Morgunblaðið - 05.10.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1929, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIS Verðlann 225 kr. Kaupið hið ð3æta Liilu Gerdutt og Lillu Eggja- duft og takið þátt í verðlauna- samkepninni Sendið okkur einar umbúðir ai hvorri tegund, ásamt meðmælum hversu vel yður reynist hið góða LILLU-bökunarefni. og þjer getið blotið há verðlaun. h.f. Efnagerð Reykjavíkur kimisk verksmiðja. 119 9lf Mililf frá Stokkseyri, í 50 kg. pok- um — afar ódýrar. Versl. Fíllinu. Laugaveg 79. — Sími 1551. SÚKKULAÐI ÁTSÚKKULAÐI K A K O. Þegar þjer kaupið eitthvað af ofangreindum vöruteg- undum, þá munið eftir að taka fram að það sje frá C I D A . Signrðnr Briem kennir á Fiðlu, Cello, Mand- ólín, (Cister) og Melodi- Banjó. Til viðtals á Laufásveg 6. — $mi 993. Verkfæri lyrir járnsmiði og trjesmlði. Vald. Poulsen »iml 24. Klano«'*«tio 2 Hin stöðugt vaxandi saL Bermaline' brauða er best iönnunin fyrir gæðum þeirr — Ef þjer eruð ekki þega öermaline-neytandi, þá byrj ð í dag. verði að koma góðu skipulagi á lögreglumálin lijer í bæ og hvað þurfa til þess eigi færri lögreglu- þjóna en 28. Lögreglumálanefnd lagði til að lögregluþjónum yrði fjölgað upp í þessa tölu frá ára- mótum (fjölgað um 13). Þessu var Ó. Fr. algerle'ga mótfallinn. Var á honum að heyra að lögreglan hefði ekkert annað hlutverk að yinna, en hafa eftirlit með fullum mönnum. Kvað hann í rauninni nóg að 2-3 lögregluþjónar væri alt af á varðstofunni til taks til að hirða fulla menn þegar kvartað væri um framferði þeirra einlivers staðar í bænum. Um fyrirliugað námskeið lögregluþjóna sagði hann að það væri gott, ef hægt væri að j.venja þá af fylliríi.“ Kom hann því næst með tillögu um að fjölga lögregluþjónum um 5, en sii till, var drepinn, og tillögur lögreglu- málanefndar samþ. í einu hljóði. Útboð — samningsvinna. .. H. G. mintist á það utan dag- skrár að samþ. hefði verið fyrir nokkru að leggja vatnsæð að Kleppi. Verkið hefði enn ekki verið boðið út og spurði hann hvað þeim drætti ylli, eða hvort ekki ætti að bjóða það út. — í sumar hefði ve'rið lögð vatusæð um Vi km. í Sogamýri og það verk hefði ekki verið boðið út. Borgarstjóri gat þess, að um slík v^rk og þessi væri það venjan að láta menn igera tilboð í pípurnar. Það væri ekki auglýst opinberlega, heldur þeim fjrmum, sem með þær vörur versluðu, gefinn kostur á að gera tilboð. En allan skurðgröft annaðist bærinn sjálfur með um- sjá bæjarverkfræðings. II. G. sagði, að þess yrði að krefjast að öll slík verk væri boðin úi; og var á lionum að heyra að bærinn ætti ekki sjálfur að láta vinna verkin. í sama streng tók Ólafur Friðriksson. Jón Ólafsson kvað batuandi mönnum best að ljfa og svo væri um þá H. G. og Ó. F. Kvaðst hann fúslega geta tekið undir með þeim, að bærinn ætti ekki sjálfur að láta vinna nema sem allra minst, held- ur að bjóða öll verk út, því að þau yrði mikið ódýrari í samnings- Weck- niðnrsnðnglösin hafa árum saman reynst hin bestu og öruggustu. Tryggií yður þau í tíma í i Kl. 10 !. h. : • • og kl. 3 e. h. : • lerð anstnr I FljótsMið • 1 alla daga. : • • : Afgreiðslusimar 715 og 716. : í Bifreiðastöð i • • Beyklarfknr. : • • •••••••••••••••••*•••••••• vinnu he'ldur en með öðru móti. Kvaðst hann jafnvel vilja að gatna gerð og mörg fleiri slík verk yrði boðin út. Mundi það þá koma í ljós, að miklu meira yrði unnið fyrir það fje, sem bærinn leggur ti! slíkra verka, heldur en nú er gert. Húsnæðisnefnd skýrði frá því, að allar skýrslur væri nú komnar um íbúðir hjer í bænum, og yrði nú þegar byrjað á að prenta þær. Hefir nefndin falið hagfræðingi þe'im, sem sjeð hefir um skýrslusöfnunina og Jóni Ásbjörnssyni hæstarjettannála- flutningsmanni að sjá um prent- unina. Har. Guðm. bar fram till. um það, að húsnæðisnefnd yrði falið að semja álit um auknar húsbygg- ingar í bænum, í samræmi við lög um verkamannabústaði frá síðasta þingi, og var það samþykt. Vi har de billigste Priser paa 12.000 torskellige Artikler.— De kan faa alt i Beklædningsgenstande for Damer, Herrer og Born - Hvidevarer — Stoffer og Gardiner — Rejseartikler — Tæpper — Husgeraad — Glas og Porcelain — Radio — Musikinstrumenter - Jagt. og Sportsartlkler — I.egetoj — Juletræspynt m. m. kort sagt alt til gennemgaaende billige Priser. — Alle Varer sendes uden Kabe- tvang. Er De ikke fuldtud tilfreds, tager vi Varerne tilbage og tilbagebeta’er Pengene tilligemed alle Deres Forsendelsesomkostninger. Denne Ga< ranti har været en Grund til Tilliden mellem vore Kunder og os i mere end 30 Aar. VI har 1 Dag >/2 Milllon tiltredse Kunder over hele Skandinavien, Med Nutidens Forbindelser kan vi endog garantere Dem den hurtigste Ekspedition Told. og Fragtomkostningerne er ubetydelige. — Indsend nedenstaaende Kupon i aaben K.vert frankeret med 7 0re, saa sender vi Dem det nye Katalog for F.ftcr= aaret og Vinteren 1929=30 gratis og portotrit. Ahlén & Holm, Stockholm. Europas storste Postordreforretning. Navn.................................j..... Adresse........;••••••■................. Nr.- I. 1 Mefri vðrugœði öfðanleg: Húsfreyjur! I ölium bestu verslunum bæjarins er á boðstólum ..Crawfords Biscuits“ Það er Ijúffengt og fæst í ctal tegundum. Aðalumboðsmaður C. Behrens, Sími 21. Dreninr rösknr og ábyggilegnr, 14 15 ára, getnr fengið atvinnn. Uppl. á afgreiðsln Morgnnblaðsins. Gukófur Nýuppteknar gulrófur of- an frá Gunnarshólma til vetrarins í sekkjum og Skagakartöflur. Gerið svo vel og pantið í Von. Sími 448 (2 línur) og Brekkustíg 1. Slðmenn 1 Það er allra álit, að smekk- legustu og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Gu8m. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Gnðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Sjerstaklega dnglegnr seljari og sem vanur er sölu á barnavögn- um og líkum vörum, óskast sem umboðsmaður á íslandi. A.S. Simon Brönd & Co. Barne vognsf abrik. Vejen (Danmark). Astin sigrar. — Krjúpið á knje, kallaði hann hrifinn, eti hann hafði ekki gert ráð fytir því, hvernig Wilding mundi taka í þetta, því að Wild- ing fann ekki nokkra löngun hjá sjer til að taka við þakklæti manns, sem hann hafði jafn-rót- gróna fyrirlitningu á og Monmouth hertoga. — Svona, yðar hátign, svaraði hann óvingjarnlega. Við höfum annað þarfara að gera en að láta í ljós háar tilfinningar. Monmouth misti nú alveg kjarkinn, enda var karlmenska hans e'kki meiri en það, að hann var altaf hálf- hræddur yið Wilding.' •— Newlington!, kallaði Wilding harkalega, og kaupmaðurinn hljóp til hans og stóð auðmjúkur fyrir framan hann. Wilding stóð yfir honum.einspgdómari. . —Mjer er-,»agt, að hans hátign hdjci gai't jrður þes$.a. heimsóku t;l að taka við tuttugu þúsun’d' pund- uhi', 6Piu þ#Vr ætlnðuð a'ð 04 hda- um. Hafið þjer peningana við hendina 1 — Jeg skal senda þá eins fljótt og jeg get, svaraði kaupmaðurinn skjálfancli af hræðslu. — Eins fljótt og þje'r getið, kallaði hans hátign nú upp. — Þjer vissuð þó, að jeg ætlaði að fara burt úr bænum í nótt! — Það var til að taka við pen- jngunum, að hans hátign heim- bótti yður, skaut Wade nú inn í reiðilega og hleypti brúnuin. Áður en kaupmaðurinn gat svar- að, byrjaði Wilcling aftur að tala. — Þá er dálítið einkennilegt, að þjer lierra kaupmaður skylduð ekki hafa peningana hjá yður, hjelt hann áfram. Það er ólíklegt, að e'itthvað kunni það að standa í sambandi við það, sem skeð hefir. Jeg leyfi mjer því að stinga upp á því við yðar hátign, að þjer tak- ið við þrjátíu þúsundum í stað tuttugu og takið ekki við því sem láni,. heldur sém sékt, fyrir kæru- leysi í þéssú samSærismáli. Monniðlith horfði strangjega á kauþmanninn. ’• ; — Þf*r hWr*. hVa» hWtö Wilding segir. Þje'r getið þakkað guði svikaranna fyrir að þessi uppástunga var gerð, annars hefð- uð þjer engu fyrir átt að týna nema lífinu. Þjer herra Wilding gerið mjer þann greiða að vera kýr til að taka við peningunum. Hann sneri sjer frá Newlington með fyrirlitningu. — Herrar mínir, je'g held að ekkert sje frekara hjer að gera. Eru göturnar ekki óhultar, herra Wilding? — Jú, ékki nóg með það, heldur eru tuttugu mcnn úr lifverði Slape til að ganga með yður, herra her- togi. — Þá skulum við fara, herrar mínir, sagði he'rtogi og hugsaði ekki til þess í annað sinn að gera Wilding að riddai’a fyrir björg- unina. Wilding fór út til að gefa mönn- unum fyrirskipanir og hertoginn og gestir hans fylgdu honum eftir. Þeir voru ekki alveg komnir út, þegar óp kvenmanns rauf þögn- ina. Það var kona kaupmannfeins, pem æpti, þvf að hann hafði hnigið niftiv lá tffl kmt dkWr i gólfinu. Hertoginn sneri sjer við í dyyunum og leit kæruleysislega á kaupmanninn, því að honum var ekki enn runnin reiðin við hann- Það er ekki víst, nema hann hefði fyrirgefið bonum brotið, ef hann hefði vitað, að Newlington kaupmaður var dauður. 20. kapítuli. Skuldadagar. Ruth hafði flýtt sjer keim án þess að tekið væri eftir henni. Hún skeytti engu hortugum kveðjum þeirra, sem mættu lienni, he'ldur ekki blóðugri hendi sinni, því að liún hafði um alt annað að hugsa. Þær mægður sátu að kvöklverði í borðstofunni í Lupton House, þegar hún kom inn. Hún var fpl og hræðsluleg í framan og kjóll hennar var alblóðugur af hendi hennar. Þær mæðgur risu á fpetur hræddar, þegar þær sáu, hvers kjrns var, og Jasper, b!rytinn, kóm til þeruiar r'eiðubúinp að hjálþa héjini fe’ftir 1 GólVteppin 08 Gólfrenningarnir ern komnir. Verslunin Egill lacobsen. Nýkomin Hlðursuðuglös góð og ódýr, einnig aukahringir og spennur. TIRiRðMDI baugaves 08. - Sími 2393.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.