Morgunblaðið - 18.10.1929, Side 6

Morgunblaðið - 18.10.1929, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FISKERBAADE Tœnker De paa at bestille Baade tdcrÍT da til undertegnede, som bygger billige, stærke og södygt- ige Baade'. Prospekt paa Por- langende. Áhus Bátvarv. Áhus. Sverige. Ljósmyndastofa Vignis viíS Lækjartorg, tekur að sjer alt sem að ljósmyndagerð lýtur, öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Látið stækka eftir gömlum mynd- um hjá Vigni. Notið það alstaðar í húsum yðar, til að hreinsa hvitmálaða veggi og tinoleum-gólfdúka. Til að hreiusa og fága málningu og glerung, til að gera potta og pönnur, skálar og baðker skinandi fögur. Lever Brothers, Ltd., Port Sunlight, England. Rúgmjöl Haframjöl Hveiti Maismjöl 1/1 Mais og hafrar Hænsnabygg Hænsnafóður „Kraft“ 1/1 baunir með Iágu verði hjá C. Behrens, sími21. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Mikil og góð viðbót má það kall- ast, að á síðasta fundi, sem stjórn Sjúkrasamlags Reylcjavíkur hjelt nýlega, til að veita nýjum meðlim- um viðtöku fyrir síðastl. mánuð, og voru 111 nýir meðlimir sam- þyktir til inntöku á þeim fundi; þar af 66 kvenmenn og 45 karl- meUn. Hefir aldrei fyrri, síðan samlagið var stofnað, gengið jafn- margir í það á einum fundi. Með- al þeirra, er nú gengu inn, voru rnilii 10 og 20 verkamenn frá sænska frystihúsinu hjer, sem hef- ir gert það að skilyrði fyrir at- vinnu lxjá sjer, að þeir sem henn- ar njóta og í samlagið geta gengið, tryggi heilsu sína í því, enda he'fir formaður eða stjórn frystihússins ákveðið, að greiða y3 hluta iðgjald anna fyrir þá, þar með talin trygg- ing dagpeninga o. s. frv., sam- kvæmt lögum samlagsins. Er þetta víst í fyrsta skifti, sem iðnaðar- fyrirtæki, hjer á landi, tryggir verkafólk sitt í samlaginu og á formaður frystihússins eða stjórn þess, miklar þakkir skilið fyrir slíka nauðsynjaráðstöfun, og má nú vænta þess, að þeir, sem hafa mörgu verkafólki yfir að ráða, taki svo myndarlega ráðstöfun sjer fil fyrirmyndar. Að það eru útlehdingar, sem hjer ríða á vaðið í þessu efni, er að vísu ekki neitt undarlegt, því hjá þeim og víða erleadis, er’ trygg ingamálunum svo vel og viturlega hagað, að það er ekki einungis tal- ið sjálfsagt að tryggja alt sem best og þá ekki síst heilsu manna gegn veikindum og slysum, held- ur er það talið lífsnauðsyn, sem enginn getur nje má án vera, og þar er það einmitt altítt, að vinnu- veitendur styrki verkafólk sitt á lílcan hátt og frystihússtjórnin hjer hefir nú igert; þar er það tal- ið Cngu minna vert fyrir húsbænd- ur»a, að börn þeirra og hjú sjeu í sjúkrasamlögum en fyrir börnin eða hjúin, og tala þessara 66 stúlkna, sem nú hafa trygt sig í samlaginu, bendir ótvíræðlega á, Astin sigrar. -— Það var einmitt það, sem jeg var að segja, svaraði Wilding. -— En ætláði hann ekki að fara til Gloucester! — Hann fer eftir krókaleiðum til Sedgemoor, svaraði Wilding, án þess að hugsa út í það, að hann var þarna að koma upp um fyrir- ætlanir hertoga, enda var hann enn svo áliyggjufuilur um hag Ruthar, að hann hugsaði ekki um annað. — Til Sedgemoor ? át Richard eftir steinhissa. — Já, hann ætlar að ráðast aft- an að herbúðum Fevershams, með- an her hans er í fasta svefni. Það líður að því, að hann fari nú að ráðast á. En hana nú! Reyndu nú að komast áfram, ef við eigum að ná í Sir Rowland. Þeir þutu nú áfram með geisi- hraða, og Iintu alls ekki á ferðinni fyr en þeir komust í nánd við her- búðir Pe'vershams. Utyörður einn vildi varna þeim að halda áfram, en Richard þekti orðtakið og þusti fram hjá honum um leið og hann hrópaðí „Albemarle”. Síðan lintu þeir ekki, fyr en þeir vörp- uðu sjer af baki fyrir utan húsið, sem Feversham bjó í. Nú fyrst fór Richard að gera sjer það ljóst, livert hættuspil þeir liöfðu með höndum. Hann hafði í upphafi gert sje'r vonir um, að þeir mundu ná í Blake og að Wild- ing mundi með sverði sínu hafa getað neytt hann til að láta Ruth af hendi við þá. En það fanst honum núna nokkuð djarflegt að ganga á fund Fevershams í fylgd annars eins uppreisnarseggs og Wildings. Hefði níi Wilding ekki verið jafn rólegur og hanu jafnau var í stórræðum, þá mundi Richard sannarlega hafa snúið við og far- ið heim að hátta. En Wilding, setn hafði orðið fyrri til að stökkva af baki, stóð nú og beið eftir því að liann færi af baki. Wilding sá nú, er liann heyrði rödd Sir Rowlands, að Riehard hafði farið með hann rjetta leið, og um leið og ungi maðurinn stje af baki, tók hann í handlegg hans og teymdi hann með sjer inn í húsið, fram hjá tveim hermönnum, sem stóðu á verði og voru of hissa til að hafast nokkuð að. að húsfreyjur þessa bæjarfjelags sjeu að komast á sömu skoðun. Hingað til hafa ungir menn hjer í bænum sint þessu máli miður en skyldi; en að nú skuli 45 menn (flestir ungir menn) tryggja sig í S. R., e’r gleðilegur vottur þess, að nú ætli þeir einnig að láta málið til sín taka og tryggja heilsu sína almennara en verið hefir og ef- laust má vænta þess úr þessu, að hin mörgu fjelög, sem starfa hjer í bænum, ekki síst ?þróttafjelögin, hvetji meðlimi sína til að ganga í samlagið. Stjórn samlagsins hefir beðið Morgunbl. að flytja bæjarbúum bestu þakkir sínar fyrir góðan stuðning og starfsemi við hluta- veltu þá, er það hjelt nýlega; var sú hjálpsemi enn nýr vottur vax- andi vinfengis, sem samlagið hefir notið og nýtur ávalt meðal allra góðra manna í bænum. J. Burknar. Kvæði eftir Pjetur Pálsson, Reykjavík 1929. Þetta er stærðarbók, 12 arkir og sparsamlega með rúmið farið og á ólíkan hátt því, sem venja er nú orðin, að gefa út pappír að meira »ða minna leyti, — og vil jeg þó eligan veginn lasta það. — Að ytra frágangi eru Burknar rnjög snoturlegir, pappírinn góður, — guði sje lof, að skáld vor virð- ast nú alveg horfin frá því að bjóða lesöndum sirnim óhæfan pappír, — en því miður er tals- vert af prentvillum og eru þær flestar leiðrjettar aftan við bók- ina. Kvæðunum fylgir tvöfalt reg- istur, eftir fyrirsögnum og upp- höfum og mynd höfundar prýðir bókina. Allt snertir þetta umbúðirnar, hið ytra. En hverfum þá að kjarn- anum, innihaldinu sjálfu. Engin bók ve’rður til lengdar kjörgripur fyrir það eitt, að hún er snoturleg að ytra svip og áliti, og er það þó nokkurs virði út af fyrir sig. En langlífi hennar og vinsældir fara eftir því, hvað hún hefir að flytja, hvert lífsgildi það hefir og hvern- ig það er fram sett. Nú vil jeg ekki láta það í veðri vaka, að jeg sje spámaður, með því að fara að spá Burknum langri æfi eða skammri. Hitt vil jeg segja, að menn munu yfirleitt fullsæmdir af lestri bókarinnar, hún hefir margt gott að flytja, margt vel sagt og athugað og allmikla fjölbreytni til að bera. Lífsskoðanir höfundar eru heilbrigðar, samúð hans með oln- bogabörnunum rík, hvort sem menn eða skepnur eiga í hlut. 011 hræsni er honum viðbjóður. — í kvæðinu Þögnin þunga, segir hann Hið innra er kjarni, hið ytra hjóm, það allir skilið geta, og kalda siði og klukknahljóm jeg kann svo illa að meta. Hann yrkið lofkvæði um Dion- ýsos og segir m. a. um bannið: Þeir, sem frónsku frelsi unna, flónsku bannsins illa kunna. — Böðulsliönd ei bætir stríðið.— Bölvun eykur þras og níð þrjóskulög, af þverúð sprottin, þess hafa borið Ijósast vottinn, að þroskun skorti landsins lýð. Menn, sein hugsa og yrkja svona um þe'tta mál, eiga lof skilið, — fyrir það að láta til sín heyra. Slíkar raddir þyrftu að verða fleiri og ákveðnari, en hingað til, uns þjóðin hrindir af sjer hneis- unni. Mörg tækifæriskvæði eru í bók- inni og eru sum þeirra með því besta, sem í henni er, en allmjög eru þau misjöfn, svo sem við e'r að búast. Höfundur þessara kvæða er hniginn á efra aldur, orðinn rúm- lega fimtugur. Alment talað hefir hann þégar náð fullum þroska sem skáld og þó má vel vera, að hann eigi enn eftir að yrlcja sín bestu kvæði. Jeg held, að það sje' ekki fjarri rjettu lagi að einkenna kvæðin með þessum línum úr kvæði hans Skjaldburknar: Þeir vaxa í fylgsnum, þeir hreykjast ei hátt, en fela í sjer frumgróðurs fegurð og mátt. G. J. Aðalumboðsmenn Hvannbergsbræður. Dilkahjöt ðdýrt i dag. Versl. Fíllinn. Laugaveg 79. — Sími 1551. Hdsmóðiriu sem ávalt i er besti dómariun hvað • verð og vörngæði snert- ; ir Kanpir Piramid • 1 Borðsalt | | Heiidsölubirgðir hjá Hagnits IIS. iilii h.(. I •. Koma þeirra inn í herbe'rgið, þar sem Feversham var að yfirheyra þau Ruth og Sir Rowland, varð með hinum einkennilegasta hætti. Wilding kom aftan að Blake, greip í hálsmál hans og þeytti honum með afli miklu út í horn. Þar lá manngreyið um stund alveg sinnu- laus af hinu mikla falli. Langt borð var í miðju herberg- inu, og virtist það skifta því í tvo hluti. Hinu megin við borðið stóð Feve'rsham, en fyrir framan hann stóðu nú herforingi einn, Ruth, Wilding og Richard, en Blake lá úti í horni. Það heyrðist eins og lágur kurr í herberginu, ýmist reiðiblandinn eða undrandi. Herforinginn stökk fram og vildi taka Wilding fastan, en hann var nú orðinn svo róleg ur á svip, að foringinn hikaði, en Wilding sagði þeim, að hann hefði ekki í hyggju að geka frekari ó- skunda. Hann gekk nú til Ruthar, lagði liönd sína á handlegg liennar, og virtist henni þegar vaxa kjarkur við snertinguna eina. Hún fann, að húu var ekki lengur ein. Hún hafði hafði kent henni að bera traust til. Louis Duras, Marquis de Blan- quefort og jarl af Feversham brosti góðlátlega og ræskti sig kurteislega. Hann var laglegur maður með langt nef, slapandi augnalok og veikgerðan munn. — Það var auðsjeð á andliti hans, að hann var veikgeðja og nautnasjúk- ur maður, en hægur og góðlátleg- ur hversdagslega. Hann var klædd ur í slopp úr dýru silki og var með skufsu á höfðinu fir mislitum klútum, því að koma Blake hafði borið upp á þann tíma, að hann var að enda við að hátta sig- Við. hlið hans stóð foringinn og beið eftir skipun, en jiorði elcki að hafast að neitt upp á eigin spýtur. — Jeg c'r liræddur um að þjer hafið meitt Sir Rowland, sagði Feversham eins vel og hann gat, því að hann talaði ekki góða ensku, enda var hann að mestu alinn upp í Frakklandi. — Hver eruð þjer, herra minn? , — Jeg er maður þessarar konu, svaraði Wilding rólega. Feversham starði á hann stéinhissa, en auð- sjeð var, að honum var skemt að við hlið sjer mann, sem reynslan j þessu Rit Jónasar Hallgrímssonar fást hjá bóksölum. — Nú, já, einmitt það, sagði hann í þeim tón, að gefa átti til kynna, að hann hefði nú skilið alt. — Þetta breytir sögunni nokkuð, Sir Rowland. Síðan bætti hann við og brosti í kampinn: Oh, l’amour, þessi ást! Blake hafði nú náð sjer dálíli v eftir byltuua. Hann staulaðist nú á feetur og byrjaði að malda í rnó- imi í ósvífnum tón, sem snertr Feversham ákaflega illa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.