Alþýðublaðið - 24.01.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.01.1929, Blaðsíða 3
n?" • ! »»• • f:: ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Colman’s linsterkja, mnstarður. Bezt I stnni riið. Fæst alls staðar. Erlend sfinBsbeyti. Khöfn, FB„ 23. jan. Irakbúar krefjast sjálfstæðis, en Bretar neita. Frá Lundúnum er símað: Saann- mgatilraun á milli Iraks og Bret- lands hefir endað, án {>ess nokkur árangur yrði af, Irak hafði gert kröfu um sjálfstæði og að eftirlit Breta væri af numið, Stjórnin í Irak hefir beðfst lausnar. [Irak er í Mesopotainíu.J Frnmvarp um sænzkan ræðismann i Reykjavík. Frá Stokkhólmi er símað: Sund- berg, hægrimaður og Svensson, frjálsl-yndur, hafa borið fram til- lögu í efri deild Rikisþingsins um að stofná sænskt ræðismannisemb- ætti í Reykjavík vegna vaxandi sænsk-ísLenzkra viðskifta. Flug um ísland. Sveinn Ahrenberg undirbýr fluglerð frá Stokkhólmi til New York í júnímánuði, um Island og Grænlond. Tilganguröm með flug- inu er að rannsaka skilyrði fyrir ffugferðum á millú Evrópu og Ameríku. Stórbruni í Konstantinopel. Frá Konstantinopel er síma'ð: Stórbnmi í. griska bæjarhlutanum hér hefir gert 50 þúsundir manna húsnæðislausar. Skyndisalan. 1. flokkur í dag og til helgar. 2000 pör kven- og barna-j Sokkar fyrir lítið. Kvenfatnaðnr allsk. Herrafrakkar og kápur. Gjafverð á ðllu. jlmaLlmfflitiaton RanBasóhniia á cmbættisrekrtrl Jóh. Jé« hannessonar fyrv. bæjarfó- geta. Gísli Bjarnason, starfsmaður í stjórnarráðinu, hefir tjáð Aljiyðu- blaðinu, að það sé ekki fyllilega rétt hermt, að hann og Björn E. Árnason, sem haustið 1926 voru settir til þess að endurskoða hjá Jóhannesi bæjarfógeta, hafi enga skýrslu geíið um þá endurskoðun. Kveður hann þá hafa gert athuga-’ semdir á venjulegan hátt . við þann hluta embættisrekstursins, sem þeir höfðu lokið við að endurskoða, og að síðan muni athugasemdir þessar hafa verið sendar bæjarfógetanum til um- sagnar, einnig á venjulegan hátt, en enn hafi þær ekki verið tekn- ar til úrskurðaT og því engin heildarskýnsla verið gerð. lnnlesEd tlðiisdi. Seyðisfjirði, FB„ 23. jan. Þingmáiafundir i Múlasýslum. 8. þ. m. héldu þingmenn Sunn- nrýlinga þingmálafund á Norð- iirði. Mættir voru þar um 200 kjósendur, er flestir voru. Á dag- skrá voru 14 mál, öll rædd og af- greidd. Jafnaðarmenn tóku þar hvorki þátt í umræðum né at- kvæðagreiðslum. Þar áttust einr göngu við „Framsóknar“-menn og íhaldsmenn, en íhaMsmenin taldir þar mjög svo „spakir“. — 13. þ. m. héldu þsir þijng- mennirnjir þingmálafundi, Ingvax á Skorrastað, en Sveinn á Brekku. Um 30 mættu á hvorurn staðnum. Á báðum stöðum réði samfeld einiing og bróðerni. [Það mun etga að merkja, að „Framsöknar“- menn eirnir sátu fundina.] — 21. þ. m. var þingmálafundur haldinn. á Kirkjubæ [í Hróars- tungu. Það er í Norður-Múlafi sýslu.] Til hans höfðu boð- að og undirbúið hann þeir Jón á Hvanná, Gísli í Skógargerðj o. fl. Um 80 kjósehdur mættu, fjöldi má]a á dagskrá og um 20 ræðumeun. Sömu mál rædd á öll- um þessum fundum, samgöngu- mál, fjármál, bankamál o. s. frv. Þá samþyktu þeir trauStsyfirlýs- ingu á fjármálarekstrj núverandi stjórnar með 48 atkvæðum gegn 24. — Á öllunj þessum fundum vax „Framsókn" í yfirgnæfandi meiri hluta. [Gísli í Skógargerði var frambjóðandi íhaldsuis við síðustu alþingiskosningar.J Ágætisafli á Fáskrúðsfirði, 7-— 11 skpd. á bát. Einnig á Eskifirði, 3—4 skpd. á bát. Piskibátar bú- ast nú til Hornafjarðar- og Djúpa- vogs-ferða og veru þar. Útsvör olíufélaganua. „Morgunblaðið“ hefir fárast mikið yfir því, að útsvar British Petroleum Co. hafi verið lækk- að úr 10 þús. kr. niður i 4000 kr. og áfellir mig fyrir það. Rit- Stjórar blaðsins hefðu þó átt að geta vitað, að útsvar British Pe- troleum Co. var ákveöið 3000 kr„ en ekki 10 000 kr„ og hefir Jiað ekki verið lækkað neitt, enda ekki kært og verður sjálfsagt greitt, ef félagið er útsvarsskylt lögum samkvæmt. Hins vegar hefir út- svar Olíuverzilunar islands, 10 000 kr„ sem er alíslenzkt félag og ó- háð British Petroleum Co„ -sem hefir að eins samninga um afnot olíustöðvar þess félags, verið lækkað . af niðurjöfnunamefmd niður í 8000 kr. og af yfirskaittar nefnd niður í 4000 kr. Sé ég ekki, að hvaða leyti er hægt að ,jsaka“ mig fyrir það, þar sem ég hefi ekki felt þann úrskurð, held- ur vikið úr yfirskattanefnd á meðan. Tel ég það vjst, að útsvar þetta hafi vérið lækkað jiiður í samræmi við útsvör almennra gjaldenida bæjiarins, en löggjöfin er nú einu sinni þannig, að Olíuverziun ■ ísiands getur, jafnt sem aðrir gjaldendur, áfrýjað úr- skurði niðurjö fnuna rnefn d @r til yfirskattanefhdar og jafnvel til landstjórnarinnar. En í þessu sambandi væri rétt af „Morgun- blaðinu“ að geta um, hvaða úr- svar Shellfélagið greiðir til bæj- arins, eit í stjórn. ,,Morgu:nblaðs- ins“ sitja tveir úr stjórn þess. Þaði greiðir ekkert útsvar hingafe. „Olíusalain", sem hefir umboð fyrir Shellfélagið, er sölufélag þess, átti samkvæmt álagi niður- jöfnunarnefndar að greiða 2000 kr. útsvar, en niðurjöfniunarn-efnd færöi aftur útsvarið niður eftir kæru 'félagsins í 1000 kr„ segi og skrifa — eitt þúsund króniur —. Væri því rétt af „Morgunibla'ði:niu“ að gera samamburð milli útsvara Olíuverzluinar íslamds, sem er 4000 kr„ og OIíusöLunnar, sem er 1000 ,kr„ og athuga, hvort myndi vera nær sanni. Héðitm Valdiíriwsson. Bm óasglms op yeglmi. 1. O. G. T.- ÍÞaka i kvöld 8 l/'a skeinti-fundur — kaffikvöld. Næturlæknlr er í nótt Daníel Fjeldsted, Lækjargötu 2, símar 1938 og 272. Leiðarvisir um Reykjavík kemur út í næsta' mánuði, svo FÖTIN verða hvítari og endingar- betri, séu þau að staðaldri þvegin úr DO LLAR-þvotta- efninu, og auk þess sparar Dollar yður erfiði, alla sápu og allan fóda. GLEYMIÐ EKKI að nota dollar samkvæmt fyrirsögn- inni. því að á þann hátí fæs beztur árangur. í heildsölu hjá. Halldóri Eirikssyni sem nánar hefir verið auglýst hér í blaðinu, og verður Pétur G. Guðmundsson ritstjóri hans. Slík- ur leiðarvísir er almenningi nauð- synlegur, t. d. getur oft komið sér vel að geta sáð í honum, hvar þessi eða hinn maðurinn á hei’ma eða átti heima siðast þegar mann- tal var tekið, en ssm eila geta orðið snúningar við að hafa tippí á. Iðnrekendum og verzlunum er líka mikill fengur i skránni, því að oftsinnis getur hún beinit við- skiftamönnum til þeirra. Og öll- um almenningi hér i borginnl verður hún til hagræðis, því ab hún mun létta mörgum Leit og spara þeim þann t;ma, seatn ella eyddist í leitiroar. „MorgunbIaðs“-ufsarnir. „Mgbl.“ segir í gær, að afli „Hannesar ráðherra“ • í síðustu veiðiför hafi verið smáfiskur og ufsi. Maður, sem var viðstadd- ur, þegar skipab var upp 'úr tog- aranum, hefir skýrt Afþbl. frá því, að upp hafi verið skipað 150 bif- reiðarförmum, þar af að eins 10 bifneiðarförmum af ufsa, en mest- ur hluti aflans var fullorðinin þorskur. Er því aflinn og verð- mæti hans sízt talið of mikiö hér í blaðinu. Eignir Hjálpræðishersins. Út af frásögn, sem Alþbl. tók upp eftir „Norges Handels- og Sjöfarts-Tidende“ um eignir Hjálpræðishers'ns, biður Árnii Jó- hannesson stabskapteinin hersins hér á landi þess getið, að sjóð- eignir þær, sem taldar eru í greininni, séu ekkii handbært fé, heldur fast í húseignum og starf- semi félagsins. Skaltía- og listamanna- styrk- urinn. í fjárlögum þessa árs era veitt- ar 8000 kr. í styrk til skáldai og listamanna. Hefir Mentamála- ráðið skift styrknum þannig: Jakob Thorarensen fái 1500 kr„ Stefáin frá Hvítadal 1500 k:r„ Anna Péturss (dóttir dr. Helga.) 1500 kr„ Jón Leifs 1000 x kr„ Kristtnn Pétursson myndhöggvari 1000 kr„ Þorvaldur Skúlasoin list- málari 500 kr., Helgi Hjörvar 500

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.