Morgunblaðið - 22.12.1929, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Varöskipiö ,Þór‘
strandaði í gærkveldi
nálægt : Höskuldsstöðum
á Skagaströnd.
Þegar loítskeyíasambanO hæíti við skipið
klukkan að ganga tól! í gærkvöldi. voru
skipveriar vongóðir um að komast í land
■jjiiin- ■- r--II I-I —r ,«
með fjörunni klukkan 1 í nótt.
Kl. laust fyrir 9 í gærkvöldi
barst sú fregn hingað til bæjarins,
að varðskipjð Þór væri strandað
á Skagaströnd, nálægt Höskulds-
Stöðum,að því er menn hjeldu.
Þór fór hjeðan með tvo menn
úr kirkjumálanefndinni, þá Run-
ólf á Kornsá og síra Jón Guðna-
son. Hafði hann komið með Run-
ólf til Blönduóss í fyrradag. Var
ferðinni síðan lieitið vestur að
Prestsbakka með síra Jón.
því loftske'ytasamband hætti, fyrri
en kl. 10 f. h. í dag, er síminn
verður opnaður.
Skipstjórinn á Þór gaf ekkert
upp um það í skeytunum, er liann
sendi, hvernig slýs þetta hefði bor-
ið að höndum, hvort einhver bil-
un hefði átt sjer stað í rúmsjó, og
skipið því re'kið á land umdan
veðri af þeim orsökum, ellegar ann
að hefði komið þar til greina.
Bngin skip voru á Húnaflóa í
ur og alt stopp, sem nú er í hús
inu, yrði tekið burt. 8 stórir
gluggar yrðu teknir af. Ennfrem
ur yrði gaflinn út að Skúlagötu,
nú að mestu trjeflekar, klædd-
ur bárujárni. Fjelagið vill því
einmitt ekki hafa umræddan
skúr að mestu úr timbri, eins
og nú er, heldur að mestu úr
bárujárni, eins og verður eftir
breytinguna. Auk þess vildi fje-
lagið breikka skúrinn í sam-
ræmi við hús það, sem hann
stendur áfast við og önnur
geymsluhús á lóðinni. Skúrinn
á alls ekki að hækka.
Öll er því breytingin ábyggi-
lega til bóta, eins og allir hyggn
ir menn sjá. Brunahætta mun
frekar minka en aukast. Skúr
þessi er á norðaustur-horni
Klapparlóðum, niðui við sjó, og
larigt frá verksmiðjunni og íbúð
arhúsum.
Byggingarnefnd hefir alls
einu sinni áður haft mál þetta til
meðferðar. Tillaga í bæjarstj.
um að leyfa breytinguna, fjell
þá með jöfnum atkvæðum. Nú
lágu fyrir nýjar upplýsingar í
málinu, og yfirlýsing frá vá-
tryggjendum Völundar. Var því
breytingin samþykt með miklum
meirihluta.
Stækkunin á umræddu húsi
er fjarska óveruleg, og í hlut-
falli við lóð Völundar og mann-
virki álíka og ef einhver vildi fá
leyfi til að byggja dúfnahús, að
stærð 1 feralin, við byggingu
sína í útjaðri bæjarins.
Sveinn M. Sveinsson.
aæiarstiórnarkosningin
í Hafnarfirði.
Him á að fara fram 18. janúar,
og eru fram komnir tveir listar,
Varðskipið Þór.
í fyrrakvöld skall á ofsaveður
í flóanum, og hefir Mgbl. ekki
glöggar fregnir af ferðum skipsins
í gær. Bn frjetst hefir, að skip-
stjóri hafi vefið hættur við að
flytja síra Jón vestur, og hafi ver-
ið áform hans að koma lionum í
land á Blönduósi, er veðrinu slot-
aði.
Er loftskeyti barst hingað frá
skipinu, var símastöðin lokuð á
Blönduósi, og ómögulegt að fá
símasamband þangað, eða til
Skagastratndar.
En loftskeytastöðin hjer hafði
samband við skipið fram eftir
kvöldinu, og eins lieyrðist til Þórs
á Borðeyri.
Eftir því sem Mgbl. komst næst
í gærkvöldi, voru skipverjar hin-
ir róle'gustu, og ljetu þess getið í
skeytum, sem send voru frá skip-
inu, að þeir biðu í skipinu uns há-
fjara væri komin, en háfjara var
kl. 1 í nótt. Var skipið komið svo
nærri landi, að því er skilið varð,
að skipverjar töldu eigi vandkvæði
á, að komast klakklaust í land,
er fjaraði út að fullu.
Er skeyti hættu að heyrast frá
skipinu, kl. að ganga 12, gátu
menn hjer ekki vitað, hvort þáð
kom til af því, að skipverjar he'fðu
yfirgefið skipið þetta fyr en þeir
í upphafi hugsuðu sjer, ellegar
loftskeytatækin hefðu bilað.
En ekki var til neins að bíða
frekari fregna í nótt, því að úti-
lokað var, að nokkuð frjettist, úr
gærkvöldi, er til náðist, eða nein-
staðar svo nálægt, að nokkur leið
væri til þess að koma Þór til
hjálpar.
Telja má víst, að dagar Þórs
sjeu taldir. Ha^nn var bygður ár-
ið 1898 í Nortshield í Englandi.
Var bygður sem togari. Nokkru
síðar se'ldur dönsku stjórninni, og
notaður til hafrannsókna, sem
kunnugt er, bæði hjer við land og
víðar, uns Björgunarfjelag Vest-
mannaeyinga keypti hann árið
1920. Ríkissjóður keypti hann ár-
ið 1926.
Stærð hans var 205 brutto tonn.
Vjelin með 325 hestöflum. Hann
var „klassaður“ fyrir tveimur ár-
um. —
Timbnrgeymsla
Völundar.
Út af byggingarleyfi Völund-
ar hefir Mbl. fengið eftirfarandi
grein frá Sv. M. Sveinssyni fram
kvæmdarstjóra:
Fjelagið hefir ekki sótt um
leyfi til að stækka timbur-
geymsluskúr sinn við verksmiðj-
una. Fjelaginu mun aldrei detta
slíkt í hug. Skúr sá, sem sam-
þykt var stækkun á, er i 70
metra fjarlægð frá verksmiðj-
unni.
Fjelagið vildi breyta skúrn-
um þannig, að allar timburþilj-
með þessum nöfnum:
A-listi (sósíalistar).
Davíð Kristjánsson trjesmiður,
Kjartan Ólafsson, lögreglumaður,
Björn Jóhannesson, hafnargjald-
keri,
Þorvaldur Árnason, bæjargjald-
keri,
Gísli Kristjánsson, bifreiðarstjóri,
Guðmundur Emil Jónsson, verk-
fræðingur,
Valdimar S. Long, kaupmaður,
Ásgeir G. Stefánsson, trjesmiður,
Stefán Nikulásson, skósmiður,
Eyjólfur Stefánsson, bátasmiður,
Gunnar Jónsson, sjómaður,
Frímann Eiríksson, verkamaður,
Jón Þorleifsson, kirkjugarðsvörður
Jóhann Kr. Helgason, verkstjóri,
Jón Helgason, verkamaður,
Guðmundur Illugason verkamaður,
Sigurjón Jóhannsson, húsgagna-
smiður,
Jóhann Tómasson, skipstjóri,
B-listi (Sjálfstæðismanna).
Ásgrímur Sigfússon, framkvemda-
stjóri,
Helgi Guðmundsson, kaupmaður,
Þorleifur Jónsson, ritstjóri,
Björn Þorsteinsson, bryggjuvörður
Bjarni Snæbjörnsson, læknir,
Ingólfur Flygenring, kaupmaður,
Jón Mathie'sen, kaupmaður,
Loftur Bjarnason, íitgerðarmaður,
Guðjón Jónsson, trjesmiður,
Kristinn Vigfússon, fátækrafull-
trúi,
Björn Helgason, fiskimatsmaður,
Inailegar þakkir fyrir auösýnda uináttu á Sílfurbrúðkaups-
degi okkar,
Guðrún Hinriksdóttir og Auðunn Níelsson.
Alabastskálar
mjög fallegar a! ýmsum stærðum ný-
komnar. Silkiskermar, mikið úrval-
Ljósakrónur og Ðorðlampar ýmsar
gerðir. Píanólampar og Ilmvatnslamp-
ar nýtt úrval verður tekið upp á
morgun, Straujárn. Ryksugur. Bón-
vjelar. Hárbylgjujárn o. m, fl.
alt 1. floKks vörur og þvi
sierlega góðar jólagjafir.
Raftækjaverslunin
]ón Sigurðsson,
Austurstræti 7.
fWSfflKHHI
Hýtísku
Parísar-
KOHfEKT-
Ö5KTUR
og
KHÖLL
mikið úrual.
lálvirkasýnlng
Gísla Jönssonar
er opin á Klapparstfg 28 (næsta hns víö „Vaðnes“).
Opið frá 12-9 daglega.