Alþýðublaðið - 24.01.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ IBES llii iltBæSSGR ! jj Telpu- og unglinga- | I kjólar, svuntur fyrir » Z fullorðna og börn. | 1 Morgunkjólar, hvítir § - sloppar og margt ” I fleira. I 1“ Matthíláur Bjðmsdóííir. Laugavegi 23. BEt fisŒss kr. og Friðrik Ásmundsson Brekk- an 500 kr. Skyndisala*i, ,sem nú er hjá Haraldi, er með öðrum hætti en vant er. I í>taö pess að áður hafa allar skyndi- Söluvörur verið settar fram sam- tímis, hafa þær nú verið flokk- aðar niður og eru ákveðnir fliokk- ar seldir d,aglega. Er þetta gert vegna hins mikla fjölda viðskiifta- vina verzlunarinnar. — Á þenna hátt dreifist mesta ösin og verð- ur því hægra að komast að. Veðrið. ' Kl, 8 í morgun var loftþrýsting óvenjulega mikil (um 780 milli- metrar) á íslandi og Norðaustur- Grænlandi. Yfirleitt logn og bjart- viðri um alt land, —■ víðast 0—3 stiga hiti. Útliit er fyrir, aö góö- viðrið haldist óbreytt í nóft og á morgun, en síðan rná búast við hægri norðanátt, einkum austan- lands. — Kristiieg sámkoma er i kvöld kl. 8 á Njálsgötu 1. „Mgbl.“-ritstjórinn glepsar til verkamanna. Greinin „Frá höfnitmi í gær‘‘, sem birtisrt í „Mgbl.“, er sorglegt dæmi upp á sálarástand og ving- ulskap „Mgbl.“-ritstjóranna. — Grein þessi segir fxá, hvernig um- horfs hafi verið við höfnina í fyrra dag og eitt af því merkileg- asta, sem Valtýr sér, eru verka- mennimir, sem vinna í „Lyru". Ekki getur íhaldsþýið stilit mann- skemdatilhnfeigingu s.'na, er það sér verkamennina, heldur sendir þeim hnútu: „ ... Verkamenn þeir, sem unnu við „Lyru“ í gær, sýndust övenjulega röskir og handfljótir. . . . .“ Hér er Valtýr áð gefa í iskyn, að verkamenn séu ekki vanir því að taka rösklega til vinnu sinnar, og það sé því óvanalegt að sjá þá vinna vel. — Valtýr er víst óvanur því að koma niður á hafnarbakka og mun því lítt þekkja til vinnu- hátta verkamanna þar. Mönnum eins og honum ferst illa að kasta slæpingjahnútum til veTkamanna. Verh m :ður. Til Strandarkirkju. Áheit frá G. G. 5 krónur. Ðanzskóíi Sígurðar Guðmmids- sonar þar fellur úr æfing í þessari viku, en verður framvegis alt af á sunruudögum á Jaðri. „Mgbl“ þykist v;st vera að predika fyiir Bandaríkjamönnum, hve bannlög- in séu þeim dýx. Líklega verður það að vaxa talsvert mikið í á- liti ti+- þess, að Bandaríkjamenn taki ráðleggingar þess til {jre-ina. Þeim samherjunium, ,,Mgbl.“ og „Stormi“, hefir löngum vejið illla við áfengisleysi, þótt „Mgbl.“ þyk- ist stundum vera bindind>i(sblað(!). præðls- herion h.eldur hljómleikahátíð í sam- komusal sínum föstudaginn 25. jan. kl. 8 síðd. Horna- og strengja-hljóöfæn. Einsöngur. Fiðlusóló o. fl. Stabskapteinn Árni M. Jóhann- esson stjórnar. Inngangur 50 aura. Óeirðir í Japan. Uindanfarið hafa miklar óeitðir og jafnvel götubardagar geisað í Japan. Sérstaklega hefir mikið torið á upphlaupum í stærstu iðnaðarbæjunium. Japanska .auð- valdið er nú á hröðum skrefum upp á við. Ríkið sjálft er aði verða eitt af volduguslu auðvalds- ríkjum jarðar, vellríkt á yfirboírð- inu, heragi mikill, landvinniinga- stefna rikir og vélamenningin her- tekur hugi allra. Þessu öllu fylg- ir auðvitað atvinnuleysi, fátækt- fjöldans og eymd. Einstaklings- gróðinn situr í fyrirrúmi, hagur heildarinnar á hakamum. Nú eru samtök verka-lýðsins að vaxa; finst yílrráðastéttinni það spá illu og gerir því alt til að hamla þeim viðgangi. Nýlega gengu verka- 'nienn í ýmsuim bæjum kröfu- göngu. Kröföust þeir þá stytfri vinnutíma, hærra kaupgjalds, af- náms útgjalda til hers og fio/ta. Lögreglunni var skipað að hiindra þessar kröfugöngur, en afleiðing- in varð sú, að margir voru drepn- ir af báðum og fjöldi sæfðist. Sama baráttan alls staðar: kúg- aðir gegn kúgurum. Viðgerðir. Viðgerð á öllum eldhúsáhöldum, saumavélum, grammófónum, regnhlifum og öðrum smærri áhöldum, Fljótt af hendi leyst. Einnig soðnir saman alls konar hlutir úr potti, járni, kopar og aluminium. — Viðgerð- arvinnustofan Hvg. 62, Kápur fast með mjög lágu verði tilbúnar og eftir máli út þennan tnánuð. Mikið úrval af taubútum. Saumastofan Þingholts- stræti 1. Leðurhanzki tapaðist við Suður-Pólana um daginn. Georg Finnsson, Laugavegi 53. Danzskóli Sig. Gudm.'indrsonar, Næsta danzæfing sunnudaginn 3. febr. á Jaðri. Kenni Nýjan Char- leston, Nýjan Vals og Yale Blues. Pakki með golftreyju, rauð- og blá-köflóttri, með rauðu belti, týndist á lauga rdagimi var úr HÍjóðfærahúsinu. Sá, sem kynni aö geta gefið upplýs'.ngar, snuil sér í síma 656. Góð ómakslatm! Iism*3t3UTs:jíH Myndir, Mynda- rammar, Langódýrast. Vörusalinn, Klapparsíig 27. Sérsíok de£M -fyrir pressing- ar og viðgerðir alls konar á karl- mannafatuaði. Fljót afgreiðsla Guðm, B. Vikar, Laugavegi 21. Sími 658. Sökkjfflff — SeM&íar — Sekkatr frá prjðnastofxmni Malin ert 1®* lenzktr, endfngarheztir, hlýfasíig. Verziið við líjfear. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. A1 þýðuprentsmið jan. Upton Sínelair: Jinamie Hlggins. í ófriðnum. „Séxðu ekki, hvað þeir ætla sér? Og ef við eigum að spoirna við þessu, þá verðum við að gera það tafarlaust, ábur en það er orðið of saiint. Værl ekM alveg eíns gott fyrir mig að lenda í fanigelsi hér í Leesville,. eins og að láta flytja mig héðan til Evrópu og skjóta mig þar eða verða karan ske drekt af neðarasjávarbát á Jeið- inni?“ Og nú kom ný skelfing inn í líf Lizzits, er hélt vöku fyrir henni í margar nætur og gróðursetti í fyrsta skifti í móðurhjartá heranar hugsuninp, að ófriðurinn gæti komið berani víð. „Hvað á að verða af bömunum?'1 isagði. hún grátaindi; og Jdmmie svaraði: „Hver ætli skifti sér ,svo sem af verka- mamnabörnu’m með þessu heivizka auðvalds- fyrirkomulagi ?“ II. Jimmie fékk nú að ,fara s;nu fraim uttn hríð. Hann fór inn í Leesvilie og hjátpaði til að dreifa ritum meðal manna, ihélt á kyndlunuim á strætaíundum, þar sem sumir æptu að þeim, en aðrir vörðu þá, svo að lögireglan varð að skerast í leikinn til þess að íyritr- byggja -óeirðir. Þab var um þetta layti. seni. herskár meiri hluti var að reyna að koim í gegn um Senatið yfirlýsingu um -ófráð á hendur Þýzkalaindi, en fáeinir fráöarmenn fengu því. afstýrt rétt áÖur en að Senatintu sleit, svo að frestur fékst í nokfcrair vikur. Það fór eftir afstöðu manna, hve-rnig á þetta verk var litið. Forsetinn kallaðL þá „þrjózku- fulla menn“, og Wall Street blöðin vildu sýnilega láta hengja þá; hins vegar leit Jimmie Higgins o-g félagar hans í deildinmí á þá sem hetjur og bjargvætti mannkynsins. Jafnaðarmennirnir héldu því fram, að for- setinn hafði verið endurkosinn einufflgis fjór- um mánuðum áður með atkvæoúm friðar- manna og meö friðarstefnuskrá, og nú væri hanra að steypa landiinu út í ófrjð, og bölva þeim, sem stóðu við hans fyrri samnfæringu! Og nú bárust enn aðrar fréttir, sem ollu þvi, að Jimmie réði sér vaxla fyrir geðshræir- ingu. Engar fréttir höfðu náðst frá Petro- grad í þrjá daga, og þá kom skýrsla, sem. kveikti í veröld allri — keisaranum hafði verið velt af stóii, rússneska þjóðin var frjáls! Jimmie gat naumast trúað sinum eig- in augum; hainn fór á fund í deildmnji' þrem- ur kvöldum síðar, og þar voru félagar fagn- andi, eins og þcfr hefðu lagt undir sig heiminn. Hér var einmitt það að gerast, sem þ-eir höfðu verið að predika dag eftir dag öll þessi þreytandi ár, þrátt fyrir spott, hatur og ofsófcnir; hér var þjóðfélagsbylt- ingin og barði að dyrum hjá heiminuim! Þetta hlarat að breiðast til AusturrJ'kis, og Þýzkalands, til Ítalíu, Fxakklands, Englands - og svo til Leesville! Alls staðar myndi fólkið ná rétti sínum, og ófriður og harðr stjórn hverfa eiras og hræðileg martröð! Hver ræðumaðurinn eftir anraan kom upp á pallinn til þess að boða hina björtu fram- tíð; þeir sungu Marseiliaisinn og Alþjóða- sönginn, og Rússarnir, sem við voru staddir, féllust í faðma og -,tárin streymdu niður kinnar þeirra. Það var samþykt að þeir 'skyldu efna til allsheirjarfundar tafarlaust, tii þess að skýtra þennan fáheyrða atburö fyrir íbúum borgarinnar. Þá var einnig sam- þykt, að þeir skyldu standa fastara era nokkru sinni áður saman gegn ófriðnumi. Hvaða vit var í því nú fyrir Amexíku að faxa að taka upp bernað, þegar þjóðfélags- byltingin baxði að dyrum heiimsins? Og Jimmie tók til höndunum með meiri ákafa en nokfcru sinni áður, og varði itú öHum tima sínuim til úthreiðsluimála. Það sýndist vera ógerningur fyrir hann að fá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.