Morgunblaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Bldm í skraut-krukkim og uottum, elnnlg sierstOk bfúm fást í VERSL. VALD. POULSEN. Ktapparstíg 29. Símt 24. Hugltslngadagbók ^ VjgskiftL Ný ýsa og nokkrir pokar af hinum ágætu kartöflum, fæst í Nýju Fiskbúðinni. Sími 1127. Siguíður Gíslason. Túlipublóm selur Lilja Petersen, Suðurgötu 31. Sími 1860. Nýkomið: Krystalskálar, vasar, diskar, toilet-sett, matarstell, kaffi- stell og bollapör. Laufásveg 44. — Hjálmar Guðmundsson. Tækifærisgjöfin seta alla gleður er verulega fallegur konfektkassi með úrvalskonfekti úr Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. — Nýjar byrgðir nýkomnar. Dívan til sölu með tækifæris- verði. Grundarstíg 10. < Vinna. Söludrengir óskast á afgr. Tímans kl. 11 í dag. ^^^ilkynningar^^^ ^ Herdís Bjarnadóttir frá Neðra-Vatnshorni í Húnavatns- sýslu, væntanleg í Reykjavík, á brjef á Lindargötu 3, Rvík. P1 a s t i k. Dans. Hvítir Tricot-Charmeuse- kjólar — hentugt og fallegt snið til að nota við Plastik og danssýningar — allar stærðir, aðeins 25 krónur. Kosta annars 42—45 kr. „N I N O N“ Austurstræti 12. — Opin 2—7 f il ■ í Asíur — Pickles Rauðbeður — Sardínur Græskar — Humar Agurkur — Ansjósur. % Gæsalifrarkæfa ('Strassbourgh) Hatarv. Tómasar Jónssonar Laugaveg 2 og Laugaveg 32. Barinn lúðnrikl- ingnr iæst i Verslnninni Foss. OtOÍOiOtOtOiOtOlOÍOiOtOtOtOtO: Rauðkál, • Hvítkál, Rauðbeður, , Gulrætur, Selleri, Purrur, Laukur, Cítrónur, Tómatar. fflalarv. Tómasar Jónssonar Laugaveg 2 og Laugaveg 32. Anna Fía er ágæt Jólagjof. „NINON Anstnrstr. 12 Kanpið iólakjólinn 1 „NIN0N“ Þar eru kjólamir fallegastir og ódýrastir. lólaherðatrje fylgir ókeypis með hverjum kjól, sem keyptur er fyrir jól — svo lengi sem nokkur eru til. .L .VittíL- NIN0N“ Npið 2—7. Lifandi blom selur Vald. Ponlsen, Klapparstíg 29. Sími 24. í bústaði fátæku mæðranna um jólin, og auki með því sína eigin jólagleði, því að það verður áreið- anlega drýgsta og varanlegasta gleðin, að gleðja aðra. Þess er vænst. að dagblöð vor birti grein þessa, og veiti móttöku væntanlegum gjöfum, sem síðan afhendast t.il úthlutunar, einhve'rri af undirrituðum konum í Mæðra- styrksnefndinni. Reykjavik, 17. desember 1929. Laufey Valdimarsdóttir. Laufey Vilhjálmsdóttir. Inga L. Lárusdóttir. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Guðrún Lárusdóttir. Morgunblaðið veitir fúslega mót- töku gjöfum í þessu skyni. Dagbók. Veðrið (miðv.dagskv. kl. 5). Djúp lægð (um 728 mm.)skamt út af Reykjanesi á hreyfingu NA eftir. Lítur út fryir, að lægðarmiðjan muni ganga yfir NV-hluta landsins og verður veðurlag því allbreytilegt þar í nótt, ýmist S- eða NA-átt með dimmviðri og úrkomu. Á morg- un verður lægðin komin norður fyrir landið og má þá búast við, að vindur hlaupi í vestrið eða norðrið með snjójeljum og frosti Veðurútlit í Rvík í dag: W- og NW-átt, stundum allhvast. Snjójeh Jólapottar Hjálpræðishersins. Alls safnaðist í jólapotta Hjálp- ræðishersins s. I. ár kr. 3303,32, en þessa daga, sem þeir þegar eru búnir að vera úti, hafa safn ast alls kr. 634,80. Síðustu dag- ana hefir veðrið verið leiðinlegt, og vafalaust hafa því færri en ella gefið sjer tóm til þess að stansa á götunni og leggja í pottana. Minnist, að það er kærleiksverk, ekki hvað síst þegar kalt er, að stansa og styrkja þessa starfsemi. Alt, sem inn kemur, fer til fátækra, — þeirra, sem bágast eiga. Hjónaband. Á morgun, 20. þ. m., verða gefin saman í hjónaband á Patreksfirði ung- frú Hanna Svenson og Friðþjóf- ur Ó. Jóhannesson verslm. Togararnir. Hilmir kom frá Englandi í fyrrakvöld. I gær komu Ðraupnir og Gylfi frá Englandi. Arinbjörn hersir kom af veiðum með 1400 kassa ís- fiskjar. Nýja Bíó sýnir „Manngildi“, kvikmynd, þar sem hinn alkunni leikari Gösta Ekman, leikur tvö aðalhlutverkin af hinni mestu snild. Auk hans leika Karin Swanström og Lary Jana. Jóla- og nýársskeyti verða afgreidd til Englands og Norð- urlanda frá landssímanum hjer á tímabilinu frá 15. des. til 5. jan. fyrir hálft gjald. Skeytin verða borin út til viðtakenda á aðfangadags- eða gamlárskvöld, að svo miklu leyti sem hægt er. Að sjálfsögðu má ekki vera ann .\lets\un. Til heimiiisgrfii: Stores — afpassaí og í metratali. Fallegt silki- gardínutau. — Dyratjaldaefni. — Dívanteppi fra kr. 10,00. — Borðteppi frá kr. 5,00. — Plyds dívanteppi, fallega munstruð, frá kr. 57.00. Te- og kaffidúkar í afar fallegu úrvali. Rúm- teppi frá 4.50. — Sikirúmteppi á kr. 18.00. — Gólfteppi — Gólfmottur — Gólfrenningar. — Sófapúðar. Alt með mjög sanngjörnu verði. Brauns-Verslun. Vðtryggið gegn eldi vörur og Msgðgu hjá Eagle Slar s Drlllsh laniaiois Umboðsmaðnr Qarðar Gíslason. að í skeytum þessum en jóla- eða nýárskveðjur, enda verður að öðrum kosti tekið fult gjald fyrir þau. Það væri æskilegt, að menn vildu afhenda slík skeyti fyr en seinna, sökum anna við símann. Þau skal auð- kenna með stöfunum xlt. ísfiskssalan. Á mánudag seldu afla sinn í Englandi Snorri goði, 950 kit, fyrir 1500 sterlingspd., og Hávarður Isfirðingur, 600 kit, fyrir 890 stpd. Á þriðjudag seldi Andri 1300 kit fyrir 1404 stpd. I gær seldi Otur 700 kit fyrir 1037 stpd. og Skúli fó- geti 900 kassa fyrir 648 stpd. K. F. U. M. A-D fundur í kvöld kl. 8Y2. Síðasti fundur á þessu ári. Allir ungir menn velkomnir. Til Strandarkirkju frá F. R. 20.00, X. 1.00, Þ. 1.00, konu í Garða hverfi 5.00, Auðbjörgu 5.00, E. G. 10.00, S. 2.50, Y. 1. 10.00, S. S. 70.00, E. J. 5,00, N .N. 5.00, P. A. 20.00, Jóni 2.00, ónefndum 2.00, S. J. 2.00, S. B. 2.00, N. N. 5.00, Nonna 5.00. Knattspyrnufjelag Reykjavíkur. Síðustu æfingar þar til eftir ný- ár eru í þessari viku. Nú er baðið fyllilega komið í lag, og ættu f je- lagar að nota sjer það og fjöl- menna á æfingarnar. Morgunblaðið e'r 8 síður í dag. Jólavörur. lólaverö. Besta hangikjötið. Grænar baunir */2 kg. dós frá 0.75. Grænar baunir, 1 kg. dós frá 1,35. Matarverslun Tómasar Jónssoar Laugaveg 2 og Laugaveg 32„

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.