Morgunblaðið - 10.12.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 10.12.1929, Síða 1
Vikublað: IsafoM. 16. árg., 286. tbl. — Þriðjudagúm 10. desember 1929. ísafoldarprentsmiðja h.í. lólafðtin eru komln. Verðiö læost i Mancll8St8rs Nýja Bíó Qnartier Latln. Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum, sem gerist í listamannahverfi Parísarborgar. Aðalhlutverkið leikur glæsilegasti kvikmyndaleikari Evrópu Ivau Petrovitch og Carmen Boni. Jijartanlega og af hrœrðum hug þakka jeg öllum nœr og fjœr, sem sýndu mjer sœmd og göðvild á sjötugs-afmœli mínu. EINAR H. KVARAN. HOIum lyrirliggiandl: AneUirar iKKffi En 1 j (Wine Saps) I* 1 1 estra fancy. Vínber, vernlega góð tegnnd. Vft, P ON OF1 Simar 2090 og 1609. lelMielan Bevkiauíkur. Ljenharðnr fógeti verður sýndur miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 8 síðdegis. Lækkað verð (alþýðusýning). Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Verð kr. 2,50 niðri; svalir kr. 3,00. Sími 191. Mlfiikomú flfiamanna . B. F. • + + + Litla dóttir okkar, Erna, andaðist að heimili. okkar. Vesturgötu 24, þ. 9. þ. m. Einar Vigfússon. Elín Guðmundsdóttir. 6amla Bló Jarðarför systur -minnar, frú Itaghliéiðáf Brynjúlfsson frá Kaupmannahöfn, fer fram frá dómkirkjunni á morgun — mið- vikudag — lcl. 2 síðdegis. Pvrir hönd ættingja. Jón Jónsson læknir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu í veiltindum og við fráfall og jarðai’för okkar elskulegu dóttur og systur, Friðrikku; Bjarnadóttur af Akranesi. Faðir og systkini. - ...... ■ I Dæmlð eiol Sjónieikur í 7 þáttum. Efnisrík mynd, skemtileg og vel ieikin. Aðalhliitvérkiu leika : Lil Dagover, Jeaii Murat, Hans Meirendorf. Eigiimenn á æfiatýri Afar skemtileg gamanmynd í 2 þáttum. S5S Vegna jarðaríarar Jöns Egilssonar verðnr verslnnin loknð I dag kl. 12-3 e.h. Húsgagnaverslunin við Démkirkjuna í dag (þriðjudag 10. desember) er sölubúð mjólkur- búsins opnuð í húsinu nr. 3 við Týsgötu í Reykjavík. — Fæst þar smjör, rjómi, nýmjólk og áfir, en skyr eftir nokkra daga og ostar síðar. — Öll mjólkurvara sem send er frá mjólkurbúinu, er hreinsuð og geril- sneydd á þann hátt, að ástæða er til fyrir Reykvíkinga að reyita gildi og gæði þeirrar vöru. M. B. F. er hið fyrsta mjólkurbú hjer á landi, sem reist er í fullu samræmi við kröfur þær, sem nú eru gerðar í nágrannalöudunum um mjólkurbúavinslu. Mjólknrbnsstjórinn. Vegna jarðarfarar verðar Mlaverk- stæðnm okkar lokað í dag frð kl. 12-16. Gnðm. Jónsson & HariUar Jóbssob, JOh. Ólaloson & Co. P. Steiáusson, Sv. Egilsson, Sveinn & Geiri, Tryggvi Ásgrfmsson, ' Jólatrje stór og smá, fást með vægu verði í Havana. Athugið Til jóla verður gefið: 15% af Vetrarkápum, 10% af Ullarkjólum. Verslun Ouðbjargar BergHórsdóttur. Laugaveg 11. Sími 1199. Sklpstjðrafjelagið „Alian“ Fundur í kvöld kl. 8y2 í KR- húsinu, Vonarstræti 11. STJÓRNIN. Austurstrætii 4. (Geir H. Zoega). Sími: 1964. Av. Jólatrjen eru til sýnis og sölu 1 Aðalstræti 2 (port- inu næst Ingólfs Apóteki). HHnnið A. S. L Ólafs Tnbals er opin daglega frá kl. 10—9. Aðeims Kr. 4.00-6. kostar að. hreinsa og pressa föt hjá Fatabreinsuninni Déta, Spít- alastíg’ 8 (uppi). Verkið er unn- ið fljótt og vel. Tekið á móti fötum, sem skilað verður fyTÍr jól, alla þessa viku. Vaxandi viðskifti sanna al- menna ánægju.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.