Morgunblaðið - 10.12.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1929, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 10. des. 1929. 6 97 ára raynsla hefir sýnt að aflasælastir eru jafnan Mustads önglar. 0. Jotaousit & Kaaber aðalnmbsðsmenn. H É ?iimbuff*ire«a9Í8fln § i P. W.dacðiðsen & Sðn. | ^ Stíjfniid 1824. %» Simuefnii Granfuru — Carl- unitsgade, K C. 5g? H a Selur tixnbur í stærri og smærri sendingum frá Eaupm.höín. ^ M ®ik til skipasmíCa. — Einnig heila skipsfarma frá SvíþJóC. M M ' S Hef ves*slað við fsland 80 ás*. ATBUBIÐ að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram- leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura. H. F. RAFMAGN. Hafnarstræti 18. Sími 1005. Islensk nianrikismál. Eftir Einar Arnórsson. m. Hvernig fara ætti um utanríkis mál íslands. Þegar konungssambandinu er slitið, sem væntanlega verður um leið og' ísiijiid tekur við meðferð' utanrílcismála sinna, þá kemur það mál fyrst tii greina, hvernig fara skuli um vald það, e'r stjórnarskrá in veitir konungi í orði kveðnu. Úr þessu atriði er í rauninni auð- leyst. i'orsætisráðherra verður að hafa alt fyrirsvar landsins út á við, bæði um stjómmálefni og aðra- framkomu. i því skyni verður að ætla honurn sæmilegan bústað Og sæmilegt risnufje, sem þó mundi alls eig'i þurfa að fara fram úr 20000 kr. á ári, sem sendiherra Is- Jands i Khöfn virðist nú hafa í i'isnufje og gengismun að auki. í þessu sambandi skal þess geta, þótt það varði ekki meðíerð utan- ríkismála, að lög ættu J)á að öðlast fult gildi, þegar Alþingi hefir samþykt þau. Staðfesting konungs, slilc sem nú á sje'r stað, er aðeins form og hyrfi því með slitum kon- ungssamb'xndsins við Danmörku. Eyr.'i'svar landsins í öðrum ríkj- nm mætti Itoma fyrir svo, að eigi yrði stórum dýrara en nú. Hafa þyrfti einn fulltrúa, er veTa ætti charge d’affaires fyrir Norðurlönd og bústað hefði þar á þeim stað, er ísland hefði me'st sltifti við. Senni- lega því í Kaupmannahöfn fyrst um sinn. Tii þessa þyrfti 30—40 þúsurid krónur árlega. Meira ætti alls eigi að þuri'a. tsland hefir engin efni á því að veita stórfje til risnu eða ve'isluhalda, og ef fulltrú inn hei'ir embættisheitið chargé d’affaires, þá hyílir eng'in kvöð til slílts á honum. Ault þess þyrfti Island að hafa konsúla í allmörgum bæjum á Norð urlöndum. Mundi ergi verða hörg- ull á kaupsýslumönnum í þeim löndum, er taka mundu vilja að sjer þann starfa fyrir ekki neitt. í Bretlandi þyrfti landið einnig að liafa chargé d’affaires. Trúlegt er, að honuiri mætti varla ætla miana en 40—50 þúsund kr. á ári. Svo mundi þurfa samskonar sendi- mann fyrir Þýskaland, er jafn- framt væri falið að gæta hagsmuna landsins í Austur-Evrópu-löndun- um, og' svb í einhverju rómönsku landanna (Frakklandi, Spáni eða Italíu). í Bandaríkjunum í N.-Ame ríku mundi og rjéttast að hafa C'liarue d’affaires, ]>ví að varia _\i'ði þeim gert lægra uridir höfði en stórveldum Evrópu. Aul< þess mundi fulltrúum ým- issa ríkja falin hagsmúnagæsla ís- lands í þeim ríkjum, sem fjær éru. svo sem í Austur-Asíu, Súður-Ame ríku og víðar, eins og altítt e'r, aö stærri ríki en ísland geri. Konsúla mundi ísland hafa á þeim stöðum, ér jnirfa þætti, ef til vill sendikonsúl í þeim löndum, eT mestur er markaður íslenskuni vör upi. svo sem á Spáni og ítalíu. Ettii' því sem að franian hefir verið sagt, mundi ísland þurfa að hafa I cliargé d’affaires í Evrópu og í Bandáríkjunum í Norðui’- Amcríkn, 1 sendikonsúl á ítalíu, en á Spáni ætti chargé d’affaires að búa, og þyrfti þar því varla sendíkonsúl. Til alls þessa ætti ekki að þurfa yfir kr. 300000.00 á ári. Svo að fjármunurinn frá því, sem nú er, yrði þá ekki langt yfir kr. 100000.00. En munurinn á fram kvæmdum starfanna, sem nú er, yrði eigi lítill. Nú er ísland „í horninu‘t hjá Danmörku' um með- ferð utanríkismáia. Embættismenn Damnerkur skoða meðferð ís- lenskra utanríkismála að vonum sem algert aukaatriði í starfi sínu og gera sjer lítið far um að kynna ísland e'ða. gera aunað fyrir það anað en það, sem varla verður hjá komist. Þekking þeirra á íslensk- urii högum hlýtur yfirleitt að vera af mjög skornum skamti. Er þess varla væntandi, að þeir geti veitt þeim inönnum mikla fræðslu, er spyrjast vilja fyrir um íslerisk efni, t. d. verslunarmál, íslenska menningu- á ýmsum sviðum o. s. frv., þvi að Danir eru flestir frem ur ófróðir um þau efni, þó að mentaðir menn sjeu. Þetta skal Dönum ekki lá, því að fæsta þeirra skiftir það miklu að kunna skil á íslenskum efnum. En þe'gar íslenskir menu taka við fyrirsvari íslands í höfuðlönd- um álfunnar og i Bandaríkjunum, þá ætti að mega vænta mikillar breytingar í þessu efni, vonandi að sýnu leyti eins mikillar breytingar og orðið hefir t. d. á landhelgis- gæslunni síðan fslenskir menn á 'slenskum skipiun tóku að rækja hana. Þótt hjer hafi danskt skip komið til landhelgisgæslu sam- kvæmt ákvæðum sambandslag- anna, þá hefir sú gæsla verið ná- lega eingöngu á pappírnum hin seinni árin. Svo verður og alment imi rækslu íslenskra utanríkismála, meðaii meðferð þeirra er í höndum danskra embættismanna. Þetta er ekki sagt mönnum þessum til lasts. Þeir geta ekki gert annað eða meira fyrir ísland en það allra sjálfsagðasta, eins og að liðsinna mönintm um vegabrjef og annað slíkt, senda heim sjómenn o. s. frv. Svo mundi það og verða, ef vjer færum með dönsk utanríkismál. Og svo mun það jafnan verða, þar sem annað ríki fer með utanríkis- mál þess. Þetta skiftir eigi máli á stöðum þar sem skifti eru lítil eða engiii milli ríkjanna. En þar sem mikil skifti eru, þar skiftir það miklu. Nú má t. d. nefna Spáu. Hvers vegna hefir ísland fastan niann á Spáni, enda þótt Danir éigi þar se’m anarstaðar að gæta hagsmuna Islands? Auðvitað af því, að við Spán hefir Island mjög mikil verslunarskifti og það tel- ur liiriá döilsku embættismenn ekki geta gætt þar íslenskra hagsmuna viðunanlega. Auk þess brýtur það að ýmsu leyti beinlínis bág við hagsmuni Dana, að íslandi aukist verslunar- slcifti við önnur lönd en Dan- mörku. Danir- hafa að fornu fari drrp-ð ísland í verslunardróma og Þugi Jialdið því í verslunarviðjum. Og þ<* r liafa þess vegna vanist því fram á Vora tíma, að íslenska versl unin gengi þeini um hendur. Og euihverir dánskir kaupmenn missa því hagnaðarvon hvenær sem ís- líiiidi opnast markaðir eða viðsldfti utan við Danmörk. Þess er því ékki að vænta, að -danskir e'mbætt- ismenn, sem íslenskum utanríkis- málum sinna, fari að greiða fyrir viðskiftum Islands við önnur lönd fram hjá Danmörku. Þeir telja sjer að vonum fyrst og fremst skylt að gæta í hvívetna hagsmuna síns lands. En nú fara danskir hagsmunir og íslenskir alls eiki alt af saman, og þá er vonlegt, að liagsmunir íslands verði út undan. Sannast það þó, að engiun kann tveimur herrum að þjóna. Þegar fnlltrúar landsins eru orðnir ís- lenskir, þá er einsætt, að þessi hætta er úr sögunni. Þeir eiga að eins íslenskra hagsmuna að gæta, oiga einum herra að þjóna, og geta þvi beint kröftum sínum óskiftum tii hagsmuna sínu landi. Þess má því hiklaust vænta, að sá tiltölu- lega litli kostnaðarauki, sem ís- landi verður að því, að taka að sjer meðferð utnríkismála sinna, mai'gvinnist upp í auknum verslun arhagnaði og auknu og traustara menningarsambandi við sumar ■ fremstu menningérþjóðirnar. Framh. Lfig nm ntsvðr. Það vill sundum verða, að hið háa Alþingi samþykki lög, sem verða all flókin og erfjð í fram- kvæmd. Slík lög, sem ná ekki hylli landsmanna, verða ætíð meir og minna pappírslög og vanrækt af; öllum þorra manna. Löggjafarvald ið hefir verið of kærulaust um, að gefa landsmönnum kost á, að taka þátt í samningum landslaga, og sjer í lagi þeirra, sem frá alda öðli hafa að einhverju le'yti verið fram lcvæmd af þeim. Undir slíkum kringumstæðum, að lög hafa verið starfrækt lengri tíma af alþýðu, og myndast við það venjur er hafa haldist við kynslóð af kynslóð, þá er oft varhugavert að breyta slík- um venjum í aðalatriðunum nema fram komi almenn beiðni um slíkt. Ein slik lög, eru „Lög um út- svör“, no. 46, 15. júní 1926, er mjög eru fljótvirknisle'ga afgreidd, og hafa ekki náð hylli manna í framkvæmdinni. Auk þess, sem þau eru flókin, þá valda þau sveit- arstjórnum mikilla skrifta og auk- inna starfa. Vildi jeg me'ð nokkrum línum, drepa á helstu gallana við nefnd lög, ef ske kynni að hefði þýðingu. Hvar leggja skal á gjaldþegn hvern og hvaða sveit fær útsvar hans. — III. kai'li 8. gr. til 15. gr. fjallar um hvar leggja skuli á gjaldþegn hvern og hvaða sveit fær útsvar hans. Það yrði of laugt mál, að rekja Jiennan kafla ítarlega hjer, en það er álit mitt, að skiftingin á útsvari milli hreppa sje að mestu ófram- kvæmanleg svo rjett sje, og að öll sú mikla vinna og fyrirhöfn et sveitarstjórnir hafa vegna þess- arar skiftingar borgi ekki kostn- aðinn. Er það sjerstaklega 9. gr. 1. a og b, 2. málsgr.,3. og 4. sem mjer virðist orka tvímælis um hvort rjett sje. Nú flytur gjaldþegn búferlum milli sveita, og skal þá útsvarinu skift á milli þeirra. Reilcningsár sveita er almanaksárið. Aðalniður- jofnun fer fram á tímabilinu fe- brúar til maí og hefir nefndin að- gang' að framtölum manna til te'kjuskatts og eignarskatts. í sveit Hand SÁPA Þessi ágæta nýja sápa er þrungin þeim unaðslega ilm, sem dýrustu)sápur ein- ar hafa, en er þó seíd sama verði og almenn sápa. Um allan hinn mentaða heim, er það einróma álit allra kvenna, að LUX handsápan beri langt af öðrum sápum, bæði að iim- gæðum og mýktar áhrifum á hörundið. 'MtLrn ..5í?®A ♦ P V*íj^ T0ILET 50AP j* Lewer Brothers, Ltd. 'L Port Sunlight, England. q V^9w.LTS I4-I29A Islenskt smjðr, íslensk egg, bökunaregg. TlRiF/lNÐl Laugaveg 63. — Sími 2393. Siatesman er stóra orðið kr. 1.25 borðið. Nýir ávextir. Perur Vínber Epli Appelsínur Bananar Citrónur M. Inss. Laugaveg 12. Sími 2031. ðolíireiilHr nýtt og fjölbreytt nrval nýkomið í iflancliester.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.