Morgunblaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 6
6 NP MORGUNBLAÐIÐ Imar biir giiil vinum yðar einhverskonar sælgæti í jólagjöf, þá er skynsamlegast fyrir yður aí kaupa það í Versl. HEKLA, Laugaveg 6 (Sími 1126), eða í Tðbaksbnðinni Austurstræti 12 (Sími 1510) NB. Þjer getið einnig feng- ið keyptar þar um leið all- ar tóbaksvörur, er þjer þurfið. REYKBORÐ nýjustu gerðir. Allskonar tóbaksílát. Vínboliustell o. fl. Síðustu nýjungar, lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Bankastræti 11. Frönsku Vigny- ilmTðtnin | eru komin aftnr | Versfunin Egi laGOösenJ iin n i i i m t 111■ iim— i ■ ■ i Kaupmeim: Hnnið að hafa á boðstólnm: Rosol menthol Rosol töflur. Menthol karamellur. Sentapillur. Lakritsmyndir. Tyggigúmmí (Wrigley) ódýrt. í heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykiavíkur Siatesman er stóra orðið kr. 1.25 borðlð. Qóðar iólagjafir: Borð-, vegg- og dívanteppi. — Einnig kaffi- og tedúkar í smekMegu úrvali. Versl. Vfk. Laugaveg 52. Sími 1551. eða að minsta kosti eftir á samþ. ráðninguna. He'fir yfirlæknirinn gefið þá yfirlýsingu, að hann hafi ráðið áfrýjanda með 6 mánaða upp sagnarfresti frá beggja hálfu, og með því að þessi uppsagnarfrest- ur verður eigi talinn óeðlilega lang- ur og auk þess í samræmi ,við npp- sagnarfrest þann, sem ákveðinn er í erindisbrjefi handa ráðskonu holdsveikraspítalans í Laugarne'si, dags. 10. september 1898 og í erindisbrjefi handa ráðskonu geðveikrahælisins á Klepj)i, dags. 14. febr. 1908, verður að álíta, að áfrýjanda hafi borið þessi upp- sagnarfrestur, og með því að hinn stefndi fjármálaráðherra hefir e'kk- ert haft að athuga við upphæð skaðabótakröfu áfrýjanda nje vaxtakröfuna, her að taka þær til greina. Samkvæmt framansögðu ber því að fella hinn áfrýjaða dóm ór gildi og dæma fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs til að greiða áfrýj- anda, 1200 kr. ásamt 6% vöxtum frá 24. jan. þ. á. til greiðsludags. Eftir þessum úrslitum verður stefndi og að greiða áfrýjanda máls kostnað fyrir undirrjetti og hæsta- rjetti, er ákveðst 400 kr“. Fyrip |öl: Karlmannaföt Wá oj mlslit, te snlggn failegn elni, nýjasta ni«. Vetrarírakkar - Rykirakkar - Mancketlskyrlnr I ial- Vasaklntar - Sokkar - Pullovers - Trellar - Hattar ■ Hnfnr - staíir. Besta og stærsta nrvalið í Breins-Verslun. Þannig lyktaði þessari herferð dómsmálaráðherrans. Ríkissjóður verður að greiða um 2000 kr. fyrir þetta heimskulega gerræði dóms- málaráðherra. Ef Alþingi gerði skyldu sína, mundi það að sjálf- sögðu kre'fjast þess, að dómsmála- ráðherra greiddi þetta fje úr sín- um vasa. Ráðherranum var í upp- hafi hent á, að ráðskonan á Vífils- stöðum væri ráðin með 6 mánaða uppsagnarfresti. Hlaut hún því að eiga skaðabótakröfu á hendur rík- issjóði, þar sem. henni var sagt upp með aðeins þriggja mánaða fyrirvara. Þetta var augljóst mál frá byrjun. Dómsmálaráðherrann á að end- urgreiða ríkissjóði alla þá npp- hæð, se'ra þessi málarekstur liefir kostað. Ef Alþingi gerir ekki slíka kröfu á hendur ráðherranum, er Ijóst að bitlingar stjórnargæðing- anna á Alþingi ráða meiru en heill og velferð ríkissjóðs. hið sí-endurtekna sjálfhól ber vott um lágt og auvirðilegt menning- arstig. Haft er eftir einum af vorum meiri háttar andans mönnum nú- lifandi, e'r kynst hefir heimsmenn- ingunni meira en flestir aðrir ís- lenskir nútímamenn, að aðalein- kenni sumra íslendinga sje það að þeir haldi, að „bakhlutinn á sjer sje he'il heimsálfa“. Enginn efi er á því, að fremstu fulltrúar slíkra manna eru Tíma- kjúklingar. Því þeir halda bókstaf- lega að alt sem lifandi er og hrærist, snxiist um þeirra þröng- vnu og síngjörnu sjerhagsmuna flokkapólitík, bitlinga þeirra og hrölt. Endurtaka þeir í sífellu í blöðum sínum sömu lofgerðaroll- una um sjálfa sig, með þeirri áfergju að augljóst er, að þessir vesalingsmenn sjá ekki til sólar fyrir sjálfsáliti. JÓLAÖL með jólamiðum, bæði í heilum og hálfum flöskum. Ennf remur Pilsner, Malteztrakt Bajer, á hverju matborði á jólunum. FÆST 1 ÖLLUM VERSLUNUM. Ölgerðin Egill Skgllagrímsson, Frakkastíg 14. Símar: 390 og 1390. Bæjarmálin «1 Tíminn. Liosbón Tímaklíkunnar til reyk- vískra kjósenda. Hænur hafa se'm kunnugt er þá náttúru, að í hvert sinn sem þær verpa eggi, arga þær og garga út um allar þorpagrundir, sýnilega hreyknar af þessu afreksverki. Einn mannflokkur hjer í landi hefir mjög ríka tilhneigingu til þess að stæla hátterni hænsnanna, og það er hin svo nefnda Tíma- klíka. Þó að eðli Tímaklíkunnar að því leyti frábrugðið háttalagi hænsna, að Tíminn margendur- tekur mont-argið og gargið yfir sama egginu. Því það er ekki til svo áuðvirðilegt, svo ómerkilegt veik neins Tímaklíknmanns, að lesendur Tímans geti ekki búist við að fá það útgaggað viku- le'ga í nokkur ár. íslenskir hlaðalesendur eru farn- ir að venjast' þessu, og ýmist aumkvast eða hæðast, að því, hve En eitt er víst, að þó sjálfsálit Timamanna sje rótgróið, þá geta þeir ekki hælt sjer af því, að hafa vit á bæjarmálum Reykja- víljur. Tímaritstjórinn hefir í sið- asta blaði sínu gengið undir próf í því efni. Hann skrifar langa grein um í hönd farandi bæjar- stjórnarkosninga, og ætlar um leið að lvsa ,stefnumálum“ Framsókn- ar í því efni. Fyrsta mál á dagskrá hjá lion- um er að svívirða Jón Þorláksson. Ekki óvenjulegt. Þar hefir hann æfinguna. Síðan koma stefnuskráratriðin. 1. Rækta alt bæjarlandið, grjót- holtin með, og dreifa bygðinni því sem mest, til hægðarauka(!) við vegagerð og lagning á nauðsynleg- um leiðslum(!) 2. f barnauppeldismálum skuli fylgja ste'fnu Halldórs Kiljans Laxness, í nýútkominni „merkri“ hók eftir hann, Alþýðubókinni. — Þrátt fyrir nokkuð langa veru hjer í bænum, hafa þeir Tíma- menn ekki komið auga á neitt, sem bæjarstjórn hefir gert fyrir 97 ára reyosla hefir sýnt að aflasælastir eru jafnan Mustads önglar. 0. Johnson & Kaaber aðalnmboðsmemi. jðLATBJl stór og smá, það sem eftir er, selst ódýrt. HlfáNA (Geir H. Zoega). Austurstræti 4. Sími 1964. Av. Jólatrjen eru til sýnis og sölu í Aðalstræti 2, port- inu næst „Ingólfs Apóteki“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.