Morgunblaðið - 05.11.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.11.1929, Blaðsíða 4
4 l M O R G f' N 8 » Pncilfas* liiffhm* Erffll m mm MlISHir Silkitreilar, Sokkar, kvenna, karla og barna il. teg. Heiidv. Qarðars Gíslasonar. Sfmi 281 — 481 - 681. fluglýsingaúagbák ■$ viðsktm ► Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá pr^jónastofunni „Malin“ eru ís- leoskir, endingarbestir og hlýj- astir. Til sölu ágæt gulstör og taða. Jón Þórðárson, sími 1214. Athugið. Karlmannahattabúðin, Hafnarstræti 18, hefir fallega ný- bOjjnna hatla, enskar húfur, bindi- ídifsi, manchettskyrtur, sokka, peýsur, nærföt o. fl. Éinnig gaml- ir hattar gerðir sem nýir. herrans snerta ekki aðeins lækna- stjettiná, heldur og allan almenn- ing. Hermdarverk ráðherra koma fyrst og fremst niður á almenn- ingi, sem þarf á hjálp læknanna að- halda. ísíenska þjóðin er svo hamingjusöm, að e'iga marga lækna svo færa í sínu starfi, að þeir standa fullkomlega jafnfætis fremstu læknum erlendis. Ef þjóð- in vill í framtíðinni fá að njóta starfskrafta slíkra ágætismanna, verður hún í tæka tíð að, grípa í taumana gegn þeim pólitíska vit- firringsskap, sem núverandi vald- hafar ætla sjer að beíta við lækna- stjettina. < Tilkynningar. Ljósmyndastofa mín er flutt í Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin virka daga 10—12 og 1—7. Helgi- daga 1—4. Sími 1980. Tek myndir á Öðrum tímum eftir samkomulagi. 'f, % Sigurður Guðmundsson. < Vinna. Ötull maður óskast til ljetts starfs. A. S. í. vísar á. Dagbók. □ Edda 5929115 Enginn fundur. Veðrið (mánudagskvöld, kl. 5),: Lægðarmiðjan er nú skamt suður af Vestmannaeyjum en virðíst vera að breyta um stefnu og mun að líkindum hreyfast norður yfir land ið í nótt og á morgun. Ný lægð er að myndast veslur af Bretlands-s eyjum og stefnir hún NA um Fær- eyjar. Það ér því útlit fyrir, að vindur verði tvíátta hjer á landi í nótt og á morgun, en ganga síðan til NA og N-áttar. í kvöld er A-stormur í Véstm,- eyjum en allhvass A-vindur. á Reykjanesi og Faxaflóa. Á N- og A-landi er yfirleitt SA-kaldi og sums staðar rigning. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Maður, sem er vanur vinnu, og kann að setja í stand véiðarfæri, lóðir o. fl., óskast fram yfir jól. Upplýsingar á Hverfisgötu 59 — Breytileg átt, síðan N-læg. Skúrir. heima kl. 3. Guðmundur Einarsson. Hjónaband gíðastL laugardag voru gefin saman af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Marta Eýþórsdótt ir og Einar Sigurðsson prentari. Stúlka óskast til Keflavíkur. Gott kaup. Upplýsingar í síma 61 í Hafnarfirði. Kristileg saankoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. 50 ára er í dag Jóhanna Árna- dóttir, Bergstaðastræti 45. Hlutavelta Góðtemplarareglunn- ar. Við happdrættið kornu upp Hvað er þá orðið eftir af stór- yrðavaðli Tímans um „kúgun“ af hálfu lækna í þessu máli? Ekkert. Kúgunar verður Sigvaldi áð- eins var úr einni átt: frá veit-' þessí númer: Nr. 51 og 3932 ávís- ingavaldinu. Hann hefir sent aft- un á tannlækningar, hvort um sig tp-köllun í stjórnarráðið, vegna fyrir 100 kr., nr. 1039 saumavjel- þess að hann treystir’sjer ekki til hl (125 kr. virði) og nr. 456 smá- að gégna Keflavíkurlæknishjeraði. |le^ af kolum- Munanna sje vitjað * * * u a' 'ia 1 til Soffíu Heilmann, Laufásveg 52, Auðvitað bar domsmalaraðherra , .,. s b , , ■ 'konu Eyvmdar Arnasonar. skylda til að taka þessa osk til gxeina. En það gerir ráðherrann íslendingur hverfur í Grimsby. ekki, heldur tilkynnir Sigvalda Binn &f hásétum á „Belgaum , Þórður Sveinsson að nafni, kom i D (U'J ’ i ■-j •- . . > ,.f ? , •; ekki til skips í Grimsby, og varð Bélgaum að leggja á stað heimleið- is án hans. Frekari eftirgrenslanir um manninn hafa ekki horið ár- angur, og eru menn hræddir um að hann muni hafa dottið í höfn- ' O , a ; | .- Ciý • ,'í .. J.. t <,: ! ina og druknað. Mqrgunblaðið er 6T síður i dag. Leikfjel. stúdenta sýndi Hrekki Scapins í fyrrakvöld fyrir troð- 'fúRú 'húsí. Fólk skétntí' Sjer hið besta, enda er leikurinn einn fypdnasti gamanleikur meistarans Moliére. Leikendur leystu flestir hlutverk sín vel af hendi, enda eru þaú öll, nema hlutverk Sca- pins, vel við hæfi viðvaninga, en Scapin' íjek Haráldur Björnsson, sem ér besti leikari okkar. Galli ið. Sigvaldi vílí fá leiðrjettingu á þessu tiltæki. Hann símar því dóms málaráðherra og ítrekar afturköll- unina, jafnframt því, sem hann óskar éftir að mega halda sínu embætti, Flateyjarhjeraði. — En dómsmálaráðherra hvorki heyrir nje sjer óskir Sigvalda í málinu. Hvað finst almenningi um þess- ar aðfarir dómsmálaráðherra ? Ráðherrann hatar læknastjettina vegna þess að hún hefir orðið fyrst til þess að reisa skorður við ofríki og ranglæti hans í embætta- véitingum. Og nú á að hefna sín með nýju ofbeldi og ódrengskap.- En þessar aðfarír dómsmálaráð- var það nokkur, að fólk hló stund- ijm svo mikið, að ékki lieýrðist til leikenda, en þeir venjast vonandi við það að haga tali sínu nokkuð eftir lilátri áhorfenda. Kvað svo mjög að þessu, ao'heilt atriði leið sýo, að ekki heyrðist til leikara, er menn hlóu að skrítnum atburði sém margt ér af í leiknum. Leik- iurinn gekk fljótt yfir sviðið og er það án efa að þakka góðri stjórn og samviskusamri æfingu leikstjórans. — Forleikur Jóhanns Frímanns fór fyrir ofan garð og neðan hjá flestum, því •að slikt form á ekki við í nútíma leiklist, enda er hann ekkert, snildarverk. En satt segir Frímann, að besta meðal við slæmu skapi er að liorfa k Moliéré, því að fá gömul leik- skáld munu eiga jafnmikil ítök í' nútíma leilchúsgestum og hann. — Það er því óhætt að spá leiknum mörgum sýningúm. Danssýning ungfrú Rigmor Han- son á sunnudaginn var vel sótt; hvert sæti skipað í Gamla Bíó.. — Tókst sýningin vel. Ráðleggingarstöð fyrir barnshaf andi konur, Bárugötu 2, er opin fyrsta þriðjudág í hverjum mánuði frá kl. 3—4. Ungbamavemd Líknar, Bárug. 2, er opin hvern föstudag frá 3—4. Oddur Jónsson frá Skógarkoti, fyrv. ökumaður í Hafnarfirði, er sextugur í dag. Jarðarför Sigurðar Frímanns Guðmundssonar fer fram í dag og hefst kl. 1 með húskveðju að heimií^ hans, Hverfisgötu 112. Germania heldur fund annað kvöld kl. 9 á Skjaldbreið. W. Mohr stúdent flytur fyrirlestur, er hann nefnir „Die moderné deutsche Mu- sik“. Síðan syngur hinn góðkunni söngvari Sig. Skagfield nokkur þýsk lög, og loks verður dansað. ísland kom að norðan í gær. — Meðal farþega voru Sigurður Hlíð- ar dýralæknir, Karl Nikulásson konsúll, Stefán Thorarensen lyf- sali og frú, próf Velden og frú, Bernharð Stéfánsson alþm., frú Unnur Benediktsdóttir O. m. fl. Togaramir. — í fyrradag kom Barðinn af veiðum. í gær kom Sindri með 1400 körfur ísfiskjar og Draupnir með 1000 körfur. Frá Englandi komu Skúli fógeti, Njörð ur, Tryggvi gamli og Belgaum i gær, en Þórólfur í fyrradag. Arin- björn hersir fór á veiðar í fyrra- dag. — Surprise kom til Hafnar- fjarðar með 142 tn. lifrar, eftir 12y2 dags útivist. Vegna jarðarfarar Sigurðar Frí- manns Guðmundssonar í dag verða allar vörubílastöðvar lokaðar frá kl. 12—4. Basar. Samkvæmt auglýsingu lijer í blaðinú í dag heldur Systra- fjelagið Alfa basar í Ingólfsstræti 19 í dag (þriðjudag) og hefst hann lrl. 4 é. h. Aðgangur verðúr ókeyp- is og eru allir boðnir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Áður en sal- an byrjar, verður með fáum orð- um skýrt frá tilgangi fjelagsins með basarnum og sungið kvæði á eftir. iftirsóftar bækur: Anna Fía I. og II. Litla drottningin. Alfinnur álfakóngur, Dísa Ijósálfur. Her, sem skuldið nrlmnl aðvarast bjer með «m að greiða reiku-, inga yðar þegar í stað, annars verða þeir innheimtir opinberlega á yðar kostnað eftir þann 10. þessa mánaðar, án frekari fyrirvara. Virðingarfyfst. Hrimcir. Teipr í Fljótshlíð (vestrijörð) ásamt öllum húsum og mannvirkjum á jörðinni, er til sölu, og laus til ábúðar frá næstu fardögum. Upplýsingar viðvíkjandi sölunni gefa Jónatan Jónsson, Laugaveg 35, Reykjavík (sími 826) og eigandi jarðarinnar, Siggeir bóndi Helgason í Teigi (Landssímastöð). Smiiiun I LmkiargOlu 10 Tekur að sjer allskonar eldsmíði og logsuðu. Vönduð vinna! Sanngjarnt verð! Fljót afgreiðsla! Sarl & Þórðnr. Nú geta allli eignast góðsn vasaliiýímt. Margar teannðir, mjög ódýrar, og við ailra hæii í BékavBrsIm Bigíúsar EFtoiiiitlssoiar. teeeeeeeeeeo toe*« .SlCGISS* dósamjólkin frá Coöperatieve 'Condensfabriek ,Friesland‘ Leeu- warden Holland, er besta, fitu- mesta og þar af leiðandi ódýrasta niðursoðna mjólkin. Þeir, sem einu sinni hafa reynt „Sueees", kaupa.hana áfram> og vilja ékki aðra. •••••••••••••••••••<•••••* n Verslunarmannafjelag Reykja- víkur hjelt aðalfund sinu á föstu- dagskvöld. Formaður var endur- kosinn Erlendur Pjetursson versl- unarmaður, og meðstjórnend- ur Sigurgísli Guðngson bókari, Egill Guttormsson verslm. Fyrir eru í stjórninni Brynjólfur Þor- steinsson bankaritari og Sigurður Guðmundsson skrifstofustj. Eim- skijiafjel. Varaformaður var kos- inn Leifur Þorleifsson bókari. í húsbyggingarsjóðsnefnd voru kosn ir: Ásgeir Ásgeirsson bókari, Sig- urðúf Árnason verslm., Frímann Ólafsson fulltrúi. — Á starfsárinu voru haldnir margir fræðandi fyr- irlestrar, en aðalmálin voru: Frum varp til laga um verslunarnám, rætt og afgreitt til Sambands versl AlTúma. Unglingsmaður eða eldri maðuf getur feugið atvinnu á sveitaheim* ili nálægt Reykjavík. Sjerher- bergi, upphitað með hve'rahita. SIGURÞÓR JÓNSSON, Austurstræti 3: unarmannáfjelaga íslands. Sliatt- þegnasambandið, samþykt að vera með í stofnun þess. Keypt stór lóð með húsi í Tjarnargötu 8. þar að byggja samkomuhús fyrJf fjelagið eða stjettina í framtíðinni- Fjelagar Verslunarm ami af jelagis' ins munu nú verá um 350.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.