Morgunblaðið - 05.10.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.10.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3Plar0tmWaJið ’ífofaandl: Vllh. Flnaen. '-•efandl: FJelng 1 ReykJaTlk. :t«tjðrar: J6n KJartan«»on. Valtýr Stefá.n«»on. ‘i*lí«lnga»tJórl: E. Hafberg. 'J rtfatofa Auaturatrætl 8. **««l nr. 800. Auglý»lnga»krlf*tofa nr. 700. •«i*a«l»nar: Jön KJartanaion nr. 741. Valtýr Stef&ncaon nr. 11J0. B. Hafberg nr. 770. *>rtflag Jald: Innanlands kr. 2.00 & naAnuOl olanda kr. 2.50 - — •ölu 10 aura olntaklö. Erlendar sfmfregnir. Fráfall Stresemanns. I*jó5arsorg í Þýskalandi. Khöfn FB 3. okt. Frá Berlín er símað: Andlát :Stresemanns kom almenningi mjög -á óvart, en læknamir, höfðu all- lengi búist við snöggu fráfalli hans, vegna langvarandi heilsu- bilunar, sem stafaði af feikna miklu annríki. Andlátið hefir vakið sorg manna um gervalt Þýskaland. Blöð vinstri manna koma út með sorgarrönd Benda >au á, að eUginn stjóm- málamaður hafi haft jafn erfitt hlutverk með höndum, nefnilega -að ráða fram úr erfiðleikum Þýska lands eftir heimsstyrjöldina. Vinstriblöðin mirinast og ítarlega Sattastefnu hans gagnvart Banda mönnum og benda á mikinn árang- nr af starfi hans fyrir Þýskaland ■einkanlega viðvíkjandi Rínarlönd nm, og starf hans fyrir heimsfrið- inn. Erfitt er að spá um pólitískar afleiðirigar af fráfalli Stresemanns «n talið er víst, að stjórnin í Þýska landi fylgi áfram stefnu hans Utanríkismálupi. Hinsvegar verður vafalaust miltlum erfiðleikum bundið að finna jafnfæran eftir- mann. Sumir ætla, að eentrums maðurinn Wirth, verði eftirmaður oans. Bjöldi erlendra stjómmála Ú*anna hefir látið í ljós sambrygð par á meðal Briand. Lík Strese1- manns verður jarðað á kostnað rík 3s,ns á sunnudaginn kemur. Prá París er'símað: Frakkar Jjáka miklu lofsorði á hugrekki ■°í? hollustu Stresemanns. Blaðið Temps segir, að Þýskaland hafi mist merkasta stjómmálamann sinn og telur Þýskaland ekki hafa att mikilhæfari -stjóramálamænn síðan á dögum Bismarks. Blaðið óttast, að andlát Strese manns muni hafa alvarlegar afleið lngar fyrir Þýskaland og jafnvel alla Evrópu. Frá London er símað: Breúkir stjórnmálamenn hylla minningu Þtresemanns. Snowden telur frá- fall hans óbætanlegt tap fyrir Þyskaland og Evrópu yfirieitt. Frá Þýskalandi. Frá Berlín er símað: — Einn ^Jórnarfíokkanna, nefnilega v. reseinannsþ jóðflokkurinn, er and aun'1' binna stjórnarflokk- ^ a ^iÖvíkjandi atvinnuleysislög- ^ueller ríkiskanslari hefir an að segjá af sjer, ef þjóð- nrinn greiði atkvæði á móti lögunum. Strese'manu var ósam- mála þjóðflokknum í# þessu máli og ætlaði að gera tilraun til þess að koma í veg fyrir, að af stjórn- arfalli yrði. Khöfn FB 4. okt. Frá Berlín e'r simað: Ríkisþing- ið hefir samþykt atvinnuleysislög- in og verður þannig komist hjá stjómarfalli. Egyptar og Bretar. Frá London er símað: Stjórnin Egyptalandi hefir beðist lausnar og er nú búist við, að þingræðis- stjórn komi í stað einræðisstjórn- arinnar. Líklega verður bráða- birgðastjórn mynduð til þess að gangast fyrir nýjum kosningum. Aðalmál kosninganna verður bresk egyptski samningurinn. — Búast menn helst við, að þjóðernissinn- ar komist til valda að kosningum afstöðnum. Ný sending af: Vetrarkápnm, Regnkápnm «g Kvenkiélam i Brauns-Verslun Loftur® Guðmunösson hefnr Ijósmyndasýningu aðeins i dag og á snnnnd. •í glnggnm Versl. Egill Jacobsen. að Vaxtahækkunin og „Tíminn“. I. Árum saman hefir Tíminn bá- súnað þá villukenningu, að það væri vissar stjettir í landinu, sem ættu sók á því, live háir væru vextir bankanna. Þessar stjettir nefndi blaðið „braskaralýð“ kaup- staðanna. En það voru kaupmenn og litgerðarmenn, sem hjetu því nafni á Tíma-máli. Auðvitað þarf ekki orðum að því eyða, að staðhæfing blaðsins um sök af hálfu ákveðinna stjetta í þessu efni var ein endileysa. En þeim Tíma-mönnum þótti vel á því fara, að reyna að koma þess- ari villukenningu inn hjá bænd- um. Hafa þeir sennilega litið svo á, að auðveldara væri að afsaka okurvexti þá, sem sum kaupfje- lögin tóku af bændum, ef hægt yrði að koma sökinni á „braskara- Iýðinn“ í kaupstöðunum. Nú er öllum vitanlegt, að mjög mikill hluti þess starfsfjár, sem bankarnir hjer nota, er erlent lánsfje. Bankarnir verða að svara háum vöxtum af þessu erlenda lánsfje, — stundum jafnvel hærri en þeir taka sjálfir. Þetta eitt ætti að nægja til þess að sýna og sanna, að enginn innlendur „brask- aralýður“ getur ráðið .þvi, hvaða vextir eru í landinu. , II. Á þinginu 1927 — síðasta þingi fyrir kosningar — fluttu fjórir Tímamenn, þeir Magnús Torfason, Jörundur, Tryggvi Þórhallsson og Jon Guðnason þingsályktunartil- lögu í Nd. um lækkun vaxta. Var lill svohljóðandi: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á stjórnina að koma því til leiðar að vextir aðallánsstofnan- anna verði lækkaðir hið allra fyrsta' ‘. Till. var vísað til fjhn., en fjekk þar daufar undirtektir. Og svo fór að lokum, að till. varð ekki út- rædd. En Tíminn flutti bændum boðskapinu og kendi ,,íhaldinu“ um að ekkert hefði orðið úr vaxta- lækkuninni. III. Síðla sumars 1927 tóku þeir menn við stjóm hjer á landi, sem mest höfðu básúnað villukenning- oooooooooooooooooc laiioið Skófatnað yðar hjá Stefáni Gnnnarssjni. Anstnrstræti 12. HalDiirðlnsar. Útsala heíst á morgun og stendur aðeins yfir í nokkra daga. Notið tækifæriS til að gera góð kaup. Verslunin Egill lacobsen, útbú Hafnarfirðl. una um vextina. Sjálfur ritstjóri Tímans varð stjómarforseti. Gafst honum nú gott tækifæri til þess að efna eitthvað af þeim mörgu lof- orðum, er liann gaf fyrir hönd flokks síns við siðnstu kosningar. Eitt þeirra loforða var almenn vaxtalækkun. Og til þess að flokkuriim hefði enn betri aðstöðu til að efna ein- mitt þetta loforð, vaxtalækknnina, hrifsaði hann yfirstjórn seðlabank- ans í sínar hendur. Forstjóri firma eins, seta er meðal stærstu skuldu- nauta baukans var dubbaður í formannsstöðu bankaráðsins. Allir vegir voru færir. En ekki kom vaxtalækkunin! VI. Hinn 28. f. m. birtist auglýsing frá báðum bönknnum í dagblöð- unum, og er þar tilkynt, að frá >og með sama degi verði útláns- vextir hækkaðir um 1%. Urðu þá forvextir Landsbanltans 8%, auk ómakslauna, og íslandsbanka 8V2%* Þessar urðu þá efndir vaxta- lækkunarloforðsins hjá þeim Tíma mönnum! v' Nú er eftir að vita, hvernig Tíminn skýrir þetta fyrirbrigði. Erfitt verðnr að koma þessari vaxtahækkun yfir á herðar „brask aralýðsins* ‘. Eða , hvað segir for- maður bankaráðsins, J6n Árna- son, framkvæmdastjóri s! í. S. ? Samkvæmt lögnm bankans á banka ráðið að ákveða vexti í samráði við bankastjórnina. Og hvað segir Tryggvi Þórhalls son, maðurinn, sem mest og liæst hefir galað nm oknrvexti og „braskaralýð* ‘ ? Er liann sjálfur kominn í hóp ,,braskaranna“, því það er hans ráðuneyti, hans banka- ráð, sem hefir akveðið að vextir skyldn hæltka? Járngirðing og skárar á melunum i Reykjavfk, eign Landsverslunar- innar, fæst til kanps ná þegar. Ti boð óskast Nánari npplýsingar i sima 1990. v Tilkvnning. Ný saumastofa verður opnuð í dag klukkan 1 e. m. íÞingholtsstræti 1. Höfum fyrirliggjandi verulega gott úrval af faáo- og frakkaefnum, einnig 1 flokks tillegg. — Afgreiðooi föt með mjög stuttum fyrirvara. — Tökum einnig efaá til að saunja úr. Föt hreinsuð og pressum og gert við fljótt og vei Athugið verð og vörugæði. Virðingarfylst, Bjarni & Bnðmnndnr klæðskerar. Fyrsta flokks saumastofa. Þingholtsstræti 1. Húsmæður! Gefið bðnrannm fnllþroskaða Banana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.