Morgunblaðið - 05.11.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.11.1929, Blaðsíða 3
t 3 JPftorgnnblaðifc V rnnndl: Vilh. Flníen 't*eíandl: FJelag i ReyKJ»»!' Ritatjörar: J6n KJartaneeon Valtýr Ste(4n»»on euffltalngaatjörl: H. Hafber* «krlfato£a Auaturatrætl * *!»»! nr. 500. ■ u*l?alnKaalcrlfatofa nr 70' keinaalæar: Jön KJartanaaon nr. 7«l Valtýr StefAnaaon nr 1' B. Hafberc nr. 770. i»«tríft«.cJald: XnnanlandB kr. Í.00 » »«>»«' olanda kr. 2.50 lölu 1.0 aura eintHK"- Erlendar símfregnir. FB. 3. nóv. Tardieu myndar stjórn. Frá París er símað: Tardieu heppnaðist að mynda stjórn í gær- tveldi. — Ráðherralistinn verður birtur í dag. fcjóðaratkvæði í Þýskalandi um Y oungsamþyktina. Prá Berlín er símað: Rúmlega 4-9 miljón kjósendur eða 10.06% allra kjósenda í Þýskalandi hafa Undirskrifað áðurumgetna beiðni Um að þjóðaratkvæði verði látið skera úr því, hvort Þýskaland skuli fallast á Youngsamþyktina. ■^eiðnin, se'm er fram komin af iiálfu þjóðernissinna, og sem þeir tafa unnið fyrir af miklu kappi, iiefir þannig fengið nægilega marg ar undirskriftir, þar eð lög á- kveða að slíkar beiðnir skuli tekn- ar til greina, ef að minsta kosti 10% kjósenda skrifi undir. Nokkr- al' undirskriftir hafa enn ekki Verið taldar, en geta e'kki breytt neinu ráði framangreindum ár- angri. stjórninni. Miðflokkarnir hafa flest sæti í stjóminni. Hægrimenn hafa og sæti í stjórninni. Þing- fylgi hinnar nýju stjórnar virðiit ekki ábyggilegt. Vafalaust verður erfitt'- að samrýma óskir hægri- manna og sáttastefnu Briands. Auk þess má búast við mótspyrnu gegn stjórninni frá sósíalistum og radikala flokknum. iStjórninni er samt tæplega hætta búin fyr en fjárlögin eru komin í gegnum þingið, en búist er við, að þau verði afgreidd um áramótin. Habibullah líflátinn. Frá Kabul e'r símað: Habibullah og ellefu fylgismenn hans hafa verið skotnir samkvæmt skipun Nadirkhans. B est kaup gerast á út- sölunni í Manehester Athngið verð og vörugæði hjá okkur. Aiþiogishátiðin og þátttaka Bandaríkjanna. Frá Washington er símað: Her- bert Hoover forseti Bandaríkj- anna hefir ákveðið, að Peter Nor- beck, öldungadeildarþingmaður í þjóðþinginu fyrir Suður-Dakota, verði formaður sendisveitar Banda ríkjanua við Alþingishátíðina á íslandi næsta sumar. „Dettifoss". Stjórn Eimskipafje- lags íslands hefir ákveðið, að hið nýja skip, sem fjelagið lætur smíða, skuli heita ,,Dettifoss“. Chrépe Georgette m. 7,50. Samkvæmiskjólatau m. 9,00. Silki hvít og mislit m. 4,50. Upphlutsskyrtuefni, 3,50— 5,00 í skyrtuna. Flauelið fallega m. 3,20. Ullarkjólatau m. 3,50. KARLMANNAFÖT. Mislit frá kr. 25,00. Blá frá kr. 49,00. VETRARFRAKKAR. ■ seljast alt frá hálfvirði. REGNFRAKKAR. Allar teg. 15—20% afsláttur. Ljereft m. 0,60—0,90. Ljereft fiðurh. 8,60 í verið. Flónnel hv. m. 0,90—1,00. Sængurveraefni, blá & blc'ik, 4,20 í verið. Cheviot, m. 6,50—8,50. Golftreyjur, Mnnnhnffilnn . Manchetskyrtur alull 7,80 — silki 9,80. minoneeter. 4,20 — 5,50 — 7,90. Morgunkjólar. Nærföt 3,00 — 4,00 — 5,40. Svuntur frá 2,50. Laugaveg 4 0. Hattar — Húfur. Silkisokkar frá 1,90. Sími 894. Ullarpeysur bl. og misl. UTSALAN helður ennþá áfram í nokkra daga. .j.tdaí'K BRAUNS-VERSLUN. Veiting HeflavíkurlæKnishieraðs. Leikfjelag stúdenta. Hrekkir Seapins. Þegar Sigvaldi Kaldalóns afturkallaði umsókn sína, vissi hann ekkert hvað leið samtökum lækna. — Hann treysti sjer ekki — heilsunnar vegna — a<5 taka Keflavíkur- hjerað, en bað um að fá að halda sínu embætti. Samtal við Sigvalda Kaldalóns. Porvextir lækka í Þýskalandi. Þýski ríkisbankinn hefir lækk- forvexti úr 7% niðnr í 7%. í*logið frá Rússlandi til New York. Frá New York er símað: Rúss- ^eska flugvjelin Sovietland kom ^ihgað í gær. (Elugvjelin Sovietland lagði af stað í Ameríkuflugið, yfir Síberíu, * septe'mbermánuði). FB. 5. nóvember. ^ýja stjórnin í Frakklandi. Prá París er símað : Þessir menn 6ika sæti í Tardieu-stjóminni: Tardieu, stjórnarforseti, Briand, utanríkismálaráðherra, Hubert dómsmálaráðherra, 'Cheron, fjármálaráðhe’rra, ■Maginot, hermálaráðherra, Leygues, flotamálaráðherra, Hennessey, landbúnaðalmálaráð- Wra, Peitre, nýlendumálaráðherra, Marraud, kenslumálaráðherrra, 'Eallet, eftirlaunamálaráðhe'rra, Tjoucheur, atvinnumálaráðherra, Pernot, samgöngnmálaráðherra. Ge'rmain Martin, póstmálaráð- ^rra, Eynac, flugmálaráðherra, Rolliu, siglingamálaráðherra. T'ardieu bauð radikala flokkn- 'íta sex ráðherrasæti, en tilboðinu hafnað. Tardieu-stjórnin er ^ðflokkastjórn, sem hallast að ^gri flokkunum. Hún er aðallega ^ynduð með þátttöku sömu flokka tóku þátt í síðustu Poincaré- Um fátt er meira skrafað hjer í bænum þessa daga, en hina ein- kennilegu og alveg óskiljanle'gu framkomu dómsmálaráðherrans í sambandi við veitingu Keflavíkur- læknishjeraðs. Vegna þess að þetta mál snertir ekki aðeins læknastjett landsins, heldur og allan almenning, mun Mbl. reyna að upplýsa það á alla lund. Og til þess að þetta yrði gett, hefir tíðindamaður blaðsins, sem nm þessar mundir dvelur í Kaupmannahöfn, hitt Sigvalda Kaldalóns að máli og fengið hjá honum eftirfarandi upplýsingar, sem sendar voru með símskeyti, dags. 2. nóv.: SIGVALDI KALDALÓNS segir frá. — Jeg vissi ekkert um ráðstaf- anir Læknafjelagsins eða um ein- staka umsækjendur, þegar jeg skrifaði bróður mínum í Reýkja- vík brjef með „lslandi“ og bað hann að afturkalla umsókn mína, sem jeg gerði einungis með tilliti til heilsu minnar, því jeg leit svo á, að him leyfði mjer ekki að taka Keflavíkurhjerað. Á mánu- dag (þ. e. 28. okt.) fjeltk jeg svo símskeyti frá bróður mínum, þar se'm hann skýrir frá því, að hann hafi gert eins og jeg óskaði. Á þriðjudag (þ. e. 29. okt.) fæ jeg svo brjef frá skr'ifstofu sendiherra hjer í Höfn, þar sem mjer er til- kynt, að mjer sje veitt Keflavíkur- hjerað. Eftir að jeg svo árangurs- laust liafði reynt að ná tali af Jóni Sve'inbjörnssyni konungsritara til þess að fá skýringu á þessu, sendi jeg íslensku stjórninni skeyti, þar sem jeg ítrekaði afturköUun mína og jafnframt óskaði eftir að fá að halda Flateyjarhjeraði. Jeg fjekk engin tilmæli fi'á Læknafjelaginu viðvíkjandi þessu máli fyr en eftir að je'g var biiinn að taka ákvörð- un viðvíkjandi afturköllun á um- sókn minni. Mjer er óskiljanlegt að ágreiningur skuli gte'a risið lit af jafn einföldu máli og þessu. Þannig skýrir þá Sigvaldi Kalda lons sjálfur frá. Þegar hann á- lívað að afturkalla umsókn sína, veit hann ekkert hvað líðui' sam- tökum læknanna lijer heima. Það er eingöngu með tilliti til heils- nnnar, að hann afturkallar um- sóknina. Hann alitnr að heilsan leyfi sje'r ekki að taka erfiðara læknishjerað en það, sem hann hafði. Gamanleiknr i 3 þáttum eftir Moliére verður leikinn af leikflokki stúdenta miðvikudaginn 6. nóv. kl. 8% í Iðnó. Harældur Bjömsson leikari hefir leiðbeint við æfingar og leikur sjálfur aðalhlutverkið: S C A P I N. Hljómsveit undir stjóm P. O. Bemburgs. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 síðd. og á morgun kl. 10—12 og 1—8% síðd. Sími 191. Hraðsala. Höfum enn lítiS eitt óselt af Rykfrökkum, Gardínutauum, afmældum og kápuköntum. Alt með hálfvirði. Ennfremur nokkuð af bútum. Versl. Inglblargar lohnson. Dalakiötlð er komið. Þeir, sem ekki eru búnir að panta það hjá okkur, ættu ekki að díraga það lengur. Aðeins lítið óselt. Eggert Kristjánsson S Co Símar 1317 og 1400. Munið A. S. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.