Morgunblaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.12.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAílIÐ Enn þá er mikið úrval af borílömpum, en betra er þó að koma fyr en seinna, því mikið selst. Austurstræti 12. Avextir Ávextir Epli, Winesaps, ks. á 22,00 — — kg. á 1.70 Winter, bananas ks. á 24.00 — — kg. á 2,00 Vínber ..... kg. á 2,50 Bananar og Perur. Niðursoðnir ávextir, allar teg. fflatarverslnn Tómasar Jónssonar Laugaveg 2 og Laugaveg 32. Glataði sonurinn, skáld- saga um íslenskt efni, eftir Hall Caine, er ágæt jóla- gjof. „Pálma-sunnudagur" Mentaskólans. Þegar ritstj. þessa blaðs voru á fundi sáttanefndar með Pálma Hannessyni rektor, varð nokk- urt þref um, hvenær greiða skyldi upphæð þá til málfunda- fjelags Mentaskólans, ,,Fram- tíðarinnar“, sem sættin bygðist á. Voru tveir gjalddagar nefnd- ir. Var annar Þorláksmessa, en hinn einhver „Pálma-sunnudag- ur“ Mentaskólans. Samkomulag varð um Þorláksmessu. Ýmsar fyrirspurnir hafa blað inu borist viðvíkjandi því, hvað meint hafi verið með því, að setja gjalddagann á „Pálma- sunnudag“. Hjeldu menn þá' eðlilega, að hjer væri átt við þann eina pálmasunnudag, sem almanakið greinir frá. En svo er ekki, og er því rjett að skýra þetta nánar fyrir ókunnugum. Nokkru eftir að Pálmi Hann- esson tók að boða stefnu „nýja tímans“ í Mentaskólanum, hafði „yfiröldumennið“ í Sölvhól gef- ið rektor sínum það snjallræði, að bjóða nemendum við og við upp á einn frídag í miðri viku. Þann dag skyldi einn bekkur skólans hafa frí. Til þess að finna út, hvaða bekkur fengi fríið í hvert sinn, var umsjónar- mönnum allra bekkja skólans falið að halda skrá yfir skróp nemenda. Sá bekkur er engin skróp hafði yfir heilan mánuð, skyldi fá fríið. Þessir frídagar eru meðal skólapilta nefndir „Pálma-sunnudagar“. Komið hefir það fyrir, að „Pálma-sunnudagar“ hafa orð- ið fleiri en til var ætlast. En þá kom sjer vel, að til var stjórn- arbíll (letigarðsbíllinn), til að þeytast um bæinn nieð rektor og lækna, sem fóru í heimsókn til nemenda. Hugmynd þessi um „Pálma- sunnudagana“ mun vera ein af nýjungum þeim, sem ,,renna“ eiga „inn í skólann“ með „nýja blóðinu“. Anna Fía. Allir kannast við það, hve lengi geýmast endurminningarnar um fyrstu bækurnar, se'm menn lesa á unga aldri. Aldrei lifa menn eins í huganum eins og þá með persón- fflikið nrval af fall- egnm vfirnm tu Jólagjafa: Skyrfnr, Slifsi, Náttföt, Klntar, Nærföt, Sokkar. Smekklegast nrval. Hentngir smámnnir sem ekki mega vanta í jólapakkana. anchettskyr tnr misl. frá 7.50, hvítar 8.75. — Nýjnstn gerðir af smokingskyrtnm. Bindi — Siaufur — Slifsisnálar Fiibbar - Vasaklútar — Hattar — Húfur — Sokkar — Axlabönd í fallegum skraut- öskjum. — Treílar, - Alt í mjög fallegu úrvali nýkomiö. Branns-Verslnn. um þeim, sem sögurnar fjalla um, finna eins til með þeim, taka þátt í lífi þeirra og hugsunum. Endur- minningarnar um þessa viðkynn- ingu geymast svo ljóslifandi í hug- skoti manna, að þær geta blátt áfram haft áhrif á hugarfar hinna ungu lesenda langt fram á æfiskeið þeirra. Því er það eitt eigi ómerkilegt hlutverk kennara og leiðtoga æsk- unnar að benda unglingunum á góðar bækur — bækur við þeirra hæfi — sem hafa það tvent til að bera að vera aðlaðandi skemtile'g- ar, og sem jafnframt skilja eftir í hugum hinna ungu lesenda hollar og góðar endurminningar. Slík bók er „Anna Fía“ eftir Evu Dam Thomsen. Eru nú komn- ir út tveir kaflar af sögu þessari (sem hvor um sig er alve'g sjálf- stæð saga), annar x hitt eð fyrra en hinn í ár. Fyrri kaflinn heitir „Anna Fía“ en sá nýútkomni „Anna Fía í höfuðstaðnum“. Þar er skýrt frá hinni fyrstu lífs- reynslu hinnar ungu stúlku, er sagan segir frá, er hún kemur til stórborgarinnar og verður þar að vinna fyrir sjer, um viðkynningu liennar við borgarlífið og hvernig hún ke'mst klakklaust fram hjá hættum þeim, sem á leið hennar verða. Lýst er í bókinni af náinni þekk ingu mismun þeim, sem er á hug- arfari og háttum sveitastúlkunnar og þeirra,' sem alist hafa upp við kjör og umhverfi stórborgarinnar. Er hjer um viðfangsefni að ræða, svn svo raövg önnur, sem bíður þess að einhver andans hagieiks- maður hjerlendur inni af hendi, eftir því sem íslensk viðhorf og staðhættir gefa tilefni til. Þýðingu sögunnar hefir gert Freysteinn Gunnarsson skólastjóri. Nýkomið: áN&NAS, 1,5 og 2,5 lbs. Þetta eru verulega góðir, en þó mjög ódýrir ávextir. Hldrei meira en nú af Goll-, Sflfir- ai silforolett- vOium, seiu alt eru hentugar og uytsamar Jálag jaf Ir. Allar gamlar silfur- og tinvörur verða seldar ’ fyrir hálfvirði. "SigurliófTónÍionT Austurstræti 3. Sími 341. »» Perlur“. Mánaðarrit me'ð myndum, 1. hefti. Útgefendur Kjartan Ó. Bjarnason og Stefán Ög- mundsson. Nafn þessa rits bendir þe'gar til þess, að útgefendurnir setja ekki markið lágt um efni og' innihald þess. Ritinu er ætlað að flyja ein- ungis „úrval þess hesta, aðeins perlur heimshókme'ntanna", að því er hið þýdda efni snertir. Þannig farast útgendunum orð í formál- anum. f hefti þessu eru líka sögur eftir útlenda höfunda eins og Guy de Maupassant, Victor Hugo og Knut Hamsun. Af innlendu efni er fyrst að te'lja Hans hókhaldara, sögu eftir Davíð Þorvaldsson, Ferð- ir um óbygðir, eftir Fontenay sendi herra og Ljósheima, kvæði eftir Þorstein Halldórsson. Er þetta alt mjög læsilegt. Vandaðra , mætti málið vera á þýðingunum — og innlenda efninu — sumstaðar, e'n teljast má það þó í betra lagi. Mun útgeföndum það og mjög hugar- haldið, að ritið verði sem vand- aðast að því leyti. Það er fljót- sagt, að ritið kafnar ekki undir nafni að þessu sin.ni; í því eru perlur. Annað atriði ber sjerstakle'ga að taka fram nm þetta rit,. Það er frágangurinn. Hann er alveg fram- úrskarandi góður, svo að annað eins hefir ekki sjest hjer, nema ef til vill á hátíðaritum. Litprent- aðar myndir prýða alt ritið og pappír og prentun e'r svo vandað, að elcki mun hægt að gera betur hjer á landi. Með tilliti til þess virðist ritið vera mjög ódýrt, 1.50 í lausasöln heftið, 32 síður í stóru hroti og auk þess fylgirit með kýmnisögum og skrítlum, 16 síður í litlu broti. Áskriftarverð 1.25. Þetta rit hlýtur að fljúga xit um alt land og njóta mikilla vinsælda hjá öllum sem fá það í hendur. G. J. TÓ veiku stúlknnnar frá Nonna Nonna 20.00, X (áheit) 5.00, R. S. 5.00, Ó. H. 5.00, ónefndum 4.00, Ó. G. 3.00, N. N. 5.00, S. K. 5.00, Þ. G. 5.00, Laugu 2.00, L. P. 6.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.