Morgunblaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 6
fi MOROrNBLAÐIÐ lála&atartoB verlar opnalar mifladaginn 2. des. kl. 9. Vegna plássleysis höfum vjer ákveðið að HÆTTA að selja leikföng og jólatrjesskraut, og af þeírri ástæðu gefum vjer 25 e o afslátt af þeim vörum állan þennan mánuð. — Vjer höfum mjög mikið úrval, og ætti þvi fólk að athuga, hvað vjer höfum á boðstólum áður en þið festið kaup annarsstaðar. i Qlsem löfam fyrirliggjandi s Ráöngler. Þakpappa. Þakjára, 24 03 28. Panelpappa. Gólfpappa. Spyrjið nm verð okkar e! yðar vantar þessar vörar. Jarðyrkjnmenn athngið I Þessi Traetor (dráttarvjel) hefir 2ja he'stafla mótor-vjel, • og er ætlaðhr -til aiírar gar&ýrkju o. fl/ Býðir 4 lítrum af bensíni í 6 klst? vinnu. Með honum fást til áfestingar: Plógur til að plægja ljettunna jörð, sömuleiðis 18 tanna_ herfi, hreiðir' stáltindar til að hræra með jarðveginn, stálskóflur til götugérðar, sáðvjel, skóflur til að róta með yfir iílgresi, uppskerujárn, vje'l til dreyfingar áburði á tún og kálgarða, og loks sláttuvjel 1 mtr. breið, sem slær nærri rót eftir vild. Áhald þetta er nauðsynlegt á Áverri bújörð, sjerstaklega þar sem er fólksfátt. — Þeir, sem vilja eignast þetta ágæta verkfæri fyrir næsta vor, ættu að tala við undirritaðan sem fyrst. , Fyrirspurnum utan af landi verður svarað strax. Haraldnr STeinbjarnarson Pósthólf 301. Sími 1909. fflynðastofan í Nýja Bíð opinidagfrá 1--4. LOFTUR. íslenskar rannsóknir á Grænlandi. KorgnnMaðið æi a’ al nangast fyrir þri, að ísienskir yísinðamenn laki þátt f rannsðknnm í hinnm lernn Braalandsbygðnm. Islensk ví'sindi eru ung> og hafa átt erfitt uppdráttar. En eftir því sem efnalegt bolmagn þjóðarinnar eykst, og víðsýni manna þroskast hjer, er þess að vænta, að vísindi vor og vís- indalegar rannsóknir fái byr undir vængi. Eðlilégt er, að ís- lenskir vísindamenn leggi meg- instund á rannsóknir á sögu vorri og náttúru landsins, og leggi eigi leiðirnar út fyrir hin innlendu takmörk. Þó er eitt rannsóknarsyið, ut- ári Við' riúverandi íslensk tak- mörk, sem við margra' hluta vegna, getum éigi látið afskifta aust, þ. e. hinar fornu Græn- afidsbygðir. : Harmsagan grænlenska, .um bygðirnar'sem gleymdust, land- nemana sem dóu út, ei* svo riá- tengd_.islen^kri sögu« .að.-þa& er blátt áfram skylda okkar, að sýna það í verkinu -að við finn- um til þess, að hún komi okkúr við. Tæpast munu til vera merk- ari fornminjar er varpa ljósi yfir vora eigin menningarsögu, en leifar þeirra mannabústaða, sem staðið hafa óhaggaðar öld eítir öld véstur í GrænlandsdÖl um. Nú þegar sögurannsóknir vorar eru að eflast og komast á rekspöl, er það blátt áfram ekki hægt, að ganga framhjá rann- sóknarefnum þeim sem enn bíða óleyst þar vestra. Ýmsir ágætir vísindamenn hafa sem kunnugt starfað í Grænlandi. I hvert skifti sem fundist hafa nýjar staðreyndir af minjum hinna fornu bygða, höfum við Islendingar getað glaðst yfir því, að um leið hefir leiftri verið varpað yfir okkar eigin sögu. — Er skamt að minn ast hinna ágætu rannsókna dr. Norlunds i- Ilerjólfsnesi og /Görð- um. En hvöt ætti- það að vera okkur Islendingum að taka sjálf ir einhvern þátt í rannsókna- starfinu þar vestra, að augljós- lega stöndujp yið að ýmsu leyti betur að*tvígi, en nokkrir aðrir,' til þess að ráða rúnir hinna grænlensku fornminja. Atvinnu hættir voru þar með líku sniði og hjer hafa verið. Timgan, sem j örnefnin gaf þar, hin sama og töluð hefir verið í íslenskum sveitum. Á því leikur enginn vafi, að íslenskir sagnfræðingar myndu fúslega leggja á sig það erfiði, að fara um hinar fornu bygðir í Grænlandi, ef þeim gæfist kost ur á að komast þangað. Hefir Morgunblaðið ákveðið að gangast fyrir því, að fá ís- lenska sagnfræðinga og vísinda menrhtil þeps að taka þátt í vís fndafefum Ieiðangri tii hinna forpu bygða í Grænlandi. Þegár jeg Var í Danmörku nú iíýlega, átti jeg tal um það við nokkra ráðamenn grænlenskra máfla, hvernig þeir myndu taka því, ef "gerður yrði út'íslenskur vísindaleiðangur til Grænlands. Eftixvþeim undirtektum sem jeg fjeltk tel jeg fullvíst, að Danir myndu greiða götu slíks leiðang urs sem best þeir mega. Ennfremur hefi jeg átt tal um þessar fyrirætlanir við Matt iiías Þórðarson, Sig. Nordal Finn Jónsson o. fl. og hvar- vetna fengið hinar bestu undirf tektir. Helst ætti leiðangur þessi að komast á sumarið 1931. Ætti að vera hæfilegur undir- búningstími þangað til. Leiðang urinn yrði að gera út á ís- lensku skipi hjeðan úr Reykja- vík, Og væri ætlandi að þing og stjórn vildu styrkja þetta fyrir- tæki með því að lána til þess eitt varðskipanna. Verkefni þessa fyrsta ís- lenska vísindaleiðangurs yrði að fá yfirlit yfir landshætti í hin- um fornu bygðum, rannsókn ör nefna o. þessh. Síðar myndi getá komið til greina að fást við. nákvæmari rannsóknir tak- markaðra sviða. Að sjálfsögðu fá lesendur Morgunblaðsins fregnir af því hvernig'menn taka í mál þetta, og hvernig undirbúningi miðar áfram. Þrp kvæði Eftir Sig. B. Gröndal. Við bakkann — Hann ljek við bakkann á brunnsins rönd, bann þekti ei lífið þess ie’yndu bönd. Því allir brostn, hann brosti með og girndin lífgaði hans lausa geð. Við bakkann Ijek hann sinn ljetta dans, uns máttur djúpsins dró vilja hans. Altaf er brosað við bakkann barist og leikið dátt, —* en djúpið sigrandi seiðir með sínum undramátt. ' Hvað —? Ilvað ern bros þín, . sem bærast vörum á; sakþeysi æskunnar • : cð>, 'æfiritýra þrá ? ^ , ■ ! ■ Éi .1 Hvar eru blömiri,: ; ■ % sem bernskan fagra gaf;- hafa rósirnar týffet:* í reynsluunar haf % Urðu þje'r vomi-fíár ily? varanleg hlíf, átti það ei blekkingar hið blessaða líf? Ilvað eru brosandi bláu augun þín; djúp þeirrar ástar, sem aldrei dvín. Vinarþel. Vinur þú sigldir, jeg sá aðeins reykinn, sero bólstur hefjast í hildarleikinn. Skipið fjarlægðist, mjer fataðist sýn; er það dagsharmur eða draumsjón mín? Loks hvarf skipið, mjér skildist nrs leið, hinn þögli harmur hjartans beið. Að endingu bóistrin brutust í sundur, hið þögula lögmál er lífsins undur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.