Morgunblaðið - 22.12.1929, Qupperneq 4
'4
MORGUNBLAÐIÐ
HugiýsingadagbúR
vmdWL p-
Tækifærisgjöfm se'm alla gleður
er verulega fallegur konfektkassi
með úrvalskonfekti úr Tóbakshús-
inu, Austurstræti 17. — Nýjar
byrgðir nýkomnar.
Nýkomið: Krystalskálar, vasar,
diskar, toilet-sett, matarstell, kaffi-
stell og bollapör. Laufásve'g 44. —
Hjálmar Guðmundsson.
Jólatúlipana hefir Einar Helga-
son. Sendið pantanir í tíma. Sími
72. —
TÚLÍPANAR fást í Hellu-
sundi 6, Kaktusar í kössum og
um jólin útsprungnar Hyasinth-
ur. Sími 230.
Heillaóskakort,
Ðrjefsefnakassar,
frá þjóðverjanum fá almanna
lof fyrir fegurð, gæði og lágt
verð.
Ritfangadeilð
V. B. K.
Blómlaukaskálar í miklu
úrvali á Amtmannsstíg 5.
Englahár og snjór ódýr-
ast á Amtmannsstíg 5.
Jólablómin.
Túlípanar, Alpafjólur, Er-
íkur og fleira. Einnig inikið
úrval af blaíplöntum, tilbún-
um blómum, krönsum og
kransaefnum á Amtmanns
Stíg 5.
Jólajborðrenningar, Serví-
ettur, Creppappír í rúllum,
Eðalgreni og fleira skraut
á jólaborðið á Amtmanns-
etíg 5.
Spil,
stðr frá 40 annuu.
KERTI afar ðflýr í
Verslnn
Slmonar Jónssonar
Laugaveg 33. Sími 221.
Leikföng
með 20°|o afslætti
til júla í
Verslnn
Símonar Jónssonar
Laugaveg 33. Sími 221.
Leikfðng,
lölatrjesskraut
og lólagjafír,
fjölbreytt úrval
á Basarnnm.
Verslunin
Igiil lacobsen.
AUskonar
búsáhöld
nýkomin.
Uald. Poulsen.
Biðjið nm
Ka n p i ð
H L’S
B L 0 N D A
sæígætisvörur til jólanna:
Brjóstsykur Menthol-Karamellur Döðinr
Konfekt Snkknlaði-Karamellnr Gráfíkjnr
Átsúkkulaði Rjóma-Karameilnr Hnetnr
„Negrakossar“ Hfenthol-Lakkríspillnr Lakkrís
Soda — Malt — Appelsínn — Sitron — tablettnr.
Vetrarfrakkar.
Treflar
Vetrar I Hanskar
Hnfnr
Karlmannaföt
best í
SOFFÍUBÚD
S. Jóhannesdóttir.
Eplt
ódýr í kössum.
Appelsínur
á 15 aura, stórar.
Vínber
á 1,25 pr. x/z kg.
í
Verslnn
Símonar Jónssonar
Laugaveg 33. Sími 221.
Jólatnlípanar
frá Ragnari Ásgeirssyni eru seld
ir hjá frú Önnu Hallgrímsson á
Grettisgötu 6, sími 19, frú Sig-
ríði Jensson á Amtmannsstíg 5,
sími 141, frú H. Blöndal á Vest-
urgötu 19, sími 718, og í Gróðr-
arstöðinni (rauða húsinu), sími
Parahnetur,
Valhnetnr,
Hasselhnetnr,
Krakkmöndlnr,
Confektrnsinnr,
best kanp í
Verslun
lóns Riariarsonar
& Go.
Sfmi 40.
Bjargmundur Guðmundsson,
stöðvarstjóri,
Jón Gíslason, verkstjóri,
Sigurjón MýrdaL skipstjóri,
Asmundur Arnason, fiskimats-
maður,
Enok Helgason, rafvirki,
Guðmundur Jónsson, járnsmiður,
Þórarinn Böðvarsson, framkvæmda
stjóri.
Vor-draumur.
Jeg vaknaði með söng í sál,
við sanna gleði hljóma.
Jeg heyrði dýrðlegt dular-mál,
svo dásamlega óma.
Og drakk úr vorsins skæru skál,
skáldsins helgi-dóma.
i
'Ó, lífsins óður ljúfur fer,
um loftsins bláu geima,
liann ltveðju þjer og þínum ber,
frá þe’im sem eru heima.
Hve sælt og ljúft það ávalt er,
um unað vors að dreyma.
Hin gæsku ríka gróður hönd,
nú gefur öllu merki.
Að gera að ekrum órudd lönd,
er aðals-dáð í verki,
og gróinn lund á grýttri strönd
að grænum brúðar serki.
f
Þú nndurfagra, yndis vor,
ert ætíð mjer í huga,
ef þjáninganna þungu spor
og þrautir vilja buga.
Til þín jeg sæki þre'k og þor .
og það mun ávalt duga.
Er
Batnar
eða
versnar
veðrið ?
kærkomin jólagjöf
handa pabba.
Fást ódýrar í
Bankastræti
b|á
F. A-
HIELE
4
Hið sæla bergmál sannleikans,
í sálu mannsins hljómar.
Því vorsins gullni geislakrans,
af göfgi og fegurS ljómar.
Og gígjustrengur börpu hans,
svo hátíðlega ómar.
Steinn K. Steindórsson.
Jólablað drengja
1929.
Flytur fróðlegax grednar mn útilíf, ágætar sögur, margar mynd-
ir og ýmislegt smávegis til íhugunar og gamans.
Besta jólagjöfin handa röskum og hugsandi unglingum.
Fæst bjá öllnni bóksölnm.
Kaupið jólaskóna i
Skðbóð Revkjiiitir.
Borgarinnar fjolbreyttasta úrval.
Athygli skal vakin á auglýsing-
um frá Bakarameistarafjel. Reykja
víkur og frá Mjólkurfjelagi
Reykjavíkur, um lokunartíma
mjólknr- og brauðbúða um hátíð-
ína.
HllllllHllllllllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiilllllilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimt
Mnnið A. S. I.
iiiiiiiniiiniiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiis