Morgunblaðið - 10.12.1929, Side 2

Morgunblaðið - 10.12.1929, Side 2
* MORGUNBLAÐIÐ Biðjið um Colman’s Fæst allstaðar. Ný bók. ? Sigfús Blöndal og Sig. Sigtryggsson: ? Myndir ór menningarsögu íslands á liðnum öldum. Kostar óbundin 5,00; í bandi 7,50. ÁGÆT JÓLAGJÖPl Fæst hjá bóksölum. Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar. Höfnðbælnr og aðrar verslunárbækur í stóru úrvali. Heilðv. Garðars Gíslasonar. Símar 281 — 481 — 681. Nýkomið s Sveskjnr með steiunm í 12 /, og 25 kg. ks. Sveskjnr steinlansar í 12V* kg. ks. Sumnaid Rnsinur. Alt ný uppskera. Eggert Kristjánsson 5 Co Afmæli Einars H. Kvaran. Gestirnir byrjuðu að koma um kl. 9 að morgni og straumurinn hjelst fram undir leikhústíma að kvöldinu. Meðal gestanna var sendinefnd frá nokkrum vinum hans, sem færði honum höfðingle'g peningagjöf. Aðrar afmælisgjafir voru miklar og fagrar og undir kvöldið voru stofurnar í'ullar af blómum. Kveðjur í símskeytum ©g spjöld um og brjefum munu hafa verið hátt á anna.ð hundrað. Þau komu hvaðanæfa af landinu, frá Dan- mörku og Yesturheimi, frá mönn- um úr öllum stjettum. Þessi fjelög og stofnanir sendu kveðjur: Banda lag ísl. listamanna, Gagnfræðaskól inn á Akureyri, Ungmennafjelag Laugaskóla, Stúdentafje’lögin bæði í Reykjavík, Stúdentafjelag Akur- eyrar, Leikfjelag Akureyrar, Leik fjelag Reykjavíkur, Stórstúka ís- lands, Umdæmisstúkan á Akureyri, Lestrarfjelag kvenna og Prlmúr- arastúkan Edda. Sumar kveðjurn- ar voru í ljóðum. Prá Prá Sálar- rannsóknarfjelagi fs’ands kom skjal, se'm tjáði hánn kjörinn heið ursfjelaga þess. Prá sýrringunni í leikhúsinu hef i" Morgunblaðið þegar skýrt. Sam komuna á eftir sátu um 90 manns; fyrir fleiri var ekki húsrúm, en margir fleiri óskuðu að taka þátt í þessari samkomu. Þorsteinn Gísla son bauð menn velkomna, eh ræður hjeldu: Indriði Einarsson, Guð- mundur Finnbogason, síra Krist- inn Daníélsson og heiðursgestur- inn. Samkvæmið var hið fjörug- asta og sjerstaka gleði vakti það, þegar síra Kristinn Daníelsson söng erindi, sem hann hafði sungið á leiksviði fyrir 49 árum, í fyrsta leikriti, sem heiðursgesturinn hafði- samið. Jólavörnr Nýkonmar: Manicure statif og sett, Toiletkassar, margar stærðir, Toiletsett úr skelplötu, mjög falleg. Ilmvötn, stór og smá glös. Hárvötn, stór og smá glös. Tannpasta, Tannburstar, Raksápur, Rakkrem, Rakburstar, Rakblöð, Handsápur franskar, Speglar, Myndarammar, Andlitskrem feit og þur, Andlitspúður, allir litir, Púðurkvasta, fitla, stóra, misl. Hárburstar, Hárgreiður, Hárkambar, Hárspennur, Hárnálar, Odo-Ro-No. Perlufestar, stórar og smáar, ódýrar og dýrar eft- ir gæðum. Púðurdósir fyrir laust og fast púður. Þetta eru alt nýjar vörur með mjög sanngjörnu Yerði. Helene Knmmer. Hárgreiðslustofa. Hafnarstræti 17. Sími 1750. 8e*t ■' Moi.s'iinhl Snorri Arinbjarnar. Myndasýning. í húsi K. F. U. M. hefir Snorri Arinbjarnar myndasýningu þessa daga. Sýnir hann þar 22 olíumál- verk, 20 vatnslitamyndir og nokkr ar teikningar. Plest eíu málverkin gerð á síð- ustu árum. Snorri Arinbjarnar er ungur maður. Hann var í fyrravetur í Osíó, og stundaði þar nám hjá norska málaranum Revold. Á þessu eina ári hefir hann tekið stór- feldum framförum sem málari, og er ótvírætt, að hann hefir eftir- tektarverða hæfileika. Málverk lians eru litauðug mjög, og tekur hann á viðfangsefnum sínum þannig, að litirnir eru hon- um aðalatriði. Gerir það honum nokkra örðugleika/ í meðferð hans á „formi“. Aðferð hans er sú, að' draga fram aðaleinkenni viðfangs- efnanna í lit og gera úr myndinni Hthreina, samfélda heild. Tekst honum þetta svo vel, að sýning hans er þess verð, að menn gefi henni gaum. Og það væri mjög æskilegt, að þessi ungi og tví- mælalaust efnilegi listamaður fengi skilyrði til þess að halda áfram því námi, se'm hajnn hefir stund- að undanfarin ár með svo góðum árangri. Plest eru málverk hans frá Blönduósi og Skagaströnd. Mun það áreiðanlega lærdómsrikt fyr- Jólaiötm blá og mislit tekin upp dag. Einnig: fallegt úrval ai bindnm, sokknm treilnm og vasaklútnm. Brauns-Verslun. Kvenskór Höfum stórt úryál af bæði fallegum og sjerlega ódýrum kvenskóm. Yerð: 4.00—6.00—8.75—9.75—11.50—12.75—13.75—14.50 o. s. frv. Kaupið jólaskóna meðan nógu er úr að velja. Ivmnbersshræðor. ir marga að sjá, hve mikla lita- fegurð málarinn hefir getað fundið á elfki fegurri stiiðuin en jtessuin. V. St. i G.8. Botnia fer miðvikiidagtim 11. þ. m. kS. 8 síðd. til Vestmannaeyja, Thorshavn, Leith og Kaup- mannahafnar. Farþegar sæki farseðla íyrir kl. 2 á morgun. Tekið á móti vörum til kl. 2 á morgun. IV3>Sc Os*osiffiing; Alexandrine fer í kvöld kl. 6. G. Zimsen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.