Morgunblaðið - 26.11.1929, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.11.1929, Qupperneq 6
L« MORGUNBLAÐIÐ Skjatabinði stór og smá, margar gerðir, við ýmsu verði, í Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar. Vald. Ponlsen 60 ára. Hinn heimskunni danski upp- finningamaður dr. Valdemar Poul- sen verkfr. átti 60 ára afmæli s.l. 23. nóvember. 96 ára reynsla hefir sýnt að. aflasælastir eru jafnan Mustads Ðnglar. 0. Johnson & Kaaber aðalumboðsmemi. ATHU6IB Vald. Poulsens. að með Schluker dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram- leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura. H. F. RAFMAGN. Hafnarstræti 18. Sími 1005. Vátryggingarfjelagið NTE DANSKE stofnað 1864, tekur að sjer allskonar LíFTRYGGINGAP og BRUNA- TRYGGINGAR með be'stu vátryggingarkjörum. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er SIGFÚS SIGHYATSSON. Amtmannsstíg 2. Sími 171. TimburirersSun P■ Itfa JðiCflfeSSll & HÍHIIb Stofnuð 1824 Sfmnefnii Granfuru — Carl-í. unuisgade, Köbenhavn C. Selnr timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn. Zik til okipasmíBa. — Einnig heila skipsfanna frá Svíþjóð. Hef verslað við ísland 80 áe*. V. Poulsen fann upp áhaldið ,,telegrafón“ 1898. Gerir það mögu legt að rita niður símtal á stál- þráð, svo að hægt er að heyra sam- talið síðar meir. Byggist þetta á að rafmagnið í símalínunni er lát- ið framkalla seglupóla í þræðinum meðan hann rennur ^egnum segul- sviðið. En síðar má láta þessa póla verka á símaþráðinn þannig að straumar myndast í honum sam- svarandi þeim upprunalega og heyrist þá símtalið í heyrnartólinu. Aðferð þessa hefir verið reynt að nota við talandi myndir og í grammófóna— eii hefir aldrei náð verulegri útbreiðslu. Miklu markverðari er uppgötv- un sú er V. P^gerði 1903 og sem er aðferð til að mynda samhang- andi raf-seglubylgju eða radio- bylgjur. Yrði of langt mál að fara inn á þá uppgötvun hjer', en hún var geysistórt spor fram á við og síðar undirstaða að margvíslegum umbótiim innan víðvarpsins. Má segja að uppgötvun Poulsens var etigu síður markverð en Marconis, þótt ekki sje hún eins þekt. Mun þar mikið gera að Marconi hefir haft meira peningavald að baki. Við báðar þessar uppgötvanir hefir V. Poulsen unnið með P. 0. Pedersen forstjóra Polyteknisk Saðunah. inu. Augu hennar lýstu hinni dýpstu móðurast. — Þegar jeg fer hjeðan, vitið þjer þá, hverjar til- fmningar mínar ern? —• Jeg held að jeg geti getið mjer þess til, svaraði May. — Þj e'r ernð maður með skiln- ingi. Jeg skal segja yður það, að jeg fer frá þessum blómvöndum og fagnaðarlátum áhorfendanna með miklum hugarljetti. Jeg sný mjer þá að öðru og hamingjusamara lífi með dóttur minni, einhversstaðar uppi í sveit. Skiljið þjer þetta? — Jeg skil þetta mætavel, frú. Jeg hefi oft fundið til hins sama, aðeins með þeim mismun, að jeg á enga ástvini. Þar er fyrst að finna þann frið, sem sál þeirra þráir, sem hafa unnið mikið og eru þreyttir. — Hún rjdtti honum hönd sína að skilnaði og það hlikuðu tár í augum hennar. — Þjer heimsækið mig í París, og þá skal jeg kymna yður dóttur minni. Hún sneri sjer að Laroche og gerði sjer upp al- úð, því að henni var í raun og veru ekkert um hann. — Þjer herra Laroche, komið líka, eða er e'kki svo? Þjer eruð ætíð velkom- inn. Verið þið sælir! Við hittumst öll í París. Þegar þeir voru komnir út, vildi Jaffray endilega draga þá til klúbhsins, til að drekka og svalla, en May þverneitaði að fara. Hann vildi hrista fjelaga sína af sjer og komast burtu til að hugsa um og rifja upp endurminninguna um hina guðdómlegu konu, sem hann hafði kynst þá um kvöldið. Hálftíma seinna hafði Sadunah losað sig við alla mennina, sem höfðu komið til þess að óska heúni góðrar ferðar, og var hún nú á hraðri ferð heim til sín í vagni. Það var ein athöfn, sem hún aldrei gleymdi, fremur en trúaður maður helgisið. Það var að koma inn í herbergi dóttur sinnar og gæta að því, hvort hún væri vakandi. í þetta skifti var Editha eins og milli svefns og vöku. — Ert þú komin heim, mamma, spurði hún, þegar Sadunah opnaði dyrnar að hekbergi hennar. — Hvernig gekk það í kvöld? — Þakka þjer fyrir bamið mitt, ágætlega. En hamingjusöm- ust er jeg þó altaf, þegar jeg er hjá þjer. Ertu ekki viss um það? Editha opnaði syfjandalega aug- un. Hún hafði verið að láta sig dreyma um grannvaxna einkarit- arann, Laroce. — Jú, mamma. Jeg veit að þú elskar hana Ed- ithu litlu meir e*n nokkum annan í heiminum. — Og elskar þú mig einnig 1 nerra en nokkurn annan? spurði móðirin. Það var einhver hræðslu- heimur í röddinni, því að Sad- unah var enn hrædd nm, að Ed- itha væri ástfangin af Laroche. — Auð,vitað, elskan mín! Ed- itha var orðin afar syfjuð. — Þú elskar mig núna meir en nokkra aðra manneskju. En einn daginn hittir þ\í ungan mann, sem Læreanstalt í Khöfn. V. P. hefir hlotið gullmedalíu frá „Videnskap- ernes Selskab“ 1907, varð heiðurs- doktor við háskólann í Leipzig 1909 og meðlimur í „Videnskap- ernes Se'lskab" 1914. Stúdentaóeirðirnar í Vín. Nýir ávext r Perur. Vínber. . « M .... Appelsínur. , Bananar. Citrónur. Stúdentaóeirðirnar í Vín urðu svo alvarlegar að loka varð liáskól- arium og he'fir honum þegar verið lokað í viku, en búist er við að hann verði opnaður eftir fáa daga. 5. nóvemher náðu óeirðirnar há- marki sínu. Var þá ekki við ne'itt ráðið. Urðn þær þá svæsnastar í „antomiska institutinu“. Braust þar flokkur þjóðernissinnaðra stúd enta inn í kenslustofu hjá prófess- or einum, sem er Gyðingur. Sló þar í bartlaga. Stúdentar brutu alt, sem fyrir varð, skóla og borð til þe'ss að ná sjer í barefli. Aðrir hrutu rúður úr gluggum og stukku út. Særðust allmargir stúd- entar áður en lögreglunni tókst að skilja f!okkana að. Svo langt gengu æsingarnar að kvenstúdentarnir sluppu ekki ó- meiddir. Austurríska lýðveldið var ellefu ára 12. þ. m. Voru þá mikil há- tíðahöld í Vín. Margir höfðu búnst ist við að til hardaga mundi draga milli Heimsvehr og Sósíalista, en úr því varð ekki, svo að gera má ráð fyrir að til hyltingar komi ekki í bráð fyrst lýðveldisdagur- inn fór friðsamle'ga fram. Vín, 15. nóv. 1929. S. G. Flugmenn sem taldir voru af, fundnir á lífi norónr í íshafi. Um mánaðamótm ágúst — sept- ember lögðu sjö kanadiskir flug- menn á stað í-tveimur flugvje'lum, ti! þess að leita að námum í norð- urhluta Kanada. for.'ngi fararinn- ar var Mc. Alpins flugkapteinn. Síðan spurðist eklu neitt til þeirra ; tvo mánuði o'g voru þeira taldir af. En í byrjun nóvi'mbermánaðar l;emur fregn fri Ottawa um það. að þeir sjeu fundnir, allir á i:fi, norður á Viktoríueýju í Norð- uvíshafinu. Versl. Foss Laugaveg 12. Hin stöðugt vaxandi salí .Bermaline' brauða er bestoj sönnunin fyrir gæðum þeirrí — Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandiy þá byrj- ið í dag. S0ISS6 eru bestu egypsku Cigaretturaaft 20 st. pakki á kr. 1.25. Aðalumboðsmenn Huannbergsbræður. þú munt elska, e'ins og jeg hefi elskað föður þinn. Þá mnntu líka gleyira henni mömmu þinni. — Hvaða vitleysa, mamma! — Hversvegna segir þú svo hræði- lega hluti? Þú verðnr altaf elskan hún mamma mín, og jeg skal altaf vera Iitla stúlkan þín. 5. kapítuli. Ákvöióun. Tveim mánuðum seinna kom Mostyn May með einkaritara sín- um til Parísar, og nú varð húsið i Avenue' Bois de Boulogne mið- stöð mikillar fjármálastarfsemi, og mátti á öllum tímum dagsins sjá merka bankamenn, og fjármála- menn ganga þar inn og út. En jafnvel þegar May var mest önn- um kafinn við að græða fje, þá gat, hann ekki að sjer gert, að hugsa um hina undurfögru konu, sem hann hafði kynst í London. Laroche, sem hafði tekið eftir því, að húsbóndi hans var ást- fanginn af Sadunah, trúði honum nú fyrir ástum þeirra Edithu, og tók May það alls e'kki óstint upp. Eyrir ári hefði þetta verið áliugs- andi, en nú sagði hann ritara sín- um frá áliti sínu á þann hátt sem hann var vanur, með köldum og skýrum orðum. — Móðir hennar hefir sjálfsagt grætt töluvert fje á sýningum sín,- um, og þótt svo kunni að vera, að hún sje ekki metorðagjöm sjálf, þá hlýtur hún að vera það fyrir hönd barns síns. Þjer hljótið því að sjá það Laroche, að hún lítur fyr tíl annarar hliðar en til yðar, enda mun hún auðvitað TÍIja tryggja framtíð dóttur sinn- ar. Ef dóttir hennar elskar yður aftur á móti mjög heitt, þá mun hún heldur gefa ettir til að særa ekki þarnið sitt. Laroche gat ekkert við þessa sagt, því að hann hafði margoft sagt sjer hið sama. Hann gat held- ur ekki huggað sig við þá sannfær- ingu, að Editha elskaði hann sjer- staklega he'itt. Hann var í raun og veru afar-óviss um þetta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.