Morgunblaðið - 18.10.1929, Side 4

Morgunblaðið - 18.10.1929, Side 4
4 M O K G U ín ö l A f Ó dýrir borðstofnstólar 16 krónnr í með niðlirfallssetii. og þó er varan af bestn tegnnd nuglýsingadagbók Ljósmyndastofa mín er flutt í Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin yirka daga 10—12 og 1—7. Helgi- 'daga 1—4. Sími 1980. Tek myndií á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sigurður Guðmundsson. Lítill rennibekknr handa vjelsmiðum, selst sjerstaklega ódýrt. V a 1 d. Poulsen, Siml 24. Klapp«r>stlg 2 Fiskur. Þnrkaðnr þorskur, harð- fisknr og steinbitsriklingnr. Von og Brekkustíg 1. Snðu- og bðknnar egg K1 e i n, Baldursgötn 14. Sími 73. fpBHK^ » T ounHarmál » 0 s Leyndarmál Suðurhafsins Fjallar um ást, sjó- hrakninga og dul- arfulla viðburði! — m 0 Ráðstafamir vegna Alþingis- hátíðarinnar. Loks var rætt um heimsóknirnar 1930 í sambandi við erindi fram- kvæmastj. Alþingishátíðarnefndar, um ráðstafanir ve'gna gestakom- imnar. Var þar drepið á ýmislegt er lagfæra þyrfti hjer í bænum, áður en gestir kæmn hingað, þ. á. m. salernismálið. Borgarstjóri fór hörðum orðum um Alþingishá- tíðanefnd, kvað hana hafa komið öllu í óefni, og leitaði hún nú ráðþrota á náðir bæjarstjórnar. — Magnús Kjaran svaraði því, að sjer væri ókunnngt um, að bæjar- stjórn befði gert nokkuð í tilefni af bátíðinni, öðruvísi en að hún hefði verið pínd til þess. Þessum umr. lauk með því, að kosin var þriggja manna nefnd til að sjá um nauðsynle'gar endurbætur fyr- ir 1930, en kosningu í nefndina var frestað. Dagbðk. Frá bælarstjórnarfundi í gærkvöldi. Samvinnan við bæjaxstjóm Hafnarfjarðar. Ólafur Friðriksson talaði mikið um samvinnu við bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Að þessu sinni varð honum tíðrætt um veginn milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur og teldi nauðsynlegt að samvinna tæk ist milli bæjarstjórna beggja kaup staðanna um þetta og fleiri nauð- sjTijamál þe'irra. Stefán Jóbann taldi betra ef hægt væri að koma á samvinnu milli allra kaupstaða á landinu, og fekk sú tillaga betri byr. Umræðum þessum lauk með því, að felt var að vísa tillögu Ól- afs til bæjarlagjanefndar, en tillag- *an samþykt. Tillaga frá Theódóri Líndal, þess efnis, er^ Stefán Jó- hann hafði bent á, var samþykt, en kosningu í báðar nefndir var f restað. I.O.O.F. 11110188Va = III. Veðrið (fimtudag kl. 5): — Há- þrýstisvæði frá Azoreyjum og norður um Grænlandsbafið, en fremur grunn lægð milli Færeyja og Noregs. Hæg N-átt bjer' á landi og á hafinu milli íslands og Skot- lands. NV-kaldi á N-sjónum. í dag hefir verið lítilsbáttar rigping á stöku stað á V og NA- landi, en ljettskýjað á S-Iandi. — Hiti 1—2 stig nyrðra og 4—5 stig syðra. Veðurútlit í Reýkjavík í dag: N-kaldi. Úrkomulaust og Ijett- skýjað. Hjálpræðisheriam.- Samkoma í kvöld klukkan 8. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8I/2 í Kaupþingtssalnum. Læknafjelag Reykjavíkur á 20 ára afmæli í dag — var stofnað 18. október 1909. Stofnendur þess' Signe Liljequist hefir sungið þessi lög á píötur: Bí, bí og blaka. Góða veislu gera skal. Una við spunarokkinn. Bíum, bíum bamba. Sofðu unga ástin mín. Fífilbrekka, gróin grund. Nótt. Yfir kaldan eyðisand. Aaro lilja. Ljúfur ómur. Þessar plötur fást eingöngu hjá okkur og V. Long í Hafnarfirði. Hljóðfærahúsið. Hljóðfærahúsið. AV. Þegar keypt eru öll þessi lög og auglýsingin fylgir með, fást þau öll fyrir kr. 12.50. krifsiolB Dugleg stúlka, sem er vön allskonar skrifstofustörfum, vön hrað- ritun og skrifar dönsku og ensku, getur fengið framtíðar atvinnu. strax, eða um næstu mánaðamót. Umsóknir sendist sem fyrst til A. S. í., auðkent: „300.“ 2 vana lóðamenn vantar á bát, sem ætlar að fiska á Breiðafirði til jóla. Þyrftu að geta farið með „Suðurlandi“ á sunnudaginn. Allar frekari upplýsingar gefnar á Sólvallagötu 7, frá klukkan 12—iy2 í dag. Jarðirnar Hðls og Loxoes í Kjós * eru til sölu með eða án veiðirjettinda. — TilboS í hvorat jörðina fyrir sig, eða báðar saman, sendist íslandsbanka »» »2-4 ’ - • ~i '"í i' T i r 'ii' - >'"í.;íaA»-v-tStííðSB í Reykjavík fyrir 1. nóvember 1929. Ilikivskokeoslfl fyrir böm á aldrinum 9—13 ára. Ungmennafjelagið Yelvakandi vill taka alt að hundr- að börn til kenslu í íslenskum þjóðidönsum, gegn kr. 1.00 gjaldi mánaðarlega. Þau börn, sem eiga, eða eignast þjóðbúninga fyrir alþingishátíðina ganga fyrir. Þau börn, sem þessu vildu sinna, komi til viðtals á sunnudag 20. þ. m. kl. 1—3 á Laufásveg 2. Frekari upplýsingar má fá í síma 2165 á föstudag og laugardag frá 3—7. Stjórn Ungmennafjel. Yelvakandi. og spilar sjálfur þrjú lög eftir E. N. CIub“, sem íslandsdeild þess. (FB). voru þessir læknar : Guðmundur Björnson, landlæknir, Guðmuudur Hannesson, Sæmundur Bjarnhjeð- insson, Matthías Einarsson, Sig- urður Magnússon, Þórður Thor- oddsen, Guðmundur Magnússon, Jón Rósinkranz og Júlíus Hall- dórsson. Var Guðmundur Magn- ússon prófessor fyrsti formaður fjelagsins og verður þess minst í dag með því að stjórn fjelagsins leggur blómsveig á leiði bans. Á sunnudaginn verður sagt frá ferli og starfsemi fjelags þe'ssa í Les- bókinni. — Fyrir skemstu var að- alfundur fjelagsins og þá ko3Ín oý stjórn: Gunnlaugur Einarsson, formaður, Helgi Tómasson, ritari og Valtýr Albertsson, gjaldkeri. — Fjelagið mun halda veglegan af- mælisfagnað bráðlega. Guðspekifjelagið: — Fundur í Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 8%. Efni: Frá fundinum í Ommen. fslensk þjóðlög', fyrir 2 hendur. Svo heitir bók, sem Jón Leifs tón- skáld er að ge'fa út og er' fyrsta hefti hennar komið bingað. — Dr. Erik Egjgen lektor á Voss skrifar formála að bók þessari og segir þar svo: „Þjóðlög hvers lands eru sýnishorn af þjóðarvilja og lífs- kjörum þjóðarinnar. Þau túlka vonda veðráttu, eilífan ís, eldgos og geysira, þjóð, sem hefir ódrep- andi lífsvilja, ódrepandi bugrekki, ást á landinu og óbifandi trygð við feðraarf.“ Um Jón Leifs. Jón Leifs fe'kk svo góðar viðtökur er bann stjórn- aði tónsmíð sinni á norræna mót- inu í Kiel í sumar' að hann var beðinn að halda íslenska hljóm- leika fyrir ýmsar útvarpsstöðvar á meginlandinu. í sumar hefir hann útvarpað eigin tónsmíðum og íslenskum þjóðlögum með skýring- um fyrir allar sænsku og, dönsku stöðvarnar og fyrir' þessar þýskar stöðvar: Hamburg, Hannover, Bremen, en orkesturleik hans, „Minni íslands“, var útvarpað frá stöðvunum í Dresden og Le'ipzig. í nóvember mun bann útvarpa samskonaí hljómleikum fyrir stöðv arnar í Berlín, Stettin, Magdeburg, Frankfurt a.M., Kassel, Leipzig og Dresden eg fyrir stöðvar í Sviss. Síðar í vetur heldur hann sams- konar hljómleika fyrir enn aðrar útvarpsstöðvar bæði innan og utan Þýskalands. — Þjóðlagaheftið eft- ir Jón Leifs er nú komið út hjá Verlag Kallmeýer, Berlin-Wolfen- biittel, og fæst í bóka og músík- verslunum. Blöð og tímarit, bæði í Þýskalandi' og á Norðurlönduni, hafa birt gjreinar um þjóðlögin. (F. B.) Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8I/2 í Kanpþingssalnum. Signe Liljequist hefir á söngskrá sinni í kvöld tvö ný lög eftir Kaldalóns, annað þeirra er samið við kvæði eftir Ragnar Ásgeirsson og heitir Vorvindur. Hún endar söng sinn með finskum lögum m. a. „Mademoaselle Roeoeo.“ Piano- leikarinn Carl Browall le'ikur und- Chopin: Nocturne, Bereeuse og Ballade. Skíðafjelag Reykjavíkur efnir til skíðaferðar að Kolviðarhóli sunnudaginn 20. þ. m., ef veður leyfir. Aðalfuudur', sem fórst fyrir um daginn, verður haldinn í sam- bandi við förina að Kolviðarbóli. Þareð nægur snjór er nú í Hengl- inum og Skálafelli og ágætis skíða- færi, má búast við að margir þátt- takendur ve'rði. Væntanlegir þátt- takendur gefi sig fram við for- mann fjelagsins. Lagt verður af stað af Lækjartorgi sunnudags- morgun kl. 9. Bandalag íslenskra listamanna er gengið í alþjóðasambandið „P. i - ... -'■•-.n-wrvmiw.Mim Morgunblaðið er 6 síður i»dag. Nýjasta tískan. Það vakti nýlega mikla athyglí i London, að þekt leikmær mætti eitt kvöld fáklædd mjög til fót- anna á einu þektasta kaffihiisi borgarinnar. Hún var í silkisokk- um, sem aðeins náðu upp á ökl- ann; fótleggirnir voru berir —- og upp fyrir hnjeð; kjóllinn var stuttur, eins og tískan býður. — Þarna dansaði hún milli borðanna, og vakti mikla athygli og umtal.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.