Morgunblaðið - 05.10.1929, Blaðsíða 4
M O R G tr N B L A a F ft
Huglýsingadagbók
ViðskiftL p
Nýir ávextir (epli, glóaldin og
vínber), bestu tegiindir, tíil söhi
í Tóbaksluisinu, Austurstræti 17.
Nýtt heilagfisfci fæst í dag í
Piskbúðinni í Kolasundi. B. Benó-
ný.sson, sími 655.
l(_
Lindarpenni hefir tapast. Osk-
asfcs skilað í Fiskbúðina L í Köla-
fttuidi. B. Benónýsson.
^apast hefir veski með ökuskír-
teíÁi Guðjóns Guðmundsííon, Kára-
sþíg 6. Finnandi vinsamlega beðinn
aíf'skila því á Skólavörðustíg 43.
Kensla.
>
(Pianospil. Byrjendum veitt tií-
SQgn í pianospili. Svafa Þorsteins-
tir, Bakkastíg 9.
EBB
20 anra.
Best aö auglýsa í Morgunbl.
S.6.T.
Dansleikur
í kvðld kl. 9.
Ágæt mnslk.
Húsið skreytt.
Aðgðngnmiðar afhentir
eftir kl. 7.
Stjórnin.
Dagbók.
Hiðrlu og llfur
Klein,
Baldursgötn 14. Sími 78.
Leikiimis-
skór.
Hargar ðdýrar teg.
nýkomnar.
Inniskðr f miVln
órvali.
Stoían ðuuuarssoD.
Skóverslnn.
N ý saltað
dilkákjöt 65 aura y2 kg. Nýtt
Ðilkakjöt, fjifur, Hjörtu, Svið,
Túlg, íslensk Egg, Gulrófur,
Slartöflur, þurk. Salffiskur 25 au.
% kgr.
Kjötbúðin, Grettisgötu 57.
Sími 875.
Nýkomið
Epli
Glóaldin
Vínber
Bjúgaldin
Laukur.
Sel kjðt
í heilum kroppum. — VerÖ og
vörugæði þola alla samkepni —
Lifur — Hjöru, Soðinn og súr
Hvalur, þur og pressaður þorsk-
ur, Lúðuriklingur og ný Kæfa.
„B J ö R N I N N“.
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Eftir
veikindi
er
Idozan
besta styrkingarmeðalið.
Fæst í lyfjabúðum.
Nýkomið:
Perur
Vínber
Bananar
Appelsínur
Epli.__ _____
Versl. Foss.
Best að auglýsa í Morgunbl.
Stúlka
vön matreiðslu
óskast á
SKJALDBREIÐ
□ Edda 5929108. Enginn fundur.
Veðrið (í gær kl. 5) ■ Lægðin
við vesturströnd í.slands. ftír heldur
minkandi og færist austur eftir.
Hinsvegar er liáþrýstisvæði yfir
Grænlandi og kaldur NA-Iaegur
loftstraumur um mestan hluta
Grænlandshafsins. Verður lægðin
sennilega við S-strönd íslands á
morgun og áttinr A eða NA um
alt, lahd. »*. :.•
f kvöld er S-stinningsgola og
skúrir á SV-landi. A fsafirði er
NA-gola og snjójel, ’en á Hala
miðum er austlægur kaldi og all-
gott veiðiveður. Stilt og þurt á
N-landi, en S-goIa og rignirtg á
SA-landi. Hiti 5—6 stig SV-lands,
en um 2 Stig í öðrum landshlutum.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
A og síðan N-kaldi. Sennilega
þurt.
Messur á morgun: í Dómkirkj-
unni kl. 11, síra Bjarni Jónsson;
ld. 2, Barnaguðsþjónusta (Fr. II.);
kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson.
f Fríkirkjunni klukltan 5, síra
Árni Sigurðsson.
Barnaguðsþjónusta verður í dóm-
kirkjunni á morgun kl. 2.
Gamla Bíó sýnir í kvöld í fyrsta
skifti nýstárlega kvikmynd. Er
það mynd, sem tekin er í lúiðri
Afríku. innan um ljón, nashyrn-
inga, fíla, Iéóparða, gíraffa og önn-
ur dýr merkurinnar. — Hjónin
Osa og Martin Johnson eru fyrir
löng.u orðin heimsfræg fyrir mynd-
ina. — Dvöldu þau fjögur ár í
frumskógum í Afríku, og höfðu
engan annan fjelagsskap en villi-
mennina. Myndin, sem kölluð er
„Safari“, varð til í þe'ssu ferðalagi
þeirra. Þykir hún bera af öllum
náttúrukvikmyndum, sem gerðar
hafa verið.
Bjamfríður Einarsdóttir Ijós-
móðir yarð fyrir mótoa'hjóli í sum-
ar og slasaðist á báðum fótum, en
er nú orðin heil heilsu. Hún er
flutt á Hverfisgötu 16, sími 537.
Snjórrrai er kominn, og er nú
ágætt skíðafæri í kring um Kol-
viðarhól. Þetta er mjög óvenjulegt
svona snemma hatists. En þeim,
sem langar að re'yna hanstsnjó á
skíðum, gefur Skíðafjelagið kost á
að komast uppeftir á sunnudaginn,
ef veðrið og færðin helst. Þeir gefi
sig fram við Múller, Austurstræti
17, sem fyrst í dag, laugardag.
Togaramir. Skallagrímur kom
af ísfiskveiðum í gærmorgun með
700 kit. — Gyllir og Belgaum
komu af saltfiskveiðum í gær. —
ITafði Gyllir 96 tn., en Belgaum
hafði lítið veitt. Skift.ir hann um
og fe'r á ísfiskveiðar. — Snorri
goði er í þann veginn, að fara á
ísfiskveiðar.
Lýra fór í fyrrinótt áleiðis til
Bergen. Meðal farþega voru Tóm-
as Tóniasson ölgerðarmaður, Árni
G Eylands ráðunautur, Brock Due
verkfræðingur', Bjami Forberg
áímamaður o. fl.
Spegillinn kemur ekki út fyr en
næsta laugardag.
Sunnudagaskóli Hjálpíæðishers-
ins hefst að nýju eftir sumarhvíld-
ina á morgun kl. 2 síðd. Sunnn-
dagskólinn og yfirleitt öll æsku-
lýðsstarfsemi Hdrsins hefir orðið
til mikillar blessunar um allan
heim, og ættu því foreldrar að
senda bömin sín í sunnudagaskól-
ann. G. Á.
Hðeins 20 klst
og útsölu okkar er lokið. Látið eigi þetta
einstaka tækifæri ónotað. Þið, sem enn eigi
hafið gert kaup hjá okkur — komið og
kynnið yður verðið sem allir eru
AGNDOFA Y F I R. — Sparið pen-
inga yðar og aukið eigi óánægju yðar yfir
óheppilegum innkaupum.
Komið beint til okkar!
Skóbúðin á Laugavegi 25.
Eiríkur Leifsson.
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
• •■
Svef nhe rbergishúsgfign
margar gerðir með ýmsu verði. — Lítil út-
borgun og hagkvæmir skilmálar á eftirstöðv-
unum. Talið við okkur sem fyrst, því hjer er
aðeins að ræða um fá „sett.“
Húsgagnaversl.
við Dómkirkjuna.
• •■
• •
• •'
• •
• •
• •■
• •
• •
ét
• •■
• ••
• •
• •
• •
• •■
• •
• •
• •
• •
• »
I
••
••
••
• •
Nokknr mislit karlmauuaföt
'og stórir Regnfraklcar fyrir dömur og herra verða
sel d m j ö g ódýrt.
Versl. Torfa G. Þórðarsonar.
Frá Siglufiröi. Skipstjórinn á
botnvörpungnum Kingston' Pe'ri-
dot frá Hull, sem Ægir tók fyrir
skömmu að landhelgisreiðum á
Skjálfanda, rar dæmdur til þess
að greiða 12,250 kr. sekt. Afli og
veiðarfæri gert upptækt, virt á
10,860 kr. Skipstjórinn áfrýjaði
dóminum. (PB.
GrænlandsleiÖangur Lauge Kochfe.
Lauge Koch er nú kominn úr Græn
landsför ginni eftir 100 daga úti-
vist. Kveðst hann hafa safnað
miklu e'fni til að vinna úr. Heim-
ferðin var afarerfið o,g tók það þá
leiðangursmenn 10 daga að komast
út úr lagísnum. Bilaði stýrið og
tafði það ferðina nokkuð.
(Sendiherrafrjett).
Loftur Guðmundsson hefir ljó»-
myndasýningú í gluggum rergl.
Egill Jacebsen.
Morgunblaðið er 6 síður í dag