ntsöluunar er í dag.
Notið tækifærið.
Verslun
Gunnpörunnar S Co.
Eimskipafjelagshúsinu.
• e
Drifanda kaiiið er drýgst.
Vefrar- j
frakkar í
eni óf.ýrastir f
Brauns-Versluni