Morgunblaðið - 10.12.1929, Side 6

Morgunblaðið - 10.12.1929, Side 6
MORGÖNBLAÐIÐ Byður nokkur betur! Borðhnífar, ryðfríir, ómissandi á hverju heimili, ’aðeins 75 au. 6 tveggja turna teskeiðar í kassa, aðeins 3.25 kassinn. .. Matgafflar egta, alpacca 75 au. Matskeiðar egta alp. 75 au. Teskeiðar egta alp. 35 au. HnífaPör, góð, 75 au. Flautukatlar, aluminium 3.75. Fiskspaðar, alum. 50 au. Gafflar, alum. 10 au. Teskeiðar alum. 5 au. Sleifasett, 7 stk. trje 3.00. Diskar, postulín 40 au. Ávaxtaskálar, postulín, 1.50 Postulíns matarstell, 12 manna, afarfín, 72 stk. á 127.75. Kaffi- og súkkulaðistell, 12 manna, egta postulín 28.50 Afar mikið úrval af alls- konar postulínsvörum, bús- áhöldum, barnaleikföngum og tækifærisgjöfum. lEknwiHm, Bankastræti 11. isi. smjor. bökuaaregJ og alt krydd til bðknnar í Bergmann 8 HUttemeier saumavjelar eru þær vSndud- ustu sem til laodsins flytjast. Hin alþekta saumavjelaolía er mikið lækkuð í verði. Sigurþór, Austurstræti 3. Hakkað kjðt, Kjðtfars. K L E I N. Baldnrsgðtn 14. Sími 73. er t. d. lagt á útsvar í miðjum apríl á alla heimilisfasta i sveit- inni, miðað við manntál prestsins frá haustinu. Nú heíir bóndi flutt í fardögum inn í sveitina, og skilst mjer þá, að útsvari hans eigi að skifta eftir lögunum milli heimilis sveitar og þeirrar er hann flutti úr. Hjer finst mjer eima eftir af þeirri hugsjón, að reita fjelaga sinn eins lengi og unt er, og einnig þvi að hlífa ekki nýjum innflytj- endum. Undantekningarlaust er flutn- ingsário mjög erfitt ár; mikill kostnaður við búferlaskiftin, hætt við vanhöldum á búpeningi fyrsta árið, og öll aðstaða bóndans erfið meðan hann er að venjast nýjum og breyttum staðháttum. Til þessa atriða, e'r hreppsnefndum skylt að taka fyllilega tillit. Og sann- gjarnast væri, að fyrsta árið gjald þegns í heimilissveitinni fjelli ó- skift til hennar, þannig að sveitin sem hann flutti úr hefði einungis það útsvar sem á hann var lagt síðasta veturinn hans þar, og gjald daginn yrði 15. jviní sama ár. Sömuleiðis er ef fjölskyldumað- ur fer úr sveit í sjóþorp og fær þar atvinnu, og verður útsvars skyldur samltv. þessum kafla, þá getur svo farið, að þar sje svo mikið v hann lagt, að gjaldþol hans sje stórlamað, og heimilissveit hans fái ekkert 1 þessu tilfelli virðist það ætti að vera heimilissveitin e'r fengi út- svarið, en ekki dvalarsveitin, því viðkomandi gjaldþegn er þar bú- settur, og samkv. fátækralögunum verður sú sveitin að annast hann og fjölskyldu ef um þrýtur fyrir honum, og einnig sjer hún um mentun barna hans ef þau jiokk- ur e’ru. Þá er 12 gr. sama kafla, sem er þannig úr garði gerð, að hún ein gefur tilefni til eilífs ágreinings milli sveitarstjórna. Þar segir : „Bf útsvör verða talin hlutfallslega hærri, svo nema 10% eða meira í heimilissve'it gjaldþegns en at- vinnusveit, og útsvörum á að skifta milli þeirra, skal draga frá þeim hluta útsvara er gjalda skal atvinnusveit, þá npphæð, sem ætla má, að aðili mundi minna hafa goldið, ef hann hefði átt heima i atvinnusveit enda skal heimilis- sveit hans endurgjalda hon- um þá upphæð o. s. frv. .. Enn- fremur: „Finna skal hvort útsvör verði talin hlutfallslega hærri eða lægri í einni sveit eða annari, með því að leggja saman í hvorri sveit eða hversu hlutfallið milli skuld- lansra eigna gjaldþegna sveitarinn ar eftir síðasta skattaframtali og útsvara þar, hlutfallið milli skatt- skyldra tekna þeirra og útsvara og hlutfallið milli gjaldendatölu sveit arinnar og útsvara og deila síðan með 3. Skera þær tölur, er þá koma fram úr því o. s. frv.“. Þó er þetta ekki fastur og ófrá- víkjanlegur grundvöllur að byggja a við útsvarsskiftinguna,' því at- vinnnmálaráðuneytið á að skera úr er hlutfallsins gætir of mikið, og dregið úr þvi með því að deila eignum samkv. skattaframtali með tölu er telst hæfileg, þó ekki hærri en 10. Þar viðurkennir þó löggjaf- inn að þessi eða önnur re'gla gpti ekki verið gildandi formúla að fara eftir, og má því sífelt um það þrátta hver sje hiri rjetta. Það er víst, að þessi regla er mönnum ill skiljanleg, og erfið i framkvæmd svo að rjettlát verði talin. Um gjalddaga útsvaxa, ábyrgö á þeim og innheimtu. 1 sveitum er gjalddagi 15. júlí á öðrnm helm., en hinum 15. okt. 30. gr. segir: „Ef útsvar er ekki greitt áður en 2 mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, skal gjaldþegn greiða hreppssjóði eða bæjarsjóði dráttarvöxtu af því, sem ógreitt er, %% fyrir hvern mán. o. s. frv.“. íijei' er því miður mjög mikið * aukin skrifstofustörf og vinna fyr ir sveitarstjórnirnar, og undaji- tekningarlaust næst lítið inn af út- svörunum fyr en komið er fram i september og jafnvel eítir áramót. Til þess tíma, verða flestar greiðsl ur frá hreppnum að bíða, cg upp- ge'rð á hreppsreikningunum eigi iokið fyr en komið er fram i febr. og jafnvel marsmánuð. tíjaldendur álíta ekki vanskil, eftir lögunum, sem er og rjett að vissu leyti, þótt útsvörin sjeu eigi greidd fyr en það, að þeir sleppa við dráttarvaxtagreiðslur, og það verða skilamennirnir, sem greiða fyrir þann tíma, en vanskilamenn- irnir þá þeim hentar seint og síð- armeir, og mega innheimtumennirn ir venjulegast kvitta seðilinn og geí'a dráttarvextina. í sveitum væri hentugast að hafa gjalddaga útsvara 15. júní og lög- taksrjett á ógreiddnm útsvörum 15. sept. Væri þá liægt, undir flest nm kringumstæðnm, að gera hreppsreikninginn strax úr áramót um. Um miðjan júní er manntals- þingið venjulega haldið i sveitum, og' er þá sjerstakt tækifæri fyrir oddvita að iunheimta útsA'örin og tala við gjaldendur um greiðslu þeirra. 38. gr. fjMÍlar um ábyr®ð á út- svörunum, og' skal bóndi ábyrgj- ast útsvar konu sinnar, er á hana var lagt, áður en þau gengu að eigast — og lengra níer ekki á- byrgðin. Jeg tel fulla þörf á, að húsbændur beri fulla ábyrgð á út- svari heimilismanna sinna allra, því það er oft mjög erfitt, að fá útsvör greidd hjá íólki, sem er flutt burtu úr sveitinni, nema með miklum tíma og lögtakskröíu. Ætti slík ábyrgð að vera öldungis áhættulaus fyrir húsbændur, þegar þe'ir vissu nm þetta lagaákvæði, og niðnrjöfnnn útsvara fer fram 1—2 mán. fyrir vinnuhjúaskildaga. Brautarholti, 26. nóv. 1929. Ólafur Bjai-nason. Alþingisbáliðio. Nú hefir það verið auglýst að alþingishátíðin eigi að standa dag ana 26.-28. júní, — fimtudag til íaugardags. Svo sem kunnugt er, eru í Reykjavík og Hafnarfirði þúsundir manna og kvenna er hafa atvinnu sina við verslunarstörf, bæði búðar- skrifstofu- og bánka- störf. — Jeg hefi hvergi sjeð þe'ss getið, að ákveðið hafi verið að fyr- irskipa rneð reglugerð að loka skuli skrifstofum, verslunum, bönk um o. s. frv. þessa hátíðisdaga, en vitanlegt er, að allur sá fjöldi fólks sem við slíkar stofnanir vinn ur. er alge’Hega útilokaður frá því að komast á hátíðina, nema fyrir- skipað sje að loka, Vihnuveitendur rnunu tæplega (eða, mjer er óhætt að segja, als ekki) loka, nema þeim sje skipað það. Þeir mundu láta sjer nægja að fara sjálfir á hátíð- ir,a en láta fólk sitt eftir. Það yrðu því sveitamenn og vinnuveitendur úi' Reykjavík, sem á hátíðina kæmu, allur almenningur sæti heima í borginni við vinrlu sína. Engin þörf yrði á að flytja „1000 ruanns á klukkutíma“ til Þing- valla. — Þeir sem ráða, verða að taka þetta mál til athugunar, nema þeir æt.li að útiloka eina fjölmenn- ustu stjett höfuðstaðarins frá því að koma á alþingishátíðina, Bankamaður. Aths. Út af þessu hefir ritstjórn Morg unblaðsins snúið sjer til Magnúsar Kjaran, frkvstj. Alþingishátíðar- nefndar. Hann sagði, að á funduin nefndarinnar hefði verið rætt m þetta mál, og nefndin teldi sjálf- sagt að búðir og skrifstofur væri lokaðar hátíðardagana, og ætlaði hún sjer að fá samþykt lög um það á næsta þingi. En ekki hefði hún enn tekið neina ákvörðun um það hve marga daga skyldi vera lokað. — Það getur verið óheppilegt að hafa lokað alla hátíðardagana, seg- ir M.K., vegna þess að sunnudagur fer næstur á eftir. Þó hefir það stundum komið fyrir að lokað hef- ir verið 4 daga um jólin, og hafa menn þá birgt sig upp áður. Ekk- getúr komið til mála að liafa allar brauða- og mjólkurbúðir lokaðar, og vel getur verið, að ekki megi allar' matvörubúðir vera lokaðar alla dagana fátækasta fólkið verður eftir í bænum, og það hefir ekki efni á því að birgja sig með mat til margra daga. ,Sú leið væri hugsanleg, að tekin væri ákvörðun uiii hve margar mátvörubúðir, brauða- og mjólkurbúðir skyldi opnar vera, og að Fjelagi matvöru kaupmanna, Bakarameistarafjelag inu og Mjólkurfjelaginu yrði síðan falið að ráða fram úr því, hvaða búðir það yrði, en auðvitað þyrfti þær að vera á víð og dreif um bæinn. Eggert Stefðnsson. Þegar þjóðfjelag hristist til af orustum hinna miklu stjórnmála, hlustum við með ánægju á mann þann, sem svo ágætlega stemdi í söng hinum ýmislegu efnum, er þjóðfjelagsdraumar Vorir eru gerð- ir af. En engar orustur, enginn flokkadráttur er til lengur um gildi íslenskra lista, þar í e'rum við öll sammála. Listirnar er arininn, sem meðan stuðst er við hann, er öllum griða- staður. Glaðir förum við úr hring- sóli stórborga fjelagsskaparins og verðum kyrlátir einstaklingar í skauti ættjarðarinnar, meðan við móttökum áhrif listanna, hvort heldur það er hjá skáldunum eða komponistunum í þessu tilfelli, eða mikilmenninu Einari Jonssyni. Eggert Stefánsson, sem vinnur fyrir kraft, þessara efna sem getið er um, heldur tnú á burt enn einu sinni frá landi sínu, og ætlast hann til að það svari til hugsana hans að Reykvíkingar fylli hús á söng- skemtun hans áður en hann fer, sem er á föstudaginn. J. S. K- S0FFÍUBUB kápur sjöl silki alklæði silkiflauel fóður slifsi, brocade og alm. S. lóhaimesdðttir, beint á móti Landsbankanum. Fyrir eina 50 aur a, ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjamt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. R. 716. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m. Til Hafnarfjarðar á hverjum klt. Um bæinn allan daginn. n. Fjallkonu- skó-|| svertan cr best. Hlf Efnagerð Reyhjavíkur. ■ '-v-vW. ‘ - Leðsrvöruf DömutOsknr, Herraveski, Bnddnr, Smekklegt úrval. Lægst verö. Nýkomin Ilmvöln édýr, ijölbreytt nrval. Versiunin | Egill Msen hjá L. H. Miiller. Aausturstræti 17, odyrarD betri! Hve'rg Kaupið þess fötin vegna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.