Morgunblaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
fióðar vörar.
Fjölbreyftar vörnr.
Lágt verð.
Hveiti, besta teg., y2 kg. 25
^ura.
Hveiti í smápokum frá 1.85.
Egg og alt til bökunar.
Flórsykur, y2 kg. 55 aura.
Kacósmjöl, y2 kg. 1,20.-
Sagómjöl, y2 kg. 35 aura.
Sultutau, glasið frá 0,85.
SúkkulaSi, Consum, y2 kg.
2.20.
Súkkulaði, Vanille, y> kg.
1.70.
Súkkulaði, Pette, pk. 1,40.
Kerti, pk. á 55, 60, 65 aura.
Spil, 45, 55, 75, 1,50.
Vindlar, fjölda teg., frá 1,45
kassinn.
Þurk, ávextir.
Epli, Perur, Ferskjur, Bl.
ávextir, Apricots, Sveskj-
ur, Bláber, Kirsuber, Kú-
rennur, Rúsínur, Fíkjur,
DöSlur.
Ávextir í dósum.
Fjölbreytt úrval.
2 punda dós frá 1.20.
U/2 punds dós frá 0.95.
y2 punds dós frá 0.50.
Nýir ávextir.
Epli, þau bestu, y2 kg. 0.90.
Vínber, mjög góð, y2 kg.
1,25.
Appelsínur, Jaffa, st. 0.30.
Valencia, stórar, st. 0,20.
Bjúgaldin.
Mandarínur.
Jeg var síðan sendur til út-
landa. Beyndi jeg' þaðan að beita
áhrifum mínum í sömu átt, og
sýna fram á, hversu heimskulegt
það værd, að láta flokksforingj-
ann Stalin, vera einvaldan harð-
stjóra yfir öllum flokknum og þjóð
inni.
Stalin er einvaldsharðstjóri eft-
ir fyrirmyndum Austurlanda.
Er hann hafði feíugið völdin í
hendur, byrjaði baráttan við bænd-
ur. Bændur Rússlands berjast fyrir
því, að mega halda efnalegu sjálf-
stæði sínu. Kommúnistar keppa
að því, að gera sjer þa háða.
Bændur berjast um á hæl og
hnakka til þess að geta haldið yf-
irrjettinum yfir afurðum sínum. —
Sendimenn stjórnarinnar vilja
gína yfir öllu.
Bessedovsky se!gir ennfremur:
Aðferð kommúnista er þessi: —■
Þeir láta bændum í tje jarðræktar
voj-kfæri — en krækja í yfirráðin
yfir búpeningnum. Þeir taka korn
bænda og greiða fyrir það 16%
sannvirðis. Þeir hefta alt frjálst-
framtak bænda, sem mest þe'ir
mega. Þeir koma þannig í veg
fyrir allar verulegar framfarir, og
.leÉTgja landið í auðn. Mun jeg því
gera alt sem í mínu valdi stendur
til þess að vinna á móti því, að
þeir haldi völdum í Rússlandi.
Bessedovsky hefir náin kynni
af öllum stjórnarháttum bolsa. Því
er ástæða til að leggja mikið upp
úr orðum hans. — En núverandi
Rússastjórn mun sjá fyrir því, að
enginn maður innan landamæra
Rússlands fái orð hans að heyra.
Því þar' er svo ströng ritskoðun,
að ekkert kemur þar fyrir almenn-
ingssjónir nema það sem stjórnin
vill.
Þó eigi sje hje'r hrein kommún-
istastjórn, og verði hjer aldrei, þá
er nokkuð eftirtektarvert, að ým'
islegt í stjórnarfari síðustu ára
bendir í sömu átt og staðreynd-
irnar sýna í Rússlandi. Einræði
flokksforingja. Kúgun bænda. Yf-
irráð yfir afurðunum o. fl._ Rit-
skoðun er að vísu engin etan. En
í þá átt stefnir afskiftasemi af
kenslubókum og einhliða val, þar
sem ruglkendum bamabókum
Hriflu-Jónasar, morandi af vitleys-
um, er haldið fast fram. Og hver
veit hvað Tímaklíkan ætlar með
ríkisprentsmiðjuna ?
Kristileg samkoma á Njáls-
götu 1 í kvöld kl. 8. Allir vel-
komnir.
Síldareinkasalan mun nú inn-
an skamms greiða 3 kr. í viðbót
fyrir hverja tunnu, og hefir hún
þá greitt 12 kr. pr. tunnu. —
Sömuleiðis mun hún greiða 30
aura á tunnu fyrir síld frá í
fyrra; verður það lokagreiðsla
það ár.
Dropar, annað hefti af skáld-
mælum kvenna, sem Guðrún J.
Erlings hefir gefið út og Sig-
urður Skúlason skrifaði um í
„Morgunblaðinu", fást nú hjá
öllum stærstu bóksöluverslun-
um.
„ NIN O N “
Austurstræti 12.
Jólagjafir
Kragar og uppslög, — jóla-
nýjungar. Lágt verð.
Kjóla- og Kápublóm frá 1,95.
Hálsklútar frá 2,50.
Belti 1,35.
Ullar-Jerseydragtir 16 kr.
Tricot-Charmeusek j ólar
36 kr.
Flauelskjólar frá 38 kr.
Ullar-crépe-kjólar frá 20 kr.
Barnaföt (1—4) ára, lægst
verð). Sýnishornasending.
Farið í „Ninon“ og kaupið
j ólagjöf
„NINON"
Opið 2—7•
Ödýrasta saltatanið.
l/2 kg. glös frá 0.65.
1 kg. glös frá 1.20
Matarv.
Laugaveg 2 og Laugaveg 32.
fyrir idiin:
Kökuform allskonar
Smákökumót fl. teg.
Kökuform í kjötkvarnlr
Rjómasprautur
Kökusprautur
Gyðingakökumót
Kleinujárn
Kökukefli
ísmót, miklar birgðir,
o. fl. o. fl. til jólanna
fæst í
JÁRNV ÖRUDEILD
JE Z I MjS E N.
Böknnaregg
Snðnegg
K L E I N.
Baldnrsgötn 14. Sími 73.
„Prior"
er jól vindillinn, fæst í
laglegum smákössnm í ilest-
nm töbaks- og matvörnbáð-
nm og í
Heildverslun
Garðars Gfslasonar.
Þetta er aðeins lítið ágrip, en nægir
til að sýna, hvað krónan yðar er mikils
virði, ef keypt er fyrir hana hjá mjer.
Gnðm. Gnðjónsson.
Skólavörðustíg 21.
Sími: 689.
Charmaine"
Aðaldansleiknr
í Iðnó laugardaginn 28. þ. m.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun (föstudag) og
laugardaginn frá kl. 4—7 e. h. Fráteknir miðar sækist
í síðasta lagi föstudag 27. þ. m. í Iðnó frá kl. 4—7 e. h.
GRAMMÓFÓNAR
mjög smekklegir úr ma-
hogni og eik. — Tvöfalt
verk, rafmagn*hljóðdós
og nýjustu saxophon-
hljóðgöng.
Verð 135.00 og 185.00 í
HLJÓÐFÆRAHÚSINU
Fást í Hafnarfirði hjá
V. Long.
Nýkomið:
Epli í kðssnm,
Vfnber, Lanknr,
Appelsínnr íso, m, 200,2».
dO. Valeucia 240, 300, 360,
Eggerí Kristjánsson S Co.
S|01.
Tyílit vetrarsjöl. Kashmir-
sjðl með silkikökri. Slifsi
fjöldi tegnada. Alklæði 5
tegnndir, er kærkomnnst
jólagjaf
fyrir peysnfatadömnr fæst
best i
SOFFlUBÚÐ
S. Jóhannesdóttir.
^ \
nýtt skyr og rjóma
frá Mjólknrbái Flóamanna
og rjóma frá Hvanneyri.
Fyrir eina 50 aura
ekur enginn í bifreið í Rvík, en
fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir
sem aka í bifreiðum frá
715 B. S. R. 716.
Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m.
Til Hafnarfjarðar á hverjum klt.
Um bæinn allan daginn.
Hærkomin
jólagjðf
handa
p a b b a er:
Ferðasjðnauki.
Tvfburavasahnffar.
Gilletfe-rakvjel.
Tvttura-raknífar.
Loftvog.
Bankastræti
hjá
F. R. Thfele.
Munið húsnúmerið.
njot. moi.
Nautakjöt,
Kálfskjöt,
Dilkakjöt,
fá menn best í
nalarrerslnn
Tómasar Jðnssonar
Laugaveg 2 og Laugaveg 32.